Vísir - 15.07.1981, Blaðsíða 22

Vísir - 15.07.1981, Blaðsíða 22
22 Mi&vikudagur XS. júli 1981 VÍSIR (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga ki. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) ÍTilsölu Kafarabúningur. Froskköfunarbúningur með öllu tilheyrandi til sölu. Upplýsingar I sima 84277 eftir kl. 19:00. ísform-bökunarvél til sölu á kr. 15 þús. Á sama stað er til sölu eftirfarandi: Eletrolux þvottavél, sem ný á kr. 5 þús. Þrjú fiskabúr með öllum tækjum og nokkrum fiskum á kr. 300.- Evenrude vélsleði á kr. 3 þús. Tjaldvagn mjög fullkominn (þarfnast viðgerðar), er með hit- ara, isskáp og þriggja hellu elda- vél, svefnpláss fyrir sjö, kostar nýr kr. 60 þús. selst á kr. 20 þús. 2ja borða Elka rafmagnsorgel með tveim nótnaborðum og fót- spili á kr. 7 þús. Tilboð óskast i 1972 VW rúgbrauð með gluggum og stórri vél. Uppl. i sima 85380 milli kl. 5 og 6 á daginn. Bókaskápur, fataskápur og isskápur ásamt svefnbekk og sófaborð til sölu. Uppl. i sima 43340. Notuð golfsett til sölu. Tvö vel með farin golf- sett, einnig tvö hálf sett (fyrir byrjendur). Uppl. i' sima 30533 kl. 9-17 og i sima 84994 e. kl. 17. Notaðar gangstéttahellur til sölu 80 stk. 50x50 og 15 stk. - 25x50. Gott verð. Uppl. i sima 52333 e. kl. 19 á kvöldin. Rafha eldavél til sölu, einnig litil strauvél, svefnstóll og stakur stóll. Uppl. i sima 30119 eða 84079. Dekkjarólur og vegasalt frá L istsmiðjunni til sölu á hálf- virði, einnig til sölu á sama stað Hugen hárbiásturssett ónotað, ferðaplötuspilari fyrir rafhlöður og rafmagn, ónotað, einnig 10 gira kvenreiðhjól, litið notað. Uppl. i sima 53750. Vönduðu dönsku hústjöldin frá Tríó fást i eftirfarandi stærð- um: Bali 2ja manna kr. 2.850. Haiti 4ra manna kr. 3.050, Ba- hama 4ra manna kr. 4.350, Ber- muda rjómahvitt og brúnt kr. 5.000. Ennfremur höfum við eftir- farandi gerðir af venjulegum tjöldum: 2ja manna bómullar- tjald með himni kr. 500, 4ra manna bómullartjald með nylon- himni kr. 1.200. Sérpöntuð tjöld á hjólhýsi. Verð frá kr. 2.800. Skoðið tjöidin uppsett á sýningarsvæði okkar að Geithálsi viö Suður- landsveg. Sendum myndalista. Tjaldbúðir, simi 44392. Af sérstökum ástæðum er til sölu sem nýr minkacape á kr. 3 þús., annar á kr. 4 þús. Karl- mannshringur úr gulli meö einum stórum demant og átta minni á kr. 5 þús. 1 karlmannslitlafing- urshringur úr gulli með demant á kr. 3 þús., 1 dömugullhringur með demöntum á kr. 2.500.- Uppl. i sima 20289. Búslóð til sölu. Vegna brottflutnings er til sölu ITT sambyggður frysti- og kæli- skápur, sterio útvarpskassettu- tæki, ljósakróna, ljós, sófaborð, baðborð, hjónarúm, tjald, matar- stell og gamall skenkur. Uppl. i sima 77660 eða aö Irabakka 10, 3. hæð t. vinstri. ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. INNBO hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. Frúarkápur til sölu i flestum stærðum og aukavldd- um. Dragt og jakkar, sumt ódýrt. Skipti um fóður I kápum. Kápusaumastofan Diana, Mið- túni 78, simi 18481. Sala og skipti auglýsa: Seljum m.a. kæliskápa, frysti- skápa, margar gerðir af strauvél- um, amerískt vatnsrúm, hita- stilli, reiðhjól, barnavagna, kerr- ur og Utidyrahurðir. Mikið úrval af hjónarúmum, sófasettum og borðstofusettum. Einnig svefn- bekkir og tvibreiðir svefnsófar. o.fl. o.fl. Sala og skipti. Auð- brekku 63, Kóp. simi 45366, kvöld- slmi 21863. Oskast keypt Lager. Óskum eftir að kaupa eða taka I umboðssölu lager, gamian eða nýjan. Margt kemur til greina. Simi 42540 kl. 17-19. Sambyggð trésmlðavél óskast. Uppl. I sima 73750. Síldarnet. Óska eftir aö kaupa sildarnet. Uppl. i sima 97-7433. ÍHúsgttgn Nýlegt hjónarúm úr furu til sölu með dýnum. Uppl. i sima 27004. Borðstofuborð, 4 stólar og skenkur til sölu, vel með farið. Uppl. i sima 73746. Vegna brottflutnings er Happy-sófasett til sölu, 5 sæti og 2 borð, mjög vel með farið. Verð kr. 2 þús. Uppl. i sima 72051. Nýlegt hjónarúm úr dökkum við með dýnum til sölu. Rúmið er með áföstum ljós- um, skúffum, hillum og spegli. Fæst á góðum kjörum. Uppl. i sima 99-1821. Hawana auglýsir. Sófaborð með spóniagðri plötu, hringlaga og sporöskjulaga sófaborð. Margar tegundir blómasúlna, kristalskápa, mann- töfl og taflborð, sófasett i rokkokkóstilog barrokkstil. Haw- ana, Torfufelli 24, simi 77223. (Video Videoklúbburinn VIGGA Crval mynda fyrir VHS kerfið. Uppl. i sima 41438. VIDEO — VIDEO Til yðar afnota i geysimiklu úrvali: VHS og Betamax video- spólur, videotæki, sjónvörp, 8mm og I6mm kvikmyndir, bæði tón- filmur og þöglar, 8mm og 16mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjiSd og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikiöúrval — lágt verð. Sendum um land allt. ökeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn Skólavörðustig 19, s. 15480. VIDEO MIDSTÖDIN Orginal VHS Laugavegi 27 myndir Simi 14415 Videotæki & sjónvörp til leigu. SHARP myndsegulband Leiga Leigjum út SHARP myndsegulbönd ásamt tökuvélum hljOmtækjadeild KARNABÆR LAUGAVEGI 66 Sími 25725. □ S0NY BETAMAX C5 Myndsegulbandstæki Margar gerðir VHS - BETA. Kerfin sem ráða á markaöinum. SONY SL C5 Kr. 16.500.- SONY SL C7 Kr. 19.900,- PANASONIC Kr. 19.900,- öll meö myndleitara, snertirofa og direct drive. Myndaleiga á staðnum. JAPIS.Brautarholti 2, simi 27133. VIDEO-MARKAÐUR- INN Digranesvegi 72 — Kópavogi, simi 40161. Höfum VHS mynd- segulbönd og filmur tilleigu. Opið frá kl. 18 til 22 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 14-20 og sunnudaga frá kl. 14-16. Videoklúbburinn Höfum flutt I nýtt húsnæði aö Bo rgartúni 33, næg bilastæði. Er- um með myndaþjónustu fyrir Beta og VHS kerfi. Einnig leigj- um við út Video-tæki’' Opið frá kl.14-19 alla virka daga. Videoklúbburinn, BorgartUni 33, simi 35450. Video — leigan auglýsir Úrvals myndir fyrir VHS-kerfið. Uppl. i sima 12931 frá kl. 18-22 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10-14. Hljémtgki Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staönum. ATH: mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Veriö velkomin. Opið frá kl. 10-12 og l-6,laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupöntunum i sim- svara allan sólarhringinn. Sport- markaðurinn Grensásvegi 50 simi 31290. Við höfum hljómtækin i bilinn. ísetningar samdægurs. Sendum i póstkröfu. Sónn, Einholti 2, simar 23150 og 23220 Hljóðfgri Ælafmagnsorgel — hljómtæki Ný og notuö orge'i. Umboðssala á orgelum. Orgel stillt og ýfirfarin af fag mönnum.fullkomið orgelverk Hljóðvirkinn sf. Höföatúni 2 simi 13003. Heimilistgki Frystikista. Til sölu er Electrolux frystikista 310 litra, litið notuð og vel með farin. Simi 72465. Þvottavélar. Við höfum að jafnaði á lager endurbyggðar þvottavélar á verðinu 1.500—5000 kr. Þriggja mánaða ábyrgð fylgir vélunum. Greiðsl ufrestur. Rafbraut, Suðurlandsbraut 6, simi 81440. Teppi D Teppalagnir, — breytingar, — strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum i fjölbýlishúsum, tvöföld ending. Uppl. i sima 81513 (og 30290) alla virka daga og á kvöld- in. Geymiö auglýsinguna. Hjól-vagnar Sem nýtt karlmannsreiðhjól, danskt, til sölu. Gjafverð. Uppl. i sima 15654. ReiðhjólaUrvalið er hjá okkur. Ódýr tékknesk barnahjól með hjálpardekkjum fyrir 5-8 ára. Einnig fjölskylduhjól, Raleigh giralaus, 5 gira og 10 gira. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, Simi 31290. Verslun itölsk garðhúsgögn i úrvali. Stólarfrá kr. 115, borð frá kr. 446. Nýborg hf. Ármúla 23. Húsgagna- deild, simi 86755. Vinsælir bolir... T-boiir stutterma, 11 stærðir, 19 litir, T-bolir V-hálsmál, 3 stærðir, 10 litir. Siðir bolir upp i háls eða með V-hálsmáli 9 litir, 4 stærðir. ATH.: Ailir nýju sumarlitirnir, bleikt, gult, hvitt. Póstsendum. elle, Skólavörðustig 42, simi 11506, 27667. Velourgallar meö hettu, efni: j 80% bómull, 20% polyester. Litir rautt, vinrautt, lilla, dökkblátt og kornblátt. Verö kr. 428.- Allar stærðir: Póstsendum. _^MADAM, Glæsibæ, 31 simi 83210. Verslunin Hof auglýsir: Klukkur, sexkantaðir kollar, ruggustólar. Saumið út, smyrnið, prjónið. Hof, Ingólfsstræti (gegnt Gamla BIó). Simi 16764. Póstsendum. ÍSBÚÐIN StÐUMÚLA 35 Hefur á boðstólum ís - Shake Hamborgara Heitar og kaldar samlokur Simi 39170 — Reynið viðskiptin. OPIÐ TIL KL. 11.30. 12V rakvél með innbyggðum ljós- kastara Tilvalið i bilinn og sumarfriið. Verð aðeins kr. 303.00 Gunnar Asgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 S. 35200. 5-6 manna tjöld á kr. 1.410.- 4ra manna tjöld með himni verð kr. 1.785.- 3ja manna tjöld á kr. 910,-Einnig tjaldhimnar á flestar gerðir tjalda. Seglagerðin Ægir Eyjagötu 7, örfirisey simar: 14093 — 13320 Brúðuhausar til að greiða mála, komnir aftur, með ekta málnin) sem þið getið lika notað á ykk siálfar. Verð 320.- Töfrastafurii vinsæli á 45. Póstsendum. Mil úrvai af leikföngum fyrir all. aldur. Það borgar sig að lita v: Leikfangaver, Klapparstig ‘ simi 12631.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.