Vísir - 20.07.1981, Blaðsíða 29
Mánudagur 20. júli 1981
________________________VISIR
(Smáauglýsingar — sími 86611
29
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22
)
Til sölu
Lofttæmidæla
Litil lofttæmidæla til sölu, hentug
fyrir tilraunastarfsemi. Uppl. i
sima 21662 frá kl. 8-16.
4ra manna hústjald til sölu
verö kr. 1.500,- einnig 4ra—5
mannatjald meö stóru fortjaldi,
verö kr. 1.200.- Uppl. i sima 42524 i
dag og næstu daga.
Til sölu
50 grásleppunet, litiö notuö til
sölu seljast með öllu á hálfviröi,
ýmsar fleiri veiöafæravörur til
sölu á sama stað. Uppl. i sima
77893 eða 53373
Til sölu er:
Bambus sófasett, 2ja sæta sófi, 2
stólar og borð, 2ja ára gamalt,
litur vel út á kr. 3.500.- Zanusi is-
skápur 200 1 með 100 litra frysti-
skáp 2ja ára gamall á kr. 6.500.-
Blómagrind úr bambus á kr. 250.-
hjónarúm meö náttboröum hvit-
málaö á kr. 1.500,- eldhúsborð á
kr. 500.- eldhúsbekkur á kr. 300,-
(úr stáli) Pirahillur með skáp á
kr. 1000.- Nylonfilt- teppabútar
fyrir litinn pening, einnig Citroen
Diana árg. 74 ekinn 90 þús. km. á
kr. 13 þús. Tii sýnis að Kúrlandi 1,
kjallara simi 84767.
Til sölu eru:
2 vigtar, 6 rekkar, 1 kaffikvörn, 1
afgreiösluborð, virgrindur og
ágætis tréhillur. Laugavegs-
búðin, Laugavegi 82 simi 14225 og
34829.
’Eidhúsborð til sölu,
einnig Silver Cross barnakerra.
Uppl. i sima 92-6620.
Barnakojur
til sölu. Uppl. i sima 43090.
Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt-
ingar
og klæöaskápar i úrvali.
INNBÚ hf. Tangarhöfða 2, simi
86590.
Frá Söludeildinni Borgartúni:
Fáum alltaf á hverjum degi úrval
af vörum við flestra hæfi, svo
sem: úti- og innihurðir, eldavél-
ar, ryksugur, skrifborð og skrif-
stofustóla, allskonar gerðir af
öðrum stólum, þakþéttiefni, stál-
vaska i' mörgum gerðum. mið-
stöövarofna, fljóðljós, hitaborð
fyrir mötuneyti eða hótel og gufu-
suðuketil og margt margt fleira.
Gjöriö svo vel og litiö inn og geriö
góö kaup. Opið frá kl. 9—16. Simi
18000 — 159.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa
veLmeð farinn barnavagn. Uppl. I
sima 77212.
Dekkjarólur,
vegasalt og barnaleikkofi óskast.
Uppl. i sima 66079.
Lager.
Óskum eftir að kaupa eða taka i
umboössölu lager, gamlan eöa
nýjan. Margt kemur til greina.
Simi 42540 kl. 17-19.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. Höfum einnig
til rokkokó stóla með áklæði og
tilbúna fyrir útsaum. Góðir
greiðsluskilmálar.
Bólstrun Jens Jónssonar, Vestur-
vangi 30, Hafnarfirði, simi 51239.
Húsgögn
Tekk skrifborö
til sölu á kr. 1000.- einnig 40 ára
gamalt hjónarúm með lausum
náttborðum, kommóðu og skemli,
allt úr póleraðri hnotu (þarf að
gera upp) selst allt saman á kr.
500,- Uppl. i sima 76089.
I Þetta leðursett
'er til sölu á kr. 3 500,- Uppl. i sima
44663.
Fallegt og ódýrt
sófasett. Til sölu nýlegt Lady
sófasett, selst ódýrt, borð fylgir.
Uppl. i sima 41920 og .77499.
Video
Videoklúbburinn VIGGA
Úrval mynda fyrir VHS kerfið.
Uppl. i sima 41438.
VIDEO — VIDEO
Til yðar afnota i geysimiklu
úrvali: VHS og Betamax video-
spólur, videotæki, sjónvörp, 8mm
og 16mm kvikmyndir, bæði tón-
filmur og þöglar, 8mm ög 16mm
sýningarvélar, kvikmyndatöku-
vélar, sýningartjad og margt
fleira. Eitt stærsta myndasafn
landsins. MikiðUrval — lágt verð.
Sendum um land allt. Ókeypis
skrár yfir kvikmyndafilmur
fyrirliggjandi.
K v ikm yndam arkaðurinn
Skólavörðustlg 19,
S. 15480.'
SHARP
myndsegulband
Leiga
Leigjum út SHARP
myndsegulbönd
ásamt tökuvélum
(P, HLJÓMTÆKJADEILD
KARNABÆR
LAUGAVEGI 66 Slmi 25725.
VIDEO
MIÐSTÖÐIN
Videom iðstöðin
Laugavegi 27, simi 14415'
Orginal VHS og BETAMAX
myndir. Videotæki og sjónvörp til
leigu.
Hawana auglýsir.
Sófaborð með spónlagðri plötu,
hringlaga og sporöskjulaga
sófaborð. Margar tegundir
blómasúlna, kristalskápa, mann-
töfl og taflborð, sófasett i
rokkokkóstil og barrokkstil. Haw-
ana, Torfufelli 24, simi 77223.
Nýlegt hjónarúm
úr dökkum viö meö dýnum til
sölu. Rúmið er með áföstum Ijós-
um, skúffum, hillum og spegli.
Rúmið fæst með góðum kjörum.
Uppl. i sima 99-1821.
Hjónarúm
til sölu. Uppl. I sima 92-3986.
Hjónarúm
til sölu, stærð 190x160 cm. með
góðum dýnum og náttborðum.
Uppl. i sima 83013.
Boröstofuborð
til sölu á kr. 600,- skenkur á kr.
1.400.- kringlótt sófgborð á kr.
500.- skrifborö á kr. 250.- svefn-
bekkur á kr. 150.- og útvarps-
plötuspilari á kr. 200.- Uppl. I
sima 35670.
Til sölu vegna
brottflutnings vandað hjónarúm.
Uppl. i sima 31412 frá kl. 14—20 á
morgun þriðjudag.
u ■ —
S0NY BETAMAX C5
Myndsegulbandstæki
Margar gerðir
VHS — BETA.
Kerfin sem ráða á markaðinum.
SONY SL C5 Kr. 16.500,-
SONY SL C7 Kr. 19.900,-
PANASONIC Kr. 19.900,-
öll með myndleitara, snertirofa
og direct drive. Myndaleiga á
staðnum.
JAPIS.Brautarholti 2, simi 27133.
VIDEO-MARKAÐUR-
INN
Digranesvegi 72 — Kópavogi,
simi 40161. Höfum VHS mynd-
segulbönd og filmur til leigu. Opið
frá kl. 18 til 22 alla virka daga
nema laugardaga frá kl. 14-20 og
sunnudaga frá kl. 14-16.
Video — leigan auglýsir
Úrvals myndir fyrir VHS-kerfið.
Uppl. i sima 12931 frá kl. 18-22 alla
virka daga, laugardaga frá kl.
10-14.
Videoklúbburinn
Höfum flutt I nýtt húsnæði að
Bo rgartúni 33, næg bilastæði. Er-
um með myndaþjónustu fyrir
Beta og VHS kerfi. Einnig leigj-
um viö Ut Video-tæki'' Opið frá
kl.14-19 alla virka daga.
VideoklUbburinn, BorgartUni 33,
simi 35450.
VIDEÓ
MIDSTÖDIII
Videomiðstöðin
Laugavegi 27, simi 14415.
Orginal VHS myndir. NÚ EINN-
IG BETAMAX (aöeins orginal).
Videotæki og sjónvörp til leigu.
Hljómtæki
ooo
Ml «ö
Til sölu
vegna brottflutnings nýleg
Grundig hljómtæki: MR 100 út-
varpsmagnari 2x25 W rms, MCF
100 kassettutæki. Verð kr. 5000.-
Uppl. f sima 45266 (heimasími)
eða 82020 (vinnusimi) Anna.
I * ** •* •% té u _*
Sportmarkaðurinn Grensásvegl
50 auglýsir:
I Hjá okkur er endalaus hljóm-
tækjasala, seljum hljómtækin
strax. séu þau á staðnum. ATH:
| mikil eftirspurn eftir flestum teg-
I undum hljómtækja. Höfum ávallt
úrval hljómtækja á staðnum.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Veriö velkomin. Opið frá kl. 10-12
I og l-6,laugardaga kl. 10-12. Tekið
á móti póstkröfupöntunum i sim-
svara allan sólarhringinn. Sport-
markaöurinn Grensásvegi 50 simi
31290.______________
Heimilistæki ]
Notaður Philco
isskápur til sölu. Uppl. i sima
37 439 e. kl. 18.30.
Þvottavélar.
Við höfum að jafnaði á lager
endurbyggðar þvottavélar á
verðinu 1.500—5000 kr. Þriggja
mánaða ábyrgð fylgir vélunum.
Greiðsl ufrestur. Rafbraut,
Suðurlandsbraut 6, simi 81440.
Hljódfæri
Við erum ný-
lega Ixíi n að fá
hnattbarina
fjórar gerðir.
Pantanir ósk-
ast sdttar sem
fyrst.
Havana,
Torfufelli 24,
simi 77223.
m&c wm
Kafmagnsorgel — hljómiæki
Ný og notúö orgei.
Umboðssala á orgelum.
Orgel stillt og ýfirfarin af fag
mönnum,fullkomið orgeiverk
stæði.
Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 simi
13003.
Hjól-vagnar
ítölsk garðhúsgögn i úrvali.
Stólarfrá kr. 115, borð frá kr. 446.
Nýborg hf. Ármúla 23. Húsgagna-
deild, simi 86755.
FYRIR alla STRAKA
A ALDRINUM 8—80
Reiðhjólaúrvaliö er hjá okkur.
Ódýr tékknesk barnahjól með
hjálpardekkjum fyrir 5-8 ára.
Einnig fjölskylduhjól, Raleigh
giralaus, 5 glra og 10 gira.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50, Simi 31290.
Nýlegur Combi Camp 2000
lilsölu. Uppl. i sima 98-1788 e. kl.
19 á kvöldin.
íiRVAL VICTORINOX
VASAHNIFA
fæstá flestum bensinstöövum og i
flestum sportvöru-, bygginga-
vöru-, rafvöru- og málningavöru-
verslunum.
Spyrjið um VICTORINOX
Heilsöludreifing:
Arni Ólafsson hf.
Vatnagarðar 14, Rvik.
Sími 83188.
Verslun
Vinsælir bolir...
T-bolir stutterma, 11 stæröir, 19
litir. T-bolir V-hálsmál, 3 stærðir,
10 litir. Siíiir bolir upp i háls eöa:
með V-hálsmáli 9 litir, 4 stærðir.
ATH.: Allir nýju sumarlitirnir,
bleikt, gult, hvitt. Nýkomnir há-
skólabolir í öllum stærðum. Póst-
sendum. Elle, Skólavörðustig 42,
simi 11506, 27667.
Krullu-járnin vinsælu
með ljósi sem sýnir að járnið er I
sambandi. Gufu og Teflon krullu-
járn með hitastilli. Ath. öll okkar
krullujárn hafa snúru, sem ekki
snýst upp á þegar hárið er
krullað. Lfttu inn eða hringdu og
við sendum i póstkröfu. Gufujárn
kr. 225.-. Teflon kr. 225.-. Stáljárn
kr. 190.- Hárhús Leo, Skólavörðu-
stig 42, simi 10485.
#***??&' Itej
Verslunin Hof auglýsir:
Klukkur, sexkantaöir ,kollar,
ruggustólar. Saumið út, smyrnið,
prjónið.
Hof, Ingólfsstræti (gegnt Gamla
Bió). Simi 16764. Póstsendum.
(iallprp
læfeiartora
(nýja húsinu
Lækjarlorgi
Eina sérverslunin á landinu með
islenskar hljómplötur. Allar nýj-
I ustu plöturnar, allar fáanlegar,
eldri plötur, kassettur, yfir 300
titlar. Verð frá kr. 3.- Littu inn og
skoðaðu úrvalið.
Gallery — Lækjartorg.
>:í
JöL
t. ; j
l
Loksins komu
vinsælu Itölsku MAFNEX
kassetturnar. Þú verður ekki
svikinn af Madnex kassettum.
STUDIO I C60 kr. 59.00
” II C90 kr. 72.00
” II C60 kr. 72.00
” II C90 kr. 89.00
” III C60 kr. 102.00
” III C90 kr. 122.00
METAL C46 kr. 115.00
” C60 kr. 128.00
TILBOÐ: Þeir sem panta 10 stk.
kassettur frá fritt póstburöar-
gjald og borga aðeins fyrir 9 stk.
Hringdu eða komdu og fáðu þér
Magnex kassettur. Plötuportið,
Skóla vörðustig 42 Reykjavik
Simar: 27667 — 11506.
Fyrsta bókin
um harðjaxlinn MACK BOLAN er
komin á blaðsölustaöi, 174 siður
af spennandi lesefni. MANI simi
35555.