Tíminn - 04.11.1969, Page 6

Tíminn - 04.11.1969, Page 6
TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 4. nóvember 1969. Það var óvenjuleg og fjöl- breytt efnisskrá, sem sópran- söngkonan Leona Gordon bauð áheyrendum Tónlistarfélagsins að hlýða á s.l. laugardag. Allt frá inngangi aríunnar úr Júli- usi Cesar eftir Hándel, sem þó gaf ekki tæmandi hugmynd um hæfileikr söngkonunnar, byggði hún upp efnisskrá. sem stig af stigi staðfesti yfir- burði hennar sem söngkonu. Með breytilegum söngstíl, gerði gerði hún hverjum höf- undi sín skil af sterkri innlif- SÓLUN Látið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Sólum Hestar te8ur'dir hjólbarða. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN h\t Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík VÉLSMÍÐI i Tökum að okkur alls konar RENNISMÍÐI, PRÆSIVINNU og ýmiss konar viðgerðir. Vélaverkstæði Páís Helgasonar Síðumúla 1A. Sínu 38860. . > 14444 \fflim BILALEIGA HVERPISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW9manna-Landrover 7manna KAUPUM GAMLA ÍSLENZKA ROKKA, RIMLASTÓLA, KOMMÓÐUR OG FLEIRI GAMLA MUNI Sækjum heim (staðgreiðsla). SÍMl 13562. FORNVERZLUNIN GRETTISGÖTU 31 un, hárfínum sálarskilniagi, auk raddtækni sem var fáguð og nákvaom 1 sínum innsta kjama. Hin gullfallega aría „Come seoglio' úr Cosi fan tutte" eftir Mozart, hefði verið prýði á bvaða óperusviði sem verið hefði. — Það er ekki oft, sem ljóð eftir Sehu- bert og Strauss fá jafn gegn fágaða og lifandi túlkum, og Leons Gordon lét þeim í té. Hin fimm þjóðlög frá Frakk- iandi eftir Canteloube með fylgd klarinettu og píanó- raddar (í stað kammerhljóm- sveitar) voru ævintýri í flutn- ingi söngkonunnar, og raddir hljóðfæranna áttu sinn tón sem gáfu söngvunum enn fyllra gildi. Skýringar þær er söngkonan lét fylgja IjóSunum voru ein- faldar og greinagóður viðauki. Úr söngleikjum eftir Floyd og Gerswin brá söngkonan upp myndum í li+ og stíl sem féllu á undraverðan hátt að efni og tónum Leona Gordon er ís- lenzK i báðar ættir, en fædd og UDpalin '-estra. Sú stað- reynd hefur eflaust yljað mörgum. en afburða hæfileik- ............. Leona Gordon ar ásamt kvenlegum yndis- þokka söngkonunnai tala samt skýrast mál Aðstoð þeirra Gunnars Egilson og Árna Kristjánssonar var skilningsrík ur viðauki hinum áhrifamikla túlkunarmáta söngkonunnar. TónlistarfélagiS hefur á pessu hausti kynnt tvær fágæt ar listakonur, hafi allir pökk fyrir. Unnui’ Arnórsdóttir. MALVERK Gott úrval Afborgunar kjör Vöruskipti. — Um boðssala Gamlar bækur og antik- vörur. önnumst innrömmun mál- verka. MÁLVERKASALAN TÝSGÖTU 3. Sími 17602. BlLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÓSASTILLINGAR HJÓLASTILLINGAR IVIÖT 0 RSTILLIN G A R Simi Látið stilla i tima. O Fljót og örugg þjónusta. I J I U U OMEGA Nivada r)jM| JUpina. PIERPOÍIT Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Simi 22804 AUGLÝSIÐ í TÍMANUM c MPPDRÆTTI SlBS 1969 DREGIÐ miðvikudaginn 5. nóvember. Umboðsmenn geyma ekki miðö viðskipta- vina fram yfir dráttardag. ] ENDUBNYJUN LÝKDR 1 HADEGI DRÁTTiRDfiGS Hjónabekkir kr 7200 Fiölbreytt úrval af svefn- bekkium os svefnsófum. ííkrifið eða hringið og biðj- ið um myndaverðlista Sendum gegn póstkröfu. SVEFNBEKKJA Laufásvegi 4 Sími 18492. 1

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.