Vísir - 30.04.1981, Page 22

Vísir - 30.04.1981, Page 22
EKKERTPONK Brikk Ekland vaknaöi skyndilega upp viö þann vonda draum aö hún er ábyrg móöir og aö það dóttir hennar, Viktoría, sem er táningur en ekki hún sjálf. Viktoría- sem er sextán ára, hefur að undanförnu veriö i kunningsskap viö pönkara Á . í Los Angeles- móöur sinni til mikillar hrellingar. Nú JjjÁ ^ hefur Britt sett útgöngubann á dóttur sína á kvöldin Jap Ijk og sjálf þarf hún nú aö fórna þeim meöhenni ^B^^ heima viö, sem er ný staða i annars léttúöugu liferni . lei kkonunnar... M Buddy Holly var einn af uppáhaldsrokkurum Dæmigeröur „Bitill á upphafsárum bftlaæöisins. McCartneys. Bltill ■ dulargervi Paul McCartney, fyrrum Bítill, er meistari í aö dul- búasigog koria hans Linda þykir liðtækur Ijósmyndari enda ekki erfingi Kodak- auðsins fyrirekki neitt. Á meðfylgjandi myndum, sem Linda tók af manni sínum, hef ur hann búið sig út í hin ýmsu gervi frá mismunandi tímum í sögu rokktónlistarinnar. Mynd- irnar eru allar teknar nú fyrir skömmu, þar á meðal myndin þar sem Paul hefur brugðið sér í gervi sjálfssfn frá upphafsárum bítlaæðisins. Dæminerftur rokktónlistarmaöur á árunum l'\rir 1960. 'r' V/l m , „Fríkaöur" hippi á árunum upp lir 1970. Óráðinn nýbylgjupoppari á vor- u m tí mu m . Heimsókn aö norðan Nemendur i 8. og 9. bekkjum Hrafnagilsskóla f Eyjafirði komu á ritstjórn Vfsis nú f vikunni i stutta kynnis- og kurtcisisheim- sókn þar sem þau höfðu áhuga á að kynna sér dagleg störf á blað- inu. Krakkarnir eru hcr fyrir sunnan ásamt kennurum sinum í svoköliuðum „nemendaskiptum” við nemendur i 9. bekk Æfinga- deildar Kennaraháskóla islands, en þessi skipti fela i sér að nem- endurnir skipta um skóla i viku, þ.e. krakkarnir úr Æfingadeild- inni eru fyrir norðan á sama tima og norðlensku krakkarnir koma suður. Ljósmvndari Visis, Emii Þór Sigurðsson, tók meðfylgjandi mynd er norðlensku krakkarnir sóttu okkur heim.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.