Vísir - 30.04.1981, Qupperneq 18
'»11 Tilkynning
'icriDfcniLcxJi/
um eftirgjöf aðflutningsgjalda
af bifreiðum til öryrkja
Ráöuneytiö ti Ikynni r hér meö vegna breytinga
á lögum nr. 120 31. desember 1976/ um tollskrá
o.fL aö frestur til að sækja um eftirgjöf aö-
flutningsgjalda af bifreið til öryrkja skv. 27.
tl. 3. gr. nefndra laga er framlengdur til 10.
maí 1981.
Athygli er vakin á því aö sækja skal um eftir-
gjöf á sérstökum umsóknareyðublöðum og
skulu umsóknir ásamt venjulegum fylgigögn-
um hafa borist skrifstofu öryrkjabandalags
íslands, Hátúni 10, Reykjavík, fyrir 10. maí
1981.
Fjármálaráðuneytið, 28. apríl 1981.
Auglýsing
frá ríkisskattstjóra um
framtalsfresti
Ákveðið hefur verið að framlengja áður aug-
lýstan frest einstaklinga, sem hafa með hönd-
um atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi,
frá 30. apríltilog með25. maí 1981.
Reykjavik 29. april 1981,
Ríkisskattstjóri.
t
Maðurinn minn
Árni Magnússon
prentari,
sem andaðist 23. april, verður jarðsunginn frá
Selfosskirkju laugardaginn 2. maí kl. 14.00
Eja Magnússon.
„I báðum tilvikunum var vélin dregin út úr skýlinu til þess að flytja
Ragnar"
vísm
Flugmálastjórn hefur æöi oft á
liðnum árum veriö gagnrýnd og
halda sumir þvi fram að hún hafi
oftar og meira þurft að verja
geröir sinar, i fjölmiölum, en aör-
ar stofnanir þjóöarinnar.
Nú er enn einu sinni athyglis-
vert mál á döfinni, sem varöar
embættisrekstur hjá flugmála-
stjórn og er þar átt viö fyrirvara-
lausan brottrekstur deildarstjóra
i stofnuninni, sem starfaöi þar i
átta ár. Margt er i þvi máli öðru-
visi en almenn siðferöis- og
réttarvitund er sátt viö, t.d. aö
stofnunin og viökomandi ráöu-
neyti telur mannir.n lausráöinn,
enda þótt sama ráðuneyti hafi
fyrir átta árum gefið út
heimildarbréf um fastráöningu
hans. Annaö er ósætti deildar-
stjórans viö nýráöinn starfsmann
stofnunarinnar og telur deildar-
stjórinn aö búiö hafi verið til starf
framkvæmdastjóra flugvalla, og
hinn nýráöni skipaöur i þaö, i þvi
augnamiöi aö koma honum þ.e
deildarstjóranum frá. Inn i þetta
fléttast svo hvernig staöiö var aö
ráöningu hins nýja manns, róg-
skrif hans um menn og málefni,
ágreiningur flugmálastjóra og
flugráös og margt fleira.
Visir sagði á sinum tima frá
brottrekstri Hrafns Jóhannssonar
úr starfi deildarstjóra flugvalla-
deildar og nýlega birti Visir opið
bréf frá honum til flugmála-
stjóra. 1 viötalinu, sem hér fer á
eftir segir Hrafn frá ýmsu þessu
fengdu og er ómyrkur i máli um
samfélagiö, sem viö búum i.
Flokkurinn að koma sér
upp nýjum flugmála-
stjóra.
—Hverja telur þú vera rétta
ástæöu þess að þú varst rekinn úr
starfi?
,,AÖ þetta bar aö á þessum tima
var vegna þess aö Pétur Einars-
son skrifaöi flugmálastjóra og
samgönguráðherra bréf, þar sem
hann kraföist þess aö ég yröi rek-
inn samstundis, ella færi hann.
Þaö er þó ekki þaö sem I raun
liggur aö baki, ræturnar liggja
miklu dýpra en það. Þaö er dálitiö
sérkennilegt aö nota þessa
ástæöu, þvi aö tilefniö er aö ég
skrifa samstarfsmönnum minum
úti á landi bréf, i þá veru aö bera
hönd fyrir höfuö mér, vegna
árása Péturs.
Astæöurnar eru ágreiningur
milli min og flugmálastjóra, sem
ég hef gert grein fyrir fyrr i VIsi.
Ég var mágur núverandi for-
manns flugráös og kali Agnars i
hans garö bitnar á mér.
Hinsvegar tel ég aö pólitik
blandist inni þetta á óheppilegan
hátt. Pétur er starfandi fram-
sóknarmaður og Steingrimur
skipar hann I embætti, sem er
ekki auglýst. Ég tel aö Steingrim-
ur og Framsóknarflokkurinn séu
aö koma sér upp nýjum flugmála-
stjóra.”
— A hvern hátt geta tengsl þin
við formann flugráðs haft áhrif á
samstarf ykkar Agnars Kofoed —
Hansen!
„Þaö er auövitaö erfitt fyrir
ókunnuga að skilja. Agnar hefur
ekki sætt sig viö aö vera settur út
úr flugráöi. Hann litur vafalaust á
núverandi formann, Leif
Magnússon, sem einn af sinum
höfuöféndum og vill engan mann
hafa I sinni stofnun, sem er á ein-
hvern hátt I tengslum viö hann.”
Skripasamkomur flug-
ráðs.
—Þú nefndir bréf frá Pétri,
hann virðist vera ófeiminn við að
tjá hugsanir sinar bréflega.
,,Já hann skrifaöi mér bréf i
nóvember, þar sem hann hellir
yfir mig svivirðingum cg skömm-
um og lýgur uppá mig. Þaö eru
þær álygar, sem ég er að hreinsa
mig af, þegar þeir reiöast svo,
Pétur og Agnar, að ég er fyrir-
varalaust rekinn.
Þá skifar hann annaö bréf, þar
sem hann krefst þess aö ég veröi
rekinn. Þaö bréf sendir hann bæöi
flugmálastjóra og samgönguráö-
herra.
1 þvi bréfi stóð reyndar miklu
meira, sem aldrei hefur komiö
fram. Maöurinn er mikill oröhák-
ur og sést ekki alltaf fyrir i þvi
sem hann segir og gerir. i þessu
bréfi tekur hann flugráð fyrir og
sker þaö niöur viö trog, og þaö
hefur eflaust veriö ljúfur söngur I
eyrum flugmálastjóra. Hann
biöst þar undan aö sitja fundi
flugráös, þar sem flugráösmenn
séu meö sviviröingar og aödrótt-
anir i garö flugmálastjóra og em-
bættis hans, og kallar fundi flug-
ráös skripasamkomur.
Or bréfi Péturs til
f lugmálastjóra og
samgönguráðherra
.. þa mun ég ennfremur
mælast eindregið undan þvi
að taka frekari þátt I þeim
skripaleik, sem fundir flug-
ráðs eru. Með öllu er óþol-
andi aö sitja fund eftir fund
og hlusta á svivirðingar og
aðdróttanir frá formanni og
mörgum flugráösmönnum i
garð flugmálastjóra, em-
bættis hans og eintakra
starfsmanna.”
Or bökun Péturs i bæk-
ur flugráðs, vegna of-
anritaðra ummæla
„Þaö sem segir um fiugráö
og formann þess á fyrr-
greindu blaði er ofmælt, og
hefði betur ekki verið skrif-
að, og hlýt ég að biðja hiut-
aðeigendur velvirðingar á
þvi að kveða svo fast aö
oröi...”
Þetta er auðvitaö meira en
vesalings maöurinn gat staöið viö
og hann varð siðar að éta þetta
allt ofan I sig, eöa sanna þaö.
Auövitaö átti aö vikja honum úr
starfi fyrir svona skrif, þetta er
varaflugmálastjóri, sem fer meö
slik gifuryröi sem hvergi eiga
staö.
Um orðhák og embættis-
glöp.
Ég vil gjarnan minna á þaö hér,
Fimmtudagur 30. april 1981
aö hann tók ekkert vægilegar til
orða i bréfinu til min i nóvem-
ber. En þegar ég er að verja mig
af þeim óhróðri eru viöbrögöin
þau aö ég er rekinn og flugmála-
stjóri bakkar þennar oröhák
upp.”
— t opnu bréfi þinu til flug-
málastjóra segir þú frá heimild
ráöuneytisins til aö fastráöa þig.
Hvernig má þaö vera aö sama
ráöuneyti samþykkir núna aö
reka þig á stundinni? Gat flug-
málastjóri sannaö einhverjar
sakir á þig?
„Að sjálfsögöu ekki. Þetta eru
einfaldlega embættisglöp, sem
þeim i ráðuneytinu hafa orðiö á.
Þetta mál mun ég reka fyrir dóm-
stólum og hef fengið lögfræöing til
þess. Það er túlkun þeirra, sem til
þekkja að ég hafi óumdeilanlega
verið fastráðinn og þá veröi allur
prósess viö uppsögn aö vera ann-
ar, samkvæmt lögum.
Eftir stendur aö meö þessum
hætti hafi lög verið brotin.
Regluleg óregla
Þaö er raunar ekkert nýtt aö
flugmálastjóri virði lögin að vett-
ugi. Við starfsmenn flugmála-
stjórnar horföum uppá aö flug-
málastjóri sniðgengur fjárlög æ
ofan I æ. Þaö er min reynsla af
honum, aö lög og reglur komi
Steingrimur Hermannsson, sam-
gönguráöherra.
honum ekki viö, hann fór meö þaö
eins og honum sýndist.”
— Kanntu aö nefna dæmi um
slikt?
„Um það eru fjölmörg dæmi.
Fé var oft flutt á milli flugvalla og
ég fékk skammir fyrir. Reiöir
þingmenn sneru sér oft fyrst aö
mér, enda eðlilegt, ég var fram-
kvæmdaaöilinn. Ég get nefnt aö
byrjaö var á tækjageymslunni á
Akureyri I algjöru heimildar-
leysi, fjármagn var flutt frá flug-
vellinum á Hornafirði og þaö má
lengi telja. Þaö má nærri segja aö
það hafi frekar veriö regla en
undantekning, fannst mér, að
meöferö fjárlaganna væri meö
þessum hætti.
Fjárflutningar að geð-
þótta
— Hvernig er þetta hægt, er
ekkert eftirlit?
„Svo lengi sem flugmálastjóri
var formaður flugráös, haföi
hann þetta I hendi sér og geröi
þaö sem honum sýndist. Hinsveg-
ar vakti þetta oft mikinn ágrein-
ing milli hans og þingmanna, sem
komust aö þvi þegar langt var liö-
iö á framkvæmdaáriö aö ekkert
haföi veriö gert i einhverjum
Pétur Einarsson, varaflugmála-
stjóri