Vísir - 06.06.1981, Side 18

Vísir - 06.06.1981, Side 18
18 ’ munur á þeim. Ef Gletta heföi veriö i svo haröri samkeppni þá heföi nú þurft aö reyna á hana meira, ekki rétt?” Glettuvfsur og Sigurður Margar visur hafa veriö kveönar um Glettu, og Siguröur leyfir mér aö heyra nokkrar. „Þessa geröi hún Liba, mág- kona min: Heill á bak og heiman aö, heill af spretti stafar. Beri þig Gletta beint i hlað báöum megin grafar. „Svo er hér önnur úr Glettuvis- um, en þessi staka hefur þó ekki birst áður held ég. Þær eru eftir Benjamin Kristjánsson frá Haukatungu, þessi visa er svona: A heimleiðinni létt er lundin ljúfan Gletta stigur dans. Hófaslögin háttum bundin hrynja að söngrödd gleðimanns. — Gleðimanns já... ert þú svona mikill gleöimaöur eins og orð er á, Siguröur? „Þaö eru margir sem halda það en hitt er réttara aö i rauninni er ég liklega fremur fáskiptinn maöur. Mér liöur best einum á hestbaki. Stundum þegar ég hef veriðeinn á ferö, þá segir fólk, nú er Sigurður aö þjálfa— en þaö er alls ekki rétt, ég er þá bara aö njóta þess aö vcra meö hestunum út af fyrir mig. Þaö er kannski þannig meö mig eins og svo marga sem hafa veriö gamanleikarar eöa eru álitnir einhvers konar brandarakallar, að þeir eru manna alvarlegastir, þeir þrá allir tragediuna þó þeir séu alltaf i komikinni”. Svo bætir hann viö einni visu enn: Heill og gæfa hyggjum vér, hamingjan þér rétti. Hestar og söngur, sýnist mér saman eiga spretti. Og svo snúum viö okkur frá Glettu og aö öörum hrossum og hestamennsku yfirleitt: Að ríða á íslensku Hvernig list þeim Siguröi og Snúllu á hestamennskuna I dag, breytta ásetu t.d.? Snúlla svarar fyrst: „Ég veit svei mér ekki — mér finnst nú fara best á þvi aö riða á islensku eins og ég kalla þaö” og svo hlær hún en Siguröi stekkur ekki bros á vör, heldur hugsar sig um: „Hún heíur bieyst mikið, þaö er satt, hestamennskan. Oft er þetta óttaleg gervireiðmennska. En þeir ná meiru út úr hestunum, þvi veröur ekki neitaö, þeir eru lagnir. En þaö er eitt sem ég skil ekki og þaö er hvernig hægt er aö vinna aö hesti.byggja hann upp þangað til hann er alveg aö veröa fullkominn og svo er bara selt hæstbjóöanda. Þaö gæti ég ekki gert. Þaö er eins og vanti alla til- finningu, allan vinarhug til hest- anna. Þetta skil ég ekki. Svo er þessi meöferö á hestun- um oröin alveg óréttlætanleg. Allar þessar þyngingar, þaö er þaö sem ég kalla gervireiö- mennsku, hestarnir eru pindir upp, maöur er alveg hættur aö sjá eölilega hágengan hest. Og álagiö á hestana. Þeim er misboöiö, of- VÍSIR Laugardagur 6. júní 1981 .................1 I / , > ) ,Nú verðurðu að kalla mig Sigurð von Háberg. \ \ „Hestar og söngur, sýnist mér, saman eiga spretti” reyndir áöur en þeir eru full- mótaöir. Fullmóta hest tel ég vera 10 vetra hest, fyrr á ekki aö hleypa hesti fulla vegalengd i skeiöi til dæmis. Ég held t.d. að viö höfum skemmt Litlu Glettu á þvi aö hleypa henni 7 vetra. Áhugamennskan að logn- ast út af Og hestamannamótin sjálf? „Hestamannamótin nú til dags eru eiginlega alveg oröin einokuö af atvinnumönnunum og áhuga- fólk hefur þangað litiö aö gera meö hestana sina. Þaö finnst mér mikil synd. Hérna áöur fyrr, ég tala nú ekki um þegar enn voru peningar i verölaun, þá komu bændur langa leiö aö meö hlaupa- hross i von um skildinginn og allir áttu sjans i verölaun. Nú eru þetta örfáir menn sem taka allt og sumir þeirra fara ekki einu sinni á bak sjálfir”. Snúlla bætir við: „Það ættu aö vera sérstök mót fyrir atvinnu- fólkiö, og svo önnur fyrir hina. Það er næstum þvi búiö aö eyöi- leggja alla spennuna sem einu sinni var á öllum mótum”. Þau rifja þaö upp þegar Þor- geir i Gufunesi hélt Landskapp- reiöarnar 1948. „Þá voru nú verö- laun I lagi manneskja — 5000 gamlar krónur og daginn eftir voru verölaunin 600 kr. hjá Fáki. Já, hann Þorgeir, hann kann nú á hlutina”. „Og hann bannaði Randver sem þá var Islandsmeistari aö taka þátt, vissi sem var, aö þaö myndi fæla aöra frá aö reyna viö verölaunin ef Randver, væri meö. Þaö var nokkuö til i þessu hjá honum. Draumagæðingurinn Hvernig myndir þú lýsa draumagæöingi, Siguröur? „Þaö þarf aö vera alhliöa hest- ur meö eölisfjör, eölisfjöruga hesta sér maöur lika sjaldan nú oröiö, þaö kemur til af þvl hvaö þeim er misboöiö ungum. En ef ég ætti aö nefna hvernig ég vildi háfa hébt, þá ségoiSt ég viijá steypa Glettu og,ja honum For- seta-Grána saman i einn hest. Hann var eölisfjörugur töltari en ekki meö skeiöiö hennar Glettu. Ja, þaö heföi nú veriö hestur! Þvi gæöingur þarf auövitað aö vera alhliöa — þaö er alveg númer 1”. Hjónin hafa áöur sagt mér frá þvi þegar Snúlla fékk bikarana fyrir besta kvenhestinn. Sú keppni kom til af þvi aö rætt var um hvernig kvenhestur skyidi vera og Lárus Björnsson gaf bikar i keppnirnar 1954 og '55. Snúila vann á Hettu fyrra áriö og Hörpu þaö seinna en þá meri átti Guömundur Ölafsson fyrrv. for- maður Fáks. Nú ræöum viö hvernig góöur kvenhestur eigi aö vera. Siguröur veit þaö: „Hestur sem gengur undir hlutlausu barni eöa hlutlausum kvenmanni, hann hlýtur aö vera mikill gæðingur. Það er ekkert til sem heitir kven- hestur. Ég man eftir þvi, þegar Höttur hennar Snúllu var búinn aö fá verölaunin á Þingvöllum 1950, þá setti ég Erling á bak hon- um, þá var Erling aöeins 10 ára og hann kom á vaðandi tölti svo háreistur að enginn sást á baki, krakkinn hvarf alveg I faxið og þá sögöu menn núhva, þetta er bara barnahestur! En þaö var mesti misskilningur, hesturinn var bara svona mikill gæöingur, það var allt og sumt. Fólk heldur að kvenfólk þurfi einhverja skeið- jagara” „eða dindilbrokkara” stingur Snúlla inn, „já, og þetta er mesta vitleysa”. Felli mín hross sjálfur Hestarnir þeirra Siguröar og Snúllu hafa náö háum aldri ef- laust vegna þess aö þaö hefur fariö vel um þau ekki sist i Laugarnestúninu og i höndum þessara miklu dýravina. En hjá þvi veröur ekki komist, að þau hverfi af sjónarsviöinu. „Ég felli mina hesta sjálfur”, segir Siguröur. „Einu sinni átti ég hest sem hét Snigill og þurfti að farga honum og ég baö mann um aö gera þaö. Hann átti aö fella hann I grafreitnum uppi viö Miö- dal og grafa hann fyrir mig. Sjálf- ur þurfti ég aö fara eitthvaö og liklega hef ég ekki treyst mér I þetta. En svo kem ég til baka og fer strax upp eftir aö gá aö gröf- inni og finn hana enga. Ég sest á þúfu og hugsa, andskotinn, skyldi hann hafa svikið mig? Svo kalla ég og kemur þá ekki Snigill til min þaö var svarta þoka og mér dauöbrá þegar ég sá hann. En þá hugsaöi ég meö mér, upp frá þessu felli ég allt sjálfur og þaö hefur oröiö ofan á. En Snigil felldi ég ekki fyrr en mörgum árum seinna. Svo spuröist þetta út og menn fóru aö koma til min meö uppá- haldshestana sina, þeir eru orönir margir sem ég hef grafiö þarna, ég þyrfti aö fara og merkja graíirnar. þaö veit enginn um þetta nema ég. //Þá hafði ég enga lyst á því" Og þú hefur þurft aö fækka viö þig viö flutningana hingaö i Breiðholtiö? „Já. Þaöer nú min eina eftirsjá af Laugarnesinu þaö er frjáls- ræöiö sem hestarnir höföu þar. Mér finnst alveg voöalegt aö vita af þeim standandi inni i húsunum á svona degi, þeir heföu veriö út um öll tún hjá mér núna”. „En af þvi aö viö vorum aö tala um brennivin áöan — ég sagöist vera hættur aö drekka, er hættur aö nenna aö drekka brennivin. En þegar ég sá fram á aö ég þyrfti aö fækka viö mig, þaö var i fyrra, þá fór ég meö þá Völsung og Hroll upp eftir til aö fella þá og hafði meö mér pela sem ég ætlaöi aö hressa mig á þegar þetta væri bú- iö. En þegar allt var komiö um kring, þá haföi ég enga lyst á þvi. Og pelinn flæktist meö mér noröur á Strandir — ég fer alltaf i dýralæknisleik ár I sláturtiöinni stimpla kjöt fyrir Pál minn lækni — og þar gaf ég hann enn þá ósnertan. Síðan hef ég ekki bragöað brennivin”. — Þú hlýtur nú að sakna þess aö vera aldrei góðglaður á hestbaki? „Neei, ekki svo mjög”. Enn er gaman Viö sitjum yfir kaffi og góm- sætu pönnukökunum hennar Snúllu. Snúlla hefur annars ekki setið auöum höndum eftir aö börnin uxu úr grasi hún læröi sjúkraþjálfun og vinnur nú af fullum krafti viö þau störf. „Þaö vantar ekki dugnaöinn i hana” segir Siguröur. Sjálfur á hann erfiöara eftir veikindin en segist sjá um húshaldið, „snudda viö aö laga til”. Svo eru þau auðvitað bæöi I hestamennskunni, þó þaö nú væri. Og á hvitasunnudag fer Sigurður meö Kulda sinn i kapp- reiöarnar hjá Fáki, á fimmtugs- afmæli sinu sem knapi. Vinnur Kuldi? „Nei, blessuö vertu, þaö gerir hann ekki”. Er erfitt aö sætta sig viö aö vera ekki númer 1 lengur? „Nei, alls ekki. Ég hef jafn- mikla ánægju af skeiöinu og hest- um eftir sem áöur. Þaö er bara gaman aö geta veriö meö”. Lát- um þaö veröa siöustu oröin i þessu viötali. Aðalfundir Samvinnutrygginga g.t., Lif- tryggingafélagsins Andvöku og Endur- tryggingafélags Samvinnutrygginga h.f., verða haldnir i fundarstofu Samvinnu- trygginga Ármúla 3, Rvik, þriðjudaginn 23. júni 1981 og hefjast kl.10 fyrir hádegi. Dagskrá verður samkvæmt samþykktum félaganna. Stjórnir félaganna. SAMVlNINUTRVGGINGiAR Ármúla 3 - Reykjavik - Simi 38500 Laus staða Staða bifreiðaeftirlitsmanns við Bifreiða- eftirlit ríkisins í Vestmannaeyjum er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknin berist Bifreíðaeftirlítí rikisins, Bíldshöfða 8/ fyrir 20. þ.m. á þar til gerðum eyðublöðum, sem stofnunin lætur í té. Reykjavík, 5. júni 1981. Bifreiðaeftirlit rikisins. Blaðberi óskast í Mosfellssveit Uppl. hjá umboðsmanni sími 66858

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.