Vísir


Vísir - 30.04.1981, Qupperneq 26

Vísir - 30.04.1981, Qupperneq 26
26 Fimmtudagur 30. aprll 1981 ídag íkrold ! útvarp ] Fimmtudag 30. april I { 12.00 Dagskráin. Tónleikar. I J » Tilkynningar. I J 12.20 Fróttir. 12.45 Veöur- I J fregnir. Tilkynningar. I I Fimmtudagssvrpa — Páll I I Þorsteinsson og Þorgeir I I Astvaldsson. j I 15.20 Miödegissagan: ,.EiU rif j | úr mannsins siöu” j j 15.50 Tilkynningar. j | 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 | i Veöurfregnir. ■ I 16.20 Síödegistónleikar . I 17.20 t'tvarpssaga barnanna: . j ..Reykjavikurbb'rn” eftir J j Gunnar M. Magnúss Edda j j Jónsdóttir lýkur lestrinum J j (8). j 17.40 Litii barnatiminn | 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. J | 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá I | kvöldsins. I • 19.00 Fréttir. Tilkynningar. I ■ 19^35 Daglegt mál Böövar j J Guömundsson flytur þátt- J J inn. J 19.40 A vettvangi J J 20.05 Dómsmál Björn Helga- J J son hæstaréttarritari segir I J frá máli vegna skaöabóta- I I kröfu opinbers starfsmanns I I sem sagt var upp störfum. I I 20.30 Frá tónleikum Sinfóniu- j I hljómsveitar tslands i Há- | | skólabiói, — fyrri hluti | j 21.30 l.eikrit (nánar kynnt siö- j Í ar> i j 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. j | Dagskrá morgundagsins. | | Orð kvöldsins. . ■ 22.35 l'm uppruna húsdvra á . ■ Islandi Dr. Stefán Aðal- J J steinsson flytur siöara er- [ J indi sitt. I J 23.00 Kvöldtónleikar I J 23.45 Fréttir. Dagskrárlok I L m^ tmmmmm mmKmmmmmmmmmmmnmmimmmmmmmimmM VtSIR Örlítíð Nina Björk Arnadóttir er Hún- vetningur, fædd aö Þóreyjarnúpi i Vatnsdal áriö 1941. Hún tók gagn- fræöapróf frá Núpsskóla 1958. Var viö nám i leiklistarskóla Leikfélags Reykjavikur 1961— Leikrit vikunnar er aö þessu sinni eftir islenskan höfund, Ninu Björk Arnadóttur, ,,Það sem ger- ist i þögninni”. 1 helstu hlutverk- um eru Anna Kristin Arngíims- dóttir, Guölaug Marla Bjarna- dóttir, Þóra Borg og Bessi Bjarnason. Leikstjóri er Helga Bachmann. Askell Másson hefur samiö tónlist viö leikritiö. Leikritiö er tæpar 50 minútur i flutningi. Leikritiö fjallar um hjónaband sem er i molum. Eiginkonan, Lilja, hefur ætlaö sér aö veröa tónskáid en á viö drykkjuvanda- mál aö striöa og er mjög óánægö Þóra Borg, leikkona. úlvarp klukkan 21.30: Nina Björk Arnadóttir, höfundur leikritsins ,,Þaö sem gerist I þögninni”. 1964 og stundaöi siöan framhalds- nám i Danmörku 1973—’75. Hún hefur Ieikið nokkur hlutverk, unn- iö skrifstofustörf og veriö aöstoö- arstúlka á tannlæknastofu. Nina Björk hefur gefiö út ljóöa- bækur og samiö leikrit, sem sýnd hafa veriö á sviöi og i sjónvarpi og flutt i útvarpinu. Hún hefur sérstæöan og persónulegan stil, sem fellur vel aö þvi efni, er hún tekur oftast til meöferöar. Bessi Bjarnason, leikari. meö llfið og tilveruna. Hún lendir sifellt I rifrildi viö Sigurö mann sinn. Þau hjónin eiga dóttur, Jó- hönnu, sem er á unglingsaldri og er hún likt á milli steins og sleggju. Jóhanna á góöan vin, sem henni þykir mjög vænt um, en hana grunar aö hún eigi hann ekki ein. Þegar allt um þrýtur á hún at- hvarf hjá Hildi ömmu sinni, sem er rugluö aö dómi foreldranna. Áskell Másson samdi tónlist viö leikritiö. Helga Bachmann, leikstjóri. um höfundlnn Nýtt íslenskt lelkrit eftir Nínu Björk (Smáauglýsingar — sími 86611 1 M-22 J OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. Til söiu ] Tilboö óskast i þennan sumarbústað sem selst i þvi ástandi sem hann er, ef viðun- andi tilboð fæst. Uppl. i sima 26724. Eldhúsinnrétting, notuö og vel meö farin, til sölu, tvöfaldur stálvaskur og blönd- unartæki fylgja. Uppl. I sima 23317 milli kl. 9 og 18. Hljómplötur, nýjar og gamlar i miklu úrvali til sölu á kr. 30-40,- stk. Uppl. I sima 24733 e. kl. 17 næstu viku. Ódýr ný barnarimlarúm til sölu. Uppl.i sima 52375. Vík Mýrdal. 2ja herbergja ibúötil sölu, hentar sem sumarhús. Uppl. i sima 71167 e. kl. 7 á kvöldin. Philco þurrkara sem nýjan, Candy og Westinghouse upp- þvottavélar, AEG eldavélasam- stæður, og eldri eldavélar ýmiss konar, hornsófasett P. Snæland, Vöggur, kerrur, barnavagna, reiðhjól, barnahúsgögn, einnig vegghúsgögn, sófasett, hjónarúm og borðstofuhúsgögn. Tvö stuðla- skilrúm sem ný, gott verð og Singer saumavél vel með farin. Sala og skipti, Auöbrekku 63, Kópavogi, simi 45366, kvöldsimi 21863. BRNO riffill, langur árg. 1980 til sölu, cal. 22. Uppl. I sima 74265 milli kl. 6 og 8. Leiktæki fyrir fjölbýlishús Margar gerðir úti- og innileik-' tækja, sérstaklega gerð fyrir mikla notkun. Þola mjög slæma meðferð barna og fulloröinna. Hringiö og fáiö upplýsingar. Slmi 66600. A. óskarsson h.f., Verslunarhúsinu v/Þverholt Mosfellssveit. Vel með farið stórt hjólhýsi árg. 1973 til sölu. Uppl. i slma 92-1637 og 92-1160 á kvöldin og á daginn i sima 92-2780. Vegna brottflutnings er til sölu búslóð, isskápur, sófasett, borðstofuborð og stólar o.m. fl. Simi 77761. Húsgögn Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Verö frá kr. 750.- Sendum út á land i póstkröfu.ef óskaö er. Uppl. aö öldugötu 33 simi 19407. Sófasett Til söiu nýlegt vei með farið sófa- sett ásamt tveim sófaborðum, verð 3.500. Uppl. i sima 24796 eftir kl. 18. Sófasett til sölu 3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóll, 5 ára gamalt. Uppl. i sima 21152. Svefnbekkur Til sölu vel meö farinn stækkan- legur svefnbekkur. Uppl. i sima 52642. Til sölu nýlegt sófasett 3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóll. Uppl. i sima 53836 eftir kl. 19. Bólstrun Auövitaö Ashúsgögn ef bólstra þarf upp og klæöa húsgögnin. Höfum falleg áklæöi og veitum góö greiöslukjör. Ashúsgögn, Helluhrauni 10 simi 50564. íff Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum og gerum verð- tilboð yður að kostnaöarlausu. Bólstrunin, Auðbrekku 63, simi 45366. Kvöldsimi 76999. Video V__________________________/ Myndsegulband til sölu Til sölu myndsegulband (Philips), 14 spölur fylgja. Greiösluskilmálar. Simi 32101. SANYO ,,vasa—disco”. Þaö er óskadraumur allra ungl- inga i dag. ,,Vasa-disco er litið segulbandstæki, hljómgæðin úr heyrnartólunum eru stórkostleg. Verð aðeins kr. 1.795.- Gunnar As- geirsson hf. Suðurlandsbraut 16, simi 35200. 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH: mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á_ staönum. Greiösluskiirhálar við allra hæfi. Veriö velkomin. Opið 'frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga Tcl. 10-12. Tekiö á móti póstkröfuþönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. 1 Til sölu Crown SHC 3350 stereosamstæöa plötuspilari og 2 Thomson há- talarar o.fl. Uppl. i sima 77704 eftir kl. 7. Hljóófaeri Til söiu Yamaha hljómsveitarorgel YC- 25D Elkatone Lesley orgelmagn- ari 150 wött og Yamaha solo synthesizer. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Nánari uppl. i sima 96-62370. "Rafmagnsorgel — hljómtækí Ný og notuð orgel. Umboðssala á orgelum. Orgel stillt og yfirfarin af fag- mönnum.fullkomiö orgelverk- stæöi. Hljóðvirkinn sf. Höföatúni 2 simi 13003. r

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.