Vísir - 15.07.1981, Page 6

Vísir - 15.07.1981, Page 6
Miövikudagur 15. júli 1981 VÍSIR Asgeir Sigurvinsson, knatt- spyrnukappinn snjalli, er nii á góðri lcið með að ná se'r full- komlega eftir meiðslin. Ásgeir finnur nú ekki fyrir eymslum i hne' og í gær var hann iátinn gera alltá æfingum, sem aörir leikmenn Bayern Munchen gerðu — það er að æfa með knött, sem hann hefur ekki gert sfðan hann meiddist i Brussel. — SOS valsmenn lll Sovét- rlKjanna Valsmenn hafa fengið bofi um að taka þátt I alþjóða handknattleikskeppni karla i Sovétrfkjunum I lok ágdst. Hafa þeir þegið það boð og eru byrjaðir að safna aurum tíl að standa straum af kostnaði við þátttöku í mótinu. Auk Valslifisins munu bestu lið Sovétrikjana taka þátt I mótínu svo og liö frá Frakk- landi. —klp— Læknar taka fram kylfurnar Hin árlega golfkeppni lækna og hjúkrunarfólks fer fram á Nesvellinum og hefst kl. 15.30. Þá fer fram á Nesvellinum — meistaramót Neskliibbsins i „piítti”. Þaö hefst kl. 17.00. Sveins- öpæður aftur heim? Vestmannaeyingar gera sér vonir meö aö endurheimta aftur í haust eitthvað af Sveins-bræðrunum góðkunnu, sem allir leika með Sænska 2. deildarliöinu Jönköbing. Tveir þeirra, Ársæll og Sveinn Sveinssynir hafa látifi að þvi iiggja að þeir komi kannski aftur til Eyja f haust, en óvfst er með hvort Karl kemur þá llka. Hann hefur veriö lengst þeirra bræðra i Sviþjóð en hefur átt viö meifisli afi striða I sumar og þvi litiö getað verið i knattspyrnunni þar... —klp— Frétt VÍSIS um James Bett helur vakíð mikla athygli i Skotlandi James Bett á eftir að lenda f vandræðum - og hann á ylir hðiði sér háar fjársektir”, sagði einn af fjðimðrgum skoskum blaðamðnnum. sem hðfðu samband við Visi i gær — Það er Ijóst, að James Bett á eftir aðlenda i vandræöum, þegar hann kemur til Glasgow — og má hann búast við fjárseklum frá Glasgow Itangers, sagði AHan Davidson hjá skoska blaðinu „Evening Times Newpaper’s” i Skotlandi, þegar hann hringdi til VÍSIS I gær. Davidson var að afla frétta fyrir blað sitt og spyrjast fyrir um James Bett. Frétt VÍSIS á föstudaginn, um að James Bett ætlaði heldur að vera lengur á Islandi, heldur en mæta á æfingu hjá Glasgow Rangers sl. mánudag, hefur vakið mikla athygli i Skotlandi og voru það uppsláttarfréttir i skosku blöðunum, það sem kom fram i Visi. 1 gær höfðu blaða- menn frá átta skoskum blöðum samband við Visi, til að spyrjast fyrir, hvar þeir geti náð i Bett — þar á meðal voru blaðamenn frá „Evening Times Newspaper’s” „Daly Mail” „Evening Standard” og „Daily Records”. Skosku blöðin eru full af fréttum um Bett, þvi að það er ekki á hverjum degi sem kunnir knattspyrnumenn hundsa það, að mæta á fyrstu æfinguna hjá félögum sinum, eftir sumarfri. Skosku blaðamennirnir sögðu að Bett fengi þungar sektir — bæði fyrir að mæta ekki og svo að hann lék með „Stjörnuliðinu” gegn Valsmönnum á 17. júni, án þess að fá leyfi hjá Glasgow Rangers. H n ^Eka knattspyrnustjarnan us, Dunda Utd mætir Monaco frá IHHHIL. Bett, sem leikur meö Frakklandi og Aberdegn^ • Héraöofan má sjá fréttina IVisi, sem hefur vakið mikla athygli i Skotlandi. James Bett ðskar eftir að vera settur á sölulista: Ætlar heldur að vera lengur (siandi - en mæta á æflngar h|á Giasgow Rangers Ég á aö mæta á I Bett vill fara frá Rangers James Bett mun halda til Skotlands á föstudaginn og þótti honum ekki mikið til koma, allt það umstang sem virtist vera i Skotlandi, vegna þess að hann væri ekki mættur þar hjá Rangers. Bett sagði i viðtalinu við VtSI, sem hefur heldur betur verið hvalreki á fjörur blaða- manna i Skotlandi að það væri óvist hvort hann yrði með Rangers i vetur: — „Ég er búinn að óska eftir sölu frá félaginu. Rangers er gott félag og það er gott að vera hjá þvi, en mér likar ekki knattspyrnan i Skotlandi og langar aftur yfir til Mið- Evrópu”, sagði Bett. — SOS KR-strákarnir slógu í gegn - sigruðu i sinum aldursflokki í „Copenhagen Cup” í knattspyrnu og fleiri íslensk lið komust langt í peirri sömu keppni Piltarnir úr 3. flokki KR gerðu heldur betur góða ferð til Dan- merkur á dögunum. Þeir komu heim þaðan sem sigurvegarar i sinum aldursflokki i „Copenhag- en Cup” en það er geysifjölmennt unglingamót i knattspyrnu, sem lið frá öllum Norðurlöndum svo og Þýskalandi taka árlega þátt i. Lið frá Fram sigraði i þessum sama flokki i fyrra, en nú kepptu þar 18 lið og KR fór með nýja bik- arinn með sér heim til islands. I riðlakeppninni sigraði lið KR i leiknum gegn Brönby frá Dan- mörku 5:0 en gerði 1:1 jafntefli Grðttumenn lögðu ððin Ágiíst 1. Jónsson og félagar hans hjá Gróttuunnu góðan sigur (2:1) yfir óðni í 3. deildarkeppn- inni f gærkvöldi. Björn Guö- mundsson skoraði fyrst fyrir Ófi- inn, en Axel Friðriksson jafnaöi fyrir Gróttu, skömmu eftir að hann hafði misnotaö vltaspyrnu — skotið fram hjá marki óðins. Það voru svo Óðinsmenn sem sáu um sigur Gróttu — einn þeirra skoraði sjálfsmark. — SOS við Valerengen frá Noregi — sama félagog Kristinn Björnsson leikur með — einnig jafntefli við örgryte frá Sviþjóð — en það er sama félag og örn Óskarsson leikur fyrir þar. KR komst þar með áfram i keppninni, og i 8-liða úrslitunum sigruðu KR-ingarnir Skjetten frá Noregi 2:0 og siðan Grena frá Danmörkumeðsömu markatölu i undanúrslitunum. 1 úrslitaleikn- um léku KR-strákarnir við Sogn- dalen frá Noregi og sigruðu með hvorki meira né minna en 5:0. I þeim leik skoraöi Guðlaugur Einarsson 2 mörk og Guðmundur Helgason 3 og var Guðmundur kosinn „maður leiksins” að hon- um loknum og fékk verðlaun frá Adidas fyrir. Fleiri islensk lið voru i þessari keppni. Breiðablik og Selfoss léku t.d. i sama ílokki og KR og komst Breiðablik i 8-liða úrslit tapaði þar fyrir Gren£, sem KR vann svo i undanúrslitunum. Þá var Breiðablik með lið i keppninni i 2. flokki og komst þar langt, og Fram komst i undanúrslit i 4. flokki en slegið út af finnsku liði.... —klp— vallarmet > ; hjá Karli ómari; J Karl ómar Jónsson — stór-J | efnilegur kylfingur I GR, setti { {vallarmet drengja á Grafar-j jholtsvellinum, þegar hann lék 18 j j holurnar á 68 höggum. L mm m rsjj Sleinunn Davið iér ! i „holu i hdggi” j j Davið Helgason náöi þvi i „draumahöggi”, aö fara „holu i j I höggi” á Grafarholtsvellinum. | | Davið vann þetta afrek á 17. | jbraut á Meistaramóti GR. j 1 I j með vallarmet j « I I I Steinunn Sæmundsdóttir, sem j varð sigurvegari i Meistaramóti JGR, setti nýtt vallarmet kvenna . Já Grafarholtsvellinum, þegar! Ihún lék 18 holurnar á 73 högg-| • DAI DAVIES. TOS- hack er að safna liði John Toshack, fram- kvæindastjóri Swansea — nýliðanna i 1. deildarkeppn- inni, er nú á höttum eftir nýj- um leikmönnum og bendir nú allt til að Ian Walsh, sókn- arleikmaöur hjá Crystal Palace og markvörðurinn Dai Davies hjá Wrexham gangi til liös við Toshack. Þessir tveir leikmenn eru báöir fastir landsliðsmenn i landsliði Wales. —SOS

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.