Vísir - 15.07.1981, Page 17

Vísir - 15.07.1981, Page 17
Miðvikudagur 15. júli 198/ í l 17 Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 — Simi 15105 Komdu 09 gefðu þér góðan tímo UDSGAGNA BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK HUSGOGN HOLLIN SIMAR: 91-81199 -81410 Koupír þú sófasett án þess að skoða stærsta úrval landsins? Okuleikni ’8i: Keppnl aöeins óloklð ð suð-veslurhorninu m Sigurvegarar I ökuleikninni á Hornafirði. F.v. Unnsteinn Guðmunassun, seni varð i 2. s*u, Raguar Pét- I ursson, sem varð sigurvegari, og Hjörtur Hjartar, sem lenti i 3. sæti. Hárgreiðslustofa til sölu Leiga kemur tii greina Hringið inn nafn og símanúmer á augld. Vísis sími 86611 Norrænir styrkir til þýðingar og útgáfu Norðurlandabókmennta. Seinni úthlutun 1981 á styrkjum til útgáfu norrænna bók- mennta i þýðingu af einu Norðurlandamáii á annað fer fram á fundi úthlutunarnefndar i haust. Frestur til að skila umsóknum er til 1. september n.k. Tilskilin um- sóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást I menntamála- ráðuneytinu, Iiverfisgötu 6, 101 Reykjavik, en umsóknir ber að senda til Nabolandslitteraturgruppen, Sekretari- atet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK- 1205 Köbenhavn K. Menntamálaráðuneytið, 9. júll 1981. Laus staða Umsóknarfrestur um lausa stöðu kennara I islensku við Menntaskólann á tsafirði, sem auglýst var i Lögbirtinga- blaði nr. 46/1981, er hér meö framlengdur til 25. júli n.k. Upplýsingar veitir skólameistari i sima (91 >-20158. Umsóknareyðublöð fást i menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik. Menntamálaráðuneytiö 13. júli 1981. Lausar stöður Umsóknarfrestur um stöðu fulltrúa og stöðu ritara á skrif- stofu Tækniskóla tslands er hér með framlengdur til 24. júli n.k. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanná rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik. Menntamálaráðuneytið, 10. júli 1981. Fjölbreytt ferðablað Vísis kemur út fyrir verslunarmannahelgina Fimmtudaginn 23. júlí fylgir myndarlegt - innlent ferðablað Auglýsendur! Frestur til að panta auglýsingar rennur út kl. 18.00 fimmtudaginn 16. júlí Vinsamlegast hafið samband sem fyrst Auglýsingadeild Síðumúla 8 - Sími 86611 Siðustu úrslit frá ökuleikni * Bindindisfélags ökumanna og | Visis á landsbyggðinni verða | birt i blaðinu i dag. Þessar öku- ■ leiknir, og reyndar ein vélhjóla- | keppni, fóru fram á Austfjörð- ■ um fyrstu vikuna i mánuðinum * en ekki hefur reynst unnt að | birta úrslitin fyrr. Þegar Norðfirðingar komu ■ saman til ökuleiknikeppninnar | þann 4. júli, rikti mikil eftir- ■ vænting i röðum keppenda og ■ áhorfenda og ekki að ástæðu- I lausu, Norðfirðingar hafa ávallt _ náð mjög góðum árangri i öku- I leikninni og nú varð þar engin ■ breyting á. Sigurvegarinn náði I besta árangri, sem náðst hefur i 1 Ökuleikninni i sumar. Úrslitin _ urðu sem her segir: I 1. Guðmundur Skúlason á Dat- ■ sun 120Y með 144 rst. z 2. Friðjón Skúlason á Wartburg I með 161 rst. ■ 3. Þórarinn Oddsson á Bronco ■ með 218 rst. Sigurlaunin gaf Shell-skálinn ■ á Neskaupstað. Ekki var eftirvæntingin minni | á Eskifirði daginn eftir þvi að það var einmitt Eskfirðingurinn Stefán Kristinsson, sem var annar fulltrúa Islands i öku- leiknikeppninni, sem fram fór i Þýskalandi i fyrra. Tæplega 300 manns fylgdust með keppend- unum fjórtán, sem margir hverjir voru komnir langt að. Röð efstu manna varð þannig: 1. Gisli Guðjónsson á Mazda 323 með 183 rst. 2. Stefán Kristinsson á Datsun 160J með 194 rst. 3. Jóhann Kristinsson á Wart- burg með 207 rst. Gefandi verðlauna á Eskifirði var útibú Landsbankans i bæn- um. Á Hornafirði mætti þriðja stúlkan sem látið hefur sjá sig i ökuleikninni til leiks, þegar keppni var haldin þar 6. júli. Þrátt fyrir það varð árangur Hornfirðinga fremur slælegur, sem rekja má til umferðaspurn- inganna.sem reyndustþeim æði strembnar. En þeir þrir efstu, af niu keppendum, urðu: 1. Ragnar Pétursson á VW 1200 með 180 rst. 2. Unnsteinn Guðmundsson á Volvo 244 með 206 rst. 3. Hjörtur Hjartar á Toyota Carina með 226 rst. Kvöldið eftir var komið að vélhjólagörpum hornfirskum að leika listir sinar. Nú varð árangur öllu betri en i ökuleikn- inni og háðu tiu hjólaþorar þar afeinstúlka,hatramma baráttu um efstu sætin. Þeirri keppni lauk þannig: 1. Ármann Guðmundsson á Yamaha með 122 rst. 2. Ragnar Pétursson á Suzuki með 156 rst. 3. Höskuldur Ólafsson á Honda með 168 rst. Gefandi verðlauna i báðum keppnunum á Höfn var Kaupfé- lag Austur-Skaftfellinga. Sem áður hefur komið fram er nú aðeins eftir keppni á suð- vestur horni landsins. i gær var haldin vélhjólakeppni i Reykja- vik og sú næsta verður i Kópa- vogi þann 20. júli. Þar verður siðan ökuleikni 25. júli og henni verður framhaldið i Galtalæk 1. ágúst. TT. Bestur árangur náð- ist á Neskaupstað

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.