Tíminn - 04.11.1969, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.11.1969, Blaðsíða 8
TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 4. nóvember 19fi9. KOHAN HINN ÚTVALDI ÞETTA HAUST hefiur verið mikill þingkbsningatími víða um heim. Þar af hafa að sjálf- sögðu þingkosningarnar í Nor egi, þar sem stjórnarflokkarn- ir héldu naumum meirihluta, og í Vestur-Þýzkalandi, þar sem Wiilly Brandt hefur mynd- að stjórn, vaikið mesta athygli hér á landi. 'miður virtist sér sem það yrði ekki gert. A föstudaginn ætti að liggja nokkuð ljóst fyrir, hvert fylgi Falirbairn hefur innan þing- flokksins, en hætt er við að Gorton hafi þar góðan meiri- hluta, þótt hann sé ekki sér- lega vinsæll. tasaHKBEnHBHi VÍTNAR ENN I LOK SIÐUSTU VIKU var haldið áfram réttarhöldunum yf ir Denis Michael Rohan, sem játaði að hafa kveikt í Al-Aqsa moskunni í Jerúsalem 21. ágúst siðastliðinn. Sagði hann við yfirheyrslu s- 1. fimmtudag, að Guð hefði viljað, að hann end- urbyggði musteri Hans, og myndi Guð síðan gera hann, Ro- han, að konungi yfir Jerúsalem og Júdeu! Roh.an sagðist vita þetta vegna margra ára nákvæmra rannsókna á Biblíunni, vegna beinna sambanda við Guð, og vegna sérstakra ummæla í Bib! íunni, sem ættu við hann sér- staklega! Þá vissi Rohan einnig, að hann væri skyldur Davíð kor. ungi og Elizabeth, núverandi Englandsdrottningu, og þá jafn framt, að Guð ætli að taka krún una frá Bretlandi vegna kyn- villu og saurlífis, sem væri and stætt lögum Guðs, en leyfð lögum samkvæmt í Bretlandi. Hann vitnaði út og suður til að styðja kenningar sínar. Þann íg fann hann í Newsweek frá 14. júlí s. 1. sönnun fyrir því að hann væri skyldur Elisabeth- Hann fann einnig sönnun fyrir því í þeirri staðreynd, að hann ætti fjórar systur sem hétu Kathleen, Eileen, Maureen og Colleen, og það væri vissu- leg? engin tilviljun að þau ríma öli við orðið drottning á ensku — queen. Um musterisbygg- ingu og kon.ungdóm fann hann tilvitnanir úr Biblíunni. ROHAN LÝSTI þessu öl'lu saman mjög eðlilega, eins og honum þætti furðulegt að fólk tryði ekki S'annindum sínum! Stundum fannst honum, sem rétturinn ætti erfitt með að skiria, og þá fór hann hægt og rólega út í málið aftur og ut skýrði það eins og hann væri að tala við börn. En nú undanfarna daga hafa þingkosningar farið fram í Ástr alíu og Israe-1, og aiukakosning- ar í 5 kjördæmum í Bretlandi, þar sem Verkamannaflokkurinn tapaði einu þingsæti. í ÁSTRALÍU hélt Frjálslyndi flokkurinn, undir forsæti John Gortons, meirihluta sínum, en tapaði þó miklu fylgi til Verka- mcnnaflokksins, er var skammt frá því að sigra. Líklegast þyk ir, að Gorton verði áfram for- sætisráðherra, þótt þann verði fyrst að sigrast á þeim öflum innan flokks síns, sem vilja ann an leiðtoga. Á fimmtudaginn létu þau öfl til sín heyra, og það reyndar öllum á óvart, því að ýmsir ráð herrar og leiðtogar í flokknum, sem helzt voru taldir sennileg ir andstæðingar Gortons, höfðu áður lýst því yfir, að þeir myndu ekki standa gegn Gorton þegar þingflokkur Frjálslynda flokksins kemur saman til fuud ar 7. nóvember, eða á föstudag- inn. ÞAÐ VAR DAVID FAIR- BAIRN, ráðherra, sem á fimmtu iaginn sendi Gorton forsætisráð herra skeyti, þar sem hann sagði: „Ég mun ekki geta tekið að mér embætti í ríkjsstjórn. sem þér kunnið að mynda“. Sagðist hann haf-a tekið þessa ákvörðun eftir mikla umhugsun. síðar gaf hann út yfirlýsingu. þar sem hann sagði m. a.: „Ýms ir hafa komið á mál við mig og óskað þess, að ég gæfi kost á mér sem leiðtogi þingflokks Frjálslynda flokksins (og þar með forsætisráðherra) og mun ég athuga það mál mjög vaijd- lega.“ Sagðist Fairbairn einung is hafa heill Frjálslynda flokks- ins í huga, en hann hefði beðið mikinn hnekki í kosningunum.. Flokkurinn þyrfti að draga af þessu vissar niðurstöður, en því í ÍSRAEL FÓRU þingkosn- ingarnar fram á þriðjudaginn var, en endanleg úrslit létu nokkuð bíða eftir sér. Kom það til af því, hversu langan tíma tók að safna saman og telja at- kvæði hermanna, sem eru á her teknu svæðunum. Þó virtist strax ljóst af bráða birgðatölum, að Verkamanna- flokkurinin hafi misst hreinan meirihluta sinn í þinginu, Kness et. Samtails 120 þingmenn sitja í Knesset, og hafði Verkamanna flokkurinu, sem nú lýtur forystu frú Goidu Meir, 63 þingmenn síðasta kjörtímabilið, en mun sennilega hafa aðeins 58 nú. Þeir flokkar, sem unnu nokk uð á, eru einfcum hægri flokk- urinn Gahal, sem fékk nú 27 þingmenn en hafði áður 22 þing menn. Þetta er þó ekki allt ný viðbót, því að á síðasta kjörtíma bili sögðu fjórir þingmenn sig úr flokknum, og aðeins einn þeirra var endurkjörinn; Gahal heit hmum þremur k.iordæmun um. Hinn flokkurinn, sem jók fylgi sitt, var Ríkislisti hins aldna David Ben-Gurions, sem fékk núna þrjá þingmenn en hafði aðeins einn áður. ÞESSI BREYTING er talin benda til aukins fylgis við harða þjóðernissinna, en þó eru stjórnmálafréttaritarar mjög varkárir í að draga ákveðnar á- lyktanir af kosningaúrslitunum um afstöðu fólksins til t. d. framtíðar herteknu svæðanna og friðarviðræðna. Ljóst er þó, að bæði Gahal og Ben Gurion eru því helzt fylgjandi, að ísrael haldi her- teknu svæðunum, eða að minnsta kosti hluta þeirra. . Verkamannaflokkur Goldu Meir telur hins vegar, að í friðarvið ræðum skuli rætt um framtíð þessara svæða, og er talið að Þannig útskýrði hann t. d. mikilvægi þess, að bróðir Abra hams, Nahor, hafi stafað nafn sitt eins og Rohan, aðeins öfugt. Um musterisbygginguna fékk hann innblástur í orðum Sakar íasar 6. kafla 12—13 vers, en bar stendur m. a. að drottinn hafi svo sagt við Sakaría: „Sjá, maður, sem heitir Kvistur — af hans rótum mun spretta. Hann mun byggja musteri Drottins og hann mun tign hljóta, svo að ha.nn mun sitja og drottna í hásæti sínu.“ Rohan útskýrði síðan, hvers vegna hann væri örugglegþ ,,Kvistur“, sem um er talað. Astæðuna sagði hann vesa, að tré nxn í geðveije5áS$5fcíS$ éíá- r-Tr.mhald:* iató. 14 A FIMMTUDAGINN var stjórnarandstöðuiflokkurinn í Kenýa, Þjóðarsamband Kenýa eða KPU, bánnaður, en allir leiðtogar þess flokks hafa verið í fangelsi í nokkra daga. Þar með er Kenýa orðið einsflokks- ríki að nýju. Öll forysta flokksins, þar á meðal allir þingmenn hans. var handtekin eftir þær alvarlegu óeirðir, sem urðu í Kisumu i Kenýa á laugardag fyrir rúmri viku en í þeim óeirðum var um tíma talið að líf forseta landsins, hins aidna Jomo Ken- yatta, væri í hættu. Hóíu líþ í DÖGUN næsta morgun lét Kenyatta leynilögr. sína fara heim til allra leiðtoga KPU Oginga Odinga. forseti flokks ins, og Joseph Hfhula. varafor maður fiokksins voru sendir i stofufangelsi, en hinir þing- menn flokksins, sex að tölu, voru, ásamt tveimur starfsmönn um flokksins og einum verka- lýðsleiðtoga, settir í fangelsi. Þegar þetta hafði gerzt, urðu harðar umræður í þingi Kenya, en þó allar á einn veg stjórn KOSNSKGAR S ÍSRAEL OG ÁSTRALÍU ra ireiriihluti þjóðarinnar sé þessu fylgjandi. Úrslitin munu því ekki breyta í neinu afstöðu Ísraelsstjórn- ar, að því er talið er. ERFITT GETUR reynzt fyrir Goldu Meir að mynda nýja rík isstjórn, O'g minnast menn þess að það tók síðast Leví Eskhol þáverandi forsætisráðherra, tvo mánuði að mynda ríkisstjórn. Enginn dregur í efa, að Goldu Meir verði faiin stjórnarmynd- un. Hún hefur lýst þeirri skoð un sinni, að „þjóðstjórn" sú sem mynduð var í israel fyrir Sex-daga-stríðið, eigi að halda áfram stjórnun landsins. En úrslitin gera það að verk um, að Gahal-flokkurinn mun fara fram á að fá ráðuneytJi — en í núverandi ríkisstjórn hefur flo'kkurinn tvo ráðherra án ráðuneytis. , Mun slagurinn því standa um það, bvaða ráðuneyti Gahai- flokkurinn á að fá, og framtíð „Þjóðstjórnar" byggist á því að það takist að leysa þann vanda. Ef það tekst ekki, þá verð- ur Golda Meir að láta s£r nægja veikari samsteypustjórn, sem gefur henni starfhæfan meiri- hluta í Knesset. — E. J. Moshe Dayan, varnarmálaráðherra fsraels, greiðir atkvæði í þing- kosningunum á þriðjudaginn í Tel Aviv. Þetta voru sjöundu al- mennu þingkosningarnar í landinu frá því ríkið var stofnað. — UPI I bönnuð / Kenýa kal'laðir fyrir rétt og sakaðir þar um landráð og mor{S. í YFIRLÝSINGU ríkisstjórnar innar á fimmtudaginn, þegar KPU var bannaður, segir m. a. um ástæðurnar fyrir banninu, að KPU hafi gerzt sekur um eftirfarandi: •k Auka á deilur milli kyn- þáttana. •k Notað áróður, sem hafi haft þann tilgang að draga úr kyrrð í landinu. ■k Notað verulegar fjárhæðir frá erlendum kommúnistum til flokksstarfseminnar. Leitað að virkum stuðningi við að kollvarpa Kenýa- stjórn. jjk- Haft ýmiss konar ná- in samsfcipti við sendiróð kommúnistaríkja og ýmsa bommúnistaleiðtoga. Af þessum söfcum og öðrum lýsti ríkisstjórnin KPU „hættu legan góðri landsstjórm“ eims og það heitir, og bannaði því flokkinn. FÁTT AF ÞVÍ, sem þama er upptalið er nýtt. Vinátta Odinga við kommúnista á sér langa sögu. En flokkur Odinga hefur átt í miklum málefna-ágreiningi við stjónarflokk Kenyatta, og KPU hefur ekki einn sér átt sök á versnandi sambúð kyn- þáttanna í iandinu, og það síð ur en svo. MálefnaágreiningUiriim er Framhald á bls 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.