Vísir - 30.04.1981, Síða 20

Vísir - 30.04.1981, Síða 20
20 VÍSIR Fimmtudagur 30. aprll 1981 Herðum eftirlit með ferðamðnnum R. Sighvatsson skrifar: Ég vil taka undir þau orö er birtust á lesendasiöu Visis, ekki alls fyrir löngu aö gæta þyrfti aö þvi aö viö fengjum ekki hingaö til landsins eiturlyf i stórauknum stil. Þaö hlýtur öllum aö vera ljóst, aö viö veröum aö verjast þessum hryllingi sem þegar er oröinn of algengur vágestur hér- lendis. Ég held aö eina ráöiö til varnar sé aö stórheröa eftirlit meö feröamönnum. Hjá þjóöum sem þjáöar eru af striöi og hryöjuverkum fer fram gifurlega nákvæm athugun á feröamönnum sem ætla inn í viö- komandi land. Fólk er jafn vel berháttaö og athugaö. Hjá þjóö- um sem þjáöar eru af hörmung- um eiturlyfjanna, er litiö gert, en þetta er I raun jafn ömurlegt hlut- skipti, og hlutskipti hinna striös- þjáöu þjóöa er. Þvi veröum viö aö bregöast viö þessu á sama hátt, og telji menn eitthvaö hefta frelsi þeirra meö þvi aö þeir séu fá- klæddari i nokkrar minútur, þá vil ég benda þeim hinum sömu á aö eiturlyfin hefta frelsi fjölda fólks og okkar er aö varna þvi að frelsi manna sé heft um aldur og æfi, og ef viö þurfum aö gera þaö meö ákveöinni skeröingu á frelsi einstaklingsins, sem aðeins varir i stundarkorn, þá er réttlætinu fullnægt. Frelsiö á aö athuga meö tilliti til heildarinnar, þar sem hver einstaklingur skal njóta þess i sem ríkustum mæli, innan þeirra marka aö hann gangi ekki á rétt annars einstaklings til þess aö njóta frelsis. Berjumst þvi gegn eiturlyfjun- um, hvar sem viö vitum af þeim, þótt þaö sé I kunningjahópi okkar, þá er aldrei að vita hvert þessi veira leitar næst eftir fórnar- lambi. Þeip fá aur fyrír Kristinn skrifar: Hvernig er þetta eiginlega aö veröa meö þessa þingmenn okkar nú til dags? 1 Þjóölifsþætti Sig- rúnar Stefánsdóttur hér um pásk- ana komu fjórir þeirra fram og sungu og hentu fram stökum, atriöi sem heföu veriö i lagi aö framkvæma i kunningiahópi en vart frammi fyrir alþjóö. Tökum sönginn sem dæmi. Mér fannst mennirnar varla rútubilafærir, hvaö þá þetta. Þó fannst mér taka út yfir allan þjófabálk, þegar einn ráöherranna er farinn aö leika ikvikmynd. Ég segi nú bara eins og maöurinn, þeir fá aur fyrir þetta, greyin. R. Sighvatsson vil stórauka eftirlit meö feröamönnum til þess aö sporna gegn eiturlyfjainn fiutningi. xl HVAÐA AR HOFST SURTSEYJARGOSIÐ? □ 1963 □ 1969 □ 1970 HVAÐA ÁR HÓFUST □ 1962 ÚTSENDINGAR □ 1966 SJÓNVARPSINS? | | 1969 Veistu rétta svarið? Þegar þú telur þig vita rétta svariö viö spurningunum krossar þú i viðeigandi reit. Éf þú ert ekki þegar áskrifandi aö Visi, þá krossar þú i reitinn til hægri hér að neðan, annars i hinn. Að loknu þessu sendir þú getraunaseðilinn til Visis, Siðumúla 8, 105 Reykjavik, merkt „Afmælisgetraun". Mundu að senda seðilinn strax. Annars getur það gleymst og þú orðið af góðum vinningi. Vinsamlegast setjið krossviö þann reit,sem viö á: Einn getraunaseðill birtist fyrir hvern mánuö. Þetta er seöili- inn fyrir april mánuö. Þú þarft ekki aö senda seölana I hverjum mánuöi, en eykur vinningslikur, ef þú sendir hvern mánaöar- seöil. Fyrstu tveir vinningarnir hafa veriö dregnir út: Colt-bifreiö 31. janúar (verömæti 75,000 kr) og Suzuki-bfli 7. aprfl (verömæti 60.000 kr). Sumarbústaöur frá Húsasmiöjunni veröur dreginn út 29. maf (verðmæti yfir 200.000 kr. eöa rúml. 20millj. gkr.). n Ég er þegar áskrifandi aö Visi □ Ég óska aö gerast áskrifandi aö Visi Nafn Heimilisfang Simi Utanaskriftin er: VlSIR Síöumúla 8 105 Reykjavík, merkt ,, Af mælisgetraun". \ SJÖTUGUR OG SIUNGUR! I / r' Taktu eftir # Allir áskrifendur geta tekíö þátt í getrauninni. • Geta byrjað hvenær sem er. Auka vinnings- likur með þvi að byrja strax. # Þátttaka byggist á því að senda inn einn get- raunaseðil fyrir hvern mánuð. • Getraunaseðill hvers mánaðar er endurbirt- ur tvisvar (fyrir nýja áskrifendur og þá gleymnu). • *Getrauninni lýkur i maílok, þegar Vísis- bústaðurinn verður dreginn út. • Fyrsti vinningurinn, Mitsubishi Colt, hefur verið dreginn út (verð 7.5 millj. gkr.) # Annar vinningurinn, SS Suzuki F 80 (verð 6 millj. gkr.), var dreg- inn út7. apríl. # Þriðji vinningurinn sumarbústaður frá Húsasmiðjunni (verð 20 millj. gkr) verður dreginn út 29. maí n.k. U Skilyrði að áskrifandi sé ekki með vanskila- skuld, þegar dregið er út. vertu áskrífanfli Sími 86611

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.