Tíminn - 04.11.1969, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.11.1969, Blaðsíða 10
10 TIMINN ÞRIÐJUDAGUB 4. nóvember 1969. 39 bréf höíðu verið gróflega misnct uð. Einn höfundurinn gekk svo langt að segja, að keisarinn hefði aldrei tekið mikilvægar ákvörðun , n þess að ráðfaera sig fyrst við Rasimtin. „Ég var fjarverandi — við hjúkrunarstörf á vigstöðvunum, er þetta gerðist,“ sagði stórhertoga- ynjan rólega, en ég komst ekki hjá því að heyra ýmisle^t. í fyrsta lagi þekkti ég Nikka það vel, að ég hlýt að ítr&ka það, að hann íar < kki undir neinum áhrifum frá Raspútín. Það var Nikki, sem að lokurn stöðvaði heimsóknir ,Ras útíns til hallarinnar. Það var íka Nikki, sem sendi manninn . ftur ti'l Síiberíu og það oftar en cinu sinni. Og sum aif bréfum -likka til Alikku sýna nógu skýrt 've’iiig hann leit á ráðleggingar 'Raspútínis. Ástandið versnaði, þeg ar Nikki var í Moguilev og Alikka var alein í Tsarskoje Selo. Eg viðurkenni, að bréf hennar benda tl þess, að hún hafi tekið stöðugt nei-a tillit til ráðlegginga Raspú íns. En gleymdu \yvi ekki, að hún eit á hann sem frelsara sonar ■ íns. Að lokum tók hún að líta á manninn sem frelsara landsins, ;ar sem hún var næstum óbæri- ega hrjáð og gat hvergi fundið .Áuðning annars staðar. En Nikki var aldrei sömu skoðunar og Alikka að þessu leyti. Þrátt fyrir ást- sína á henni, rak hann menn og skipaði aðra í stöður þvert of an í ósflrir 'hennar. Polivanov var látinn taka við stöðu Sukihomlín- ovs í hermá 1 aráðuneyti nu eftir að keisaraynjan hafði sárbænt hann um að gera það ekki, og Nikki rak Sturmer úr utanríkisráðuneýtinu og sendi Samarín til kirkjuráðs ins ei.nnig að eigin frumkvæði. Einnig héldu ýmsir því á lofti, að Raspútín 'hafi verið mjög á móti því, að við berðumst gegn Þjóð- ver.ium 1914 1916 hófu ýmsir áróð ursnerferð gegn Alikku, og sögðu að hiúc yildi gera sérstaka friðar samninga við Þýzkaiand. Raspú- tín átti að hafa hvatt hana til þessa. Þessi þvættingur hefur nú verið afsannaður — en miklu tjóni olli hann þá.“ Hún þagði um stund og hélt síðan áfram: „Þótt ég væri svona nákomin þei:n báðum, ski'pti ég mér aldrei af þeirra málum, kom hvorki með ráðleggingar né gagnrýni. Ég hafði lítið sem ekkert vit á stjórn máium og allt annað var þeirra einkamál. En líttu á fjölskyld- una! Móðir mín og Ella frænka voru þær.einu sem báru hag Nikka fyrir brjósti, — en hvorki móðir min né Ella frænka þekktu gang máJaiina í smáatriðum. Þær urðu líka að dæma eftir sögusögnum. Samt höfðu þær ósviknar áhyggj ur. Allir hinir tóku að streyma til Tsarskoje Selo og gáfu óum- beðin ráð, komu með heiftarlegar viðvaranir og hófu stundum rifr ildi. Sumir töldu jafnvel að senda ætti Alikku í klaustur. Dimitrí, ungur frændi Nikka, og nokkrir vinir hans, stóðu að svívirðilegu samsæri. Það var alls ekkert hetju legt við morðið á Raspútín. Minnztu þess hvað Trotskí sagði um það — ,,að það hefði verið sett á svið eins og óperetta fyrir fóik með lélegan smekk.“ Þú get- ur tæplega kallað Trotskí stuðn ingsmann keisaraveldisins. Ég hcld, að í þetta skipti hafi komm únistarnir ekki verið nógu dóm- harðir. Morðið var skipulagt á níðingslegasta hátt. Tökum þau tvö nöfn, sem aðallega hafa verið sett i samfband við það frarn á þennar. dag. Annar þeirra var stórlhertoigi. sonarsonur Alexand ers annai-s, hinn var afsprengur liáaðalsættar (þ.e. F.elix Youssou- poff prins) og kvæntur dóttur stór'hertoga. Þetta sýndi hve djúpt við vorum so*kkin!“ Svipur Olgu og rödd lýstu and styggð, er hún bætti við: „Hvað ætluðu þeir sér að vinna með þessu? Trúðu þeir því í raun og veru, að morðið á Raspútín mundi bæta stöðu okfcar í víg'stöðvunum og binda endi á hina herfilegu óstjórn á birgðáflutningum og þar af ieiðandi skort? Ég hef aldrei haft trú ó því. Morðið var sett þannig á svið, að Raspútín átti að líta út fyrir að vera djöfúllinn sjáliur holdi klæddur og morð- ingjainir einhverjar ævintýrahetj ur. Þetta morð gerði manninum, sem þeir höfðu heitið að þjóna, hið mesta ógagn — ég á við Nikka Það sýndi aðeins hina ægilegu spillingu háaðalsins, að tveir menn úr fjölskyldunni skyHu vera við morðið riðnir. Og ekki nóg með það. Morðið olli ofsahræðslu meðal bændanna. Ras pútín var einn úr þeirra hópi. Þeir vrðu stoltir, er þeir heyrðu að henn væri vinúr kéisaraynj unnai Þegar þeir fréttu af morð- inu, sögðu þeir: „Þarna sjáið þið, ef einn af okkur kemur nærri keisaranum og keisaraynjunni, þá þurfa prinsarnir og greifarnir að drepa hann vegna afbrýðisemi. Það eru alltaf þeir. sem standa á milli keisarans og okkar.“ er þriðjudagur 4. nóv. — Ottó Tungl í hásuðri kl. 9.02 Árdegisháflæði í Rvík kl. 2.14 HEILSUGÆZLA BILANASÍMI Rafmagnsveitu Reykja víkur á skrifstofutima er 18222 Nætur og helgidagavarila 18230. HITAVEITUBILANIR tilkynnist i síma 15359. Skolphreinsun allan sólarhringinn. Svarað I síma 81617 og 33744. 3LÖKKVILIÐIÐ og sjúkrabifreiSir — Sími 11100. SJÚKRABIFREIÐ i Hafnarfirði i sima 51336. SLYSAVARÐSTOFAN i Borgarspítal anum er opin allan sólarhringinn. AiScins móttaka slasaðra. Síml 81212. NÆTURVARZLAN i Stórholti er op- in frá mánudegi til föstudags^ ■ kl. 21 á kvöldin til kl. 9 á morgn ana. Laugardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn til kl. 10 a morgn ana. KVÖLD- og helgídagavarzla laekna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgnl, um helgar frá kl. 13 á laugardögum. í neyðartiifellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu lækna félaganna í sima 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga, nema laug ardaga. LÆKNAVAKT ( HAFNARFlfiÐI og Garðahreppi. Upplýsingar I lög- regluvarðstofunni, sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. KÓPAVOGSAPÓTEK opið virka c*iga frá kl. 9—19, laugard. frá kl. 9—14 helga daga frá kl. 13—15. BLÓÐBANKINN tekur á mótl blóð gjöfum daglega kl. 2—4. Nætur- og helgidagavörzlu apóteka i Reykjavík vikuna 1. nóv. — 7. uóv. annast Garðs-Apótek og Lyfja búðin Iðunn. Næturvör7Ju í Keflavík 4. nóv. anuast Arnbjörn Ólafsson. BLÖÐ OG TÍMARIT Ilcimilisblaðið Samtíðin. nóvemberblaðið er komið út og flytur þetta efni: Hugsum ut fyrir landsteinana (forustugrein) eftir Gunnar J. Friðrikss. Gerrbeytingar á prestaskrúða. Hefurðu heyrt þessar (skopsögur). Kvennaþættir eftir Freyju. Einkamál, sem eng inn má heyra (saga). Pólitíkin gagnsýrir allt eflir Per Olov Enquist. André Malraux, ,-yfir- hreingerníngamaður" Parísar. Bí-11, sem vekur mikla athygli. Undur og afrek. Skáldskapur á skákborði eftir Guðmund Arnlaugsson. Ekur bíl 91 árs. Ástagrín. Skemmtiget- raunir. Bridge eftir Árna M. Jóns- son. Ur riki nátlúrunnar eftir Ing- ólf Davíðsson. IJr cinu — í annað. Stjörnuspá fyrir nóvember. Þeir vitru sögðu- Ritstjóri blaðsins er Sigurður Skúlasoti- SIGLINGAR Skipaútgerð ríkisins Herjólfur fer frá Vestmannaeyj um kl. 21,00 í kvöld til Reykja- víkur. Herðubreið fer frá Reyk.ia vík í dag austur um land í hring ferð. Baldur fer frá Reykjavi'k í kvöld vestur um land til ísafjarð ar. Árvakur er á leið frá Aust- fjai'ðahöfnum til Reykjavkur. FLUGÁÆTLANIR Loftleiðir h.f.: Bjarni Ilerjólfsson er væntanleg ur frá NY kl. 10,00. Fer til Glasg. og London kl. 11,00. Er væntanleg ur til baka frá London og Glasg. Id. 01,45. Fer til NY kl. 02,45. — Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt anleg frá NY kl. 10,00. Fer til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntan- leg til baka frá Luxemborg kl. 01,45. Fer til NY kl. 02.45. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fór til Lundúna og Kaupmannahafnar kl. 09,30 í morgun og er væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 16,10 í dag. — Fokker Friendsiíipflugvél fé- lagsins fer frá Kaupmannahöfn kl. 10,15 um Bergen og Vaga og er væntanleg til Reykjavíkur kl. 17,10 i dag. — Gullfaxi fer t.il Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 09,00 í fyrramálið. — Innaulandsflug: i dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, Isafjarðar, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar og Egilsstaða. — A nrorgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, Patreksfjarðar, Isa- fjarðar, Egilsstaða og Suuðár- króks. 8. Stormar og stillur Stórhertogaynjan var fyrstu mánuði stríðsins í Rovnó, lítilli borg skammt frá pólskaustur- rísku vígstöðvunúm, þar sem Akh tirksi húsararnir börðust. Rauða kross spítaiinn var til húsa í göml um stórskotaliðsbúðum, og Olga var í herbergi með annarri hjúkr- unarkonu. Það var mikil skortur hjúkrunarliðs á spítalanum. Þau •unnu fimmtán stundir á sólar- hrinö og stunduim lengur. Það var engini: tími til þess að hugsa um eigin vandamál og óiþæ'gindi. Kom ið vai með særða menn á hverj- um degi, • og brátt kynntist stór herrogaynjan af eigin raun hinni algeru óstjórn á styrjaldarrekstri Rússanna. Það var stöðugur skort ur a hjú'krunargögnum, klæðnaði, rúmfatnaði og hergögnum. „Hermennirnir á spítalanum sögðust hafa orðið að mæta Þjóð- verjunum með prik í höndum. Yfirlæknirinn sárbændi mig bvað eiftir annað um að ski'ifa Nikka. Janvel Ivanoiv hershöfðingi, sem þá hafði yfirstjórn á suðaustur vígstöðvunum, kom einu sinni til Rovno til þess að spyrja, hvort ég gæti beðið herforingjaráðið um liðsauka “ Það var mikið áfall fyrir Olgu að komast að þvi, hvernig ástand ið var í raun og veru. Henni fannst eins og hún bæri sjálf ábyrgð á þessu ófremdarástandi. Hún kkammaðist sín, og auðmýk ing hennar varð enn meiri, þegar hún gerði sér ljóst, að hún gat ekkert gert. Spítalinn í Rovnó var aðeins eitt dæmi af mörgum hundr-uðum. Hermennirnir trúðu því varla, þegar þeiui var sagt, að þessi brosleita, smávaxna hjúkrun arkona’ sem hjúkraði þeim af svo mikilli nærgætni, væri systir keis- arans Margir gerðu fyrir sér kross mark og héldu sig sjá sýnir. Gagn stætt þeirri keisaralegu venju, að stórhertogaynjurnar stjórnuðu hver sinum spítala óskaði Olga stórhertogaynja eftir að vinna heldur almenn hjúkrunarstörf. Það FÉLAGSLlF____________________ Kvenfélagið Bylgjau Munið fundinn fimmtudaginn 6. nóv. kl. 8,30 að Bárugötu 11. — Tízkusýning og fleira til skemmt- unár. Tónabær -— Tónabær — Tónabær Félagsstarf eldri borgara — Mið- vikudaginn 5. nóv. verður crpið hús fyrir eldri borgara í Tónabæ frá kl. 1,30—5,30 e.h. Spilað bridge og önnur spil. Bókaútlán. Upplýsingaþjónusta. Kaffiveitingar og skemmtiatriði. Töfl, blöð og tímarit verða til afnota fyrir gesti. Kvenfélag Kópavogs Fundur í Félagsheimilinu fimmtudaginn 6. nóv. kl. 8,30. — Jólaföndur: Hallfríður Tryggvadótt ír. Synikennsla á heitu brauði og ábætisréttum: Sveinbjörn Péturs- son- var ekki fyrr en síðar, að spítal mn var nefndur eftir henni í við- urkenningarskyni fyrir óeigin gjörn störf liennar. Sami vegnaði Rússum ágætlega í byiiun stríðsins þrátt fyrir ó- stjórnina. í AusturPrússlandí voru herir bróður hennar í stöð- ugri sókn. í Galizíu breyttist und anhj.d Austurríkismanna óðfluga i skipulagslausan flótta. Rússar unnu Lemberg um miðjan marz 1915 og nokkrum dögum síðar gafsL virki í Przemysl upp, sem talið hafði verið óvinnandi. og 126 þúsund, manna setu- lið. Giíurlegf magn hergagna, matvæla og hjúkrunargagna féll i hendur Rússa. Klukkum var hringf fagnandi um ríkið þvert og endilangt og margir héldu, að stríðið' væri brátt á enda. Stórhertogaynjan fór frá Rovnó til þess að hitta keisarann í Gali zíu, og hún reið við hlið hans, er þau komu til Lemberg. „Okkur var tekið'með dynjandi iagnaðarlátum, og blómum va’r kastað til okkar úr bverjum glugga Nikki hafði verið. varaður við þeirri hættu, að leyniskyttur kynni enn að vera í felum é bak við reykháfana. Ég hafð'l einnig heyrt um þessa áliættu, en á þess- ari stundu skiptu hvorki hættur né dauði miklu máli. Þetta var í síðasta skipti, sem ég skynjaði hin dularfullu tengsl milli fjölskyidu minnar og þjóðarinnar. Þessi sig urför til Lemberg var ógleyman- leg.“ Þaö var lítið um gleði fram undan hjá stórhertogaynjunni. Þann 26 ágúst sama ár rak Ilind enburg tvö rússnesk herfylki á flótta við Tannenberg. Rússar tóku að hörfa á öllum vigstöðv- um. Nikulás stórhertogi var svipt ur yfirherstjórninni — og keisar inn tók hana nú að sér gegn allra ráðum „Þetta var göfugmarinlegá geri,“ sagði stórhertogaynjan. ,.Við vonuðum, að þetta myndi styrKja baráttuliug herjanna og þjóðarinnar Því miður varð'reynd in ekki nú — en Nikki átji ekki Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur bazar að Hallveigarstöð- um, laugardaginn 8. nóv. kl. 2. Félagskonur eru beðnar að koma munum í Félagsheimilið eða til Jónímu, Sólvallagötu 45, sími 14740, Sigríðar, Hjarðarhaga 27, Ragn- lieiðar, Mávahlíð 13, Sigríðar, Rán argötu 26. Kvenfélag Lágafellssóknar Fundur að Hlégarði fimmtudag inn 6. nóv. kl. 8,30. Kvenfélag Grensásóknar. Aðalfundurinn verður þriðjudag inn 4. nóv. kl. 8.30 í Safnaðárheim ilinu í Miðbæ við Háaleitisbraut. Aðalfundarstörf, upplestur ' Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur fund þriðjudaginn 4. nóv. kl. 8.30 í Safnaðarheimilinu. Bræðrafélag Langholtssafnaðar heldur fund þriðjudag 4. nóv. kl. 8Á0 í Safnaðarheimilinu. Lárétt: 1 Loðið skinn 5 Mjaðar. 7 Ilress 9 Sykruð 11 Eyða 12 Tónn 13 Fersk 15 Aria 16 Espa 18 Loft fimleikamenn. Krossgáta Nr. 417 Lóðrétt: 1 Gerir 2 Heysáta 3 550 4 Svei 6 Bætir 8 Ilaf- gyðja 10 Þjálfa 14 Liðinn tími 15 Her 17 Svín. Ráðning á gátu mr. 415. Lárétt: 1 tsland 5 Ai'i 7 Ket 9 Töm 11 Ef 12 Ri 13 XII 15 Bað 16 Lóa. 18 Smárar. Lóðrétt: Iskex 2 Lát 3 Ar 4 Nit 6 Smiður 8 Efi 10 Öra 14 Ilm 15 Rar 17 ÓÁ. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.