Vísir - 15.07.1981, Síða 24
24
VÍSIR
Mi&vikudagur 15. júli 1981
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl.
I822J
Húsnæðiíboöi
Til leigu
gott herbergi, aðgangur að eld-
húsi, baði og sima. Reglusöm
kona gengur fyrir. Tilboð merkt
,,-sanngjörn leiga” sendist Visi.
1 hliðunum.
Kjallaraherbergi með WC til
leigu. Tilboð merkt 7100 sendist
bla&inu fyrir helgi.
Litið herbergi
til leigu til áramóta fyrir ein-
hleypan mann. Algjör reglusemi
áskilin. Tilboð sendist augld. Vis-
isfyrir n.k. föstudagskvöld merkt
„Garðabær 40000”.
Húsnæói óskast
Húsaieigusamningur ókeyp-
is.
Þeir sem auglýsa i húsnæðis-
auglýsingum Vísis fá eyöu-
blöð fyrir húsaleigusamn-
ingana hjá auglýsingadeild.
VIsis og geta þar með sparað
sér verulegan kostnað við
samningsgerð. Skýrt samn-
ingsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir,
auglýsingadeild. Siðumúla 8,
simi 86611.
"----------------------------S
Óska eftir
að taka 2ja herbergja ibúð á
leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Reglusemi heitið. Uppl. i sima
73674, eftir kl. 20.00.
tbúð óskast
til leigu i vetur fyrir tvær skóla-
stúlkur utan af landi, sem eru i
menntaskóla og Verslunarskóla
Islands. Tilboð óskast i sima 20983
Reykjavik eða 96-41223.
Óska að taka
á leigu bilskúr, sem fyrst. Helst i
Breiðholtinu, ekki skilyrði. Uppl.
i sima 83945 e. kl. 19.
Tvær systur
utan af landi óska eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. i
sima 86508 eða 99-6655.
Herbergi með baði
óskast á leigu sem fyrst i Hafnar-
firði eða nágrenni. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
53693 á kvöldin.
27 ára kona
með 4ra ára son óskar eftir að
taka ibúð á leigu. Reglusemi,
góöri umgengni og skilvisum
greiðslum heitiö. Einhver fyrir-
framgreiðsla möguleg. Vinsam-
legast hringið I sima 36649 eftir kl.
19.00.
óska eftir
að taka bilskúr á leigu, á að
notast sem geymsluplass. Tilboð
sendist blaðinu, merkt 1035.
Ungt par
utan af landi óskar eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð i Reykjavik frá 1.
sept. Mikil fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 94-4386. eftir kl. 18.00.
Óska eftir
2ja-3ja herbergja ibúð til leigu i
Reykjavik i skiptum fyrir ibúð á
Akureyri. Uppl. i sima 84054 og
39293.
Ung reglusöm
stúlka óskar eftir einstaklings-
eða 2ja herbergja ibúð i Reykja-
vik til langs tima. Meðmæli fyrir
hendi ef óskað er. Uppl. i sima
85768 e. kl. 20 á kvöldin.
Einstaklingsibúð
eöa herbergi óskast til leigu fyrir
pipulagningarmann, gæti jafnvel
tekið að sér að innrétta herbergi
og útvega allt efni. Reglusemi
heitið. Uppl. á vinnustaö i sima
16028 eöa i slma 92-7430.
2ja herbergja
eða einstaklingsibúð óskast til'
leigu, sem fyrst. Reglusemi, góð
umgengni. Uppl. isima 14929 eft-
ir kl. 3.
Ökukennsla
Okukennarafélag Islands auglýs-
ir:
Guðjón Andrésson, Galant 1980
simi 18387
Guðbrandur Bogason, Cortina
simi 76722
Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981
simi 77686
Gylfi Sigurðsson, Honda 1980 simi
10820
Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda
626 1979 simi 81349
Hannes Kolbeins, Toyota Crown
1980 simi 72495
Haukur Arnþórsson, Mazda 1980
simi 27471
Helgi Sesseliusson, Mazda 323
simi 81349
Jóel Jacobson, Ford Capri simi
30841 — 14449
Jón Arason, Toyota Crown 1980
simi 73445
Jón Jónsson, Galant 1981 simi
33481
Kristján Sigurðsson, Ford
Mustang 1980 simi 24158
Magnús Helgason, Toyota Corolla
1980 bifhjólakennsla, hef bifhjól,
simi 66660.
Sigurður Gislason, Datsun
Bluebird 1980 simi 75224
Skarphéðinn Sigurbergsson,
Mazda 323 1981 simi 40594
Snorri Bjarnason, Volvo simi
74975
Þórir S. Hersveinsson, Ford
Fairmont 1978 simi 18983 — 33847
ökunám.
Ef ökulist ætlar að læra
til aukinna lffstækifæra,
lát ekki illa á þér liggja,
liðsinni mitt skaltu Jjiggja.
Kenni á Volvo. Snorri Bjárnason
simi 74975.
Ökukennsla — æfingatimar.
Þér getið valið hvort þér læriö á
Colt ’80 litinn og lipran eða Audi
’80. Nýir nemendur geta byrjað
strax og greiða aðeins tekna
tima. Greiðslukjör. Lærið þar
sem reynslan er mest. Simar
27716, 25796 og 74923. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
’81. Eins og venjuíega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli, ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar, simi
73760.
Kenni á Toyota Crown
árg. ’80 með vökva- og veltistýri.
Útvega öll prófgögn. Þiö greiðið
aöeinsfyrir tekna tima. Auk öku-
kennslunnaraðstoða ég þá sem af
einhverjum ástæðum hafa misst
ökuréttindi sin að öðlast þau að
nýju. Geir P. Þormar ökukenn-
ari. Simar 19896 og 40555.
ökukennsla — æfingatimar.
Hver vill ekki læra á Ford Capri?
tltvega öll gögn varðandi öku-
prófið. Kenni allan daginn. Full-
kominn ökuskóli. Vandið valið.
Jóel B. Jacobsson, ökukennari
simar: 30841 og 14449.
Bilavtiskipti
Opel Record
árg. ’70tilsölu. Verð kr. 8-10 þús-
und. Uppl. i sima 43052 e. kl. 19.
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsinga-
deild Visis, Siðumúla 8, rit-
stjórn, Siðumúla 14, og á af-
greiðslu blaðsins Stakkholti
2-4 einnig bæklingurinn
„Hvernig kaupir maður
notaðan bil?”
•---------------------------
Wagoneer ’74
Til sölu Wagoneer, árgerð ’74.
Þarfnast lagfæringar. Er skoð-
aður 1981. Uppl. I sima 66050.
Plymouth Belvadere
8 cyl. 440, 4ra hólfa. Uppl. i sima
37596 og 40848 eftir kl. 19.
Austin Allegro
’77, til sölu. Vel með farinn og
fallegur bill. Verð ca. 30.000.
Uppl. i sima 45802.
Ford Mercury Comet
árg. ’74 til sölu i góðu standi,
skoðaður ’8l. Til sýnis að Selja-
vegi 13 Rvik. Simi 13381.
Buick Appolo árg. ’74
til sölu, gott verð gegn stað-
greiðslu. Uppl. i sima 92-3208 og
92-8459.
Volvo 244 DL
árg. ’79 til sölu. Mjög fallegur bill,
rauður að lit, ekinn 36 þús. km.
Tilboð óskast. Uppl. i sima 34035
og 78361 e. kl. 18 á kvöldin.
VW 1300 árg. ’67
til sölu. Er i góðu keyrsluhæfu
ástandi, en þarfnast ýmissa lag-
færinga fyrir skoðun. Fjögur
nagladekk fylgja, tvö þeirra á
felgum. Uppl. i sima 30549 milli
kl. 2 og 6 á daginn.
Ford Transit diesel
sendiferðabifreið er til sölu, með
nýupptekinn girkassa og vél.
Verð kr. 35 þús. Greiðsluskilmál-
ar kr. I5þús. út og eftirstöðvar á 5
mánuðum, eða staðgreiðsluverð
kr. 25 þús. Uppl. á Bilasölu Egg-
erts, simi 28255 eða 52889 á kvöld-
in.
Skólafólk
Þessi gullfallegi dekur-Mini 100
Special árg. ’79, er til sölu, ekinn
35 þús. km. Er kjörinn bill I skól-
ann I vetur, sami eigandi frá upp-
hafi. Gripið gæsina fyrir
(„gengisfellingu”). Verð aðeins
kr. 45 þús. Uppl. i sima 74805 e. kl.
17.00.
Bronco árg. ’66
til sölu, mjög gott eintak. Bill i
toppstandi. Uppl. i sima 71234.
Dodge Sportsman
árg. ’73 til sölu 8 cyl, 318 cub. 8
manna. Skoðaður ’81. Verö kr. 54.
þús. Skipti koma til greina. Ný
dekk. Uppl. i sima 75411.
Kvartmilubill til sölu.
Chevy Vega 350 4ra gira. Skipti
koma til greina. Uppl. I sima
72254.
Til leigu.
Tveir góðir ferðabilar með drifi á
öllum hjólum,Lada Sportog Ford
250 4x4 með Camperhúsi og öllum
þægindum. Leigjast til lengri eða
styttri tima. Uppl. i sima 53861.
AMC ambassador,
árg. ’70, til sölu, 6 cyl, beinskipt-
ur, i mjög góðu lagi. Selst á mjög
hagstæðu veröi ef samið er strax.
Verð aðeins kr. 25.000. tltborgun
10.000. Afganginn á 6-8 mánuðum,
eöa stgr. verð aðeins kr. 20.000.-
Uppl. i sima 24030 og 17949.
Audi 100 LS árg. ’77
til sölu, ekinn 33 þús. km. Einn
eigandi. BIll i toppstandi. Uppl. i
sima 95-1359.
Volvo árg. ’78
til sölu, blár, litið keyrður. Vel
með farinn. Uppl. i sima 15654.
A nóttu sem degi
er VAKA á vegi
Stórhöfða 3
simi 33700
Til sölu
Dodge W/500, með drif á öllum
hjólum, 6 cyl. 4ra gira. t góðu
ástandi, skoðaður ’81. Uppl. i sim-
um 30584 og 72212, eftir kl. 6.00.
Simca 1100 XL árg. ’77
til sölu, rauðbrúnn með gylltri
rönd, ekinn liðlega 63 þús. km.
Uppl. i sima 30876 e. kl. 17.
Simca 1100 árg. ’79 til söíu,
fallegur bfll. Einnig er til sölu
hústjald 4ra manna.á sama stað.
Uppl. i si'ma 71245 eftir kl. 6.
Mazda 929 delux,
4ra dyra, sjálfskiptur, árg. ’75.
Uppl. i sima 18189.
VW 1300
árg. ’69 til sölu. Góður bill. Uppl. i
sima 39089 e. kl. 19.
Fyrir verslunarmannahelgina
Til sölu:
600x12 sólað kr. 217.-
560x13 sólað kr.226,-
590x13 sólað kr.234,-
640x13 sólað kr.287,-
600x12 Firestone kr. 344.-
560x13 Firestone kr.355.-
590x13 Firestone kr. 371.-
560x15 Firestone kr. 372
600x15 Firestone kr.40ó.-
600x12 Pneumant kr. 317,-
640x13 Pneumant kr. 408,-
155x14 Tigar kr. 422.-
Nýbarðinn, Borgartúni 24, simi
16240.
Til sölu
International Pick-up árg. ’73.
Uppl. i sima 72596, eftir kl. 6 á
kvöldin.
Sustin Mini árg^ .^y**™™**™^
til sölu, sérstaklega vel með far-j
inn. A sama stað er til sölu Toyotal
Corolla árg. ’71 ekinn 14 þús. km.
Uppl. i sima 35632 e. kl. 19.
Bilapartasalan Höfðatún 10:
Höfum notaða varahluti i flestar
gerðir bila t.d.:
Peugeot504 ’71 FordLDT ’69
Peugeot404 ’69 Fiat 124
Peugeot 204 ’71 Fiat 125p
Citroen Fiat 127
1300 ’66,’72 Fiat 128
Austin Mini ’74 Fiat 132
Opel Toyota Cr. ’67
Olympia ’68 Opel Rek. ’72
Skoda 110L ’73 Volvo Amas. ’64
Skoda Pard. ’73 Moskwitch ’64
Benz 220D ’73 Saab 96 ’73
VW 1302 ’74 VW 1300 ’72
Austin Gipsy Sunbeam
Volga ’72 1800 ’71
Citroen GS ’72
Höfum einnig úrvai af kerruefn-
um. Kaupum bila til niðurrifs
gegn staðgreiðslu.
Vantar Volvo, japanska bila og
Cortinu ’7I og yngri.
Opið virka daga frá kl. 9 til 7,
laugardaga kl. 10 til 3. Opið i há-
deginu. Sendum um land allt.
Bilapartasalan Höfðatúni 10,
simar 11397 og 11740.