Vísir - 06.06.1981, Síða 21

Vísir - 06.06.1981, Síða 21
Laugardagur 6. júni 1981 VÍSIR 5. FLOKKUR: - pfliar KR tapaðl 1:2 tyrlr Fram i tjorugum tetk ,msión. Guömundur oUtsson Albert Jönsson. Um allt land má nú sjá stráka á hlaupum eftir boltanum sinum i húsasundum, grasbölum og á malarvöllum. Ahuginn fyrir unglingaknattspyrnu fer stöð- ugt vaxandi. Framvegis mun Visir vera með frásagnir af leikjum i hinum ýmsu flokkum i islandsmótinu og segja frá úr- slitum leikja, sem hafa borist til skrifstofu K.S.Í. Ingvi Guð- mundsson, starfsmaður K.S.Í. sagði að hin ýmsu félög á land- inu væru ekki nógu dugleg. við að senda inn úrslit leikja sinna. Þvi er ekki hægt að birta úrslit allra leikja, sem hafa farið fram. Ingvi vildi hvetja for- ráðamenn félaganna til að láta vita um úrslit leika um leið og leikir hafi farið fram. Úrslit sem við vitum um i 2. flokki, eru þessi: A-RIÐILL: Vestm.ey.-Fram............1:3 KR-Valur..................2:1 KA-Akranes................1:0 Þróttur-Þór.A.............1:0 Akranes-Þróttur...........0:0 KR-ingur rekinn af leikvelli... Framarar sóttu mun meira fyrstu 30 min. i seinni hálfleik og komust KR-ingar þá aðeins einu sinni fram yfir miðju. I þessari stanslausu sókn Fram- ara tókst þeim að jafna metin og var það Lárus Grétarsson, sem skoraði markið. Einar Björnsson innsiglaði siðan sigur Franyí:l á 76. min. Mikil harka vají^jtiin i leikinn undirlokinog var þá einum KR- ingi visað af leikvelli. — Willum Þórssyni. Sigur Fram var sanngjarn eftir gangi leiksins — þótt svo að KR-ingar hefðu átt hættulegri tækifæri. Besti leikmaður Fram var Kristinn Jónsson, en einnig var Jakob Haraldsson mjög góður. Hjá KR */ar Stefán Arnarsson, markx^rður, bestur. ——Vir- t A-riðli 2. fiokks áttust við lið Fram og KR á KR-vellinum á þriðjudaginn og lauk leiknum með sigri Fram. Mikið jafnræði var með liðunum I fyrri hálfleik, en þó áttu KR-ingar mun fleiri og hættulegri marktækifæri. Upp úr einu sliku var dæmd aukaspyrna á Fram rétt utan vitateigs. Willum Þórsson tók spyrnuna og skoraði hann beint úr aukaspyrnunni — glæsilegt mark. 3. FLOKKUR Framarar gáfust ekki upp i i I Framarar urðu fyrir þvi | óhappi að skora sjálfsmark af . U0 m færi, þegar þeir mættu I IVikingi i 3. flokki á fimmtu- | dagskvöldið á Vikingsvellin- . | um. Þrátt fyrir það gáfust þeir I | ekki upp — tryggðu sér sigur | '2:1 með mörkum frá Pálma | Rikharðssyni og Gauta Lax- | |dal. Leikurinn fór fram á Vík- | | ingsvellinum og var hann ! mikill baráttuleikur. Mark | Gauta var afar laglegt — hann| i lék á tvo varnarleikmenn Vik- j * ings og skoraði með laglegu J | skoti. , Hér eru úrslit þeirra leikja, i Isem vitað var um i gær i 3. 1 Iflokki. A-RIÐILL: . iKeflavik-Þróttur..........0:1 I |Akranes-KR................1:2 | 'Vikingur-Fram ............1:2 . B-RIÐILL: I iÞórV.-Haukar..............5:1 I JFH-Týr....................2:3 j LARUS GRÉTARSSON... sést hér á fullri ferð meö knöttinn gegn KR-hann skoraði mark fyrir Fram. (Visismynd E.Þ.S.) KR-Fram .................0:1 Breiðablik-Vestm.ey......3:1 B-RIÐILL: ÍR-Keflavik .... 1:5 Stjarnan-Vikingur ....0:4 Vikingur-ÍR .... 1:1 C-RIDILL: Þróttur N.-Haukar.......5:1 i Orslifí i > 4. flokki | ■ úrslit leikja i 4. flokki, sem - I skrifstofa K.S.l. hefur fengið, | I eru þessi: j I A-RIÐILL: IIR-IK...................6:0 | .Leiknir-KR..............1:1 . IFram-Keflavik...........3:0 I I Valur-Breiðablik.......1:01 [ FH-Akranes.............0:3 B-RIÐILL: ' Afturelding-Selfoss....1:7 | Vikingur-Þróttur.......5:1 | ■ Þór V.-Haukar..........0:0 i Aftureld.-FH................12 FH-ÍK......................0)4 C-RIÐILL: Grótta-Vikingur Ól.........6:0 OFT MA SJA.. skemmtileg tilþrif hjá strákunum, eins og þessi mynd leik KR og Leiknis. sýnir, en hún var tekinn i (Vísimynd E.Þ.S.) Jóhann Latas skoraði 2 mðrk fyrir KR-inga - pegar deir unnu sigur 4:0 yfir Leikni A mánudaginn var léku á KR- velli lið KR og Leiknis i A riðii 5. flokks. KRingar voru mun ákveðnari í byrjun og eftir 10 minútna leik hafði Jóhann Latas skorað tvö mörk fyrir KR-inga. Leiknismenn sóttu þá I sig veðrið og við það jafnaðist leikurinn. Það sem eftir var af fyrri hálfleik einkenndist mest af miðjuþófi og mikilli baráttu. 1 síðari hálfleik var um algera einstefnu að ræða á mark Leiknis. Bættu KR-ingar þá við tveimur mörkum frá þeim. Sigurði Guðmundssyni og Heimi Guðjónssyni sem skoraði úr vlti. Sævari Guðjónssyni og Karli Jónssyni. Þórður skoraði fyrir Fram. Þórður Gislason skoraði sigur- mark Framara gegn Valsmönn- um i leik þeirra, sem fór fram á Framvellinum. Skrifstofa K.S.l. hefur íengið eftirtalin úrslit i 5. flokki: A-RIÐILL: Akranes-Vikingur...........2:1 Leiknir-Fram...............1:1 Keflavik-Fylkir.............2:0 KR-IR......................10:0 Breiðablik-Valur............1:3 Fram-Valur..................1:0 KR-Leiknir ..................4:0 Vikingur-IR.................4:0 Fylkir-Breiðablik ...........7:0 B-RIÐILL: Týr-Þróttur.................1:1 Þór, V.-IK..................0:8 Týr-IK......................1:5 Þór,V.-Þróttur..............2:3 Haukar-Selfoss..............8:1 KRingarvoru mun betri i þess- um leik, og gerði það gæfumuninn að þeir voru mun fljótari á bolt- ann og ákveðnari. Allir stóðu vel fyrir sinu, að öðrum ólöstuðum var Gunnar Gislason þeirra besti maður. Hjá Leiknismönnum bar mest á þeim Steinari Ingimundarsyni, JÓHANN LATAS... sést hér skora glæsilegt mark (2:0) fyrir KR-inga gegn Leikni. (Visismynd E.Þ.S.) 2. flokkur:

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.