Vísir - 06.06.1981, Blaðsíða 3

Vísir - 06.06.1981, Blaðsíða 3
Laugardagur 6. júnl 1981 KÖ'JR OG HVAPPINN — ÚT UM HVIPPINN OG HVAPPINN Björgvin brattur Úr afmælisdagabókinni ÚT UM HVIPPIN OG HVAPPINN — ÚT UM HVIPPINN * Okomnar milljónir Einhvertregða virðist vera á 50 milljón króna fjárveitingunni, sem litvegsbankinn á að fá til að réttaúr kiitnum.Okkur er sagt að heimildin liggi fyrir en seðlarnir séu strand einhvers staðar i kerf- inu og hugsanlega eigi upphæðin eitthvað eftir að breytast enda nokkuð um liðið siðan talan var á- kveðin. Launa sprenging? Krafa læknanna I vinnudeilunni er sögð nema um 130% hækkun begar allt er reiknað. Það er að vi'su ekki óalgengt i vinnudeilum að settar séu fram svimandi háar kröfur i' upphaf-i en þeir sem við lækna hafa átt i þessari deilu, telja, að læknarnir ætli sér alls ekki að fara niður fyrir 80% hækkun hvað sem raular og taut- ar. NU á sem sagt að rifa lækna- stéttina upp i eitt skipti fyrir öll. Afmælisbarnið að þessu sinni er Vilhjálmur Einarsson, skóla- meistari á Egilsstöðum og fyrrum silfurmedaliuhafi i þri- stökki. Raunar eru 25 ár frá þvi að hann hreppti silfrið á Olym- piuleikunum i Melbourne, Astrali'u. Vilhjálmurá afmæli 5. jUni'. ,,ÞU ert hvatráður og gefinn fyrir aö láta stjórnast af tilfinn- • ingum þinum, örlyndur og mjög j fljótur, bæði til gleöi og reiði. ÞU j ert áhlaupamaöur viö öll verk, J en hættir til að vinna án forsjár J og framsyni og þér er of tamtað J lita eftir auðveldasta veginum. J ÞU ert ástUðlegur og vinsæll en I mættiroft sýna meiri háttvisi og I nærgætni gagnvart öðrum.” I Björgvin Guömundsson lætur ekki deigan siga. t nefnd- og ráða- kosningum hjá borginni um dag- inn var hann kosinn i borgarráö, formaður hafnarstjórnar, 1. varaforseti borgarst jórnar, vara- maður i stjórn lifeyrissjóðs borgarstarfsmanna og formaður útgerðaráðs. Siðastnefnda starfið er það eina, sem B jörgvin er viss um að sleppa þegar hann tekur við forstjórastöðunni hjá Bæjar- Utgerðinni. Þá er Björgvin formaður verð- lagsráðs og formaður nefndar þeirrar sem fjallar um brot á lög- unum um samkeppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti. Aðal- starf Björgvins i dag er starf skrifstofustjóra i viðskiptaráðu- neytinu. PASA-sófosettið f kynningarafsláttur Við bjóðum í tilefni af op verslunar okkar, afslátt af öllum húsgögnum okkar frá 1.-10. júní Mamiya ZE-2 Tæknilega fullkomin - á mjög góðu verði Mamiya ZE-2 er myndavél hinna vandlátu. — Tæknilega fullkomin myndavél, sem auðveldlega ræður við hin erfiðustu viðfangsefni. T.d. er tölvustýrður quartz Ijósmælir meðal margra tækninýjunga. Mamiya ZE-2 myndavél, sem er sára auðveld í notkun — og miðað við gæði, vissulega á mjög hagkvæmu verði. KR.: 2.824.- HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI GLÆSIBÆR AUSTURVER S: 20313 S: 82590 S:36161 Umboösmenn um allt land Shellstöðinni v/Miklubraut. beint bílinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.