Vísir - 06.06.1981, Page 19
19
Laugardagur 6. júnl 1981
vtsm
ast friskleg atriöi. William Hurt
leikur húsvöröinn sem fleira er
til lista lagt en aö sópa gólf og
tæma pappirskörfur og þaö er
raunar fyrir þá sök, að húsvörö-
urinn er fyndin og sérkennileg
persóna, að „Vitniö” er meira
en marflatur og hversdagslegur
„þriller”.
Kímnin I kvikmyndinni er oft
á tiðum ansi lúnkinn, t.d. er
harla fyndiö aö sjá þegar hús-
vörðurinn og kærasta hans játa
hvort fyrir öðru aö á milli þeirra
sé ekkert sem kallast geti ást.
Annar eins fögnuður hefur varla
sést, jafnvel ekki þegar elsk-
endur hafa náö saman eftir
langt strið á hvita tjaldinu.
„Vitnið” er ágætis sakamála-
mynd þar sem hinn mannlegi
þáttur fellur ekki algerlega i
skuggann fyrir barsmiðum og
byssubófalátum.
hvad, hvar...?
Fótbolta-
fanta-
brögð og
húsvaröarhasar
Braskari frá Viet Nam er
myrtur i skrifstofubyggingu
meðan húsvörðurinn sópar i
kjallaranum. Alkunn skræfa er
grunuð um morðið og áhugasöm
fréttakona reynir að veiða upp-
lýsingar upp úr húsverðinum.
Auðvitað er hreint ekki allt sem
sýnist og leit lögreglunnar að
morðingjanum beinist að sjálf-
sögðu í alranga átt.
...Gamla Bíó sýnir nú mynd-
ina Famesem er án efa einhver
ásjálegasta „dans og söngva-
mynd” seinni ára. Myndin er
látin gerast i listaskóla og þar
meö er það ósköp eðlilegt að
persónurnar bregði á leik og
syngi og dansi. Irene Cara, Paul
McCrane og Barry Miller eru öll
hreint ágæt i hlutverkum upp-
rennandi stjarna... A fimmtu-
daginn tók Tónabió myndina
Innrás likamsþjófanna til sýn-
ingar. Þetta er „þriller” af betri
tegundinni og greinir frá innrás
geimvera i likama jarðarbúa.
Smátt og smátt breytast Ibúar
San Francisco i afstyrmi án sál-
ar og Imyndunarafls og taka aö
tilbiðja siði, venjur og stjórn-
kerfi. „Innrás likamsþjófanna”
er oft bæði spennandi og fynd-
in.... Sylvia Kristel fer eins og
sinubruni um svefnherbergin f
mynd Laugarásbiós Táningur I
einkatíma. Ef einhver hefur enn
gaman af konu þessari, þá er
Laugarásbió staðurinn.... Leik-
hússtarf er nú niðurlagt um
stund i Hafnarbiói en i staðinn
er sýnd þar kvikmyndin Lyftiö
Titanic Myndin er fremur litil-
mótleg en bellibrögðin i henni
ágætlega unnin... Regnboginn
sýnir einar þrjár reyfaramynd-
ir, 1 kröppum leik, Convoy og
Sweeney. Af þessum þrem er
auövelt að taka Sweeney langt
fram yfir hinar tvær... Enn-
fremur gefur að lita islensku
myndina Punktur punktur
komma strik i einum smásal
Regnbogans. Sýningum hennar
hlýtur senn að ljúka svo aö nú er
ekki vert aö þeir sem enn eiga
eftir að sjá þessa islensku ný-
smið dragi bióferðina öllu leng-
ur.... í Austurbæjarblói er á
boðstólum kvikmyndin Brenni-
merkturmeð Dustin Hoffman i
hlutverki smáglæpamanns er
hyggur á breikkun glæpabraut-
ar sinnar. Hoffmann svikur
engan en „Brennimerktur” er
ekki meö betri myndum hans...
Háskólabíó: Fantabrögö
(North Dallas Forty)
Leikstjóri: Ted Kotchoff
Aðalleikari: Nick Nolte
Bandarísk/ árgerð 1979
Handritið að „Fantabrögð-
um” er byggt á metsölubók eftir
Peter Gent og fjallar um þá hliö
atvinnufótbolta I Bandarikjun-
um sem ekki snýr að áhorfend-
um, þar á meöal ofnotkun leik-
manna á verkjastillandi lyfjum
og dópi hverskonar. Myndin
fjallar þó ekki einvörðungu um
þaö hvernig bandariskir fót-
boltamenn nota pillur heldur
hvernig stjórnendur atvinnuliö-
anna fara með leikmennina.
Ef til vill verða margir sem
sáu Nick Nolte I „Rich Man,
Poor Man” hissa á að sjá aö
hann getur i rauninni leikið eins
og greinilega kemur i ljós i
„Fantabrögðum”. Nolte virðist
hafa tekist að losa sig við imynd
ljóshærða kvennagullsins þegar
hann kemur fram I hlutverki
gallharðs fótboltagarps sem
býður stjórnendum liðs sins Nick Nolte
Nýja Bió: Vitnið (Eye-
witness)
Leikstjóri: Peter Yates
Aðalleikarar: William
Hurt, Sigourney Weaver
og Christopher Plummer
Bandarísk, árgerð 1981
Talsvert margt i söguþræði
„Vitnisins” likist gamalkunn-
um lummum en inn á milli birt-
Sigourney Weaver
Irene Cara
byrginn og kemst upp á kant við
alla sem nokkru fá ráðið i at-
vinnuknattspyrnu.
Þó að „Fantabrögð” risti ekki
djúpt sem ádeila er myndin i
marga staði lipurlega úr garði
gerð. Einkum er það frammi-
staða Noltes sem gefur mynd-
inni gildi en með leik sinum I
„Fantabrögðum” hefur hann
stigið til fulls skrefið út úr sjón-
varpssápuóperunum inn i
marktækar kvikmyndir.
Sólveig K.
Jónsdóttir.
skrifar
Nauðungaruppboð
Að kröfu innheimtu rikissjóðs, innheimtu Hafnarfjarðar,
innheimtu Garðakaupstaðar, Gjaldheimtunnar I Reykja-
vik, ýmissa lögmanna og stofnana fer fram opinbert upp-
boðá lausafjármunum, laugardaginn 13. júnl n.k. og hefst
það við Ahaldahús Hafnarfjaröar v/Flatahraun I Hafnar-
firði kl. 14.00 e.h.
Krafist er sölu á:
G-815, G-1046, G-1239, G-1350, G-1463, G-1529, G-1690, G-
2393, G-2839, G-4241, G-5106, G-5627, G-6824, G-7417, G-7873,
G-8240, G-8565, G-8583, G-9002, G-10363, G-10861, G-11133,
G-11465, G-11522, G-11599, G-12045, G-12131, G-12177, G-
12367, G-12518, G-12589, G-12815, G-13496, G-13537, G-13841,
G-14855, G-15009, G-15089, G-15155, G-15362, G-15510, G-
15570, G-15592, R-37350, R-38895, R-39464, R-53306, R-55479,
R-56603, R-63703, R-69373, Y-1537, M-1262, Atlas corpo loft-
pressa, Yamaha hljómflutningstæki, Hitatchi og Nord-
mende litasjónvarpstæki, Nordmende svart/hvitt sjón-
varpstæki, Candy og Philco þvottavélar, Candy isskápur,
Edwards vélklippur, sófasett, borðstofusett, prentvél,
pappirsskuröarhnifur, kæliborð og peningakassi.
Kl. 14.30 að Ránargrund 1, Garðakaupstaö, eftir kröfu
Guðna Guðnasonar hdl. f.h. Þakpappaverksmiðjunnar
h.f., verða siðan seldir 35 stálbitar fyrir loftundirslátt,
taldir eign Ólafs Gunnarssonar, Miöbraut 17, Seltjarnar-
nesi.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði,
Garðakaupstaö og Seltjarnar nesi
og sýslumaðurinn I Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið á fasteigninni Austurgata 12 I
Kcflavik, þinglýst eign Þorsteins Arnasonar, fer fram á
eigninni sjálfri að kröfu Jóns Magnússonar hdl, föstudag-
inn 12. júni 1981 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn I Keflavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið I Lögbirtingarblaöinu á fasteign-
inni Smáratún 19, miðhæð og ris I Keflavik, þinglýst eign
Hreggviðs Hermannssonar fer fram á eigninni sjálfri að
kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl, föstudaginn 12.
júni 1981 kl. 15.30.
Bæjarfógetinn I Keflavik.
Nauðungaruppboð
annað og slðasta á fasteigninni Staðarvör 14 I Grindavik,
þinglýst eign ólafs Arnabergs Þórðarsonar, fer fram að
kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl, Jóns Steinars
Gunnlaugsonar hrl, Ingólfs Hjartarssonar hdl og Guö-
mundar Jónssonar hdl. fimmtudaginn 11. júni 1981 kl.
16.00.
Bæjarfógetinn íGrindavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 7„ 9. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981
á eigninni Móaflöt 39, Garðakaupstað, þingl. eign Hávarðs
Emilssonar fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka tslands og
Garöakaupstaðar á cigninni sjálfri miðvikudaginn 10. júnl
1981 kl.15.00.
Bæjarfógetinn i Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 107., 111. og 114. tbl. Lögbirtingablaðsins
1980 á eigninni Hæðarbyggð 1, Garðakaupstað þingl. eign
Jóns Kristinssonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Lands-
banka tslands, Axels Kristjánssonar hrl„ Innheimtu rikis-
sjóðs, Sveins H. Valdimarssonar, hrl„ Garðakaupstaðar
og Landsbanka tslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn
10. júni 1981 kl.14.00.
Bæjarfógetinn I Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 1107., 111. og 114. tbl. Lögbirtingablaðsins
1980 á eigninni Aratún 24, Garðakaupstað.þingl. eign Ósk-
ar Karlssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I
Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. júnl 1981
kl.13.30.
Bæjarfógetinn I Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst vari 67., 111. og 114. tbl. Lögbirtingablaðsins
1980 á eigninni Noröurtún 11, Bessastaðahreppi þingl. eign
Jóns Páls Þorbergssonar. fer fram eftir kröfu Innheimtu
rikisjóðs, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. júnl 1981
kl.14.30.
Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu.