Vísir - 20.07.1981, Blaðsíða 3
Mánudágur 2Ó. júlt 1981
3
VI
Steinullarverksmiðja:
Akvörðun lekin
i næsla mánuði
„Ég tel eðlilegt að sá aðilinn,
sem tók stefnu á stærri verk-
smiðju og er með verulegan út-
flutning i huga, leggi sin mál fyrir
fyrst,” sagði Hjörleifur
Guttormsson iðnaðarráðherra i
vestmannaeyjar:
Reisa vinnu-
stað
tyrir fatlaða
Fyrsta skóflustunga að vinnu-
stað fyrir fjölfatlað fólk i Vest-
mannaeyjum var tekin i siðustu
viku. Það var Jón Karlsson, elsti
meðlimur Sjálfsbjargar i Vest-
mannaeyjum, sem skóflunni
stýrði.
Húsið á að verða 500 fermetrar
að stærð og möguleiki verður á
stækkun siðar, ef þurfa þykir.
Það var bæjarstjórinn i Vest-
mannaeyjum, Páll Zóphaniasson,
sem teiknaði húsið, en Trésmiðja
Valgeirs Jónassonar annast um
bygginguna. Gert er ráð fyrir að
húsið verði fokhelt innan fjögra
mánaða.
Ým islegt er i athugun um starf-
semif húsinu. Helst beinast sjónir
manna að léttum iðnaði, tengdum
atvinnuli'fi eyjanna, en fleira
kemur til greina. Akvörðun mun
liggja fyrir áður en húsið er fok-
helt.
Rikissjóður styrkir bygginguna
verulega, en frjáls framlög ein-
staklinga eru (rðin um 200 þúsund
krónur frá áramótum. Stærst
þeirra ergjöf áhafnarinnar á Kap
II VE 4, sem baf einn róður, þar
sem fiskuðust tæplega 30 tonn.
Verðmætið varð um 80 þúsund
krónur.
Verðtryggður bankareikningur
i Útvegsbankanum i Vestmanna-
eyjum er opinn fyrir þá sem
þangað vilja koma framlögum.
Hann er nr. 700188.
—AF, Vestm./ —SV
samtali við Visi um framvindu
steinullarmála.
Ráðherra sagði að menn á veg-
um ráðuneytisins hefðu kannað
skýrslu frá Steinullarfélaginu á
Sauðárkróki og meðal annars far-
ið utan til að kynna sér fram-
leiðsluaðferðir þær sem félagið
hyggst nota. Mennirnir hefðu i
sömu ferð kynnt sér markaðs-
horfur á steinull. Ráðherrann
vakti athygli þvi að steinullar-
nefndin hefði komist að þeirri nið-
urstöðu að stærri verksmiðjan
væri heldur arðvænlegri, að þvi
tilskyldu að nægur markaður
væri tryggður.
Akvörðunar i þessu máli taldi
Hjörleifur tæpast að vænta mætti
fyrr en i lok ágústmánaðar.
—SV
Stór hluti af afla landsmanna er verkaður i skreiO þessa dagana.
Kuldar og risjótt tióarfar hafa gert erfitt fyrir viö skreiöarverkun
aö undanförnu, en i ár er reiknaö meö aö flytja út 18.000 tonn, mest
til Nigeriu. í útgeröarbæjum eru skreiöarhjallan áberandi i um-
hverfinu og boriO hefur viO, aO ibúarnir hafi kvartaö undan
óskemmtilegum fnyk af fiskinum. Fiskhjallarnir laöa aö sér fiugur,
en sem betur fer er sjaldgæft aö skreiöin „skriöi” af maök. Þessir
starfsmenn Fiskiöjusamlagsins á Húsavfk voru aO baöa fiskinn upp
úr efni, sem fælir flugurnar frá. Sögöu þeir árangurinn eins og til
væri ætlast. Visismynd / GS Akureyri.
BEINT í BÍLINN
★Franskar karröflur*
★Samlokur ★ Langlokur ★ Meinlokur^
★ Pylsur^ Hamborgarar^ Pizzur^
TPiOPÍÐ
«730-
é=32330
Shellstöóinni
v/Miklubraut
Ævintýraleg
skemmtisigling um
Miðjarðarhafið
BROTTFÖR 1. SEPTEMBER.
Nú bjóöum viö skemmtisiglingu meö lúxus-skipinu Mikhail Lermontov frá London til Miöjaröarhafs-
ins. Komiö veröur viö í Malaga á Spáni, Ajaccio á Korsíku, Civitauecchia (Róm) og Napólí á ítalíu,
La Gaulette í Túnis og Corunna á Spáni.
Flogiö veröur til London aö morgni 1. september og siglt af staö kl. 19.00 sama dag. Komiö er til
baka til London þann 16. september og flogið heim þann 17. september.
Mikhail Lermontov er 20.000 tonna skip og tekur 650 farþega. Um borö er allur sá lúxus, sem
hugsast getur, s.s. barir, setustofur, veitingasalur, kvikmyndasalur, verslanir, hárgreiöslustofur,
gufubaö, leikfimisalur og sundlaug. Og aö sjálfsögöu mikið og rúmgott dekk, sem sagt allt sem þarf
til gleði og skemmtunar, vellíöanar og afslöppunar.
Komið á skrifstofu okkar og fáiö nánari upplýsingar.
SÉRHÆFÐ FERÐAÞJÓNUSTA
ÁNÆGJA OG ÖRYGGI í FERÐ MEÐ
J FERÐASKRIFSTOFA
— lönaðarmannahúsinu — Hallveigarstíg 1. Símar: 28388—25850.