Tíminn - 04.11.1969, Blaðsíða 13

Tíminn - 04.11.1969, Blaðsíða 13
MtHWUDAGITR 4. nóvember 1969. inrr.mi:M TIMINN Sóknarleikurinn höfuð- verkur landsliðsins íslenzka landsliðið gerði jafntefli við Honved í gærkvöldi, fjórtán mörk gegn fjórtán. Alf. — Reykjavík. Aðeins nokkr nm vikiim áður en íslenzka iands liðiS í handknattleik byrjar þátt tökn sína í heimsmeistarakeppn- inni — með leikjum gegn Austur ríkismönnum — er vart hægt að segja, að liðið kunni einföld takt isk sóknarbrögð, sem hlýtur þó að vera undirstaðan í sóknarleik gegn beztu handknattleiksþjóðum veraldar. A.m.k. sýndi landsliðið ekkert slíkt í ieik sínum gegn ungverska liðinu Honved í gær kvöldi, en ho'num lauk 14:14, og var leikur liðsins lítt sannfærand.i, nema hvað vömin virðist í sæmi Iegu iagi — og marlcvarzla Þor- steins Björnssonar stórglæsileg. í gærkvöldi sýndi ísl. landsliðið portahandbolta, sem dugar skacnmt. Leilkmennirnir flæktust hver fyr ir öðrum — og enginn vissi hver átti að reka endahnútinn. Ef það er meiningin að leika „frjálst" sleppa allri taktik, þá verður lið ið alia vega að leika hraðar en það gerði í gærkvöldd, en bezt af öllu væri, ef landsiiðsnefnd og landsiiðsþjálfari gerðu stetfnuibreyt ingu og tækju taktisk atriði með í reikninginn. Pyrri hálfleikurinn var mun bet ur leikinn af hólfu ísl. liðsins. Sér stalklega var ánægjulegt, að Einar Magnússon — risinn í ísl. hand- knattleik — skyldi reyna mark- skot. En sá galli er á gjötf Njarð ar, að Einar er veikur hlekkur í vörn, en annars var vörnin ytfirleitt prýðisgóð, eins og fyrr segir. Um tíma hafði ísl. liðið fjögur mörk ytfir, 9:5, en í háitfleik stóðu leikar 9:6. í síðari háilfleik jöfnuðu Unigverjar Í0:10 og bomust yfir 13:10, en ísl. iiðinu tóíbst að jafna, 13:13, og komst yfir 14:13, með failegu marbi, sem Geir skoraði, en Ungverjum tókst að jafna, 14:14, og urðu það lokatölur leiksins. Einar Magn. skoraði 5 mörk, Geir skoraði 3, Ólatfur 3, Sigurberg ur, Stefán Jónsson, Björgvin 1 hver. Markvarzila Þorsteins var stórgóð og tryggði hann sér örugg- lega landsliðssæti atftur með leik sínum í gærbvöldi — og raunar é- gætum leikjum undarfarið. Hjá Honved bar mest á Fenyö (nr. 5), patttaralegum leikmanni með mikla reiynslu að baki- Hins vegar var stjömuleiikmaðurinn Varga sparaður í þessum leik. Karl Jó!h. og Reynir Ólafsson dæmdu erfiðan lcik eftir atvihum veiL X\ k 1 n V Með meiri hraða hefði FH getað verjana FH-ingum var sparkað heldur] óþyrmilega út úr Evrópubikar- keppninni í sunnudaginn. Ung- verska meistaraliðið Honved hafði allan tímann yfirburði, en virtist þó ekki leika af fullum hraða. FH- ingar voru lélcgir og furðu áhuga lausir,/ riéma hélzt Geir, sem að venju leikur áðalhlutverkið hjá FH og skoraði að þessu sinni 13 mörk af 17, en leiknum lauk 21: 17 Honved í vil. Að vísu skoraði Geir 6 mörk úr vítaköstum, en það breytir ekki þeirri staðreynd, að han nvar sá eini, sem ógnaði- FH og Geir, þessi tvö nöfn eru nefnd í sömu andránni, því að þau eru eitt og það sama. Skyldu aðr- ir leikmenn liðsins ekki vera farn ir að þreytast á aukahlutverkun- um? Ef hægt er að hrósa FH fyrir eitthvað 1 leiknum á sunnudag, þá er bað fyrir nok'kra leikkafla, að- allega í síðari hálfleik, þegar lið- ið skrúfaði hraðann upp. Hrað- inn hefur alla tíð verið sterkasta vopn FH — og hefðu FH-in:gar borið gæfu til að ieika hraðar í þessum leik en þeir almennt gerðu,' er óvíst, að Ungverjar hefðu farið með sigur af hólmi. En vinur minn Birgir Bj'örnsson er greinilega kominn af léttasta skeiðinu — og var hinn mikli Breiðabiik og FH sigruðu í fyrstu ieikj- um vetrarmótsins Fyrstu tveir leikirnir í vetrar- móti 2. deildarliðanna af Stór- Reykjavíkursvæðinu í knattspyrnu, fóru fram um heigina. í Hafnarfirði léku FH og Ár- mann og sigraði FH 2:1, í Kópavogi léku Breiðablik og Þróttur og sigraði Breiðabliik 8:2. dragbítur á hraðann og virkaði eins og bretnsa á liðið í hvert skipti, sem hann kom inn á. Birg- ir er nauðsynlegur fyrir FH, enda einn bezti vamarmaður liðsins, en hins vegar ætti FH að útvega honum annað hlútverk í sókninni, t. d. á línu. í stuttu máli gekk leikurinn þannig fyrir sig, að Honved náði þegar í byrjun forskoti með marki, sem Varga (no. 3) skor- aði. Sá leikmaður er einhver sá stórkostlégasti, sem hér hefur leikið, eins konar töfram.aður, sem virtist geta gert alla skapaða hluti með knöttinn, nema fengið hann til að tala. Örn jafnaði fyr- ir FH, 1:1, og var það eina skipt- ið í leiknum, sem FH tókst að halda jöfnu. Þarna skiidu leiðir, svo gott sem í byrjun, og í hálf- leik hafði Honved yfir 11:8. Um tíma í síðari hálfleik var útlitið heldur dökkt, er staðan var orðin 16:10, en þá kom góð- ur leikkafli FH-inga, sem lóku nú af meiri hraða, en áður hafði sézt til þeirra. Og árangurinn lét ekki á sér' standa. Bilið minnkaði 1 iþrjú mörk, 16:13, en aftur seig á ógæfuhliðina, þegar Birgir kom inn á, enda dró hann úr hraðan- um. Lokatölur urðu 21:17. í sjálfu sér var heldur lítið varið í leiknum. Ungverjarnir virt ust aðeins mættir til að ljúka skylduverki — og áhugi FH-inga á núllpunkti, þar sem þeir tiöfðu enga von um að geta brúað bil- ið frá fyrri leiknum Varga skor- aði 7 mörk fyrir Honved, en Geir 13 fyrir FH. Þetta voru tveir svip mestu leikmenn vallarins. en mun urinn bara sá, að Varga hafði betri aðstoffarmenn. Norsku diómaramir dæmdu ágætlega en voru leiðinlega smásmugulegir. Áhorfendur voru fáir — og geta FH-ingar kennt Svavari Gesxs um, en hann var í Sjónvarpinu á sama tíma og leik- urinn fór fram. — alf. Að þessu sinni skiptist „pottur- inn“ milli þriggja Reykvíkmga, sem voru með 11 rétta. Raunar fannst fjórði seðillinn, en hann var ranglega útfærður. Fá því Reyk- víkinganiir 69 þús. kr. hver í sinn hlut, en ,,potturinn“ var nú 207 þúsund krónur. skorar mörkum síuum í lciknum á sunnudög. (Tímamynd — Gunnar. Körfuknattleiksmenn breyta keppnisfyrir- komulaginu 11. deild Kip-Reykjavík. Ársþing Körfuknattlieifcssam- bands Islands var haldið á laugar- diaginn, voru mörg mál rædd á þinginu ,og margar samþybktir og lagabreytingar gerðar. Sú, sem mesta athygli vafcti er breyting á fyrirkomuilagi keppn- innar í 1. deild og er í stórum dráttum þannág: Þegar tvöfaldri umferð er lofcið leika liðin, sem verða í 1. og 4. sæti einn leifc /)g síðan liðin sem verða í 2. og 3. sæti. Sigurvegaram ir úr þessum tveim leikjium leika síðan 3 úrslitaleiki um Mands- meistaratitilinn, og sigrar það lið sem vinnur 2 leiki. Á þinginu var samþykkt að fjölga 1 .deildarliðunum í 8 á næstu tveim árum, þannig að 1972 verða liðin í 1. deildarkeppninn 8 talsins. Mikil breyting varð á stjóm KKÍ og er stjómin nú skipuð unigum mönnum, sem flestir em um þrí- tugt ,en hana skipa: Hólmsteinn Sigurðsson, form. Aðrir í stjórn: Þorsteinn Hallgríms son, Þórir Guðmundsson, Ingvar Sigurbjömsson og Einar Bollason. SÓFASETT SKEIFAN KJÖRGARCI SÍMI, 18580-16975 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.