Vísir - 06.06.1981, Blaðsíða 2
2
VtSIR
• Laugardagur 6. júní 1981
IJT UM HVIPPINN OG HVAPPINN — ÚT UM HVIPPINN OG HVAPPINN — ÚT UM HVIPPIP
\
skotspón«m
Oli B.
horfinn
Sigmar B.
í stórrædum
Það vakti athygli, að i nefndar-
kosningunum hjá borginni féll
Ólafur B.Thors Ut sem varamaður
... svo heyrist, að Sigmar Bragö-
laukur Hauksson hafi i hyggju að
færa Ut kviarnar. Þvi er hvislað
að hann ásamt Eiriki Tómassyni
lögfræðingi hafikeypt hlut i stóru
verktakafyrirtæki og hyggi á
stórverkefni Ut i heimi. Sigmar
hefureinmittveriö i Saudi-Arabiu
upp á siðkastið og er ekki talið ó-
liklegt, að hann sé að leita hóf-
anna þar. Sigmar er sem sagt
kominn Ut fyrir diskbarminn...
*
Ahugasamt
sýningarfólk
Tiskusyningar riöa nU hUsum
hvarvetna þar sem fleiri en tveir
menn koma saman. Við höfum
heyrt, og það nokkuö ákveðið, að
greiðslur til sýningaliðsins fyrir
bros og limaburð séu ekki beinlin-
is til að lifa i vellystingum og
praktulegheitum.Þannig heyrum
við, að hver sýnandi fái aöeins
um 60krónur fyrirhverja sýningu
en þá á eftir að draga frá kostnað
við dýrar snyrtivörur, sem
sýningarfólkiö þarf sjálft að
borga og skó þarf þaö einnig að
leggja til. Svo þarf aö komast á
milli staöa og væntanlega borga
skatta af þessum tekjum sem
öðrum. Það er greinilegt, að á-
nægjan situr i fyrirrúmi....
i hafnarstjórn. Má þá heita að
Ólafur sé alveg horfinn Ur öllum
nefndum og ráöum á vegum
borgarinnar og sitji nU einungis i
borgarstjórn. Menn spyrja sig
hvort hann sé nU endanlega búinn
að gera upp við sig aö hætta i póli-
tikinni og helga sig Almennum
tryggingum alfarið...
Albert ellefti?
Helgarpósturinn segir fra þvi i
gær að Albert Guðmundsson
muni ætla sér áttunda sætið á
borgarstjörnarlista flokksins i
næstu kosningum og vinnist það
telji hann sig öruggan borgar-
stjóra. Við þessu er þvi að bæta,
að fyrir mun liggja ákvörðun um
að fjölga borgarfulltrúum i 21 og
yrði Albert þá samkvæmt þessu
að skipa 11 sætið en auk þess höf-
um við heyrt að hann hafi ekki
gert upp hug sinn i þessum efnum
og stefni allt eins á fyrsta sætiö...
Læknar á
lausum kili
Læknar eru nU i ham eins og
öllum er oröið ljóst nema þá helst
sjUklingum. Þeir hafa nU ákveðið
aö sinna ekki öðru en neyðar-
verkum eftir mánudaginn. Við
heyrum Ur herbUöum viösemj-
enda þeirra, að þetta þyki hálf
máttlaus ráðstöfun þvi löngu er
komiö fram að ógerningur er að
aðgreina svo vit sé i hvað eru
neyöarverk og hvað ekki...
Alfreð aftur
Alfreð Þorsteinsson fram-
sóknarmaður og forstjóri Sölu-
nefndar varnarliðseigna hefur
verið kjörinn formaður unglinga-
nefndar iþróttásam banda
Norðurlandanna. Nafn Alfreðs
heyrist æ oftar þessa dagana og
getgátur um „come back’’ hans i
stjórnmálin hafa fengið byr undir
báða vængi.
Læknar heröa enn baráttuna og búa til vígorö:
„Dauður er lækn-
tslaus maður”
Þaö sem einna hæst hefur boriö
i isiensku þjóðlifi undanfarnar
vikurer kjaradeila iækna á rikis-
spítölunum og fjármálaráðuneyt-
isins. Hafa læknarnir tekið mjög
einarða og aðdáunarverða af-
stöðu i deilunni og ekki látið neinn
bilbug á sér finna. Hefur sókn
þeirra harönað, ef nokkur er,
enda hafa þeir tekið upp baráttu-
kjörorðin: „Betri er einn seðill i
rassvasa, en tveir hjá ríkinu” og
„Dauður er læknislaus maður”.
Er sú samheidni sem þeir hafa
sýnt i hvivetna, til hinnar mestu
fyrirmyndar fyrir öll launþega-
samtök, hverju nafni sem þau
kunna aö nefnast.
Næturgangan
Og það er ekki nóg með að þeir
hafi stofnað sterk verktakasam-
tök, sem nefnast á læknamáli
Money-Mafian s.f. þvi nú mun
ýmislegt fleira vera á döfinni.
Hefur þvi m.a. heyrst fleygt, að
þeir séu að undirbúa kröfugöngu
heim til Ragnars Arnalds, fjár-
málaráðherra. Verður haldið af
staö um miðnætti frá Lands-
spitaianum og gengið hljóðlega
í FRÉTTA-
SKUGGANUM:
gegnum nóttina, sem leið liggur á
Kleppsveginn. Allir þátttakendur
verða klæddir læknabúningum,
og klossum, með skurðgrimur
fyrir andlitunum. Þegar gangan
kemur á áfangastaö, munu lækn-
arnir raða sér i þrefalda röð i
garðinum hjá Ilagnari, en for-
stjóri Money-Mafiunnar læöist á
kiossunum að svefnherbergis-
glugga ráðherrans og segir: „Bö-
öö-ö”. Vænta læknar þess, að
þetta geti orðið upphaf gagnlegra
viðræöna, sem megi verða til þess
að leysa deiluna.
Skorið i kippum
Nú I vikunni lagði tiðindamaður
Helgarblaðsins leiö sina niöur á
Landsspitala til aö afla sér nánari
vitneskju um gang deilunnar. Þar
var engan lækni að sjá, en athygli
vakti, að viða höfðu trjáplöntur i
göngum verið sveipaðar hvitum
sloppum.....til að róa sjúkling-
ana”, eins og framkvæmdastjóri
rikisspitalanna sagði. Loks eftir
langa leit rakst tiöindamaður á
doktor Stein Skerniann, blaða-
fulltrúa læknasambandsins, þar
sem hann var önnum kafinn á
skurðstofunni. Dr. Skermann var
beðinn um aö svara nokkrum
spurningum.
— Hvernig stendur á þvi, aö
hér er svona mikiö að gera. Er að
ganga slysa-alda yfir I borginni?
— Nei, nei. Þetta er bara eins
og það er vant að vera”, svaraði
dr. Skermann um leið og hann
reif af sér gúmmihanskana og
þurrkaði sér I framan og um
handleggi. — En eftir að þessi
bráönauösynlega, ja, hvað eigum
Ætla i nætur.
göngu heim til
fjármála-
ráöherra
við að segja, deila, kom upp, höf-
um viö breytt fyrirkomulaginu á
þessu dálítiö. t stað þess að taka
þetta eftir hendinni eins og áður,
söfnum viö aögerðunum saman!
Þegar þær eru orðnar nægilega
margar, er einhver okkar t.d. sá,
sem hefur hvað lægstar tekjurn-
ar, kallaður út og svo bara sker
hann upp og niður þangað til allt
er búið.
— En er þetta ekki óþægilegt
fyrir sjúklingana?
Rauntekjur lækna
— Okkur varðar ekkert um ein-
hverja sjúklinga, eða það, sem ég
meina sko, er að þetta er ekkert
verra fyrir þá. Þú getur ekki séö,
að þeim liði neitt illa, sagði dr.
Skermann og benti til áherslu á
sjúklingakösina, sem lá steinsof-
andi á stofugólfinu.
— En hver eru raunveruleg
laun lækna i dag?
— Já, þú spyrð um laun.
Grunnlaunin hjá okkur eru þetta
rúm 45 þúsund á mánuði. En þá
vil ég strax bæta við, að i þessari
tölu felst alveg geysileg auka-
vinna, eftirvinna, vaktavinna,
erfiðisvinna, nákvæmnisvinna og
siöast en ekki sist næturvinna.
Þegar upp er staðið, höfum við
svona svipuð laun og öskukall-
arnir, og sist hærri. Það er þvi al-
veg út i hött þegar fólk er að tala
um, að læknar hafi góö iaun og
það skal ég sko sannarlega láta
hann Ragnar heyra og ég skal
lika segja honum að hann sé bara
bölv...
Hávær rödd i gömlum hátalara
á veggnum greip fram i fyrir
doktornum:
— Doktor Skermann, doktor
Skermann. Fjármálaráöherra i
simanum....
Undirbúningsnefnd næturgöngunnar á fundi. Fremstur er forstjóri Money-Mafiunnar og að baki
honum stendur dr. Skermann blaöafulltrúi, ásamt nokkrum go-go sjúkraliöum, sem veröa I göngunni
ÚT UM HVIPPINN OG HVAPPINN — ÚT UM HVIPPINN OG HVAPPINN — ÚT UM HVl