Vísir - 30.04.1981, Page 23
Guögeir Leifsson umboösmaöur Superia-reiöhjftla, Tómas Tómasson f
Tomma-hamborgurum og apinn Tommi á Superia-reiöhjóli.
Ökeypis
happdrætti
og belgískur
hjólreida-
kappi
sem hjólreiðakappinn Sercu mun
stjórna aðgerðum.
Fyrirtækin „Hjól og vagnar”,
„Tommaborgarar” og ,,Pepsi-
Cola umboðið” hafa efnt til
ókeypis happdrættis tíl kynningar
á Superia-reiðhjólum og liggja
happdrættismiðar frammi á
ofangreindum stöðum. í verðlaun
er Superia-reiðhjól að eigin vali
svo og 100 Tommaborgarar og
Pepsi-Cola en dregið verður þann
24. mai n.k.
Belgiski hjólreiðakappinn
Patrick Sercu er væntanlegur til
landsins i lok mai til nánari kynn-
ingar á Superia-reiðhjólunum og
þú mun verða efnt tíl syningar i
húsakynnum Tomma-hamborg-
ara við Grensásveg og einnig er i
ráði að efna til hjólreiðakeppni i
tengslum við kynningu þessa þar
Patrick Sercu frá Belgiu. marg-
faldur meistari i hjólreiöum er
væntanlegur til landsins I lok mai.
Þórir Jökull og Þóröur töldu starf blaöaljósmyndara vera áhugavert.
(Vísismynd: GVA). , .j, *
UPPRENNANDI
LJOSMYNDARAR
Eins og fram hefur komið hér á
slðunni hafa skólanemar i starfs-
kynningu verið tiðir gestir á rit-
stjórn Visis i vetur og i siðustu
viku sóttu okkur heim þeir Þórir
Jökull Helgason og Þórður
Runólfsáon nemendur i 9. bekk i
Arbæjarskóla. Ekki var það þó
blaðamennskan sem heillaði þá
heldur blaðaljósmyndun enda
kváðust þeir báðir véra með ljós-
myndaíiellu.
Þeir Þórir og Þóröur fylgdust
með störfum ljósmyndaranna og
að þeirri reynslu fenginni sögöust
þeir ekki myndu hika viö að fara
út i slikt starf ef þeim byðist það i
framtiöinni.
A hljómleikunum I Laugardalshöll veröa rifjuö upp stef frá minningartónleikunum um John Lennon en
meöfylgjandi mynd var tekin á þeim hér á dögunum.
Rokkhlj ómleikar
í Laugardalshöll
Rokk-hljómleikar verða haldnir i Laugardals-
höllinni á morgun, 1. mai, og hefjast þeir klukkan
16.00. Á hljómleikunum mun kenna ýmissa grasa
á sviði rokktónlistar, — hefðbundið rokk, ný-
bylgju sveifla og allt þar á milli auk þess sem
rifjuð verður upp tónlist eftir John heitinn
Lennon.
Meðal þekktra nafna sem
fram koma á tónleikunum má
nefna Gunnar Þórðarson,
Björgvin Halldórsson, Pálma
Gunnarsson og MagnUs Kjart-
ansson að ógleymdum Eiriki
Fjalar, sem verður kynnir á
hljómleikunum. Þá mun koma
fram leyninúmer Ur hópi ný-
Eirikur Fjalar
veröur kynnir.
(Vlsismynd:
ÞL).
býlgju-rokkara þannig að flestir
rokkáhugamenn ættu að finna
eitthvað við sitt hæfi á tónleik-
unum.
Hljómleikarnir eru haldnir til
ágóða fyrir fangahjálpina
Vernd og er miðaverði mjög
stillt í hóf en verð aðgöngumiða
er 50 krónur. Miðasala hefst i
Laugardalshöllinni á morgun.
Hrædilcg
ff hárgreidsla
Wf Táningastjarnan
W Brooke
f Shields hefur nú valdið
' miklu uppnámi meðal vina
og vandamanna i Hollywood
vegna nýrrar hárgreiöslu
sem hún mætti skyndilega
með, — öilum að óvörum.
Haft er eftirvinum hennar
að greiðslan sé hræðileg,
i og hæfi engan veginn
L aldri hinnar fimmtán ára
L gömlu leikkonu. Sjálf er
Ifk Brooke sögð farin að
efast um að breyting
in hafi veriðafhinu
iSk góða en á meðfyIgj-
andi mynd sjáum
^ við stúlkukind-
ina eftir
breyting
Umsjón:
Sveinn
Guöjónsson.