Vísir - 06.06.1981, Qupperneq 17

Vísir - 06.06.1981, Qupperneq 17
VÍSIR Laugardagur 6. júnl 1981 Laugardagur 6. júní 1981 VfSIR Snúlla umsetin á Rangárbökkum. Með henni á myndinni eru m.a. Guöni I Skarði, og bróöir hans, Iiákon kaupmaöur i Keflavlk. öigUí wjvi !*3 L*aiue:c?unai Og » ■ *vaj c? v 'icu:: þsrf raunar ekki aö fara út fyrír þeirra, sem maöur hefur sjálfur misst”. — Fórstu aldrei i söngnám? „Ekkert sem hægt er aö kalla lærdóm. Og þó, ég fékk tilsögn i Karlakór Reykjavikur og Guö- mundur Jónsson tók mig ókeypis i tima. Þaö atvikaöist þannig aö veriö var aö senda út Bláu kápuna, þaö var revia, i beinni útsendingu i útvarpinu. Guö- mundur var búinn aö vera eitt- hvaö slæmur I hálsi haföi sungiö óskaplega mikiö þrátt fyrir þaö. Svo i miöju kafi I útsendingunni, þá gat hann ekki meir og hann fleygöi til min nótunum og ég bara varö aö taka viö. Ég gleymi aldrei Urbancic, hann var aö stjórna hljómsveitinni og haföi bakiö i okkur söngvarana. Þegar ég byrjaöi sneri hann sér viö og skeggiö á honum — hann var meö svona litiö yfirvaraskegg eins og þú kannski veist, þaö bókstaflega snerist i hringi i kring um munn- inn á honum. En þetta gekk allt og Guömundur gaf mér söngtima i staöinn. Svo heyröi Pétur Jónsson { mér og bauð mér I nokkra tima. Og pabbi gaf mér tima hjá itölskum söngvara sem kom hingaö. En meira var nú söngnámiö ekki”. Laus við allt söngæði „Ja, ég söng I Þjóöleikhúsinu lika, var með i mörgum sýning- um. Og lék þar m.a.s. lika. Þaö var i Sem yöur þóknast, þá var ég i smásöngrullu en hljóp I skaröið fyrir Ævar Kvaran, honum var boöiö til útlanda, og ég fékk tvo daga til aö æfa tveggja blaðsiöna texta. Haraldur Björnsson hjálpaöi mér meö þaö”. Fékkstu dóma fyrir leikinn? „Tja, ég man alla vega ekki eftir aö hafa fengiö slæma dóma. Haraldur Björnsson sagöi alltaf — iss, ég tek ekkert mark á þess- um kokkteildómum og ég hef kannski verið sammála honum. Annars hef ég alla tiö veriö laus viö allt söngæöi, — Snúlla, manstu nokkru sinni eftir aö hafa heyrt mig syngja heima? Nei, þaö er nefnilega þaö!” — Ekki einu sinni I baöinu? „Viöhöföum ekkertbaö”, segja þau bæöi I kór og skellihlæja. Vildi verða dýralæknir — Gastu lifaö af söngnum? „Æ, svona. Annars ætlaöi ég alltaf aö veröa dýralæknir, já mig langaöi til þess, en úr þvi gat nú ekki oröiö. Ég var alltaf i annarri vinnu meö. Þaö var nú þannig sfieS sönginn, áö aliir viiáu nota mann en enginn hafa mann i aöal- vinnu sjáöu. Ég var lengi leigu- bilsstjóri svo vann ég lengi á Keldum og hjá Rannsóknarstofn- un háskólans var ég lika, þar var ég Rikisrottuhiröir, hvorki meira né minna. 01 rotturnar upp og sálgaöi þeim svo i þágu visind- anna. En söngurinn var mitt aöalstarf i mörg ár, alveg þangaö til ég fékk þennan andskota 1970. Þá fékk ég fyrsta kransæöastiflu- kastiö. Þá fór nú aö halla undan fæti. Sprengdi bankann Viö tökum upp léttara hjal. Hestana. „Spuröu Snúllu um hestamennsku. Hún hefur nú unn- ið sér þaö til frægöar aö hafa farið meö 29 hross frá Hólum og suöur, þær voru bara tvær konurnar og eru áreiðanlega einu kvenmenn- irnir, sem hafa gert þaö”. „Já, þaö var áriö 1966, viö vor- um aö koma af landsmótinu á Hólum og vorum tvær saman, hún Ragna Agústsdóttir, dóttir hans Gisla gamla i Vatnsdal var með mér og svo höfðum viö tvo unglingsstráka. Þaö var stórkost- legt feröalag þó ekki fengjum viö veörið manneskja, þaö var svo mikil blindaþoka aö viö sáum ekki öftustu hrossin I hópnum. Og svo vorum viö aö riöa fram á stóö, fórum oft meö allan hópinn i gegn um stóö og vorum lafhræddar um aö missa hryssurnar frá okkur i graöhestana. En þaö geröist nú ekki. — Nei Siguröur hefur aldrei komisl meö mér I svona lang- feröalög, hann var alltaf svo upp- tekinn i söngnum. Jú, auövitaö var ég upptekin meö allan barna- hópinn, en ég kom þeim þó alltaf fyrir tií aö komast I gott feröalag, þó þaö nú væri. Þetta var eina fri- iö sem maöur fékk og mér fannst ég eiga þaö inni”. En hverfum Iengra aftur, aftur til dagsins, þegar þú varst fyrst knapi Siguröur. „Já, þaö var á gamla skeiövell- inum hérna inni viö Elliöaár, á hvitasunnukappreiöunum. Ég var auövitaö aö snudda þarna i kring um hestana og svo allt i einu vantar knapa. Hesturinn var gráskjóttur ég held frá Noröur- gröf á Kjalarnesi. Hann var nú ekki illa á sig kominn i holdum en ósköp kubbslegur og óásjálegur og ekki farinn úr hárum. Og þaö leist engum á aö hann gæti stokk- iö neitt. œ Enda veöjaöi enginn á hann og svo varö ég fyrstur og viö sprengdum bankann. Þetta var i 300 metrur.uín. Já, ég á sem sagt 50 ára afmæli sem knapi en 40 ára sem skeiö- knapi og aldrei datt mér I hug aö hleypa hesti eftir aö ég kynntist skeiöinu. Fyrsti hesturinn sem ég fór á bak hét Lati-Rauöur frá Sauö- geröi. En fyrsti hesturinn sem ég eignaöist, þaö var foli og hálfgerö útsölubykkja. Ég keypti hann fyrir peningana sem ég fékk I fermingargjöf. Ég vildi engar brækur eöa hálstau, bara peninga og ég gat keypt hest fyrir 125 kr. Þá hafði ég þegar komiö mér upp beisli og hnakk, haföi átt beisliö i heilt ár. Svo losaði ég mig viö þennan fyrsta hest, hann varö aldrei neitt. Og þaö get ég sagt þér, aö ég hef aldrei keypt góö- hest, þetta hafa oft verið vand- ræöagripir, eins og t.d. hún Gletta, ég held ég hafi veriö 14 eigandinn aö henni. Þá var ég samt búin aö vera meö hana i tamningu og þekkti hana. Og búin aö sjá aö hún haföi skeiö, hún lá undir sjálfri sér einu sinni þegar ég var að eltast við hana á ööru hrossi og sá var á haröastökki samt haföi hann ekki viö henni. Gletta Er nokkur þörf á aö kynna Glettu? Fyrir þá sem ekki hafa heyrt hennar getiö upplýsist hér meö að Gletta var um langan tima fremsta skeiöhross á land- inu. Hún setti Islandsmet áriö 1948 sem stóö I 28 ár, eöa til 1976. Eftir henni heitir Glettubikarinn, sem veittur er heiðursverðlauna- hryssum á landsmótum og Gletta er eina hryssan, sem tvisvar hefur hlotiö heiöursverölaun á landsmóti. Afkvæmi Glettu voru fjögur, Litla Gletta, Hrollur, Gula-Gletta og Gletting. Hrollur var einnig mikill skeiöhestur og keppti á móti móöur sinni, þá var hún 29 vetra en Hrollur 13 vetra unglingur. Þessi hross voru öll landsfræg og eigendur þeirra um leiö. Ég spyr Sigurö hvernig hann haldi Gletta myndi standa sig i dag og þarf ekki aö biöa lengi eftir svarinu: „Ég er alveg handviss um aö hún stæöi i þeim öllum og mikiö vildi ég óska þess aö mega hleypa henni einu sinni enn. En veistu þaö, aö þegar hún var aö vinna skeiöið I gamla daga, þá var hún mörgum lengdum á undan þeim næstu á eftir. Ég heyröi ekki i neinum fyrir aftan okkur. Ég hugsa meö mér aö ef hún heföi fengiö meiri keppni, þá hefði hún fariö þeim mun hraöar. Núna eru Slliaf íjönr til fiiuTii licatár á endalinunni og aöeins sjónar Siguröur og Kuldi viröast eiga hitt og þetta vantalað. Sigurður ólafsson er fluttur úr Laugarnesinu, „þar sem hann hefur búið með hestum sinum í yfir 30 ár", eins og stóð í einhverju blaðinu — ,,og þá varð ég hálf- vondur", segir Sigurður sjálfur, „eins og ég hafi ekki alltaf búið með henni Snúllu og við sem erum búin að eiga sex börn saman". ,,Og blessuð farðu ekki með mig eins og hann Ragnar, sem sagði í sjónvarpinu, þegar hann var að lýsa kapp- reiðunum um daginn, þarna kemur gamli maðurinn — ég er kannski gamall skeiðmaður, en ég er sko ekkert gamalmenni". Aldrei fegnari Við sitjum I stofunni I nýju ibúöinni viö Háberg og „nú veröuröu aö kalla mig Sigurö von Háberg” hlær hann við. Eru ekki viöbrigöi aö flytjast I Breiöholtiö af Laugarnesinu? „Blessuö vertu, ég hef aldrei veriö fegnari. Annars ættirðu frekar aö spyrja hana Snúllu, það lenti nú mest á börnunum og henni aö búa þarna allan þennan tima”. „Ég er alsæl hérna” svarar Snúlla um hæl. „Þetta er lúxus eftir Laugarnesiö. Fólk heldur aö þetta hafi veriö einhver alls herj- ar sæla þar, en viö höföum aldrei heitt vatn, til dæmis, bara kalt og svo var kynt meö kolum. Þú getur ekki Imyndaö þér hvaö þaö kostaöi aö halda hreinu meö kola- kyndingu”. „Eftir aö viö fluttum hingaö sé ég alltaf betur og betur aö viö átt- um fyrir löngu aö vera búin aö þessu — maður var bara fram- takslaus aumingi og kjarklaus, þaö er allt og sumt” bætir Siguröur viö. Víðidalur blasir við „Svo höfum viö þetta dásam- lega útsýni héöan, segir Snúlla, „heiöin min blasir viö og Viöidal- ur, viö gætum fylgst meö kapp- reiöunum I gegn um kiki ef viö viljum og ég get séö hvar Erling sonur okkar er aö leggja á þegar hann er upp frá”. Snúlla heitir Inga Valfriöur Einarsdóttir og er frá Miödal I Mosfellssveit. En þeir eru fæstir sem vita hennar fulla nafn. Siguröur er af mölinni fæddur viö Laugaveginn og alinn upp 1 vesturbænum, „I Mávahliö, þaö hús stendur enn á milli blokkanna á Melunum. Svo var ég I Akur- geröi”. Þá voru þetta bæir meö tún I kring, — ég hef alla tið haft gras i kring um mig og ég man heldur ekki þá tiö aö ég hafi ekki V«rÍJS aJS cniSocf I Jrrind íim Rlronp- ur”. Þaö fer ekki hjá þvi aö taliö berist aö skepnum, reyndar er erfitt aö ræöa mikiö annaö en hesta og hestamenn þegar Snúlla og Sigurður eru annars vegar. Heill veggur i stofunni er þakinn myndum af skeiöhestunum þeirra, bikurum og öörum verö- launum. Þar er m.a. aö finna skjal frá Skeiðfélagi Evrópusam- bands hestamanna þar sem segir aö Siguröur sé heiöursfélagi. Þegar aldur okkar allra kemur upp i samræöunum, ekki aöeins hjónanna heldur blaöamannsins lika kemst Siguröur aö þvi aö ég sé fædd „áriö, sem Gletta setti metin”. Ég tók þaö sem gull- hamra ööru visi gat þaö ekkí skilist. Andi Glettu svifur yfir vötnum og mér reynist erfitt aö beina talinu inn á aörar brautir, til dæmis um söngvarann Sigurö. 50 ára söngafmæli Itka „Tja, ég var nú aö hugsa um þaö um daginn, aö eiginlega eru ekki bara 50 ár slöan ég var fyrst knapi heldur á ég llka söngafmæli núna. Þaö var örugglega um svipaö leyti sem ég söng I fyrsta skiptiö einn og óstuddur. Þá var ég i Miöbæjarbarna- skólanum og þaö vildi þannig til aö efsti bekkur Austurbæjarskól- ans kom i heimsókn til efsta bekks I Miöbæjarskólanum og þar var ég þótt þaö væri nú ekki mér aö þakka. Krakkarnir komu og lásu upp, fóru meö kvæöi og þess háttar og á eftii; þá var ekki hjá þvi komist aö viö færum til þeirra lika. Þá var Hallgrimur Jónsson skólastjóri og hann sendi mig og Asberg Sigurösson og ég átti aö syngja. Og ég söng, aleinn og án undirleiks auövitaö einhver lög sem Erling heitinn bróöir minn haföi kennt mér, Ég lit I anda liöna tiö, Brúnaljósin blíöu o.fl. Mestur vandinn fannst mér aö byrja á réttum tón syn ée spryngi nú ekki á öllu saman. Þú getur aldrei sungið framar „Litlu eftir þetta kom i ljós aö eitthvað var aö hálsinum á mér — þaö voru kirtlarnir. Læknirinn sagöi viö mig, Siguröur minn, þú getur aldrei sungiö framar. Þá var eins og brysti eitthvað hér i hjartanu á litlum dreng, get ég sagt þér og ég söng ekki i mörg mörg ár. — Þú féllst ekki fyrir mér út af söngnum” bætir hann viö og snýr sér aö Snúllu. Heldur svo áfram: „En svo var þaö löngu seinna, þá vorum viö gift og I samkvæmi og allir áttu aö syngja eitthvaö. Ég gat ekki skorast undan þvi fremur en aörir svo ég segi við konuna, sem spilaði undir á pianóiö þarna, allt i lagi, spilaöu Hátt ég kalla eftir Sigfús Einars- son. Og þegar ég var búinn, þá snýr þessi kona sér að mér og segir: Siguröur, þaö er ekkert um annað aö ræöa, þegar ég dey, þá vil ég aö þú syngir þetta lag viö jaröarförina mina. Nú, þaö er bara svona, hugsaöi ég og var nú ekki svo viss um þaö. En hvaö gerist — þessi kona er dáin eftir viku! Og mér fannst ég verða aö gera þetta, það siðasta sem hún baö mig um. Svo ég fer ofan i kirkju og hitti Sigfús Einarsson. Hann var afskaplega þurr á manninn og kaldranalegur en var samt mjög hlýlegur maöur inn viö beiniö. Hann leit á mig og lét mig svo syngja lagiö og þegar ég var búinn, þá vildi hann fá að vita hvar ég heföi lært. Ég hef ekkert lært, hann Erling bróöir minn hefur bara veriö aö leiö- beina mér. Já, hann Erling, þaö hlaut aö vera sagöi Sigfús þá. Þú kemur þá á morgun. Ég var nú afskaplega taugaóstyrkur, haföi aldrei gert þetta áöur og sagöi honum það. Þá sagöi hann, haföu engar áhyggjur, hlustaöu bara á nefiö á mér! Hann var nefnilega vanur aö hnussa svona meö nefinu svo heyröist vel, á meöan hann lék á orgelið og hann stjórnaöi mér þannig I minum fyrsta söng viö jaröarför”. Skeggið snérist i hringi „Eftir þaö var ég sisyngjandi — viö jaröarfarir, I revium, inn á plötur, á skemmtunum, I leikhús- inu. Mér þótti alltaf verst aö syngja viö jaröarfarir, þaö tók voöalega á mig. Maöur venst þvi aldrei aö horfa niöur á, kannski örlitla kistu og syrgjandi fólkiö, hnfs gat verið algiört kYslrsöi. ósjáffrátt hugsar maöur til Aflqiict |o»rt hítt ntf hnttq Qf Sicurði CndMnn haitir Stainor ar* r a- *-'** ***»• lillHwaii »**-* V •••V. VQ |*V«VM «•« y«*nviuu nviti- «»*V*U«»» Vg v: Swliur fjölskylduna I námiö. „HESTAR OGSONGUR, SYNISTMER, SAMAN EIGA SPRETTI” * Rætt viö Sigurö Ólafsson sönovara og hestamann, sem á 50 ára knapaafmæli um þessa helgi

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.