Vísir - 30.04.1981, Page 24

Vísir - 30.04.1981, Page 24
24 ídag íkvöld VÍSIR Fimmtudagur 30. apríl 1981 L Hvað er á seyði i kvikmyndaheiminum? Nokkrir kvikmyndapunktar Og hér koma nokkrir punktar úr kvikmyndaheiminum. Superman II var frumsýnd i siðasta mánuði við ekkert alltof mikla hrifningu. Leikstjöri er Richard Lester og i aðalhlut- verkum eru Gene Hackman, Christopher Reeve, Ned Beatty, Sarah Douglas, Jack O Halloran og Susannah York... Sylvia Kristel, sú fræga úr Emanuelle myndunum, er nú að leika i hýrri mynd. Sú heitir Lady Cahtterley’s Lover og leikstjöri er Just Jaeckin... Bo Derek er farin að leika i nýrri mynd, sem eiginmaður hennar John leikstýrir. Myndin heitir Tarzan the Ape Man og er tekin á Sri Lanka... So Fine heitir myndin, sem RyanO’Nealeraðfást við þessa dagana. Það er Andrew Berg- man sem leikstýrir og hefur hann einnig gert handritið. Aðr- ir leikarar i myndinni eru Mariangela Melato, Richard Kiel og Jack Warden... Sidney Poiter er farinn að reyna fyrir sér á leikstjórasvið- inu og er nú að leikstýra mynd- inni Traces með Gene Wilder i aðalhlutverki. Framleiðandi myndarinnar er Martin Kristin Þor- steinsdóttir skrifar . -- Bo Derek leikur nú aðalhlutverkið i nýrri mynd Tarzan the Ape Man, sem John Derek leikstýrir. Ransohoff og handritið er eftir þá félaga Henry Rosenbaum og David Taylor... Þessa dagana er verið að kvikmynda mynd Richard Attenborough Gandhi og er hún auðvitað tekin á Indlandi. Leik- arar eru ekki af verra taginu, þvi þar eru Ben Kingsley, John Mills, Candice Bergen, Edward Fox, Ian Charleson og Ger- aldine James i aðalhlutverk- um... Ekki situr Ingimar Bergman auðum höndum, þvi hann leik- 'stýrir nú myndinni Fanny og Alexander... Burt Reynolds leikstýrir og leikur aðalhlutverkið i mynd- inni Sharky’s Machine. Með honum leika þau Vittorio Gass- man, Brian Keith, Charles Durning og Earl Holliman... —KÞ Seglr frá allfuröu- legri flölskyldu - L.R. frumsýnlr „Barn i garðlnum” Leikfélag Reykjavlkur frumsýnir i kvöld nýtt bandarfskt leikrit Barn I garðinum eftir Sam Shepard, sem þykir einn fremsti leikritahöfundur Bandarikjanna. Hann hefur skrifað á fjórða tug leikrita, en þetta er i fyrsta sinn, sem leikrit eftir hann er flutt á islensku sviði. Barn í garöinum gerist nú á dögum á bóndabýli i Illions i Bandarikjunum og segir frá all- furöulegri fjölskyldu. Vince, ung- ur maður, kemur i heimsókn til afa sins og ömmu ásamt unnustu sinni. A heimilinu er einnig tveir uppkomnir synir gömlu hjónanna og fljótlega kemur i ljós, aö fjöl- skyldan býr yfir óhugnanlegu leyndarmáli. Það er Birgir Sigurðsson, sem þýtt hefur verkiö, Stefán Baldurs- son leikstýrir og Þórunn Sigriður Þorgrimsdóttir hefur gert leik- mynd og búninga. I helstu hlut- verkum eru Steindór Hjörleifs- son, Margrét ólafsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Hanna Maria Karlsdóttir, Karlsdóttir, Þor- steinn Gunnarsson, Siguröur Karlsson og Guðmundur Pálsson. ö'nnur sýning veröur annaö kvöld og sú þriöja á þriðjudags- kvöld. —KÞ vfiÞJÓÐLEIKHÚSW Sölumaður deyr í kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 La Boheme föstudag kl. 20 sunnudag kl. 15 Oliver Twist sunnudag kl. 15 N'æst síöasta sinn Litla sviöiö: Haustið i Prag í kvöld kl. 20.30 Næst slöasta sinn Miöasala 13.15.20. Sími 1-1200. LEIKFÉLAG REYKjAVlKUR Barn í garðinum eftir Sam Shepard þýöing: Birgir Sigurösson leikstjórn: Stefán Baldurs- son leikmynd og búningar: Þór- unn Sigriöur Þorgrimsdóttir lýsing: Daniel Williamsson frumsýn. i kvöld uppselt 2. sýn. föstudag kl. 20.30 Grá kort gilda 3. sýn. þriöjudag kl. 20.30 Rauö kort gilda. Ofvitinn laugardag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. Skornir skammtar sunnudag uppselt miövikudag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14-20.30 Sími 16620. Sjón er sögu Myndir í smáauglýsingu Sama verð Stminn er 86611 ríkaxi SYLVIAICIUS-IH. 86^ ‘U*ltlC*:VllHHT> ANDRCS8 irmiwpi wii : i______________________ ^Létt og fjörug ævintýra- ogl skylmingamynd, byggö á hinni frægu sögu Alexander Dumas. Aöalhlutverkin leika tvær af kynþokkafyllstu leikkonum okkar tima Sylvia Kristelog Ursula Andress ásamt Beau Bridges, Lloyd Bridges og Rex llarrison. Bönnuö börnum innun 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 jOHN WATERS ELIZABETH ALEXANDER NICKTATE, Leyndardómurinn Sérstaklega vel geröur og spennandi ..thriller",um Sim- on, kennara á afskekktri eyju, þar sem fyrirrennari hans hvarf sporlaust. Enskt tal, danskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5 Tönleikar kl. 8.30. TÓNABÍÓ Simi31182 Sfðasti Valsi nn (TheLast Waltz) . I Mdrtin Scnrsí’Si' Hlm THE ÍASTWAl C3 Umted Axlists Scorsese hefur gert „Siöasta Valsinn’ aö meiru en einfald- lega allra bestu Rokk”mynd sem gerö hefur veriö. J.K. N'ewswcek. Mynd sem enginn má missa af. J.G. N'ewsday. Dlnamit. Hljóö fyrir hljóö er þetta mest spennandi og hljómlistarlega fullnægjandi mynd hérna megin viö Woodstock. II.II. N'.Y. Daily News. Aöal hlut verk : The Band, Eric Clapton, N'eil Diamond, Boh I)ylan. Joui Mitchel, Ringo Starr, N'eil Yong og flciri. Myndin er tekin upp I Dolby. Sýnd I 4ra rása sterio. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. LAUGARA8 B I O Sími32075 Eyjan Ný, mjög spennandi banda- risk mynd, gerö eftir sögu Peters Banehleya þeim sama og samdi „Jaws” og „The Deep”, mynd þessi er einn spenningur frá upphafi til enda. Myndin er tekin i Cinemascope og Dolby Stereo. Isl. texti. AÖalhlutverk: Michael Caine og David Warner. . Sýnd kl. 9 og 11.10 Bönnuö börnum innan 16 ára. Punktur punktur komma strik Sýnd kl. 7. Ný afbragös góö mynd, byggö á bókinni The Thirty Nine Steps, sem Al- fred Hitchcock geröi ódauö- lega. Leikstjóri: Don Sharp Robert Powell, David Warn- er, Eric Poiter. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Síöasta sinn. SMIDJUVEGI 1, KÓP. 8IMI 43500 (ÚtvvgstMnkahtoinu MMtMl (Kópcvogl) Smokey and the Judge Smokey og dómarinn Splunkuný frá USA. Mökkur, Kökkur og Dalli dómari eiga i erfiöleikum meö diskótrió litla bæjarins. Eltingarleikur um holt og hæöir meö „Bear in the Air” Hound on the Ground. Ef þú springur ekki úr hlátri gripur múslkin þig heljartökum. Sýndkl. 5 —7 —9og 11 Oscars- verðlaunamyndin Kramer vs. Kramer lslenskur texti Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd sem hlaut fimm Oskarsverölaun 1980. Besta mynd ársins. Besti leikari Dustin Hoffman Besta aukahlutverk Meryl Streep Besta kvikmyndahandrit Besta leikstjórn. Aöalhlutverk: Dustin Hoff- man, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11 Hækkaö verö Slmi 11384 Ný mynd með Sophiu Loren ANGELA Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin, ný, banda- rlsk stórmynd í litum. Aöalhlutverk: Sophia Loren, Steve Rails- hack, John lluston. lsl. texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11 Æsispennandi og mjög viö- buröarík, ný, bandarisk kvikmynd í litum. Aöalhlutverk: Jose Ferrer, Burgess Mcredith. ísl. texti Sýnd kl. 5 Söngskemmtun kl. 7 SÆJARBiP — Simi 50184 Andinn ógurlegi Æsispennandi amerlsk mynd. Aöalhlutverk. Tony Curtis. Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum Getur þú hjálpað? .... ungum barnlausum og reglusömum hjónum um 2ja til 3ja herb. ibúð i Reykjavik frá 1. júní n.k. Fyrirframgreiðsla ef óskað er, Upplýsingar i sima 82020 frá kl. 9-5 eða 31979 eftir 6 á kvöldin. Áskrit- endasimi 66611 ö 19 ooo Frönsk kvikmyndavika: Elskan min -salur 'Lí’ — Tveir menn meö Charles Vanel. Magali Noel. Leikstjóri: Patricia Morat Sýnd kl. 3.05 — 5.05 — 7.05 — 9.05 og 11.05. meö Marie Christine Barrauit. Bcatricc Bruno. L eikst jöri: Charlotte Dubreuil Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11. . salur B - Horfin sióö D elon. Leikstjóri: Jose Giovanni. Sýndkl. 3,10 — 5,10 — 7, 10 — 9,10 og 11.10. -------salur P------------ Eyðimörktataranna meö Jacques Terrin. Vittorio Gassman, Max Von Sydow Leikstjóri: Valcrio Zorlini Sýnd kl. 3.15 — 6.15 — 9.15 °J> VHtþú se/ja hljómtæki? Við kaupum og seljum Hafið samband strax ::::: liiii iiiii ÍÍiiÍ ími ^ l'MHÍWSSALA XEO SKÍDA VÍHWR 0(1 HUÓMFLUT.S'/MISTÆKI Íliji i GRENSÁSXEGI30 I08REYKJAVÍK SÍMI: 31290 ijlij liiiiiiiiiiiiiiilHSiiifflliiiiliiiailiiililiiIiji!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.