Vísir - 15.07.1981, Síða 16
16
M'iftvikudag'ur 15. 1981.
Ætli þeir knáu reifthjóladrengir
séu slysavaldar?
llmlerðarmál
enn I brennldepll:
Eru hjól-
reiðamenn
slysavalflar?
Vegfarandi skrifar:
Mikil umræöa hefur verift i
dálkum þeim er lesendum eru
helgaftir i dagblöftunum um
umferftarmenningu efta öllu held-
I ur umferöarómenningu íslend-
inga siftustu ár. brátt fyrir alla
þessa umræöu virftist lttift hafa
áunnist iþessumefnum. bvi tel ég
nauftsynlegt aft kvefta mér máls
nú þótt márgir séu eflaust þreytt-
ir á þessu umferöarrausi. begar
ég skrifa um umferöarmál detta
mér alltaf i hug orft frænda mins
er dvaldi i Nigeriu i mörg ár.
Hann var þaulkunnugur umferft
þar i landi og sagfti aft eini
munurinn á umferftarmenningu
lslendinga og Nigeriubúa væri sá,
aft hinar dökku þorskhausaætur
kynnu ekki umferftarreglurnar og
færu þvi ekki eftir þeim, en
Islendingar kynnu þær en færu
samt ekki eftir þeim.
betta dettur mér alltaf I hug er
ég reyni aft komast fram úr bilum
á tvibreiftum akreinum en
kemst aft raun um, mér til mik-
illar skelfingar, aft á vinstri ak-
rein er annar álíka mikill lúsa-
labbi og sá á hægri akrein, sem ég
er aft reyna aft komast fram úr.
Eftir 13 ára hægri-umferft ætti
þaft aft vera fárift aft siast inn i öku-
menn aö þeir eigi aft aka á hægri
akrein ef um tvfbreiftar götu er aft
ræfta, nema aft sjálfsögftu séu þeir
aft aka fram úr.
Einnig langar mig til aft
minnast á hjólreiftamenn sem
hefur fjölgaö mjög núna slftustu
misserin. beir eiga þaft til aft ætla
aft þeir eigi bókstaflega allar götur
svo og gangstéttir hér i Reykja-
vikurborg. Ég vil eindregift beina
þvi til lögreglunnar aft hún taki
hart á þvi þegar þessir hljólreiöa-
guttar eru aft hjóla tveir efta fleiri
samslöa á götunum, þvi þaft er
mikil slysagildra.
Ferðalangur hringdi:
Ég var á ferft vift Vestur-Hóps-
vatn I Minni-Borgarlandi um
siftustu helgi. bar var margt um
manninn, enda sá timi, sem flest-
ir nota til sumarleyfa. Skammt
þar frá, sem ég haffti slegift upp
tjaldbúftum, var hópur bjóftverja
og umgengni þeirra var slik, aft
engu tali tók. Umgengni unglinga
og annarra i bórsmörk og
Landmannalaugum verfta smá-
munir hjá þvi. Draslift I kringum
þá var hroftalegt, öllum matar-
leyfum og umbúftum var hent á
tvist og bast og hvert sem litift var
voru tómar niðursuftudósir og
annaft slíkt. Ég er alveg handviss
um aft svona ganga þeir ekki um
heima hjá sér. Og svo var annaft,
þeir voru á stórum langferftabil
Hvernig á aft halda vift reisn borgarinnar, ef ekki má byggja og bæta? spyr bréfritari og lýsir yfir stuöningi vift útitaflift.
Af útiskðkmönnum
Borgari hringdi:
Mikift hefur verift rætt og ritaft
um útitafl þaft sem reist skyldi
fyrir framan Bernhöftstorfuna.
Ég er mikill áhugamaftur um
skák og þvi gladdist ég mjög yf-
ir framtaki þeirra borgar-
stjórnarmanna sem voru þessu
máli hlynntir. En eins og svo oft
áftur dró ský fyrir sólu.
Upp reis mikil hreyfing
gamalla Reykvikinga sem ekki
vilja aö leyft sé aft hrófla vift
steini hér I borg. Allt á aft vera
eins og á steinöld. Heist vilja
þeir aö Reykjavik sé eins og
þegar Ingólfur Arnarson hóf hér
búsetu. bessir menn vilja ekki
útitafl og heimta aftur sina
grænu grasrönd fyrir framan
Bernhöftstorfuna. Ég tel þessa
afskiptasemi Reykvikingum til
hnjófts, þvi hvernig á aft halda
vift reisn borgarinnar ef ekki má
byggja og bæta. Ég lýsi þvi yfir
stuftningi vift útitaflift og tel aft
borgarstjórnarmenn eigi ekkf
aö hlusta á raddir fámenns
Bernhöf tstorfuflokks.
Enn um úlllalllð:
Ekkl ég. ekkl ég, ekkl ég...
hvert sem litift er, allir ráfta-
menn segja: Ekki ég, ekki ég.
Er þetta þá barasta ekki ein-
tómur misskilningur? Hefur
ekki einhver gamansamur
borgarstjórnarmanna bara
slegift þvi svona fram I glensi
yfir kaffibolla á einhverjum
fundinum aft gaman væri aft
tefla hjá torfunni og átt þá vift
„fisktorfu” þvi eins og vift vit-
um hafa margir borgar-
stjórnarmenn yndi af aö dorga i
laxveiftiám og ekki siöur aft taka
skák og skák. betta skyldi þó
aldrei vera skýringin á hinu
dularfulla útitafli á Torfunni?
Eöa hvers vegna var allt þetta
laumuspil I upphafi? baft var
bara allt i einu rokift til og
byrjaft aft grafa. baft má mikiö
vera, ef framkvæmdir voru ekki
hafnar aö nóttu til, þaft er eins
og mig minni þaft, allavega
mjög snemma morguns. A6
minnsta kosti var allt uppgrafift
einn daginn og virtist koma
öllum rótgrónum Reykviking-
um algerlega i opna skjöldu.
bvi vil ég mælast til vift þá,
sem hlut eiga aft máli, aft lita
aftur á skjölin er lúta aft útitafl-
inu og láta hugann reika til
borgarstjórnarfundanna, sér-
staklega kaffitimanna, og sjá
hvaö kemur út úr þvi.
Framkvæmdirnar viö útitaflift
verfta þá kannski stöövaftar
þrátt fyrir allt.
Reykvíkingur skrifar:
Hver stendur eiginlega fyrir
þessu útitafli? Er ekki allt þaft
mál alveg einkennandi fyrir
ráftamenn okkar? Nú þegar
málin hafa þróast, eins og raun
ber vitni, vill enginn kannast vift
aft hafa tekift ákvörftunina um
staftsetningu þess á Torfunni.
Borgarstjórnarmenn segja hver
i kapp vift annan: Ekki ég, ekki
ég og sömu sögu er aft segja
Kaupmannaeinokun I Breiöholtinu:
Þar nær traustiö ekki
fram fyrlr borðið
A.B. skrifar:
Undanfariö hefur mikift verift
rætt um baráttu kaupmannsins á
horninu fyrir þvi aft fá aft hafa
verslanir sinar opnar á laugar-
dögum yfir sumartimann. Ég er
viss um aö flestir þeir sem þjón-
ustu slikra verslana hafa notiö I
gegnum árin eru sammála mér I
stuöningi vift þessar kröfur.
Vissulega er margt jákvætt vift
þá þróun undanfarinna ára aft
stórmarkaftir hafa risiö upp meft
meira vöruúrvali og breyttri
þjónustu, en heldur finnst manni
einkennilegt ef minni búftirnar
eiga aft hverfa algjörlega I skugg-
ann fyrir þessu. bær eru I raun
þeir aftilar sem besta þjónustu
veita.
Astæöan fyrir þessum skrifum
minum er sú aft ég er nýfluttur I
blessaft Breiöholtift, nánar tiltekiö
i Seljahverfi. Ég sæki vinnu niftur
i bæ og þarf aö fara á enn einn
staftinn til aft sækja son minn i
leikskólann. Aftur bjó ég
AÐ
LINNI
meft erlendu númeri og ég sá inn i
bíl þeirra og þar voru staflarnir
af erlendum niftursuftuvörum og
öftrum matvælum, sem þeir höfftu
greinilega komift meft frá býska-
landi.
bvi langar mig aft spyrja hvers
vegna erum vift aft leyfa svona
fólki aö koma inn I landiö? Fólk,
sem kemur meft bila, bensin og
matvæli heiman frá sér, svo viö
höfum ekkert upp úr þeim nema
slæma umgengni um landiö. Ég
hef oftar oröiö var vift svona og er
ekki mál aft linni?
< --------------------m
Sem betur fer haga ekki allir
erlendir ferftamenn, sem okkur
sækja heim, eins illa og kemur
fram hjá Ferftalangi.
miftsvæftis I bænum og átti mjög
ánægjuleg viftskipti vift góftan
kaupmann I bingholtunum. En
sakir þess aft strætisvagnarnir
eru þau samgöngutæki, sem ég
nota, var þaö eingöngu af
praktiskum ástæftum aft ég vildi
beina viftskiptunum I einu verslun
Seljahverfis (Otrúlegt miftaft vift
aö þar búa fleiri þúsund manns).
bar fór ég fram á aft „fá skrifaft”
eins og þaft er kallaft, en viti
menn, stórverslunin stundar ekki
slik viftskipti. Hvers vegna veit ég
ekki, þvl ég get ekki séft aft þaft sé
neitkvætt fyrir viöskiptin. beir
sem ekki hafa ávisanahefti og eru
svo gamaldags aft nota spari-
sjóftsbækur undir hýruna veröa
þvi aft ganga meft fjármunina i
rassvasanum eöa geyma undir
koddanum til aft geta verslaft á
slikum stöftum dags daglega.
Verslunin sjálf fær úttekt sina
lánafta hjá heildsölum og dreif-
ingaraftilum. 1 mörgum tilfellum
þarf mánaftarúttektin ekki aö
greiftast fyrr en um miftjan næsta
mánuö og þá oftast vaxtalaust. 1
öftrum tilvikum er greitt um
mánaftamót eöa fljótlega upp úr
þvi og enginn kostnaftur bætist
vift. Söluskatti geta þeir velt fram
I miftjan næsta mánuft án nokkurs
kostnaftar, en þessi viftskiptamáti
má ekki ganga alla leiö til
kúnnans framan vift borftiö.
Ég trúi þvl ekki aö fólk sé upp
til hópa svo óheiöarlegt aft þaft
standi ekki I skilum meö
sin mánaftarviftskipti og aft þaft sé
ástæftan fyrir sliku bulli. Nei, ætli
þaft sé ekki frekar samkeppnis-
leysiö á þessu svæöi sem veldur
þessu. baft erhægara sagt en gert
aft beina viftskiptum sínum
annaft.
Hvaft um þaö, ég held ég ieggi
frekar á mig rúnt I miöbæinn ööru
hverju meft blessuftum strætis-
vögnunum og haidi mig vift kaup-
manninn á horninu, sem skilur aö
hann þarf aft treysta sinum kúnn-
um likt og þeir sem selja honum,
sýna traust i viftskiptunum.
Leyfum kaupmanninum á horninu aö hafa opift á laugardögum.