Vísir - 15.07.1981, Síða 19

Vísir - 15.07.1981, Síða 19
19 Miðvikudagur 15. júli 1981 vísm ( e y Þjónninn A1 Pacino Þeir urðu hissa gestirnir á veitingastað einum i New York er þeir uppgötvuðu að brosandi andlist eins þjónsins tilheyrði engum öðrum, en leikaranum Al Pacino. Skýringin er sú, að Pacino er nú að undirbúa sig til að taka við hlutverki þjóns i nýrri kvikmynd sem ber heitið ,,The Pope of Greeenwich". I myndinni mun hann leika aft- ur með „kollega" sínum úr Godfather, James Caan og verða þeir báðir í hlutverki liðsmanna Mafiunnar... U ms jón: Sveínn Guðjónsson Ætt- leiðing Eina móðirin sem þessir tveir storksungarhafa þekkt er hænan sem er meö þeim á meðfylgjandi mynd. Hænan, sem heitir Brenda, elur þá ekki aðeins upp heldur ungaði hún þeim líka út og stend- ur sjálfsagt I þeirri meiningu aö þeir séu hennar eigin afkvæmi. Hún hins vegar ættleiddi þá þegar snjóstormur æddi yfir dýragaröinn i Bath i Englandi og hræddi móður þeirra i burtu frá eggjunum. Pizzur i háa lofti — a nyjum pizzustað við Grensásveg — Það er heilmikil list að gera þetta eftir kúnstarinnar reglum, en ég tel mig nú vera með þetta á hreinu, — sagði ólafur Þór Jónsson, annar eigandi nýja veit- ingastaðarins „Pizza-hússins”, um leiö og hann sveiflaði deiginu fagmannlega yfir höfði sér, eins og ttalarnir eru frægir fyrir. Ég fór til Bandaríkjanna til að fullnema mig I þessu og lærði hjá Itölskum pizza-meistara i Connecticut. Ég held að ég geti fullyrt að hann sé einn sá færasti i heiminum. Ég hafði reyndar framleitt pizzur hérna heima áður en ég fór vestur, en mér fannst að ég yröi aö læra hand- bragöiö til fulls áður en ég opnaði staðinn. Ólafur rekur staöinn ásamt Þoreyju Björk Þorsteinsdóttur og er hann til húsa aö Grensásvegi 7. Þetta mun vera fyrsti staður- inn hér á landi sem sérhæfir sig i pizzum og aö sögn ólafs er boðiö upp á fjölbreytt úrval, bæöi Sikil- eyjar-pizzur og Napoli-pizzur, ásamt salati. Þá sagði ólafur að listamönnum yröi boðið upp á að sýna verk sin á staðnum og tón- listarmönnum og öörum sem vilja skemmta gefið tækifæri til að koma þarna fram. Ólafur er reyndar lærisveinn italsks meistara i faginu og um læriföður sinnsagði hann m.a.: — ,,Eg tel mig vera með þetta á hreinu”, - sagöi Ólafur Þór um Eigendur og starfsliö i Pizzahúsinu, f.v.: ólafur Þór Þórev Björk ieiö »g hann sveiflaði deiginu fag- Helga, Hilmar, Þuriöur, Runólfur Þór og sú litla er Laufev Biörk dótt’ 4 mannlega yfir höfði sér. ir ólafs. y J K’aöK V

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.