Tíminn - 04.11.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.11.1969, Blaðsíða 5
y ÞRHWÖDAGUR 4. náveniber 1969. TÍMINN 5 ísteazkir stúdentar í Kaup mannaihöfn höfðu löug'uim orð á sér fyrir að vera hraustir bardagamenn í erjum \dð Dani. Einu sinni voru tveír nú- lifandi menntamenu að skemmta sér í Kaupmannahöfn og réðust þá fjórir Danir á þá í einu úthverfi borgarinnar. Eftir notkkurn bardaga sbtu Islendingarnir sig af þeim. Þegar þeir ei-u lausir við Danina, segir annar íslendingur inn: — Ég barði nú eina bulluna rækilega." Þá segir hinn: — Og Iialtu kjafti! Það var ég, sem þú barðir. — Það er þvi miður rétt hjá honum. Þáð stendur ekkert í reglunum um áð baimað sé að blása sápukúlur meðan leikið er. .Naigifta dóttirin kom í heim sókc til mömmu sinnar, sem tók á móti henni með þessum orðum: — Mikið finnst mér leiðin legt að heyra, að ykkur Hans kemur svona illa saman. Ná- grannakona ykkar var að segja mér, áð þið hefðuð rifizt hræði iega á sunnudaginn. — Það er svívirðileg lygi, við höfum ekki sagt eitt ein- asta orð hivert við annað í hálf an ménu'ð. — Þú þarft að fá þér gler- augu, ÓIi. Þetta er þriðji brunahaninu, sem þú heilsar. Hún: — Hcfur nokkur sagt þér, hvað þú ert dásamlegur máður? Iíann: Nei, það held ég ekki. Hún: — Hvernig í ósköpun um hefur þér þá dtottið það í hug? Hún: — Auðvitað hef ég mína galla. Hann: — Já, auðvitað. Hún: — Jæja, rná ég kannski spyrja, hverjir þcir eru? Kona, sem var í kvikmynda húsi með t sérstaklega stóran ha+t, sneri sér viö og sagði við herrann fyrir aftan sig: - Ég vona að hatturinn minn sé ekki fyrir yður. — Nei, ekki' mér, sagði hann en konunni minni er ekki sama um hann. Hún vill endilega ’eign ast eins hatt. .Atóm-st.úlkur‘ nútíma-ns DENNI DÆMALAUSI — Ég fer nú að vcr'ða lciður á þessum krakka! eiga ekki að berá skar-tigripi úr einhverjum eðaisteinum eða ,máhp-uj)i.„ Hið harða o-g ga-gn- !ega stal. sikal það vera. Að minnsta kos-ti er það stá-1, sem hin tvítug'a Suzanne Jack- son er að auglýsa á meðfylgj- andi tnynd fyrir framleiðendur Mes-tu leit, sem gerð hefjir verið að einu-m manni í Ás-tra- lín, er enn haidið áfram. Hinn eftirlýsti er lestaái'æni-n-ginn lionald Biggs. en honum tókst að „flýj-a frá Wandsworth-fang- elsinu í London árið 1965, eftir að ha-fa verið d-æmdur í þrjátíu ára fa-n-gelsi fyrir að hafa tekið þátt ; lestarráninu mikla í Englandi árið 1963, en afrekst- ur þess ráns var um 500 millj. kr. og í hlu-t Big-gs komun um 22 _ milljónir. Hann hefur búi'ð í Ástralíu ásamt k-onu sinni og þrem börnum síðan 1966, þau keyptu hús í Melbourne og bæð: hjónin haía haf-t atvinnu. Pening-arnir rrá lestarráninu -H’U búnir, sa-gði frú Charlotte Biggs en hiún var hand-tekin fyrir no-kkrum dö-gum. Lögregl an þefaði loksins uppi aðsetur Biggs, en Rona-ld Bi-g-gis tóíkst að forða sér unda-n lögreglunni aður en það var um s-einan-n. Konunni var sleppt f'ljó-tlega af-tur, eftir að hafa verið yfir- heyrð. I-lún sa-gði að allir pen- in-g-ar þeiiTa væiu búnir, en stál-arm-banda, stálbelta, s-tál- brjlóstaha-ld-ara o.s.frv. Suzanne mun vera frá Á.stra líij, og íaðir hennar er fíuig- máðiir.' Hú-n er sýinih-ganstúlka að atvinnu og er sögð sérfræð- mgur í því að sýna ,.föt“ sem menn ku eiga að klæðast í framtíðinni. iM’óöui'partinum uröu þau að stinga að ýmsum aðilum undir heimanna, lil jþess að fá þá til að þe-gja. Ai|c '-þess urðu þju að 'eyða mi|cluht, fjáriyjphæð- Albei’Ui Mor-ava hefu-r sagt um ítöls'ku leikkonuna Claudia Cardinale, a'ð hún sé aðlaðandl ve-gna þess að höfuð hennar er svo lítið- í s-aman-b-urði við kroppinn. En Claudia hefur ýniislegt anna'ð til að bera en lítið höfuð, ti-1 dæmis hef-ur ýmsum þótt mikið koma til rad-dar hennar, en hún er hás og seiðandi þegar hún ta-lar á venjulegan hátt, en þegar hún æpi-r og er reið, verð ur röddin að háu-m, óþægilegum skræk. H-ún er sögð taka mikinn þátt í ,,hi-nu ljúfa lífi“, en þar sem a'ð landa hennar Gina Lolto- brig.ida nýtur al-lrar athy-gli, dregur Cla-udia sig í hlé, og verður þeg-jandleg o-g alvarleg. Hún var len-gi með framleið andanum Franci Cristaldi, og að lofcurn kvæntist hann henni og ættleiddi hinn átta ár-a gaml-a son hennar. Iíún flutti inn í s-tórt og nýtt hús meS alla fjöl skyldu sína og soninn^ en án mannsins nýja. HDún vin-mur sem vitskert sé og gefur sér aldrei tíma til að hvílast milli ksúk- mynda, en hún hefur næstum leikið í 100 kvifcmyndum. Aðeins fáar þeirra teljast eft irtektarverðar: „Roceo o-g bræð ur h-ans“, „Hilébarðinn“ og ,,B-ube, og stúlkan hans“. I þessum k-vikmyndum hef-ur henni tekist að gera hlutv-erk- um sínum sæmiteg skil en held ur ekki meira, húa hœfur aldrei sýnt merki þess að bún búi yf- ir leikhæfileik-um. Blaða-m. spurði hana nýlega: Hverni-g byrju-ðuð þér að leika? „Ég ætl aði aldrei að verað leikkona, ég ætlaði að verða fóstra í Túnis, en þar bjó ég hjá foreldrum mínum. En svo var ég v-alin „Un-gfrú Túnis“ og var send til Feneyja, og þar sá framleiðaind inn F-ranci Cristaldi mig, og bað mig að leika hjá sér til reynslu, og það gerði ég, vegna þess að ég bjóst við því a'ð fá meira bor-gað sem leikkona' en fóstra. Ég var eingön-gu að hu-gsa um fjölskyldú mína.“ ,,Hvers veg-na lei-kið þér f svo mörgum myndum“? . ,-,Ég, g-eri það sem framleið- andin-n segir niér. Fraoco Crist a-l-di er fram. Spyrjið hann“. „Hvers vegna var sonur yðar á barn-ahe-imili í Englandi, en e-kki hjá fjölskyldu yð-ar í Róm?“ V „Spyrjið Franco Crislaldi." ... :J''' ' ★ A hverju. ári er slolið vöruin af Heatífifow fl-ugivelli í London, höíni 'stærsta þar í borg, fyrir ... ., ,..V . ,, „oeim siærsta par i oorg, lynr u.n til að & fo%uð^egabref,^.aS.;taifnagi 20g milljónir o-g annao níauosynlegt. Frú Biiggá skýrði að hun myndii' n iF.hefjÍi" nýtt líf, sækj-a uni TÍkiS'fan-g í Ástralíu, en blaðáíýog -sjónvarpsfyrirtæki þar syðra hefur boðið henni um sex milljónir króna fyrir að s-egjia ævisögu sína, en sú upp- h-æð ætti að geta komið undir fiana fótunum. En þem halda áffaip að fiund elta manninn hennar, það eina sem honu-m ‘óksf að hafa með sér í flóttanum vaf ein ha-nd- i.aska með nauð-synjavörum, ,og um 5000 kr. : peningum. Það getur arðið erfitt að hafa uppi á h-onu-m, því Big-gs mun vera snillingur í þv: að dul-búa sig. Lögreglan álí-tur að hann sé í Vikt-oríuríki, en það svæði er á stærð við allt Stóra-Bret- tand, svo leitin getur tekið tím-a. Þessir þjófnaðir á flugvellinum þykja nú loks vera, orðnir það alvarlegt mál, að Sc-otland Yard hefur gengið til samvinnu við fiugm-áiaytfirvöldin, og hafa verið stöfnaðar á þeirra ve-gum sérstakár sveitir öryggisv-arða, S.eir eiga að hafa vakandi auga með öllu því sem i«<mætt er og fiutt er um flugvdllinn. Flugvallaryfirvöl-d iuku við töiii sinna eigin öry„^isvarða í bvrjun þessa árs, og áætlað er að bannig hafi tekízt að bjarga verðmætum fyrf <«. m. k. 50 milljónir króna tíma var stolið vörum fyrlr h-undrað og tuttugu milljðJKr. M-estu, er stolið’á meðan les-t un og tæmingu flugvélanna stendur. og þvi hafa stjórnend ur fiugvallarin-s í hyiggju að koma sér upp öryggisbúnaði •íðar á vallaravæðinu en nú »r '

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.