Vísir - 15.07.1981, Side 11
Miðvikudagur 15. júli 1981
VÍSIR
n
Tlllaga um niðursKurö á
hvalvelðlkvóta: ísianös:
Byggðasjóður hráast vlð l iðunnarmállnu:
Einkennilega
að málum staðið
seglr iðna ðarráðherra
„Boltinn i málum Skógerðar
Iðunnar á Akureyri er hjá
Byggðasjdði, þvi aðrir hafa faíl-
isf á að veita nauðsynlega lána-
fyrirgreiðslu, og me'r hefur
fundist einkennilega að máium
staðið hjá þessum sjoði gagn-
vart Iðunnarmáiunum. Ég mun
ýta á eftir jákvæðri afgreiðslu
sjdðsins hið allra fyrsta.” Þetta
sagði Hjörleifur Guttormsson
iðnaðarráðherra, en rfkisstjdrn-
in samþykkti skömmu siðar
áskorun til Byggðasjoðs um 400
þásund krona lánveitingu.
Ráðherrann sagði við Visi að -
Skógerðin ætti stuöning sinn og
meðal annars hefS hann stuðlað
að því að htin fær nti framlag tir
Iðnþróunarsjóði til þess aö
kosta þjálfun starfsfólks.
Iðunn telur sig þurfa að
breyta milljón króna lausa-
skuldum í hagstæðari lán. Akur-
eyrarbærhefur gefið vilyrði um
200 þtisund og Atvinnuleysis-
tryggingasjdður um 400 þtisund,
en sem fyrr segir er boltinn hjá
Byggðasjóði þar sem skoðanir
eru eitthvaö skiptar, eins og
Vísir hefur áður greint frá.
Þess má geta að þau lán sem
Iðunn biður um eru nti óverð-
tryggð og með 28% vöxtum, að
minnsta kosti hjá Byggðasjóði.
HERB
„Við verðum
að lylgja
vísindalegum
niðurstöðum”
- segir steingrimur Hermannsson
sjávarútvegsráðherra
Vísindanefnd alþjóða
hvalveiðiráðsins léggur
til að tslendingum verði
heimilað að veiða 159
langreyðar i ár, en
undanfarin ár hefur
kvótinn verið 254 dýr.
„Ég legg á það áherslu að við
fylgjum visindalegum niðurstöð-
um i hvalveiðum,” sagði Stein-
grfmur Hermannsson sjávartit-
vegsráöherra, I samtali við Visi
er hann var spurður um hvaða
meðferð hann ætti von á að tillaga
þessi fengi á fundi Alþjóða hval-
veiðiráðsins. ,,Ég tel það vera
réttu leiðina til að stjórna hval-
veiðunum, en ekki tillitslaust
dráp.einsog kannski sumar þjóð-
ir stunda, né öfgafull friðun, sem
ekki er byggð á rökum.
Þess vegna segi ég að við mun-
um að sjálfsögðu fylgja hinum
visindalegu niðurstöðum.
Hitt er svo annað mál, að það
kann vel að vera að það náist
samkomulag, um að aðlaga sig að
þessu á tveim til þrem árum”,
sagði Steingrimur.
—SV
Kjarnorkuvopnalaus Norðurlðnd:
Alhíðuflokkurlnn
fylglr norrænu
hræðraflokkunum
Alþýöuflokkurinn fylgir sömu
stefnu og bræðraflokkar hans á
Noröurlöndum hvað varðar
kjarnorkuvopnaleysi I hinum nor-
rænu rlkjum, er boðskapur
fréttatilkynningu, sem flokkurinn
hefur sent frá sér af „marggefnu
tilefni”.
Þar segir ennfremur að afstaða
flokksins sé sti að „ísland eigi að
vera reiðubtiið til þess að taka
þátt I yfirlýsingu um aö Norður-
löndin verði áfram kjarnorku-
laust svæöi, svo framarlega sem
það sé liöur i kjarnaafvopnun i
Evrópu i viðara samhengi. Ein-
hliða yfirlýsingu án samhengis
við stöðu afvopnunar I Evrópu
telur flokkurinn tilgangslausa.”
—TT
Skógerð Iðunnar á visan stuðning iðnaðarráðherra.
FJÖLBREYTT BLAÐ
um hesta og hestamennsku
Eiðfaxi er einstætt blað fyrir
áhugafólk um íslenska hestinn.
Vandað að frágangi og efni.
Viðtöl, greinar, frásagnir og mikill
fjöldi mynda.
Gerist áskrifendur strax í dag.
— Með því að póstsenda hjálagða
áskriftarbeiðni, — eða taka
símann og hringja í síma 91-85111
Blaðið kemur um hæl.
r'
EIDIi
Posthólf/PO.Box 887 121 Reykjavik lceland
Simi/Phone 8 5111/25860
Eg undirritaður/undirrituð óska að gerast askrifandi aö Eiðtaxa:
□ i—i tra og með
fra aramotum 80/81. I_____I næsta tolublaði.
□ Það sem til er
al
Hvert eintak eldri blaða kostar nú 20 kr. Fyrri hluti 1981 (janúar-júni)
| kostaði 90 kr. og siðari hlutinn 1981 (júli-des.) kostar 115 kr.