Vísir - 06.06.1981, Side 7
Laugardagur 6. júni 1981
vtsm
7
Kæst nú 6
Jarnbrautar-
stöðinni
KAUPMANr»A*iÖFN
Af gefnu tilefni
vill byggingafulltrúinn í Reykjavík benda á
eftirfarandh
Skv. lögum nr.54/1978 og byggingarreglugerð
nr.298/1979/ eru allar breytingar á ytra útliti
húsa/ t.d. klæðning steinhúsa og gluggabreyt-
ingar óheimilar, nema að fengnu leyfi bygg-
ingarnefndar. itrekað er að við endurbygg-
ingu eða viðhald húsa skal leitast við að halda
sem upprunalegustum stíl hússins, einkum
hvað varðar gluggagerð og ytra útlit.
Byggingafulltrúinn í Reykjavík.
J.H. PARKET
auglýsir:
Er parketið
orðið ljótt?
Pússum upp og lökkum
PARKET
Einnig pússumvið
upp og lökkum
hverskyns
viðargólf.
Uppl. i sima 12114
EINFÖLD OG ÓDÝR LAUSN
Á GÖMLU VANDAMÁLI
RÚÐUSPRAUTAN TENGD VIÐ ÞURRKUBLAÐIÐ
SVD skolþurrkan sér um að vatnið komi á
réttan stað á rúðuna og í hæfilegu magni,
þrátt fyrir mikinn hraða og vind.
Vatnsleiðsla liggur ígegnum gúmmíblaðið
og út frá henni göt sitt á hvorri hlið blaðsins.
Þegar þurrkurnar eru í gangi og
rúðusprautan er á, streymir vatnið út fyrir
framan þurrkublaðið, en götin á hinni
hliðinni lokast.
• Aukiö öryggi, sérstaklega við framúrakstur og mætingar
• Minnkar rispur á rúðunni
• „Vatnssmurning" tryggir að blaðið endist lengur
• Frýs ekki, því vatnið safnast ekki í þurrkuna
Fyrirliggjandi í flestar gerðir bifreiða
HEILDSÖLUBIRGÐIR
Árni Scheving Heildverslun
Vesturgata 3B Box 677 R-121 Sími 17017-5
HVER BÝÐUR HAGKVÆMARI VIÐSKIPTI?
L
E
I
T
I
Ð
T
I
L
B
O
Ð
A
Verktakar — Húsaframleiðendur
Timbursalar — Trésmíðaverkstæði
Beinn innflutningur á timbri
og timburefnisvörum frá okkar
erlendu umboðum hefur sparað
kaupendum stórfé á undanförnum árum
Til afgreiðslu með stuttum fyrirvara ýmsar tegundir harðviðs
—Limtré—Douglas Fir (Oregon Pine). Finnskur smiðaviður (afar hagkvæmt verð). tJtiviður — Sperruefni
— Tilbúnar sperrur eftir teikningum — Uppistöður -Spónaplötur: venjulegar og vatnssoðnar — plasthúðaðar
spónaplötur — Krossviður, sléttur og rásaður, einnig vatnsþolimi-Spónn: Orginal spónn — Lamel spónn.
Flestar tegundir og þjkktir.
LÁNAKJÖR
Kaupendur greiða ca. 10-15%
við pöntun. Eftirstöðvar 85-90%
lánaðar til 3ja mánaða vaxtalaust.
Iðnval
Isstjarnan
(the lce-Star
Company Byggingarþjónusta
Reykjavík Bolh°lti 4 ~ Reykjavík
lceland Simar 83155- 83354
Post Box 5190
G
E
R
I
Ð
V
E
R
Ð
S
A
M
A
N
B
U
R
Ð
KAUPIÐ HAGKVÆMT — SPARIÐ FJARMUNI