Vísir - 20.07.1981, Blaðsíða 27

Vísir - 20.07.1981, Blaðsíða 27
Mánudagur 20. júli 1981 27 vism dánaríregnir Brynjólfur Sveinsson Brynjólfur Sveinsson póst- meistari er lést 12. júli fæddist að Skeggjabrekku i Ólafsfirði 28. október 1914. Foreldrar hans voru hjónin Lilja Árnadóttir og Sveinn Bergsson. Brynjólfur var kvæntur Sigurbjörgu Helgadóttur og eignuðust þau fjögur börn. JónAuðuns Jón Auðunsfyrrverandi dómpróf- astur er lést 10. júli fæddist á tsa- firði 5. febrúar 1905. Foreldrar hans voru hjónin Jón Auðuns og Margrét Guðrún Jónsdóttir. Séra Jón vigðist til Frikirkjusafnaðar- ins i Hafnarfirði 1930. Dómkirkju- prestur var hann skipaður 1945 og dómprófastur varð sér Jón 1. júli 1951 og gegndi hann þeim störfum til 17. janúar 1973. Sr. Jón kvæntist Dagnýju Einarsdóttur 12. febrúar 1938 Jón Asgeir Brynjólfsson er lést 11. júli fæddist i Hlöðutúni, Staf- holtstungum i Mýrasýslu 22. nóvember 1909. Foreldrar hans voru hjónin Brynjólfur Guð- brandsson og Jónina Jónsdóttir. Jón kvæntist Kristinu ólafsdóttur eignuðust þau Yngvi Guðmundsson Yngvi Guðmundsson verkstjóri er lést 10. júli sl. fæddist i Reykja- vik 13. júni, 1929. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Elias Simonarson og Lára Margrét Lárusdóttir. Yngvi kvæntist Erlu Gestsdóttur 22. nóvember 1952 og eignuðust þau tvö börn. 24. mai 1936 og fjögur börn. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 17.-23. júli er i Lyfjabúðinni Iðunni. Einnig er GarðsApótek opið til kl. 22.00 öll kvöld nema sunnudags- kvöld. ýmlslegt Sérfræðingar á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Is- lands verða á ferð á Vestfjörðum, dagana 20.-26. júli n.k. Rannsökuð verður heyrn og tal og útveguð heyrnartæki. Farið verður á eftirtalda staði: 20. júli i Bolungarvik, 21.-22. og 23. júli á Isafirði. Sjúklingar frá Suðureyri panti tima á heilsu- verndarstöðinni á Isafirði. 24. júli i sjúkraskýlinu á Þingeyri, 25. júli i heilsugæslustöðinni á Patreksfirði og 26. júli á sjúkra- húsinu á Hólmavik. Einar Sindrason háls,- nef og eyrnalæknir verður með i ferð- inni. Sjálfsbjargarfélagar Reykjavik: 1 tilefni af komu norsku félaganna verður opið hús i Hagaskóla mánudaginn 20. júli á milli kl. 20 og 23. Mætum vel og bjóðum hóp- inn velkominn. Sjálfsbjörg. Siminn er 36871. Migrenisamtök- in. brúökaup Laugardaginn 11. júli voru gefin saman I hjónaband Maegun Söl- munde og Páll Guðlaugsson i Götu i Færeyjum. minnmgarspjöld Minningarkort til styrktar kirkju- byggingu i Arbæjarsókn fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar, Rofabæ 7. Versluninni Ingólfskjör, Grettisgötu 86. Hjá Mariu Guðmundsdóttur, Hlaðbæ 14 og hjá sóknarpresti Glæsibæ 7. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar i Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga, Lækjargötu, Bókabúð Oli- vers Steins, Hafnarfiröi, Bóka- búðinni Snerru, Mosfellssveit, Amatörljósmyndavöruverslun Laugavegi 55, Húsgagnaverslun Guðmundar, Smiðjuvegi 2, Kópa- vogi, Sigurliða M. Þorsteinssyni, 23068, Magnúsi Þórarinssyni, 37407, og Ingvari Valdimarssyni, 82056. minjasöín Stofnun Arna Magnússonar Arna- garði viö Suðurgötu. Handrita- sýning opin þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga frá kl. 14.00-16.00 fram til 15. september. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74. Opið alla daga nema laugardaga frá kl. 13.00-16.00. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún. Opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.00-16.00. Listasafn ASÍ Grensásvegi 16. Opið alla virka daga frá kl. 9.00-12.00 og frá 14.00-17.00. Listasafn Einars Jónssonar Njarðargötu. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00. Listasafn IslandsSuðurgötu. Opið alla daga frá kl. 13.30-16.00. Arbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00- 16.00. Þjóðminjasafn tslands, Suður- götu 41. Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Safn Jóns Sigurössonar að Hrafnseyri. Safnið var opnað 17. júni og veröur opið i allt sumar. bókasöín Borgarbókasafn Reykjavikur AÐALSAFN — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9-21. Laugardaga kl. 13-16. AÐALSAFN — lestrarsaiur, Þingholtsstræti 29a. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9-21. Laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. genglsskránlng Gengisskráning Nr. 131—15. júli 1981 kl. 12.00 Eining Kaup Sala Ferða- manna- gjald- eyrir 1 Bandarikadollar 7.405 7.425 8.168 1 Sterlingspund 13.924 13.962 15.358 1 Kanadiskur dollar 6.151 6.168 6.785 1 Dönsk króna 0.9800 0.9826 1.0809 1 Norsk króna 1.2235 1.2268 1.3495 1 Sænsk króna 1.4390 1.4429 1.5872 1 Finnskt mark 1.6408 1.6452 1.8097 1 Franskur franki 1.2919 1.2954 1.4249 1 Belgiskur franki 0.1872 0.1877 0.2065 1 Svissneskur Iranki 3.5695 3.5792 3.9371 1 Ilollensk florina 2.7559 2.7633 3.0396 1 V-þýskt mark 3.0690 3.0773 3.3850 1 itölsk líra 0.00615 0.00617 0.00679 1 Austurriskur seh. 0.4356 0.4368 0.4805 1 Hortúg. escudo 0.1152 0.1155 0.1271 1 Spánskur peseti 0.0767 0.0769 0.0846 1 Japansktyen 0.03207 0.03216 0.03538 1 írsk* nund 11.189 11.219 12.341 SDIt 13/7 (scrst. dráttarr.) 8.4485 8.4715 Ef ekki er auglýst gerist það hræðilega... EKKERT TÓNABÍÓ Sími 31182 SIMI Áskrifendur! Ef Visir berst ekki til ykkar i timo lótið þó vito í simo 866 i i Virka daga fyrir kl. 19.00 laugardaga fyrir kl. 10.00 Gunnar Ásgeirsson hf. Sií'Wlaivlsiv.itit v, Sni'i 9135;>00 Frumsýnir Óskars- verólaunamyndina APOCALYPSE NOW" (Dómsdagur Nú) Slunginn bilasali (Used Cars) Islenskur texti Afar skemmtileg og spreng- hlægileg ný amerisk gamanmynd i litum meö hin- um óborganlega Kurt Russ- ell ásamt Jack Warden, Gerrit Graham o.fl. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bjarnarey Hörkuspennand i ný kvikmynd. Sýnd kl. 7.00. Simi 50184 Vitnið Splunkuný, dularfull og æsi- spennandi mynd frá 20th Century Fox. Aðalhlutverk: Signonurey Wever, William Hurt, Christopher Plummer. Sýnd kl ‘J Þaö toK 4 ar ao ijuKa iram- leiöslu myndarinnar „APOCALYPSE NOW”. Útkoman er tvimælalaust ein stórkostlegasta mynd sem gerö hefur veriö. „APOCALYPSE NOW” hefur hlotiÖ Oskarsverölaun fyrir bestu kvikmyndatöku og bestu hljóöupplöku. Þá var hún valin besta mynd ársins I980af gagnrýnendum i Bretlandi. Leikstjóri1 Francis Ford Coppola. Aöalhlutverk: Marlon Brando, Martin Sheen, Robert Duvall. Sýnd kl. 4.30, 7.20 og 10.15. ATH: Breyttan sýningar- tima. Bönnuö börnum innan 16 ára. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. Hækkaö verð. Sími 11384 rAnnY«;HAfK Braöskemmtileg og fjörug, ný, bandarisk gamanmynd i litum. Aöalhlutverk: CHEVY CHASE, RODNEY DANGERFIELD og TED KNIGHT. Þessi mynd varö ein vinsæl- asta og best sótta gaman- myndin i Bandarikjunum sl. ár. Islenskur texti. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Lokaátökin Fyrirboðinn III Hver man ekki eftir Fox myndunum „Omen I” (1978) og „Damien-Omen II” 1979. Nú höfum viö tekiö til sýn- ingar þriöju og siöustu myndina um drenginn Dam- ien, nú kominn á fulloröins- árin og til áhrifa i æöstu valdastööum... Aöalhlutverk: Sam Neill, Kossano Brazzi og Lisa Ilarrow. Bönnuö börnum innan 16 Sýnd kl. 5, 7 og 9. hnfnorhin Uppvakningin Spennandi og dularfull ný ensk- amerisk hrollvekja i litum, byggö á sögu eftir Bram Stoker, höfund „Dracula” Charlton Heston Susannah York Bönnuö innan 16 ára Islenskur texti Hækkaö verð Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Ný fjörug og skemmtileg gamanmynd um „hættuleg- asta” mann i heimi. Verkefni: Fletta ofan af CIA, FBI, KGB og sjálfum sér. Islenskur texti 1 aöalhlutverkunum eru úr- valsleikararnir. Walter Matthau, Glenda Jackson og Herbert Lom. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.10. AUGAR^ Sími32075 Darraðardans Barnsránið (Night of the Juggler) Hörkuspennandi og viö buröarik mynd sem fjallar um b’arnsrán og baráttu fööurins viö mannræningja. Leikstjóri: Robert Butler Aöalhlutverk: James Brolin, Cliff Gorman Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 11 McVicar Afbragösgóö og spennandi mynd um einn frægasta af- brotamann Breta, John McVicar. Myndin er sýnd i Dolby Stereo. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Simi50249 Næturleikur Nýr afarspennandi „þriller” meö nýjasta kyntákni Roger Vadim’s, Cindy Pickett. Myndin fjallar um hugaróra konu og baráttu hennar viö niöurlægingu nauögunar. Sýnd kl. 9 Lili Marleen £iii niorlmt em rilm von Ramer Wferner Fassbmrler Blaöaummæli: Heldur áhorfandanum hugföngnum frá upphafi til enda.” „Skemmtileg og oft gripandi mynd” Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. -------salur i--------- ________Cruising ALPACINQ bandarisk litmynd, sem vak- iö hefur mikiö umtal, deilur, mótmæli o.þ.l. Hrottalegar lýsingar á undirheimum stórborgar. A1 Pacino — Paul Sorvino — Karcn AHen Leikstjóri: William Friedkin Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Húsið sem draup blóöi Spennandi hrollvekja meö Christopher Lee og Peter Cushing. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Bönnuö innan 14 ára. solur IP> lomfrú Pamela BráÖskemmtileg og hæfilega djörf gamanmynd i litum, meö JULIAN BARNES ANN MIC.HELLE Bönnuö börn- um - lslenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Smáauglýsing í VÍSl er myndar- auglýsing Myndatökur kl. 9-18 alla virka daga á auglýsingadeild VÍSIS Síðumúla 8. ATH. Myndir eru EKKI teknar laugardaga og sunnudaga. Sjón er sögu rikari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.