Vísir


Vísir - 30.04.1981, Qupperneq 21

Vísir - 30.04.1981, Qupperneq 21
Fimmtudagur 30. aprll 1981 r.. —. VÍSIR Skákbing islands: Enn ein rðs í hnappagat Helga Fádæma spennandi tslands- móti er lokiö og rétt enn einu sinni stendur Helgi Ölafsson uppi sem sigurvegari. Hann var eini keppandinn sem ekki tapaöi skák, sparaöi kraftana i nokkr- um stuttum jafnteflisskákum, en vann siöan' þá sem hann þurfti að vinna. Helgi er oröinn illsigranlegur á innanlandsmót- um, um þaö vitna helgarskák- mótin og rósin i hnappagatið eftir sigursælan vetur er Is- landsmeistaratitillinn. 1 2. sæti kemur Elvar Guðmundsson og miöaö viö þær framfarir sem hann hefur sýnt undanfarið, er sæti hans ekki ýkja óvænt. El- var er mjög haröur af sér, seig- ur I vörn og útsjónarsamur. Hann vann flestar skákir allra i landsliösflokknum, og hárs- breidd frá einvigi við Helga, er hann geröi jafntefli viö Braga Kristjánsson i lokaumferöinni á meðan Helgi sigraöi Asgeir. Jó- hann Hjartarson, tslandsmeist- arinn frá þvi i fyrra, má nokkuö vel við sinn hlut una, i jafn öfl- ugum hópi. Jóhann hefur teflt mikiö aö undanförnu, og má vera aö nokkurrar skákþreytu hafi gætt hjá honum i þessu móti. Miöaö viö sinn stórmeist- aratitil, ætti Guömundur Sigur- jónsson auövitaö aö vera i efsta sæti, en ungu mennirnir eru i sllkri framför, aö á móti sem þessu getur allt gerst. Guö- mundur tefldi af öryggi, kannske of miklu á stundum og þeir sem fylgdust meö afrekum hans meöan Guömundur var aö brjóta sér leið upp á stórmeist- arahópinn, sakna þess djarfa sóknarstils sem þá einkenndi meistarann. Stórmeistarinn R. Byrne sagöi eitt sinn aö Guö- mundur væri full einhliöa i byrj- anavali, og gerði þannig and- stæöingunum of létt fyrir hvaö undirbúning varöaöi. 1 5. sæti kemur yngsti keppandinn, hinn 16 ára gamli Karl Þorsteins. Hann vann sér landsliðsréttindi fyrir ári og áttu þá ýmsir von á aö hann yröi fallbyssufóöur fyr- ir meistarana að ári. Ekki aldeilis, Karl hertist viö hverja raun og kórónaöi gott mót meö þvi aö leggja Inga R. aö velli I siöustu umferöinni. Auk tafl- mennskunnar mátti Karl standa i erfiöum prófum sem gerir árangur hans enn athyglisverð- ari. Feikileg barátta setti framar öðru svip sinn á mótiö. Ósjaldan var gert út um skákirnar I miklu timahraki undir lokin, og hér sjáum viö mikla baráttuskák verða timahrakinu aö bráö. Bragi teflir hér lúmskt afbrigði i frönsku vörninni sem m.a. gaf honum vinning gegn Guömundi Sigurjónssyni á helgarskákmót- inu I Vik. Þetta afbrigöi er fremur litiö teflt og rannsakað þessa dagana og þvi tilvalið gegn vel lesnum andstæöingum. Hvitur: Jón L. Arnason. Svartur: Bragi Kristjánsson. Frönsk vörn. 1. e4 e6 (Skákfræöin mælir meö 5. .. Bxc3+, án þess að sönnur hafi veriö færöar á aö hann sé nokk- uð betri en textaleikurinn.) 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Ba5!? (Ef 16. Dxf7 Hd-f8 17. Dxe6+ Bd7 18. Dxe7 Hxg2+ 19. Kxg2 Bh3+ 20. Kxh3 Dxe7 og svartur Jóhann örn Sigurjónsson 6. b4 cxd4 7. Dg4 Re7 8. bxa5 dxc3 9. Dxg7 Hg8 10. Dxh7 Rb-c6 11. R f 3 (11. f4 hefur þann ókost aö biskupinn á cl lokast hálfpart- inn inni.) á að vinna.) 16. ... d4! 17. Dxf7 Bd5 18. Hel Hd-f8 19. Dh7 Hh8 20. Dd3 Rf5 21. Hb4! Hh4! 22. f4 Hg4 23. Re4 (Ef 23. He2 a5. 24. Hxd4 Dc5 2! Be3 Rxd4 26. Bxd4 Hgxf4 o svartur vinnur.) 23.... Hf-f8 24. He2 Dc6 25. g3 • E tt # t £ t&± I ± ± t -a ± £ 25.... Bxe4 (Ef 25. .. Dc7 26. Hxd4 Rxd4 27. Dxd4 Dh7 28. Dxc3+ Kb8 29. Rg5 og hvitur vinnur.) llelgi ólafsson nýbakaður tslandsmeistari f skák. 11.. . Dxa5 (Þeir Fischer : Tal tefldu þetta afbrigöi á olympiuskákmótinu 1 Leipzig 1960, og þar varö fram- haldiö 11. .. Dc7 12. Bb5 Bd7 13. 0-0 0-0-0 14. Bg5 Rxe5 og allt fór upp i loft, þó úrslitin yröu jafn- tefli um siöir.) 12. Hbl Dc7 13. Bb5 Bd7 14.0-0 0-0-0 15. Bxc6! (1 skýringum sinum viö skákina gegn Tal, mælti Fischer meö þessum leik.) 15.. . Bxe6 16. Rg5 26. Dxe4 Dxe4 27. Hxe4 Rxg3 28. hxg3 Hxg3 + 29. Kf 1 Hgl + 30. Ke2 Hxcl 31. Hexd4 Hxc2+ 32. Kd3 Hdl 33. Hb-c4 + Kb8 (Eftir stórskemmtilegar svipt- ingar leikur hvltur nú illa af sér I miklu timahraki. Eftir 34. Hd6 heföi skákin sennilega oröiö jafntefli, en hvitur fer einum of langt....) 34. Hd7?? Hdl + og hvitu gafst upp. Jóhann örn Sigurjónsson /53 H- S t, T- g /O // /2 \IiNN. /■ HELOÍ 'OLAFSÓCaJ m 'lz 'tz % 'U 1 'U U 1 1 1 i s ‘l. £T L VAK GUbMUfiJbSSOAj £ m 1 1 0 0 U 1 l 'U 1 i 7 Yz 3. jtuiANN HUARTARSOAl U 0 m 'U 1 1 U 0 1 1 U i 7 H. (jUbMUNbllR SÍUUZOÓNSóOaJ u 0 U U U 1 U U I U / (o'U £■ KAZL t0ZSTE.ÍNS u 1 0 'U m U 1 U 0 1 U i b'U fc. tSJÓRrAJ tO/ZSTEÍNSSOAJ 0 1 0 'U u U 'U 0 1 1 i lo 7- ÍNCrÍ 'R- JÓHAnNssoN ’/z 'U 'U 0 0 u * u ( u / / 8. JON L. ’ARrNASON U 0 l 'U 'U u u m u 0 l / (o °t. JÓHANNE.S Cr. TtbNSSCN 0 0 0 'U I 1 0 u P 'U 1 / ■S/z 10. S&Aá-i KRÍSTJANSSON 0 7z 0 0 0 0 'U i u m / / U II- 'ASOEÍR t 'A &NASON 0 0 'U 'U U 0 0 0 0 0 m o ('/■z I2.JÓH-ANN U. JÓNSSOaJ 0 0 0 0 0 0 0 0 o 0 i u / Sölu- og dreifingaleikur með FLUGLEIÐUM fyrir VÍSIS-krakka AUir bjaöburöar- og sölukrakkar VIsis geta tekið þátt I löiknum meö þvi aö vinna sér inn lukkuiniða. LUKKUMIÐA Hvernig þá? Til þcss eru þrjár leiöir. Sérhver Visiskrakki, sent selur blaöiö i lausasölu fær EINN LUKKUMIDA fyrir hver 20 blöö, sem hann selur. Leid 2: Dreifmgl Visiskrakki. sem ber út blaöiö fær 6 LUKKUMIDA 'á viku fyrir kvartanalausan blaðburð. Leid 1: SaJa Leið 3: Bónus Sá sem hefur hreinan skjöld eftir eins mánaöar btaðhurö á Visi fær 6 LUKKUMIÐ A i bónus. Og sá sem hefur selt 500 blöð eða meira i lausasölu yfir ntánuðinn fær 6 LUKKUMIDA i bónus. Aukavinningur: STARNORD 10. gira reið- hjól að verðmæti kr. 2.200 frá versluninni /H4RK1Ð Suðurlandsbraut 30 Dregið út 5. september. I*Í Smurbrauðstofan BwiaRIMINN Njálsgötu 49 — Simi 15105 Auglýsing Bókasafnsfræðingur óskast til starfa i Bókasafni Kennaraháskóla islands frá 1. júni 1981 til áramóta. Upplýsingar i sima 32290 á skrifstofutima. BLAÐBURÍWR- : róLK ÖSKÍSÉ3 Grettisgata Njálsgata Grettisgata Skó lavörðustígur Öðinsgata Skólavörðustígur

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.