Vísir - 15.07.1981, Side 7

Vísir - 15.07.1981, Side 7
• JAMES BETT...miðvallarspilarinn sterki hjá Glasgow Rangers, sést hér (t.v.) I leik i Belgiu. ðmar með „Hat-trick” - begar Fylkir lagðí Hauka að velli 4.1 Ómar Egilsson, sóknarleik- maðurinn snjalli hjá Fylki, var heldur betur i sviðsljósinu, þegar Fylkismenn unnu sigur (4:1) yfir Haukum í gærkvöldi. Ómar skor- aöi þrjii mörk — ,,Hat-trick”. Tvö af mörkum hans, voru góö skalla- mörk og þá skoraöi Ómar eitt mark lír vitaspyrnu. Anton Jakobsson skoraði fjórða mark Fylkis, en Björn Svavarsson skoraöi mark Hauka. Leikurinn var nokkuð jafn, en Haukar náðiekki að skora fleiri mörk hjá ögmundi Kristinssyni, markverði Fylkis, sem varði mjög vel. — SOS P I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I h n ■ Guðmundur Sigurbjörnsson, knattspyrnudómari, kærði ekki Manfred Steves, þjálfara KR- inga, fyrir að ganga að Vil- hjálmi Þ. Vilhjálmssyni, linu- verðií bikarleik Fram og KR og spyrja hann: — „Hvað fékkstu mikla peninga frá Fram, fyrir þennan leik”. — „Það kom okkur á óvart, að Stevens yröi ekki kærður fyr- ir þetta”, sagði Hilmar Svav- arsson, formaður Aganefndar K.S.I., en hefndin fékk enga greinargerð frá Guðmundi um þetta atvik, sem er að sjálf- sögðu vitavert. Þess má geta, að Vilhjálmur er mjög óhress yfir, að Guðmundur hafi ekki sent inn greinargerð um atvikið — og er það vel skiljanlegt. — SOS Stevens var ekki kærður! I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Janus útnelnflur Ivrirliði hiá Fortuna Köln - og skoraði gullfallegt mark gegn landsliði Hong Kong Janus Guðiaugsson, landsliðs- maður i knattspyrnu, sem leikur með Fortuna Köln i V-Þýska- landi, var um helgina átnefndur fyrirliði Fortuna Köln, af leik- mönnum liðsins. Þetta er mikill heiður fyrir Janus og mikið ábyrgðarstarf, þvi að Janus verð- ur fulltriíi leikmanna I samstarfi þeirra við forráöamenn félags- sins. Janus og félagar hans hafa æft á fullu að undanförnu og um sl. helgi unnu þeir stórsigur (9:0) yf- ir landsliði Hong Kong, sem er á keppnisferðalagi um V-Þýska- land. Janus skoraði þá gullfallegt mark — með þrumuskoti af 25 m færi. I Arsæll Kristjánsson, miðvall- I arspilari Ur Fram, var dæmdur | ieins leiks keppnisbann af Aga- j nefnd K.S.t. I gærkvöldi og mun j Arsæll taka út bannið i I______________________ • JANUS GUÐLAUGSSON. Liverpool, þar sem hann er staddur nifna. Þá var ólafur Petersenhjá IK dæmdur i eins leiks bann. — SOS — SOS í Arsæll í leikbann i - sem hann tekur út I Líverpool Einusinni var hægt aó gista ágóðu hóteli í London fyrir £12 ásolahring Þaóerhægt ennþá! in frá flugvellinum stansar rétt hjá og heldur beint áfram niður í miðborg. London International er annað. Ágætt hótel á Cromwell Street í Kensington. Stratford court er líka gott, en aðeins dýrara, enda stendur það við Oxford Street í hjarta verslunar- og skemmtanahverfisins. Eitt geturðu bókað. Gamla, góða London breytist stöðugt með tíman- um, en hún heldur samt áfram að vera töfrandi borg, sem býður upp á góð hótel á hagstæðu verði. FLUGLEIDIR S Traust fólk hjá gódu félagi Það eru ótrúlega margir hlutir, sem breytast alls ekki í London, þrátt fyrir verðbólgu og gengisbreytingar. APEX fargjaldið til London með Flugleiðum kostar aðeins kr. 2.465.- og þú getur valið um gistingu á fyrir- taks hótelum, sem kosta £ 12,- sterlingspundum á mann, sé miðað við tvo í herbergi. London Penta er eitt þeirra, - frábært hótel í miðju Knightsbridge verslun- arhverfinu, spölkorn frá Harrodds.og Harvey Nicols verslunarhúsunum, i§ stutt frá Hyde Park. Neðanjarðarlest-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.