Vísir - 30.04.1981, Page 16
r
VÍSIR
- • j ■
Gufimessvæðiö handan Grafarvogs á aðalskipulaginu frá 1977. Hrein ibúðabyggð sést teiknuð i sam-
stæðum Ijósum reitum, en atvinnubyggð er teiknuð dökk, þar á milli er blanda af hvoru tveggja og úti-
vistarsvæði. (Vísis-myndir: EÞS.)
Fimmtudagur 30. aprll 1981
Fimmtudagur 30. aprll 1981
Sklpulag fyrlr nýja byggð í Reyklavlk lll aldamóta:
GUFUNESSVÆBH OG
RAUÐAVATNSS VJEBIB
ALVEG SAMBÆRILEG
- nema að elnu leyll - Gufunessvæðlð hentar aðallega
fyrir hraða bróun en Rauðavatnssvæðið jafnt fyrlr hraða
hróun og hæga - og spáð er hægrl bróun
Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í dag kemur til afgreiðslu tillaga að nýju
aðalskipulagi svokallaðra austursvæða borgarinnar, en það eru svæðin þar sem
ráðgert hef ur veriðað f ramhald hennar byggist um alllanga f ramtíð.
I bili er þaðþróun borgarinnar til aldamóta, sem f jallað er um öðru f remur. Val-
iðstendur á milli tveggja aðalsvæða, sem við köllum hér Guf unessvæðið og Rauða-
vatnssvæðið. Eftir að hafa skoðað gögn um þessi aðalsvæði og átt viðræður við æði
marga málum kunnuga, sýnist svo, að svæðin séu alveg sambærileg í nær öllum
veigamiklum atriðum, þótt þau séu nokkuð hvort með sínum hætti.
Það sem ráða mun valinu milli þessara svæða og þá um það hvort þeirra verður
tekið til nota á undan, veltur á svarinu við þeirri spurningu, hvort þróun Reykja-
víkurborgar til stækkunar verði ör eða hæg á næstu tveim áratugum. Nýjustu spár
lúta að því, að þróunin verði í hægara lagi.
Ef framansagt er lagt til grundvallar verður niðurstaðan sú, að Rauðavatns-
svæðið verði á undan í röðinni. Hitt er svo annað mál, að við pólitíska ákvörðun í
borgarstjórn kunna að ráða ýmis önnur sjónarmið en þessi ein. Þar kunna að heyr-
ast raddir, sem hafna spám um hæga þróun til stækkunar borgarinnar, enda má
færa mismunandi rök að slíkum spám og hafa má áhrif á þróunina með ýmsum
hætti. Það má m.a. gera meðaðgerðum á öðrum sviðum, svo sem í atvinnumálum,
með sameiningu sveitarfélaga, og á ýmsan annan hátt. Þá er ekki einhlítt að
borgarf ulltrúar leggi eingöngu verðmætamat á þessi aðalbyggðarsvæði, þar getur
einnig komið til fegurðarmat og margt annað.
Loks má geta þess, að borgarf ulltrúa greinir á um það, hvort fyrir hendi sé næg
þekking á jarðfræði hvors þessara aðalsvæða fyrir sig. Er í því sambandi meðal
annars deilt um vatnasvæði, sprungusvæði, dýpi oná fast hér og þar, og f leira.
Gufunes-
svæðlð
1 aðalskipulagi Reykavikur frá
1977, sem ekki hefur verið stað-
fest ennþá, er Gufunessvæðið
næsta byggðarsvæði, og er þá átt
við fyrir alhliöa byggö fyrir i-
búðar-, atvinnu- og þjónustuhús-
næði með Utivist og öllu tilheyr-
andi.
Til þessa svæðis telst Gufunes-
ið, Keldnaholt, Geldinganes,
KorpUlfsstaðir og Úlfarsfell að
vestanverðu. Þetta er sem sagt
svæðið sunnan frá Grafarvogi
norður að Leirvogi og sem mark-
ast af Vesturlandsvegi að austan
og sjó að vestan.
A þessu svæði á rlkið Keldna-
land, um 150 hektara, og landið
sem Loftskeitastöðin stendur á,
um 60 ha.
Rauöavatns-
svæölð
Við endurskoðun aðalskipu-
lagsins frá 1977 undanfarið hafa
þau sjónarmið verið áhrifarik, að
eignarhald ríkisins á stórum
hlutum Gufunessvæðisins standi I
vegi þess að það svæði nýtist á
næstunni I þeim mæli sem ráðgert
var. Einkum er þvi borið við að
ekki hafi náöst samningar um
viðunandi stóra skák af Keldna-
landinu.
Þá þykir hafa komið I ljós, að á-
ætlanir um stærð íbúðabyggðar
við Grafarvoginn hafi verið stór-
lega rangar, þar hafi verið gert
ráð fyrir langt um of mörgum i-
biíðum á allt of litlu svæði.
Loks er bent á, að nýjustu spár
um fólksfjölgun I Reykjavik og á
höfuðborgarsvæpinu og þar með
þörf fyrir stækkun borgarbyggð-
arinnar, kalli á fyllstu aðgát, og
þá verði að gera ráð fyrir þvl, að
næsta ný byggð kunni að þurfa
mikinn stuðning af næstu eldri
byggð fyrstu árin. Þess vegna sé
Gufunessvæðið óhagstæður kost-
ur, vegna fjarlægðar, jafnvel þótt
byggð yrðibrU yfir Grafaryoginn,
eins og áformað var.
SU nýja tillaga um aöalskipulag
austursvæðanna, sem nú liggur
fyrir og gerir ráð fyrir þvi, að
Rauöavatnssvæðið verði næsta
aðal - byggðarsvæðið, fyrst og
fremst á þessum rökum.
Tii Rauðavatnssvæðisins telj-
ast innsti hluti Seláss, landið
norðan og austan við Rauðavatn
og inn að Hólmsheiði, svo og
Norðlingaholt sunnan við Suður-
landsveginn.
Talsvert land þarna er I erfða-
festueða eigu einstaklinga, eink-
um við norð-vestanvert Rauða-
vatn og á Norðlingaholti.
En nýja tillagan um aðalskipu-
lagið nær einnig til Gufunessvæð-
isins og gerir einfaldlega ráð fyrir
þvi sem seinni tima svæði. Þar
hefur verið breytt æði miklu frá
skipulaginu frá 1977, einkum I
framhaldi af þeim annmörkum,
sem þóttu á þvi. M.a. er reiknað
með að 80 hektarar fáist af 150
hekturum Keldna, og um það er
fyrirhendi óstaðfest samkomulag
milli embættismanna aðila.
Hvaö á að
byggja?
í áætlunum og spám, sem fyrir
liggja, er miðað við árin til og
með 1998.
Miðað er við að byggðar verði
allt að 4.500 Ibúðir á austursvæð-
unum með hröðustu uppbyggingu
en aðeins um 2.000 við hægustu
uppbyggingu. Fyrir þessa byggð,
sem öll á að vera lábyggð, þarf
112-250 hektara, en undir atvinnu-
byggð um 150 hektara.
Enda þótt miðað sé við hröð-
ustuuppbyggingu á austursvæð-
unum til aldamóta koma bæði
Gufunessvæðið og Rauðavatns-
svæðið álika til álita.
Jafn saman-
burður
Kostnaðarlega er talinn sárallt-
ill munur á þvl, hvort þessara
svæða er tekið til nota. Þar vegast
t.d. á brú yfir Grafarvog við
Höfðabakka og mikið holræsi frá
Rauðavatnssvæðinu.
Vaðurfarslega er sveifla frá
Reykjavlkurveðri við ströndina
til Akureyrarveðurs við Rauða-
vatn!
Og þannig mætti lengi vega og
meta kosti og galla á vixl, en i
heildina sýnist flest miða að jöfn-
uði.
störa
spurningin
Þá er það stóra spurningin, sem
líklega mest veltur á um röðun
þessara aðal byggðarsvæða:
hvort byggðarþróun I höfuðborg-
inni verði hröð eða hæg eða þar á
milli og þá hvoru megin...
Veigamikilrök virðast hniga að
þvi, að þróunin verði hæg. Ef lik-
urnar eru I raun sterkar, verður
að taka tillit til þess, þvi ný
byggðarsvæði kalla á hvers konar
þjónustu frá upphafi. Þróist þau
hægt, varðar miklu að þau hafi
stuðning af eldri svæðúm i nánd,
jafnvel .nokkur ár. Þróist þau
hratt, geta þau tiltölulega fljótt
orðið sjálfum sér nóg.
Ef Reykjavikurborg stækkar
hægt næstu áratugina, er óneitan-
lega mun óhægara að byggja á
Gufunessvæðinu, jafnvel þóttbrú
tengi það Ártúnshöfðanum. Brú
upp i Kleppsvik gerði svæðið
aftur á móti allmiklu dýrara en
Rauðavatnssvæðið.
Þarna hefur Rauðavatnssvæðið
augljósa yfirburði jafnvel þótt
gera þurfi ráðstafanir vegna um-
ferðar yfir Suðurlandsveginn.
Það er mjög nálægt grónu
byggðarsvæði og um leið nógu
stórt til þess að taka við hraðri
þróun, ef dæmið snérist þannig.
Ekki hagslæö-
ustu svæðin
Þvi verður ekki leynt I þessu
stutta yfirliti, að hvorugt þessara
nýju byggðarsvæða I höfuðborg-
inni er hagstæðasta slikt svæði til
nota fyrir ibúa alls höfuðborgar-
svæðisins samantalinna.
Það er samdóma álit þeirra
sérfræðinga, sem við höfum ráð-
fært okkur við, að Fifuhvamms-
land i Kópavogi hafi þar verulega
yfirburði, bæði vegna landgæða
og legu, sem tengir sveitarfélögin
i þrengri hring I stað þess að
þenja anga þeirra út.
t umræðum um þessi skipu-
lagsmál undanfarið hefur verið
hlaupið yfir þennan möguleika,
sem að visu er fyrst og fremst
möguleiki fólksins, en fellur ekki
ennþá að þeim pólitiska
stjórnunarleik, sem iðkaður er
frá gamalli tið i sveitarstjórnar-
málum. Og hvað munar svo sem
um einn kepp I sláturtiðinni?
HERB
AÐALSKIPULAG REYKJAVÍKUR
LANDNOTKUN Á AUSTURSVÆOUM
1981 - 1998
MKV. 1:10 OOO
C-J HREIN ÍBÚDARBYGGD
M ÍBÚDARBVGGD. ATVINNULÓOIR
ALLT AD 20% SVÆÐIS
■■ HREIN ATVINNUSVÆDI
88®i OPINBERAR BVGGINGAR
Ml VERSLUNARKJARNAR
m OPIN SVÆDI TIL SÉRSTAKRA NOTA
m ÚTIVISTAR- OG ERIÐLÝST SVÆDI
8» ÓBYGGD SVÆDI
BRS SVÆDI TIL SÍDARI AUKNINGAR
=== STOFNBR AUTIR
—- TENGIBRAUTIR
-&« TENGINGAR VID STOFNBRAUTIR
»4= VEGBRÝR
f
&
5 ■ Mí-M •
tóWi.***
80»ÖAftSK»PUí.*C fíÉYKJAVtKúií MA»S Mh
$***’•»{ >•*«-> m V*',
V:Ó $>''*.< (' '
Hér má bera saman gamla skipulagið á Gufunessvæðinu og tillöguna nú, en siðan er það Rauðavatns-
svæðið, þar sem ibúðabyggðin er númeruð eftir áföngum, sem ekki þurfa þó endilega að vera I þessari
röð.