Tíminn - 04.11.1969, Page 16

Tíminn - 04.11.1969, Page 16
| 243. tbl. — Þriðjudagur 4. nóv. 1969. — 53. árg. r| ' FANNST FYR- IR T!L VILJUN oB-Reykjavík, mánudag. Meðan ieitarflokkar leituðu í Revkjafjalli í gær, að 65 ára gömlum manni, sem villzt íafð: i fjáríeitum, fundu Reyk,.avíkurskátar hann af til- viljun við Hengil. þreyttan og siæptan eftir langa göngu. Ó- vjst ei. hvemip farið hefði annars. því að leitarflokkarn- ír hefðu að öllum líkindum ekki leitað Hengilssvæðið fyrr en uir seinan. Síðast sást til mannsins um ellefuieytið á sunnudag, en þá •’ar hann að eltast við kindur í Reykjafjalli Þegar svo fj'ár- leitanmennirnir komu niður til rvyggða hjá Fitiakoti um tvö- eytið var hans saknað. Fjórir menr, fóru þegar í stað aftur jpp á Reykjafjall, en sá íimmti kallaði á hjálparsveit- ina a Selfossi. Slysavarnadeild Kristján Ingólfsson. FEKUR SÆTI Á ALÞINGI Li^-Reykjavík, mánudag. f dag tók Kristján Ingólfsson Kei nari, annar yaraþingmaður Framsóknarflokksins í Austur iirmskjördæmi sæti Vilhjálms H .almarssonar á Alþingi. Kristján hefur ekki setið á Albingi áður og undirritaði ^ann því eiðstaf. in Ingólfur slóst með i leitina, en hún hafði verið í æfingaferð austur í fjöllum og var með vélsleða og hjálpartæki. Fyrst var leitað á þeim slóð- um, sem líklegast var, að mað- urinn væri, eða fyrir ofan Ölf usborgir. Þar fundust spor hans, en erfitt var að rekja bau, þar sem töluverður skaf- renninguv var og hvarf slóðin iyrir ofan Gufudal Alls munu um 30 manns hafa tekið þátt 1 þessari ieit Um átta leytið i gærkvöldi, Komu skátar úr Reykjavík, sem verið höfðu á skíðum við Hengil um daginn, með mann- ínn, sem leitað var að. til Hveragerðis. Höfðu skátarnir rekizt á oann af tilviljun og var hann þá staddur við rætur Hengils og hafði villzt alla þessa leið. Varla þarf að taka fram, að illa hefði getað farið. ef skát- arnir hefðu ekki tekið eftir manninum, því Hengill er það langt frá Reykjafjalli, að leit- Framhald á bls 14 Framsóknarfél. Dalasýslu Aðalfundur Framsóknarfélags Dalasýslu verður haldinn að Asgarði. sunnudaginn 9. nóv. n.k. og hefst kl. 15. Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. Framsóknarfélag Hafnarfjarðar AðaUundur félagsins verður naldinn fimmtudaginn 6. nóv. að Strandgötu 33 og hefst kí. 20,30. Fundarefni: l. Venjuleg aðalfundarstörf. i, Jön Skaftason alþingismaður ávarpar fundinn »e ræðir við- hort í byrjun þings. - Stjórmn. Fjáriög / sjónvariii / kvöld TK Reykiavík, mánudag. í þættinum ,,Á öndverS- um meíði'' í sjónvarpinu ann að kvöM, þriðiudagskvöld, 1970 i.ekm cil umræðu. Þátt- GyJfi Þ Gislason. viðskipta- takendm i umræðunum málaráðherra. og hins vegar verða fiórir og á öndverðum' alþingismennirnir Halldór E. meiði um fjárlögin verða Sigurðsson og Geir Gunnars- ammrs vegai Magnús Jóns- son sem báðir eiga sæti í fjár verða fjárlögin fyrir árið son fiármáiaráðherra, og veitinganefnd Alþingis. LEYND ER YFIR FÖR DR. BJARNA EKH-Stokkhólmi, mánudag. Dr Bjami Benediktsson for- sætisi áðlierra kom til Stokkhólms á sunnudag úr skyndiheimsókn ANDAÐIST I ÞQRSMÖRK KJ—Reykjavík, fánudag. Aðiaranótt sunnudagsins lézt í Skagf’örðsskála í Þórsmörk, ingóliur Isólfsson, kunnur ferða maðrr og þekktur Reykvíkingur. Injóifur var ásamt öðrum Ferða télagsmönnum í árlegri eftirlits ferð i Þórsmörk, og að þessu sinni /ai .sviðamessa" félagsins einnig haldiii í Skagfjörðsskálanum. Am aði ekkert að Ingólfi heitnum á leiðinn: inneftir, en um morgun inn íannst hann látinn f koju sinni í skaianum Ingöifur var rúmlega sextugur að aldri, og hafsjór að fróðleik um fjöh á íslandi. Hann afgreiddi um áraoi! ; Skóbúð Lárusar Lúðvíks- sonar og mun margur hafa þekkt hann þaðan. Ingólfur ísólfsson sinni ti.1 Bandaríkjanna. Við kom una hingað sagði forsætisráðherra við fréttamenn, að hann vildi eng ar vflriýsingar gefa varðandi hina óvæntu Bandaríkjalieimsókn sína, né iorsætisráðherrafundinn. f dag og á morgun situr forsætisráðherr ana fund ásamt starfsbræðrum sín um frá hinum Norðurlöndunum fjórum. Ep forsætisnefnd Norður landaráðs og efnahagsnefnd þess sitja fund : Carlsbergs-höllinni við Stokkhólm Umræðuefnið er Nor dek. S' föstudag voru forsætisráð herrarnir Hilmar Baunsgárd, Per Borten, Olav Palmie og Maauno Koivisto á undirbúningsfundi hér i StokKhólmi og hvíldi mikil leynd vfir 'úðræðum þeirra. í dag ræð ast forsætisráðherrarnir við eins lega og síðan við fulltrúa Norð urlanoaráðs Ekki er búizt við iniklum fréttum af þessum topp fundi i Nordek málinu, þar sem sama leyndin mun hvíla yfir við ræðunum. Á fundinum verður tek in afstaða til þess, hvort hægt verði að halda viðræðunum áfram Akureyri Framsóknarfélögin á Akureyri halda fund um bæjarmál n.k. fimmt/udag 6. nóv. kl. 8,30 í Félags- heimilinu, Hafnarstræti 90. Frum- mælendur verða bæjaríulltrúarnir Stefán Reykjalin og Sigurður Óli Brynjólfsson. Þá verður rætt um fyrirkomulag og uppsetningu á lista fyrir næstkomandi bæjar- stjórnarkosningar. — Stjórnirnar- Akranes Aðalfundoir FUF Akranesi verð ur haldinn miðvikudaginn 5. nóv. i Framsóknarhúsinu Sunnubraut 21. kl 20.30. Venjuleg aðalfundar störf. Atli Freyr Guðmundsson, erindreki mætir á fu-ndinum. — Fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. — Stjórnin. og hvort unnt reynist að leggja fran. ákveðnar tillögur varðandi Nordek fyrir fund Norðurlanda ráðs í Reykjavík um miðjan febrú ar næstkomandi. LÉZT í HROSSA- SMÖLUN KJ--Reykjavík, mánudag. Á fcstudaginn vildi það slys til undir Eyjafjöllum, að Einar Jóns son Dóndi á Moldnúpi féll af hest', og lézt. Einar var i hrossasmöhm skammt frá bænum Indriðakoti er hestur hans datt á skurðruðn íagi og féll Einar við það af baki. Hafði hann verið að ríða fyrir hrossahóp, og sonur hans var þarna skammt frá. Sá hann hvað gerðist og eftir að hann hafði hugað að föður sfnum, fór hann í sím., í Indriðakoti til að hringj.a eftir lækni á Hvolsvelli. Var Ein ar látinn er læknirinn kom á stað iun. Síysið mun hafa átt sér stað á milli klukkan fimm og sex. Einar heitinn var um sjötugt. Einar Jónsson FRAMSÓKNARVIST Á HÓTEL SÖGU Framsóknarvist Framsóknar- fé'ags Reykiavíkur verður í S’anasalnum á Hótel Sögu á íimrritudagskvöldið, og hefst K. 20.30 Markús Stefánsson stiörnai vistinni, en að henni lokinni flytur Karl Einarsson cí’kari skemmtietni. Verðlaun Dansað verðui til kL 1 eins o.g vf-fl.ulega. Aðgöngumiða má panta á skrifstoiu Framsóknar t'okk.sins. Hringbraut 30, sími 2448G, eða á afgreiðslu Tímans. Ranlractpoafí 7 oími 19.59.3 Karl Markús SUF-RÁÐSTEFNA UM SKÓL- ANN OG ÞJÓÐFÉLAGIÐ A grundvelli þeirra miklu um- ræðna sem orðið hafa um skóla- mái að undanförnu, efnir Sam- band ungra Framsóknarmanna til ráðstefnu um Skólann og þjóð félagið 1 Tjarnarbúð niðri (Odd- tellowhúsinu) fimmtudaginn 6. nóvembei kl. 20.30. Málshefjandi verður Jónatan Þórmundsson. lektor. Ræðir hann um Háskóia íslands og þjóðfélagið. [ Rúnar Hafdal. stud. mag. ræðir; um Nemendahreyfingu. Sigurðua Ragnarsson mennta skólanemi ræðir um Nokkur brýn Jónatan velferðarmát menntaskólastigsins. I F'iiKlarstjóri verður Ólafur Þórð I Rúnar arsou kennaraskólanemi. Stjórn SUF Sigurður Ólafui : / v

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.