Vísir - 30.04.1981, Page 25
25
VtSIR
íkvöld
Björn Rúriksson opnar ijósmyndasvningu að Kjarvalsstööum i dag
hefur næmt auga
náttúru landsins
Björn Rúriksson hefur lengi
fengist við ijósmyndun. Hann
lagöi stund á þá grein bæöi hér
heima og erlendis. Hann hefur
feröast mikiö hér innanlands og
hefur næmt auga fyrir náttúru
landsins, enda hans uppáhaids
viöfangsefni. Hann hefur ekki
sýnt mjög viöa og þó... í byrjun
þessa árs setti hann upp sýningu i
Newark Museum i New York og
fékk frábæra dóma. Þá sýningu
Tónlistarskólinn á Seltjarnar-
nesi heldur sjöundu vortónleika
sina á morgun klukkan 14 i nýjum
gefst nú fólki kostur á aö skoöa
hér heima en i dag opnar hann
ljósmyndasýningu i Vestursal
Kjarvalsstaöa.
„Þetta eru 63 myndir, sem ég
sýni, teknar á árunum 1973 til
’81,” sagöi Björn i samtali viö
Visi, „þetta eru landslagsmyndir
og abstraktmyndir, eins konar
form og mótif úr náttúrunni. Ég
hef alla tlö feröast mikiö um land-
iö, ýmist gangandi, akandi eöa
tónleikasal skólans. Þá veröa og
tónleikar á laugardag klukkan 14
og enn aörir á sunnudag klukkan
fljúgandi og er sýningin eiginlega
þverskuröur af þeim feröalög-
um”.
„Sýning sem ekki ætti
að fara framhjá nein-
um”
John Caldwell fjallar um sýn-
ingu Björns i The New York Tim-
es fyrir skömmu og þaö á mjög
jákvæöan hátt.
16.30 þar sem Ragnheiöur Guö-
mundsdóttir heldur einsöngstón-
leika.
„Björn hefur greinilega mjög
næmt auga fyrir sérkennum og
fegurö náttúrunnar, svo i heild er
sýningin bæöi falleg og sérstök”,
segir Caldwell meöal annars i
grein sinni og hann heldur áfram:
„i myndunum kynnist maöur
heimi, sem er framandi og ein-
kennilegur kynngikraftur svifur
þar yfir vötnunum. Myndirnar
halda manni föngnum um stund.
Þetta er sýning, sem ekki ætti aö
fara framhjá neinum”.
„Ef þú gengur rangsæl-
is,.”
Uppsetningin á sýningu Björns
er nokkuö nýstárleg, þvi I raun er
hér um aö ræöa tvær sýningar i
einni! Þaö er aö segja, aö þegar
sýningargesturinn gengur rang-
sælis um Vestursal Kjarvals-
staöa, þá fær hann nokkra innsýn
i jaröfræöi landsins. Fimmta
hver mynd sýningarinnar er
merkt sérstaklega ætlaöar til aö
veita þessa innsýn.
„Þótt ég reyni aö gefa gestum
hugmynd um jaröfræöisögu
landsins, er þaö þó alls ekki yfir-
gnæfandi punktur i sýningunni,
heldur aöeins til aö gera hana
fjölbreyttari”, sagöi Björn Rúr-
iksson.
Sýningin stendur til 17. mai og
er opin daglega milli klukkan 14
og 22. —KÞ
Spectacular ‘Portrait of Iceland’
On View at Newark Museum
■yJOHNCALDVEU.
<r Nvwark Muatum In ■
' called -A Portrali ot
al talen: Heiiwi
Th»i knowl«d(t muii havt aldcdMr
~ -rtdUMn In flndinf aomt of iht
t aptcucularly btautlful land-
P acapna. many ihot from a plana. Ihal
For taampl*. ukt * pho(0(rapli antl-
Utd "Hakla 19*0." whlch ahmi a vol-
cano thai enipud laal yaar. Ina frotn
Althoug h a rtmarkablr Imagt. Itwaa
I by Ibt Inlrualon of tht plant'a wln* ilpa
I at Ihe bottom of tht plcturt
V Aoother remarkabla imagt Is "A
I PJord In Weat lcetand (Hvalljordur)."
Tha fjord ta ao aUU thal It rtflerutha
the aky la a magjcally subtlt ptnk.
The whoie actne Is un.Tke arvThínf dark-blue wai
‘ i have ever seen. aá) hat -------------------
r that la almosl
mysiertoua.
A photograph nf a U-ahaped valley In
Norh lceland (Bleikamyaralaiur)
ahcnra a perfecliy geomttncal trough
"Chunk of lce in
the Lar(
Regtons
amailngly convoluied
■ A Bjom Rurrick»»on photograph from ‘A Portrah of IceUnd' at theNcwark Muaeuml
Mjög lofsamlegum oröum var fariö um sýningu Björns I The New York Times.
Tónleikar Tónlislarskóla Seltjarnarness
Björn Rúriksson: „Þetta eru
landslagsmyndir og abstrakt-
myndir”.
Punkturinn
frumsýndur
á Akureyri
Nú hafa tæplega 50 þúsund
manns séö kvikmyndina Punktur
Punktur Komma Strik, sem
frumsýnd var i mars siöastliön-
um. Sýningum I Reykjavik fer nú
fækkandi, en þess i staö veröur
hún sýnd úti á landsbyggöinni og
veröur frumsýnd á Akureyri á
morgun. Þá er áætlaö aö sýna
hana á kvikmyndahátiöinni i
Cannes i sumar.
í Bíiamarkaóur VÍSIS
-ö- | C, f\/l ( |
□ PEL CHEVROLET TRUCKS
Ch. MonteCarlo............
AudiGL 5E.................
Ch. Malibu station .......
Ch. Malibu Sedan..........
Buick Skvlark Coupé.......
Ch.Nova6cyl.,sjálfsk ....
Mazda 929L ...............
Ch. Citation 6 cyl. sjálfsk.
Ch. Chition 4d, 4cyl. sjálfsk...
Ch. Malibu Landau 2d......
Toyota Cressida GL 5 gira ....
Ch. Pick-up V-8 4x4.......
Peugeot504 st. 7 manna......
Saab 96 ..................
Ch. Malibu Classic
Ch. Blazer V-8 sjálfsk....
Opel Record diesel.......
M. Benz 300sjálfsk. vökvast.D.
Opel Record 4d L..........
Scout II beinsk. vökvast....
Opel Deivan...............
Mazda 929 L sjálfsk......
Land Roverdiesel.........
Ch. Impala................
Daihatsu Charmant........
Mazda 121 ................
Lada 1600 ................
Lada Sport................
Ch.CheviVan lengri........
Mazda 626 1600 4d.........
Saab 99 GL................
Opel Kadett............,..
DaihatsuCharade ...... ..
Mazda 929 station........
Opel Caravan..............
Vauxhall Chevette Hatchback
Fiat 127..................
Ch. Citation beinsk.......
Mazda 929 ................
Datsun diesel.............
Ch. Nova sjálfsk..........
Opel Record 4d...........
VauxhallViva De Luxe......
Datsun diesel 220 C.......
Mazda 626 4d..............
Plymouth Volare 2d.6cyl ..
Scout IIV-8 sjálfsk.......
GMC Astro 95 yfirb........
Ch. Vega..................
Ch.CheviVan m.gluggum...
Bronco beinsk. 6cyl,
Samband
Véladeild
'79
'77
’79
'79
’78
'76
'80
’80
’80
’78
’80
’79
’78
’74
’79
’78
'73
'11
'11
'74
'11
’80
'78
.’78
'79
'11
'78
'79
’74
’80
’79
’76
’79
'11
'77
’78
’80
’80
’74
'73
'78
’76
'74
'11
'19
'11
'11
'14
'75
’74
'74
140.000
75.000
120.000
105.000
95.000
55.000
98.000
142.000
119.000
95.000
113.000
135.000
89.000
35.000
110.000
150.000
32.000
110.000
65.000
48.000
17.000
110.000
120.000
90.000
66.000
64.000
39.000
80.000
45.000
79.000
88.000
30.000
55.000
59.000
55.000
45.000
52.000
120.000
38.000
35.000
73.000
44.000
20.000
70.000
69.000
80.000
90.000
260.000
35.000
60.000
50.000
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 3*900.
— sími 86611
|Egiii Vi/hjálmsson hf. Sími
_ ^ —----------------
Davíð Sigurðsson hf. 77200j
Eagel 4x4 1980 160.000
Toyota Corolla hard
top 1980 88.000
Honda Accord 1978 90.000
Toyota Cressida 1980 90.000
Fiat 127 Top 1980 65.000
Fiat 127 CL 1980 58.000
Citroen CX2400 Pal-
ace 1978 95.000
Allegro Special 1979 48.000
Concord DL Autom. 1978 85.000
Concord DL station 1978 85.000
Datsun 120 AF 1978 48.000
Fiat 127 CL3d 1978 40.000
Datsun 180 B station 1978 57.000
Fiat 128 station 1978 40.000
Fiat 125 Pstation 1980 48.000
Fiat 125 Pstation 1978 30.000
Lancer 1977 37.000
Wagoneer 1974 50.000
Dodge Dart 1975 57.000
Audi 100 LS 1974 40.000
Ford Bronco 1972 38.000
Fiat 126 1975 12.000
ATHUGIÐ:
Öpið laugardaga kl. 1-5
Sýningarsalurinn
Smiðjuvegi 4 — Kópavogi
Siaukin sa/a sannar
öryggi þjónustunnar
Datsun Cherry GL '80 ekinn 7 þús. km.
Buick Skylark '80/ ekinn 5 þús. km.
Subaru 4x4 '80
Ch. Malibu '79 4ra dyra, ekinn5þús. km
Ch. Malibu '78, 4ra dyra, skipti á ódýrari koma
til greina.
Subaru 4x4 '77 ekinn 35 þús. km.
Galant 1600 árg. '80 ekinn 9 þús. km.
Passat '78 4ra dyra. Bíll í algjörum sérflokki.
Volvo 244, '78 Sjálfskiptur. Skipti.
Saab99 4d.'80 ekinn 2 þús. km.
Volvo244 '77 ekinn 23 þús. Takið vel eftir.
Lancer '80, ekinn 14 þús. km
Honda Civic '79 ekinn 18 þús. km.
Ch. Nova '78 ekinn 24 þús. km. 6 cyl. sjálf-
skiptur.
Honda Accord '79 3d. ekinn 16 þús. km.
Audi 80 GLS '79 Mjög fallegur bíll.
Wagoneer '79 8 cyL sjálfskiptur, ekinn 25 þús.
km.
Ch. Malibu station '80, ekinn 800 km.
Datsun diesel '79. Góður bíll.
Range Rover '73 skipti koma til greina.
Passat station '78 ekinn 49 þús. km.
Blazer diesel '77 ekinn 45. þús. km.
Peugeot 505 '80 með öllu. Mjög glæsilegur bíll
svo ekki sé meira sagt.
GUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3 — Reykjavik
Simar 19032 — 20070
íhkkukkkkk^'kkkkk:::?::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
I NY ÐILASALA I
®l
BILASALAN BUK s/f
StÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK
SÍMI: 86477
:::::::::::::::::::::::::::»:::iK::::::::::::K:::»::»n:3: