Vísir - 30.04.1981, Side 32

Vísir - 30.04.1981, Side 32
síminn eröóóll veðurspá úagsins Yfir Grænlandi er 1020 mb hæö og hæðarhryggur suðsuð- vestur yfir Grænlandshafi, við vesturströnd Noregs er 978 mb nærri kyrrstæð lægð og önnur 1007 mb djtip er um 700 km suösuðvestur af Reykjanesi á hreyfingu norðaustur. Frost- laust verður um hádaginn á Suöurlandi, en annars frost um allt land. Suðurland og Faxaflói: Norð- austan og siðan austan gola eða kaldi, léttskýjað fram eftir degi, en þykknar þá smám saman upp. Breiöafjörður til Norður- lands eystra: Breytileg att, sumstaöar gola, léttskýjað að mestu. Austurland að Glettingi og Austfirðir: Norðan gola til landsins og skýjað á köflum. Suðausturland: Austan og norðaustan gola eða kaldi, skýjað með köflum. veöriO hér og har Klukkan sex. Akureyri léttskýjaö -f-7, Bergen léttskýjað 1, Helsinki léttskýjað 2, Kaupmannahöfn léttskýjað 8, Oslóléttskýjað 1, Stokkhóimur rigning 4, Reykjavik heiösklrt -r5, Þórs- höfn skýjað 1. Klukkan átján Aþena skýjaö 16, Berlin rigning7, Chicagoalskýjað 13, Feneyjar léttskýjað 11, Frankfurt rigning 7, Nuuk slýdda 0, London skýjaö 15, Luxemburg rigning 7 Las Palmas skýjað 19, Mallorka léttskýjað 15, Montreal al- skýjað 9, New York skúr 16, Paris alskýjað 12, Róm heið- rikt 14, Malaga súld 13, Vin skýjað 9, Winnipeg skýjað 16. Lokl seglr Starfsfólk BÚR krafðist þess, að staða forstjóra yrði aug- lýst. Orðiö var við kröfunni, en þá krefst fólkið þess, að skrif- stofustjórinn fái stöðuna. Er hér um tilviljun aö ræða? REVHT TIL ÞRAUTAR AB NA SANIAH í 0AG - fðstrurnar með langarsókn úr nágrannabæium hðfuðborgarlnnar Um 170 fóstrur úr Reykjavik, Garðabæ og Hafnarfirði komu saman til baráttufundar i gær- kvöld, og rikti mikil samstaða um að hopa ekki frá megin- kröfum um bætt kjör. Ekki var fundað með borgarfóstrum i gær, en þá var haldinn fundur með rikisfóstrum, aðeins til þess að þreifa á málum. Er reiknað með öðrum íundi i dag. Borgarfóstrur hafa ekki verið boðaðar á fund, en launamála- nefnd Reykjavikurborgar mun hafa sest á fund undir hádegið. 1 Reykjavik eru helstar undantekningar frá upp- sögnum, að um 20 fóstrur á dag- vistum borgarinnar hafa ekki sagt upp, þar af 14 forstöðu- menn. Halda á skyndifund, ef uppsagnir ganga i gildi, til þess að kanna, hvort unnt verður að reka einhver heimili. Fóstrum i nágrannabæjum Reykjavikur miðar bitandi. I Kópavogi og á Seltjarnarnesi hafa þær náð samningum, eins og kunnugt er, og i gær féll hálft vigi i Hafnarfirði. Samið var við fóstrur á heimilum verka- kvenna kaþólsku sytstranna um laun skv. 12. flokki strax, 13. eftir 2 ár og 14. eftir 7 ár, svo og að nám verði metið sem ár i starfi. Við bæjarfóstrur i Hafnarfirði hefur á hinn bóginn ekki verið talað. Samninga- fundur i Garðabæ i gær bar ekki árangur. Þó bauð bærinn 12. flokk strax og 13. eftir 3 ár, en fóstrur vildu i viðbót 14. eftir 9 ár og nám metið. Fóstrur i Reykjavik fara fram á laun skv. 12. flokki strax, 13. eftirnokkurár (var ekki tiltekið nákvæmlega) og 14. eftir 10 ár, auk þess að nám verði metið sem ár i starfi. HERB Evrópumethafinn sterki.Jón Páll Sigmarsson, sem hefur aö undanförnu sett hvert Evrópumetiö á fætur ööru I kraftlyftingum, var í gærkvöldi kjörinn tþróttamaöur ársins hjá KR og fékk hann fyrstur manna afhentann hinn glæsilega bikar, sem hinn gamalkunni KR-ingur Georg L. Sveinsson, gaf Vesturbæjarfélaginu. Hérá myndinnisést Jón Páll taka viö hinum glæsilega grip, sem Sveinn Jónsson, formaöur KR, afhenti honum. Georg var kunnur frjálslþrótta- og knattspyrnumaður úr KR, sem fluttist til Bandarikjanna. Hann gaf KR-ingum bikarinn á 70 ára afmæli félagsins. SOS-Visismynd:Friöþjófur. MenntamálaráDberra um ákvörðun Einars Hákonarsonar: „TEKIN AN SAMRADS „Þessi ákvöröun er tekin al- gjörlega án samráös viö mig og ráöuneytiö hefur á engan hátt lagt blessun sfna yfir hana”, sagöi Ingvar Gislason mennta- málaráöherra, er Vlsir spuröi hann I morgun um afstööu til þeirrar ákvöröunar skólastjóra Myndlista- og handiðaskólans aö leggja nýlistadeild niöur. Kvaðst ráðherra eiga eftir aö kynna sér málið nánar áður en til ákvaröanatöku kæmi. umræða hefði einkum farið fram innan veggja skólans, svo og í blöðum. NOKKURS VHI MIG" Einar hafi gengið þarna nokkuö langt, og ég tel að það sé ekki ávinningur fyrir skólann að unnið sé að skipulagsbreyting- um á þennan hátt. Skólastjóri hefði þurft að ráð- færa sig miklu meira við menn og sannleikurinn er sá, að hann hefur ekki rætt við mig um þessa tilteknu hgumynd. Ég er hvorki mjög ánægður með að- ferðina, né trúaður á að þetta sé skólanum til framdráttar”, sagði Ingvar Gislason, mennta- málaráðherra. JSS Hefur nemendum oröið tlð- rætt um að skólastjóri hafi sprengt máliö upp I fjölmiölum og þvi er rétt aö þaö komi fram, að Vi'sir hafði að fyrrabragði samband við Einar Hákonarson og spurði hann um framtið ný- listadeildarinnar. „Það er alveg ljóst aö skóla- stjóri getur ekki breytt svona til, án þess aö ráðfæra sig við ráöuneytið”, sagði ráðherra i morgun. . Ég hef ekkert á móti þvl að geröar séu skipulags- breytingar i þessum skóla né öörum. Ég held hins vegar, að VÍSIR Visir kemur ekki út á morgun, 1. mai, en Helgarblað Visis kemur út á laugardaginn, 1. mai. Smáauglýsingadeild blaðsins er opin til klukkan 22 i kvöld, á laugardag klukkan 10—14 og sunnudag frá klukkan 18—22. Simi 86611. Athygli skal vakin á þvi, að aprilseðill áskrifenda- getraunar Visis er birtur i siðasta sinn i dag og er á blaðsiðu 31. Um 100 erlendlr skátar l heimsókn Um 100 erlendir skátar eru nú staddir i Reykjavik i tilefni af Norðurlandaráðstefnu skáta, sem hefst á Loftleiðahótelinu i kvöld. Samtals taka um 130skátar þátt i störfum ráðstefnunnar. Undirbúningsnefnd hefur starfað á vegum Bandalags Islenskra skáta fyrir ráðstefnuna og er Borghildur Fenger for- maður hennar. A morgun þiggja skátar heim- boð forseta Islands, Vigdisar Finnbogadóttur, til Bessastaða. Ráðstefnunni lýkur með hófi að Valhöll á Þingvöllum á laugardagskvöldið. Þess má geta, að færeyskir skátar taka nú i fyrsta sinn þátt i þessu samstarfi, en hafa hingað til mátt sætta sig við að vera taldir með Dönum. —SG Leltin að Rannveigu: LEITARSVÆÐIÐ STÆKKAÐ Á MORGUN Efn fréttist ekkert af ferðum Rannveigar Jónsdóttur, sem leitað hefur verið frá þvi á laugardag. Viðtæk leit verður ekki 1 dag, samæmt upplýsingum lögreglunnar i Hafnarfirði, en á morgun mun leitarsvæti ofan Hafnarfjarðar verða útvikkað og itarleg leit fara fram. — AS SNJÚR í EYJUM Eyjarbúar fengu sinn skammt af fannferginu i vetur, þótt yfir- leitt séu þeir lausir við snjókomu og þau þægindi og óþægindi, sem af henni hljótast. Siðdegis i gær brá þó við, að snjóa tók i Eyjum og féll snjódrifan fram á nótt. t morgunvar þar um 10 sentimetra jafnfallinn snjór.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.