Vísir - 15.07.1981, Page 1

Vísir - 15.07.1981, Page 1
,,Þetta er ungt og leikur sér” sagöi spakur maöur eitt sinn og þessi unga hnáta vekur svipaöar liugleiöingar, þar sem hún hleypur áhyggjulaus meö sippubandiö sitt og skoöar heiminn. (Visism. Þó.G.) I I I I I I I I I Miðvikudagur 15. júlí 1981/ 157 tbl. 71 árg. Hástart 09 hang á Hvolsvelll - S|á bls. 14 „Erflll fyrir Konur að komasl á loopinn” - Sii vittal dagslns vlll Helgu Hress bls. 2 Undra- heimar í Herjólfsdal - siá US. 27 Llk skipverjans lannsl í Norðursjó Franskt skip fann I fyrradag lík Þorsteins Ingólfssonar, skipverja á Lagarfossi, sem hvarf frá boröi fyrirskömmuer skipiö var á sigl- ingu i Noröursjó. Var þaö flutt til Bretlands. Ekki er biiiö aö fá dánarorsök staöfesta, en taliö að hún sé drukknun. Þorsteinn var tvitugur að aldri, ókvæntur og barnlaus. Gert er ráö fyrir aö lfk hans veröi flutt til íslands frá Bret- landi á fimmtudag. —JB Mdrg Þúsund manns mótmæla útitaflinu Forsetinn í fyrsta sinn til Grímseyjar *Sjá bls. 14-15 „Höfum heimlld til að for- hita rniólk” - seglr Guölaugur Blörgvlnsson „Það er heimild fyrir þessu,” sagöi Guölaugur Björgvinsson forstjóri Mjólkursamsölunnar, þegar blaöamaöur spuröi hann hvort mjólkin væri forhituö I trássi viö heilbrigöisreglur. t nýrri reglugerö um meöferö mjólkur, sem biöur staöfestingar ráðherra er gert ráö fyrir forhit- uninni, en i fyrri reglum var hún ekki heimiluö nema með leyfi heilbrigöiseftirlitsins. Um aö leyfilegt gerlamagn sé fimm sinnum meira hér en i Dan- mörku sagöi Guðlaugur aö þaö væri rétt að þaö sem Danir meta fyrsta flokk sé mjólk sem inni- heldur innan við 100 þúsund gerla á millilitra en hér ermiöað við 500 þúsund. „Þaö er þó ekki þar m eö sagt aö gerlamagn mjólkur hér sé meira en annarsstaðar,” sagöi Guð- laugur. „Bændum er borgað eftir flokkun mjólkurinnar og þetta er viömiöunin hjá okkur.” Hann taldi þó liklegt að ef kröfurnar yröu hækkaöar, mundi þaö vera hvatning til bænda um að vanda framleiöslu sina meira. —SV Leyfllegt gerlamagn I mjóik „Ástæöan fyrir hversu mjólk- in hefur verið léleg að undan- förnu er aö minu mati su aö hrá- efnið er slæmt. Ég hef ekki trú á, eins og haldið er fram, aö þaö tiðkist aö hella mjólk niður nema með einstökum undan- tekningum”, sagöi Jóhannes Gunnarsson mjólkurfræöingur Immwm — mmmmmm — wm — mm og stjórnarmaöur Neytenda- samtakanna i samtali viö Visi. „Þærreglursem hér gilda um mjólkurframleiöslu viöurkenna i raun aö mjólkurgæöi hér séu minni en annars staöar. Til dæmis er leyfilegt gerlamagn neyslum jólkur hér, fimm sinn- um meira en I Danmörku. Jóhannes sagöist ennfremur telja varasamt aö forhita neyslumjólk, eins og hér heföi veriö gert um árabil þrátt fyrir aö sli'kt vÆri óheimilt sam- kvæmt heilbrigöisreglugerðum! Viö forhitun yröi mjólkursýru- gerlar óvirkir, en þeir hafa meöal annars þaö hlutverk aö halda annarri gerlavirkni i skefjum. „Þegar sýrugerlar hverfa eykst önnur gerlastarf- semi mjög, enda getur sU mjólk sem hvaö mest er kvartað yfir núna, fremur kallast flll heldur en súr”, sagöi hann. Undirskriftarlistar afhenlir i gær: „Ég hef enga nákvæma tölu, en þaö hafa fleiri þúsund manns rit- aö nöfnin sln á listana,” sagöi Þorsteinn ö. Stephensen, einn forgöngumanna um mótmælin gegn útitaflinu i Bakarabrekk- unni, IsamtaliviöVisií morgun. Um hádegisbil I dag veröa borg- arstjóra afhentir mótmælalist- arnir. Þorsteinn sagöi, aö þátttaka heföi veriö mjög góö og almenn, en undirskriftarsöfnuninni lauk i gærkvöld. Aöspuröur um ummæli Sigur- jóns Péturssonar I Utvarpinu i gærkvöld þess efnis, aö undir- skriftarsöfnunin heföi engin áhrif á framkvæmdirnar á Torfunni, sagöi Þorsteinn: „Þaö er auövitaö hans mál, en ég trúi því ekki fyrr en ég þreifa á, aö svo eindreginn vilji flestra Reykvíkinga.eins og kemur fram i undirskriftasöfnuninni, veröi geröur marklaus.” i“KP Flmm sinnum melra hár en I Danmörku

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.