Vísir


Vísir - 15.07.1981, Qupperneq 13

Vísir - 15.07.1981, Qupperneq 13
Miðvikudagur 15. júli 1981 I VÍSIR smá- auglýs- ingar Vettvangur vidskiptanna Símínn er 8-66-11 Opið mánudaga-föstudaga fró kl. 9-22 laugardaga kl. 10-14. sunnudaga kl. 18-22. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu FUJIKfl Skeljungsbúðin Suðurlandsbraut 4 simi 38125 Háldsölubirgóir: Skeljungur hf. Smávörudeild-Laugavegi 180 simi 81722 STEINOLÍU- OFNAR AFAR HAGST7ETT VERÐ VÍSIR 13 Nú er kjörið að selja Gréta og Þorleif ur eru nú komin á f ulla ferð við að Gréta og Þorleif ur hafa nú eytt samtals 2200 krónum. kaupa til f ramtíðarheimilis síns f yrir 20.000 krónurnar, Þau f ara vel með peningana, en eru jaf nf ramt ákveðin sem þau fengu í brúðargjöf frá Vísi. Áður en þau gifta sig 25. júlí eiga þau að nota peningana til að kaupa til búsins í gegnum smáauglýsingar Vísi. Fyrir helgina sögðum við frá því, að þau hefðu keypt 5 bambusgluggatjöld, fatahengi úr bambus og strau- bretti, — allt fyrir 700 krónur. Nú um helgina bættist svo alveg ónotuð Necchi Lydia saumavél við safnið. Enná skortir þau eiginlega allt, sem til heimilisstofn- Hún kostaði aðeins 1500 kr., sem er tæplega hálfvirði. unar þarf og þau hafa aðeins hálfa aðra viku til stef nu. „Þetta er einmitt saumavélin sem við vildum og hún Því ekki að hjálpa þeim og auglýsa eitthvað, sem þú hefur aldrei verið notuð", sagði Gréta. Eins og vera ber þarft hvort eð er að losna við. — Nánast allt kemur til á jafnréttistímum var Þorleifur ekki síður ánægður greina nema auðvitað saumavél, straubretti, bambus- með saumavélina. Við brjótum vonandi engan trúnað gluggatjöld og fatahengi. — En aila hina, sem grand- þóað viðskýrum frá þeim spádómi Grétu, að Þorleif ur skoða smáauglýsingarVísis á hverjum degi, skortir ef- eigi eftir aðnota saumavélina meira en hún sjálf. laust marga ofangreinda hluti. Hvaö kaupa þau fyrir afganginn af peningunum? 17.800 kr. Þú þaxft aöeins aö lyfta tólinu og hringja smáauglýsingasíma Vísis 86611 j <

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.