Vísir - 15.07.1981, Side 5
5
Mi&vikudagur 15. júii 1981
VlSIR
Eftir stööugar róstur á stræt-
um, ellefu kvöld i röö, varö loks
hlé á óeiröunum i Englandi i gær-
kvöldi. Engin uppþot, engar bens-
insprengjur og engar gripdeildir
uröu sem orð er á gerandi.
Lögreglan haföi afskipti af.
tveim blökkupiltum vegna rúöu-
brota i tveim verslunum og tveim
krám i London. í annan staö hafði
hópur hvitra og blakkra velt
mannlausri bifreið og kveikt i
henni. Annaö bar ekki viö.
Er þetta fyrsta kvöldiö, sem
heitiö getur aö allt hafi verið meö
friöi og spekt, siöan óeirðirnar
burtust Ut i London og Liverpool
Lögregluþjónn leiöir burt einn
óeiröarsegginn lír róstunúm slö-
ustu kvöldin.
4. júli, en þaöan breiddust þær út
til annarra borga og bæja.
Þess i staö er nú tekist á i ræöu-
púltum neöri málstofunnar og i
leiöurum bresku blaðanna um
orsakir óeiröanna, eöa hvernig
skuli mæta þeim. Kom til oröa-
hnippinga i gær I þinginu milli
Thatcher forsætisráðherra og
stjórnarandstæöinga úr verka-
mannaflokknum.
Yfirvöld sýnast þó ráðin i þvi,
aö búa lögregluna betur út til þess
að mæta slikum óeiröum I fram-
tiöinni, ef einhverjar veröa. Frést
hefur, aö lögregluforingjar hafi
veriö sendir til N-lrlands til þess
aö kynna sér margreyndar aö-
feröir öryggissveitanna og lög-
gæslunnar þar i viðureignum viö
óeiröarseggi.
PLO-skæruliðar
hefna loftárása
Skæruliöar Palestinuaraba létu
ekki standa lengi á hefndunum
fyrir loftárásir ísraelsmanna á
bækistöövar PLO I Suöur-LIban-
on. Drápu þeir israelskan liösfor-
ingja á hemámssvæöinu i Gaza i
gær.
Þessir atburöir benda til þess,
aö átökin milli tsraels og skæru-
liöa Palestinuaraba fari harön-
andi á meöan Bandarikjastjórn
Vilja ekkl kjósa sér
mann I upphafl pings
Aukaþing pólska kommúnista-
flokksins hefur farið hálfreikandi
af stað, þvi að þingfulltrúar hafa
ekki orðið ásáttir um, hvernig
standa skuli að kjöri nýs for-
manns.
Fyrsta mál á dagskrá var
ákvörðun um, hvort formaðurinn
skuli kjörinn I upphafi þingsins
eða i' lok þess (á sjötta degi), og
um þaö hefur ekki náðst eining.
Gengið er Ut frá þvi, að Stanis-
upp komast svik
um síðir
Loksins hefur yfirvöldum á
Nýja Sjálandi tekist að hafa
hendur i hári einhvers mesta
eiturlyfjasmyglara þar i landi.
Alexander Sinclair, 36 ára
gamallNý-Sjálendingurhefur um
árabil verið einn helsti eiturlyf ja-
útflytjandi þarilandi. Svo rammt
hefur kveðiö að viöskiptum hans,
að kauði veit ekki lengur aura
Lála Pðiverja
ráða sinum málum
Dr. Alexander Grlickov, full-
trúi i aðalráöi júgóslavneska
kommúnistaflokksins er nú
staddur i' Varsjá til að fylgjast
meö flokksþingi flokksbræöranna
i Póllandi, en dr. Grlickov og
flokk.ur hans hafa lýst yfir stuðn-
ingi viö pólska kommUnista-
flokkinn og hvatt austurblokkina
eindregiö til að láta Pólverja
sjálfa um aö ráöa fram úr málum
sinum.
sinna tal og hefur haft fjöldann
allan af fólki i vinnu, en eitt slikt
vinnuþý varð einmitt Sinclair að
falli.
Christopher Martin Johnstone
haföi unniö hjá Sinclair um árabil
og hafði aösetur i Englandi en
þangað smyglaði Sinclair eitur-
lyfjunum. Johnstone var orðinn
óþægur ljár I þúfu, þvi hann var
farinn aö stunda eiturlyfjasölu
upp á eigin spýtur. Sinclair vildi
ekki una þvi og lét drepa John-
stone. Hann fannst skömmu siöar
limlestur mjög i Lancaster i' Eng-
landi. Böndin bárust brátt að
Sinclair, en engar sannanir lágu
fyrir, fyrr en Julie Hue, vinkona
Johnstone, opnaði máliö, sem
leiddi til handtöku kauða.
Sinclair hefur verið fyrir rétti
undanfariö og hefur veriö sekur
fundinn um manndráp auk stór-
kostlegs smygls á heróini og
kókaini til Bretlands. A hann yfir
höföi sér æöi þungan fangelsis-
dóm.
law Kania, núverandi formaður,
hefði leikandi unnið kjörið, ef
gengið heföi verið til atkvæöa
strax. Hefði hann þá verið i aö-
stöðu til þess aö hafa meiri áhrif
á, hvaða stefnu þingstörfin tækju.
Meirihluti þingfulltrúa er sagð-
ur hafa verið þvi andvigur, að
gengið yrði til kosningarinnar i
þingbyrjun. En atkvæðagreiðsl-
an var ógilduö, þvi að á annaö
hundrað fulltrúa voru fjarstaddir
atkvæöagreiösluna. (Fulltrúar
eru alls 1.955.). Verða þvi um-
ræöur um málið aftur i dag.
Sennilegast þykir, að for-
mannskjörnu verts frestað til
þingloka, þótt jafn sennilegt þyki,
aöKania veröi þá kjörinn engu að
siður. Sagt er, aö fyrir þingfull-
trúum vaki fyrst og fremst, aö
tryggja opinskáar og lýöræöisleg-
ar umræöur.áöur en til kosningar-
innar veröi gengið.
Stanislaw Kania, formaður.
reynir aö leysa deilu Israels-
manna og Sýrlendinga vegna eld-
flaugaskotpallanna i Libanon.
1 loftárás sinni á bækistöövar
PLO skutu ísraelar um leiö niöur
MIG-23 herþotu fyrir Sýrlending-
um, en hún haföi reynt aö hrinda
árás Israela.
Nýstofnaöur skæruliöaflokkur
leikur lausum hala i suöurhluta
Gaza, og tókst honum aö fyrir-
koma i sprengingu israelskum
offursta, yfirmanni setuliösins
viö Rafiah, og særa tvo dáta hans.
Haföi offurstinn séö sprengju
falda i tunnu viö vegamót, þar
sem mikil umferö fer um. Þegar
þeir ætluöu aö fjarlægja tunnuna,
sprakk sprengjan.
Hvítir halda
tryggð vlð
lan smlth
Hvitir Ibúar Zimbabwe
(Ródesiu) hafa itrekaö fyrri
stuöning sinn viö lan Smith i
kosningum, þar sem einvöröungu
hvitir kjósendur gengu til at-
kvæöa.
Hlaut John Probert, hershöfö-
ingi, — frambjóöandi flokks Ians
Smiths — yfirgnæfandi meiri-
hluta atkvæöa eöa 1202, meöan
Chris Mercer, frambjóöandi hins
nýja demókrataflokks, fékk
aöeins 594 atkvæöi.
Mercer haföi boöaö stefnu sam-
starfs viö blökkumannastjórn
Zimbabwe, en kjósendur hafa
hafnaö stefnu hans og flokks
hans. Stuöningsmenn Mugabe
forsætisráðherra höföu þó látiö i
veöri vaka, aö hann hlyti aö taka
slikum úrslitum á þann veg, aö
hvitir ibúar Zimbabwe höfnuöu
þá um leiö sáttastefnu þeirri, sem
stjórn hans hefur fylgt.
UppDot á N-írlandi
Lögreglan á N-trlandi greip til
þess aö skjóta plastkúlum aö
óeiröarseggjum, sem geröu aö
henni aösúg i Dumgiven i
Tyrone-sýslu i gærkvöldi. Haföi
bensi'nsprengjum verið varpað aö
lögreglunni.
Kaþólsk ungmenni efndu til
uppþota I nokkrum bæjum og
borgum i gærdag eftir fréttirnar
af andláti sjötta hungurfangans i
Maze-fangelsinu á mánudag.
tltför fangans veröur gerö i dag
og hann jaröaöur skammt frá
heimili hans aö Cappagh i
Tyrone, og er búist viö þvi aö til
tiöinda kunni aö draga.
Breskir hermenn og lögreglan á
N-írlandi hafa I gegnum tiðina
lokaö augunum fyrir þvi, þótt
„hermenn” i Irska lýðveldishern-
um stæöu meö vopnum heiöurs-
vörö við útfarir fallinna félaga. I
siöustu viku brugöu yfirvöldin út
af þvi og handtóku fimm menn,
sem voru viö minningarathöfn
um fimmta látna hungurfangann,
Joseph McDonnell.
Loksins hlé
á ðeirðunum