Tíminn - 04.11.1969, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.11.1969, Blaðsíða 3
ÞREKJTJDACrUR 4. nóvember 1969. TIMINN Sjónvarpsmenn í hrakningum FB-Reykjavík, mánudag. Síðdegis í gær, nánar tiltekið kl. 13,40 barst lögreglunni til- kynning urn, að bátur væri á' reki norður við Gróttuvitann. í bátnum voru fimm fullorðnir og einn drengur. Hafði vél báts ins, sem er í eigu starfsmanna hjá sjónvarpinu, bilað, og rak bátinn því stjórnlaust. Björg- unarsveitirnar Ingólfur og Nes voru kallaðar út, og tókst að bjarga bátnum, en hann strand aði þó, áður en hægt var að koma taug um borð í hann. Dró Gísli Johnsen bátinn inn til Reykjavíkurhafnar. (Ljósm.: —Kári) ÞRÍR FARA TIL TUNGLSINS EFT/R ELLEFU DAGA NTB-Kennedyhöfða, mánudag. Eftir 11 daga verður Apollo 12. skotið á loft frá Kennedyhöfða, og er áfangastaðurinn tunglið. Þrír menn verða um borð og munu tveir þeirra, Charles Conrad og Alan Bean, lenda á tungUnu, en Richard Gordon, bíða í móðurskip inu á meðan. Þremenningarnir eru nú að Ijúka hinum ströngu ætfingum fyrir ferðina, sem verður mun erfiðari Ágóðinn til heimilis- lausra drykkju- sjúklinga FB-Reykjavík. Vetrarstarf Tónatríósins hefst að þessu sinni með skemmtun, sem haldin verður í Glaumbæ á fimmtudaginn kl. 9. Al'lur ágóði að skemmtuninni rennur til upp- byggingarstarfsemi fyiir ofdrykkju menn, sem eru heimilislausir. Er þetta starf unnið í samráði við Hjálparstarf kirkjunnar. Ýmislegt verður til skemmtunar, m.a. tízku sýning frá Tízkuþjónustunni, Árni Johnsen verður með skemmtiþátt, hljómsveitin Drekar skemmta og kynnt verður ný söngkona. Tóna- tríóið hefur í sumar ferðazt um landið í sambandi við Fegurðar- keppnina ,og skemmt á skemmtun- um þeim, sem hafa verið jafnhliða keppninni. en ferð Apollo 11. Apollo 12. verð ur skotið á loft kl. 19,10 þann 14. nóvember og áætiað er, að Conrad og Bean lendi á mána- grund kl. 6,53 á miðviðudagsmorg uninn 10. nóv. Þeir eiga að dvelj- ast á tungtinu í 32 stundir ,eða tíu stundum lengur en Armstrong og Aldrin. Þeir eiga að fara í tvær gönguferðir, þrjár til fjórar stundir í hvort sinn. Þúsundir verkfræðinga, tækni- fræðinga og annarra sérfræðinga í geimferðastöðinni leggja nú nótt við dag, við undirbúning ferðar- innar og hafa auga með, að allt sé í stakasta lagi. „Verðandi" skipuleggur stuðningsaSgerðir við bandaríska friðarsinna: ÚTIFUNDUR UM FRIÐ í VIFTNAM15. NÓVFMBFR EJ-Reykjavík, mánudag. 1 ti'lkynningu frá Vietnam-nefnd félagsins Verðandi í Háskóla ís- lands, segir, að félagið hafi for- göngu um skipulagningu friðarað- gerða á íslandi til stuðnings „hinni bandarísku kröfu um frið í Viet- nam“, sem fram bafi komið í hin um miklu mótmælaaðgerðum, sem fram fóru í Bandaríkjunum mið- vikuddginn 15. okt. síðastl., og ítar lega hfcfur verið frá skýrt í blöðum hérlendis. Segir í tilkynningunni ,að 15. Það er dýrt að eiga ,tryllitæki‘ Á ÞINGPALLI ic Jónas Pétursson hefur lagt fram þingsályktunartillögu um verknáms -og þjónustuskyldu ung- menna. Starfað skal að margvísleg um verkefnum í þágu þjóðarheild- arinnar fyrir ríki og sveitarfélög, góðgerðar- og mannúðarfélagsskap. Þingmenn Austurlands hafa lagt fram breytingartillögu við tillögu um framkvæmdaáætlun fyrir Vesturland og bæta Austur landi inn í. Áður höfðu þingmenn af Suðurlandi gert slíkt hið sama. •k Vilhjálmur Hjálmarsson og Stefán Valgeirsson hafa lagt fram frumvarp til laga um breyting á lögum um tekjuskatt og eignar- skatt. Er breytingin fólgin í því, að ef gift kona vinnur við eigin fyrirtæki hjóna, fáist 50.000 kr. frád.-áttur frá skatti hið mesta af tekjum hennar í stað kr. 15.000 áður. SJ—Reykjavík, mánudag. Aðfaranótt sunnudags stálu tveir ungir menn frá Selfossi 5 hjólbörðum og 2 hjólkoppum af bifreiðum hér í borginni. Piltar Iþessir, sem eru 18 og 21 árs höfðu brugðið sér í bæinn á laug ardagskvöld á stórum ameriskum bíl, sem þeir eiga. Á milli 12 og 2 aðfaranótt sunnudags tóku peir fyrst einn hjólbarða af Broneo-bifreið vestur á Túngötu en eigandinn sá til þeirra og núm erið á farkostinum. Er hann sakn aði eigu sinnar kærði hann til Rannsóknarlögreglunnar, sem gerði lögreglunni á Selfossi aðvart. Ekki langt frá Túngötunni komu piltarn ír auga á forkunnarfagra og gljá andi hjóikoppa á bifreið ráðgjafa Alþióðabankans og höfðu þá einn ig á brott me_ð sér. Sneru þeir nú heim á leið. í Súðavogi tóku þeir varahljóbarða af bifreið, en þótti þegar á reyndi lítið til fengsins korna og hentu honum út á Ell iðaárvog, eins langt og þeir gátu. Við Hraunibæ tóku þeir síðan enn 3 varahljólbarða af bifreiðum og héldti síðan heim í háttinn. Lög reglan á Selfossi vakti þá síðan af værum blundi á sunnudag og flutti til yfirheyrslu. Piltunum var siðan sleppt er þeir höfðu greint frá ferðum sínum um nótt ina. Bifreiðin ameríska hafði reynzt piltunum dýr í rekstri og ætluðu þeir að hressa upp á hana með rtánsfengnum á ódýran hátt. NOTUDU OVEÐRIÐ TIL INNBROTA NTB-Stokkhólmi og Osló, mánud. Að minnsta kosti fjórar mann- eskjur létu lífið í fárviðri, sem gekk yfir Suður-Noreg og Svíþjóð um helgina. Veðrið olli einnig miklu tjóni á mannvirkjum og skógum. Þök fuku og tré rifnuðu upp með rótum. Síma- og rafmagns leiðslur slitnuðu víða og á Arlanda flugvelli, skammt frá Stokkhólmi var unnið við kertaljós og olíu- lampa. Skip áttu í erf,iðleikum á Eystrasalti vegna veðurofsans. A: t.eim sem létust, voru tvær konur, önnur þeirra fauk út af þil- fari skips, sem lá á ytri höfninni í Kariskrona, en hin lézt af meiðsl _m s.num, eftir að hafa fokið nið , ur af húsþaki í Uppsölum. Maður,' sem einnig var á þakinu, lét lífið. Stórt tré fauk á lögregluþjón og varð honum að fjörtjóni. Bygging sú, sem hýsir Vasa-skip ið fræga, skemmdist mikið í óveðr inu. Mestur hluti þaksins fauk af, en sjálft skipið er óskaddað. A sunnudagsnóttina var 250 manna lögreglulið sett til að standa vörð við verzlanir í Stokkhólmi, sem rúður höfðu fokið úr. Stór hluti lögregluliðsins í borginni þurfti að saga niður og búta sund- ur stór tré, sem víða lágu þvert yfir umferðagötur. Rafmagns- og vatns’aust varð um tíma og mat- urinn þiðnaði í ísskápum borgar- oúa an ekki var hægt að sjóða hann. A Arlanda-flugvelli varð raf Framhaict a Dis. 14. október hafi verið „upphaf nýrrar friðarsóknar, sem haldið mun áfram í Bandaríkjunum. Næsti bar áttudagur hreyfingarinnar er 15. nóv. n.k. En sá dagur er ekki að- eins baráttuda'gur hinnar banda- rísku friðarhreyfingar, heldur og aiþjóðlegur baráttudagur fyrir friði í Vietnam". „1 öilum nálægum löndum bein ist nú starf friðarsinna að því að styðja þessa nýju friðarö'ldu í Bandarí'kjunum. Isiand mun ekki láta sitt eftir liggja. Stúdentafélag ið „Verðandi“ við Háskóla íslands hefur forgöngu um skipulag'ningu friðaraðgerða á íslandi til stuðn- ings hinni bandarísku kröfu lim frið í Víetnam. Verðandi telur að þetta sé því brýnna sem lítil skipu lögð barátta hafi enn verið háð hér á landi fyrir þessari kröfu, eins og þó hefur mikið borið á í nágrannalöndum vorurn. ,,Aðgerðir hér á landi til stuðn- ings þessari kröfu mun Verðandi hefja með skrifum íslenzkra stuðn ingsmanna hinnar nýju friðarhreyf ingar í dagblöð landsiins.. Þar að au'ki mun félagið halda útifund á Arnarhóli 15. nóv. sem hápunkt friðaraðgerðanna í þetta skipti. „Það er von Verðandi, að allir friðarunnendur leggi þessu máli • sonar í Unuhúsi við Veghúsastíg, lið og styðji í verki baráttu millj- hefur verið framlengd um tvo daga óna Bandaríkjamanna gegn styrj- vegna mikillar aðsóknar um helg- aldarrekstri þeirrá eigin stjórnar- ina. Sýningin verður opin kl. 2—10 valda í Vietnam. Verðandi leggur á þriðjudag. áherzlu á, að hin bandaríska bar- átta naut stuðnings alls kyns fé- laga og samtaka, s.s. stúdenta, verkalýðsfélaga, kirkjusöfnuða, st j órnmálafélaga, æskulýðsfélaga o.fl. Á sama hátt hafa fjölmörg alþjóðasamtök lýst stuðningi sín- um við hina nýju friðarhreyfingu. Við hvetjum islenzk félög og sam tök af öllu tagi til að Ijá mál- efninu lið með því að hvetja með limi sína til þátttöku“, segir í til- kynningu Verðandi, en undir hana rita nefndarm. í Víetnamnefnd fé- lagsins: Geir Vilhjálmss. Sveinn Rúnar Hau'kss. og Valgeir Kristinss Þá fylgdi tilkynningunni áskorun „Stokkhólmsráðstefnunnar um Viet nam“, þar sem hvatt er til „fjöl- mennra mótmælagangna og ann- arra aðgerða um allan heim hinn 15. nóv. ti lað koma til móts við áður óþekkta mótmælaöldu banda- rísks almennings gegn stríðinu í Vietnam, öldu sem nú fer yfir öll Bandaríkin“. Sýning Vilhjálms í Unuhúsi framlengd Málverkasýndng Viihjálms Bergs ( smjöpj SMYRJH) MEÐ Wiffl*SMJÖRIÐ m lUÍILILT ®i iiTT Qsta- og Smjörsalan s.f.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.