Vísir - 15.07.1981, Side 4
ÚTBOÐ
Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar
óskar eftir tilboðum í smiði tveggja stál-
geyma 2500 rúmmetra og 100 rúmmetra.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræði-
skrifstofu Sigurðar Thoroddsen Ármúla 4
Reykjavik og Berugötu 12, Borgarnesi og
Verkfræði- og teiknistofunni Heiðarbraut
40, Akranesi gegn 1000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu hitaveit-
unnar Heiðarbraut 40 Akranesi, þriðju-
daginn 28, júlí kl. 11.30.
SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS
L’liTJJ UM ÁFENGISVANGAMÁUO
Nýtt heimilisfang:
Síðumúla 3-5 Reykjavík
Þekkir þú vandamálið?
Við getum kannski hjálpað!
Taktu ákvörðun.
Hikaðu ekki við að leita aðstoðar.
FRÆÐSLU- OG
LEIÐBEININGARSTÖÐ
Síðumúla 3-5 Reykjavík
Sími 82399
KVÖLDSÍMAÞJÓNUSTA SÁÁ
aila daga ársins frá kl. 17-23
Sími 81515
SKRIFSTOFA SÁÁ
Síðumúla 3-5 Reykjavík
Sími 82399
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik,
banka, lögmanna o.fl. fer fram opinbert
uppboð á neðangreindu lausafé og hefst
það i dómssal borgarfógetaembættisins að
Reykjanesbraut 6, miðvikudaginn 22. júlí
1981 kl. 10.30 og verður framhaldið þar
sem iausaféð er, sem selja skal.
3 stk. overlockvélar, prjónavélar, 2 stk. verksmiöju-
saumavélar og reiknivél, taldar eign Alis h.f., Hobort
pökkunarvél talin eign Arna B. Eirikssonar, vinnuskúr aö
Brekkubæ, talin eign Byrgis h.f, rennibekkur, talin eign
Björns og Halidórs h.f., byggingarkrani aö Höföabakka 3,
talin eign Böövars S. Bjarnasonar, þykktarhefill, band-
sög, hjólsög, kýlvél, trésmiöavél taliö eign Trésmiðjan
Defensor h.f, setjaravél talin eign Baldvins G. Heimis-
sonar, vélklippur taldar eign E.N. Lampa h.f., höggpressa
fyrir silfursmiöi, talin eign Erna, gull-og silfursmiöja h.f.,
prentvél, talin eign Grafik h.f., kvikmyndasýningarvél,
talin eign Hafnarbiós, h.f., vinnuhús v/Stakkahlið taliö
eign Hámúla h.f., peningaskápur, talin eign Hallarmúla
s.f., DEMAG-talia, talin eign Heriufs Clausen, peninga-
skápur, 15 veitingaborö og 60 stólar taliö eign Hressingar-
skálans h.f., vinnuskúr og hjólsög taliö eign Hústaks h.f.,
prentvél, talin eign Ingólfsprents h.f., setjaravél og 2
prentvélar taldar eign Jóhanns Þ. Jónssonar, billjard-
borö, talin eign Joker h.f., loftpressukerfi og lótætaravél,
taldar eign Jóns Þ. Walterssonar, Pfaff 2ja nála sauma-
vélar og hraösaumavélar, taldar eign Klæöi h.f., 4 vinnu-
skúrar og stálvinnupallur, talið eign Njörva h.f., prentvél,
talin eign Offsettækni s.f., 100 SAKKA steypufleki talin
eign ólafs Gunnarssonar, 5 stk. svampskuröarvélar, tald-
ar eign Páll Jóh. Þorleifsson h.f., 3 stk. Komet-prjóna-
vélar, taldar eign Papey h.f., 5 stór teppastativ, talin eign
Persiu teppaversl. h.f., Mulilith offset prentvéi, talin eign
Prenthússins s.f., Heidelberg prentvél, talin eign Prent-
smiöju Arna Valdimarssonar h.f., offsetprentvél Plomet,
talin eign Prentvals s.f., offsetprentvél, talin eign Prent-
verks h.f., punktsuöuvél talin eign Runtal-ofnar h.f., kant
Hmingarvél talin eign S.S. Innréttinga s.f., papplrs-
skuröarhnifur talin eign Solnaprents s.f., járnsög talin
eign Stálprýði h.f., vals vélknúinn og rennibekkur, talin
eign Stáltækni s.f., rennibekkur, talin eign Stáivinnsl-
unnar h.f., 2 kúlumyllur og blöndunarker talin eign
Stjörnulita s.f., form- og hjúpvél til súkkulaðigerðar taliö
eign Sælgætisgerðarinnar Vlkings h.f., og kvikmyndasýn-
ingarvél talin eign Tónabiós.
Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn I Reykjavlk.
* > l'.« t * «T
vlsnt
útlönd í morgun
•?,'i 'i’V .11
Miövikudagur 15. júli 1981
HVAB HEFUR
GERSTI
PðLLAHDI?
Nd þegar aukaþing pólska
kom múnis taf lokksi ns er ný
hafiö minnast Pólverjar þess aö
rúmt eitt ár er liöiö slöan
barátta þeirra gegn valdhöfum
kommúnistaflokksins hófst. Þaö
var þann 1. júll fyrir ári síöan aö
stjórnin ákvaö að hækka verö á
kjötvörum um allt aö 70%. Al-
menningur I Póllandi mótmælti
þessari ráöstöfun ákaft og kom
til verkfalla og mótmælaaö-
gerða I Varsjá og nágrenni. Upp
frá þvl leiddi hver atburöurinn
annan og baráttan breyttist
fljótt úr mótmælum gegn ein-
stökum ákvöröunum stjórn-
valda upp I beina pólitíska her-
ferö gegn kerfinu. Enn sér ekki
fyrir endann á átökunum i hinu
pólska þjóðfélagi. A þessum
úmamótum er ekki úr vegi aö
Ilta yfir liöiö ár og rekja helstu
atburöi baráttu pólsku þjóöar-
innar.
1. júli 1980: Verðhækkun á
kjöti er svarað meö verkföllum
og mótmælaaðgerðum i Varsjá
og nágrenni.
14.-18. ágúst: Verkamenn i
Gdansk leggja undir sig Lenin
skipasmíðastööina og óróinn
breiðist Ut. Verkfallsnefndin
leggur fram kröfur i 16 liðum
þar sem vegið er að stjórnarað-
ferðum kommúnistaflokksins.
24. ágúst: Hreinsun í flokkn-
um, Jozef Pinkowski tekur viö
forsætisráðherraembættinu af
Edward Babiuch.
31. ágúst: Verkfallsmenn og
stjórnin undirrita samkomulag,
sem m.a. fól I sér leyfi til að
stofna frjáls verkalýðsfélög og
verkfallsrétt þeirra, aögang
kirkjunnar að fjölmiðlum og
frelsun pólitískra fanga.
6. september: Stanislaw
Kania tekur viö embætti aðal-
ritara kommúnistaflokksins af
Edward Gierek og lofar að lýð-
ræði skuli eflt.
17. september: Fyrsti fundur
„Einingar”, frjálsu verkalýðs-
samtakanna, undirforystu Lech
Walesa, fullvissa stjórnina um
að samtökin munu fylgja kröf-
um sinum fast eftir.
21. september: RikisUtvarpið
pólska Utvarpar sunnudags-
messu í fyrsta skipti siöan
kommUnistar komust til valda
árið 1944.
24. október: „Eining” fær
viðurkenningu fyrir rétti i Var-
sjá, sem þó kemur málum
þannig fyrir að kommUnista-
flokkurinn haldi formlega æðstu
völdum.
10. nóvember: Hæstiréttur
hnekkir Urskurði undirréttar
um æðstu völd flokksins. Eining
fellst á málamiðlun, sem I raun
felur í sér áframhaldandi valda-
aðstöðu flokksins.
7. janúar, 1981: Fulltrúar Ein-
ingar samþykkja að allir
laugardagar skuli vera fridagar
þvert ofan í opinbera stefnu
kommUnistaflokksins.
10. janúar: Milljónir verka-
manna neita aö fara að tilmæl-
um stjórnarinnar um að mæta
til vinnu og sitja heima á
laugardegi.
8. -10. febrúar: Pinkowski for-
sætisráðherra segir af sér og
við tekur hershöfðinginn og
varnarmálaráðherrann Wo-
jdech Jaruzelski.
10. febrúar: Hæstiréttur úr-
skuröar að verkalýðssamtök I
dreifbýli fái ekki löggildingu en
telur hins vegar að bændum sé
leyfilegt aðstofna óháð samtök.
12. febrúar: Jaruzelski fer
fram á 90 daga frið á vinnu-
markaði.
19. mars: Verkalýðssamtökin
saka lögreglu um misþyrm-
ingar á 27 meðlimum sinum,
sem neituöu að yfirgefa bæjar-
skrifstofur i' bænum Bydgoszcz.
20. mars: Verkamenn I Byd-
goszcz fara I tveggja tíma verk-
fall og Eining býr félagsmenn
sina undir allsherjarverkfall.
22. mars: Sáttaviðræður
hefjast á milli verkalyðssam-
takanna og stjórnarinnar en
þeim lýkur án þess að samn-
ingar takist.
24. mars: Landsfundur Ein-
ingar ákveður, eftir mikla
baráttu Lech Walesa, að halda
áfram viðræðum við stjórnina
áður en allsherjarverkfall veröi
ákveöið.
27. mars: Milljónir Pólverja
taka þáttf skyndiverkfalli, sem
lamar flestar atvinnugreinar.
29.-30. mars: Eining og
stjórnin ná samkomulagi á síð-
ustu stundu áöur en allsherjar-
verkfalláttiað skellaá, þann 31.
mars. Stjórn kommúnista-
flokksins klofnar I afstöðu sinni
hvernig taka skuli á málunum.
Akveðið að boða til sérstaks
aukaþings.
1. aprll: Kjötskömmtun tekin
upp.
2. aprll: Eining afturkallar
yfiriysingu um allsherjarverk-
falleftirað yfirvöld höfðu gefið i
skyn að sú ráöstöfun myndi
leiða til blóösúthellinga.
12. maí: Sjálfseignarbændur
fá viöurkenningu á eigin verka-
lýösfélagi.
6. júnl: Forysta sovéska
kommUnistaflokksins hvetur
pólska „kollega” sina til að taka
upp harðari stefnu gagnvart
umbótaöflunum i Póllandi og
gefa I skyn aö traust þeirra á
Kania fari þverrandi.
8. júll: Verkamenn I skipa-
smiðastöðvum fara i verkfall til
að ýta á eftir kröfum sinum —
fyrsta alvarlega verkfallið i
þrjá mánuði.
9. júll: Starfsfólk rikisflugfé-
lagsins LOT fara i verkfall
vegna óánægju með ráðningu
nýs framkvæmdastjóra félags-
ins.
14. júll: Aöur boðað aukaþing
kommUnistaflokksins sett.
Rúmi ar er nu lioio sioan veraamenn í t'ouanai logóu undir sig Lenin-skipasmlðastööina I Gdansk. Sú
pólitiska barátta, sem þá hófst, hefur nú náð vissu hámarki þegar aukaþing pólska kommúnistaflokks-
ins kemur saman. Skyldi verkamennina i Gdansk hafa órað fyrir þeim vlðtæku afleiöingum, sem að-
gerðir þeirra hafa haft i för með sér?
Helstu atburðir barátiu umbötaaflanna I Póllandi
sfðuslu tólf mánuðl rifjaðlr upp: