Tíminn - 13.12.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.12.1969, Blaðsíða 2
TÍMINN Ævisaga Roberts Kennedy eftir Gylfa Gröndal ritstjóra Komin er út ævisaga Roberts Kennedy, sem Gylifi Gröndal, rit- stjóri, hefur samið. í bólkinoi er rakin siaiga Roberts og hinnar ó- venjulegu Ken nedy -f j ölslkyldu, ÍSLENZK FRÍMERKI 1970 FB-Reykjiavík, föstudag. íslcnzk frímerlki Ii970 er komin út hjá ísafold. Ritstjóri er Sigurð- ur H. Þorsteinsison. í forimála seg- ir, að aiuk þess sem listinn hafi að þessu sinni verið endurskoðað- ur að því er verðlag snertir, þá hafi nú enn á ný verið bsett ion í hann skránimgu íslenzku stimpl- anna. >á má geta þesis að tekin er skrá yfir íslenzku jólamerkin, en mikið hefur verið spurt um, hivort skráning þeirra yrði ekki tekin upp að nýju, seigir í for- málanum. Frímerkjalistinn er 132 bls. að stærð. FB-Reykjavík, fösitudiaig. Hinum megin grafar nefnist bók, sem séra Sveinn Víkingur hefur ísienzkað og Prentsmiðja Jóns Helgasonar gefur út. Er þetta reynsla James A. Pike bisk- ups af dulrænum fyrirbœrum. Á bðkarkápu segir um þókima: James A. Pike bisku.p varð óvænt að horfast í augu við ráðgátuma um ódauðleika mannssálarinmar. Upphafið var sjálfsimorð Jims, son ar haos. Að nokkrum dö'gum liðn- um hófust óskýranlegir fyrirburð ir í íbúð biskupsins. Eftir að sex- tíu mismunandi fyrirburðir höfðu gerzt, leitaði biskup til annarra presta, til heimsfrægra vísinda- manrna, og loks til hins kunna brezka miðils, frú Enu Twigg, sem kom á sambamdi við framliðinn son hans. sem hófst af eigin rammleik til vegs o.g virðimgar með þjóð sinni. Lýst er bernsku Roberts og upp- vaxtarárum, sagt frá þátttöku hans í rannsókn á spillingu innan verkialýðshreyfingarinnar i Banda ríkjunum, Starfi hans sem dóms- má'laráðherra í ríkisstjórn bróður síns og öldungardieildarþimgimiaður New York-ríikis. Loks er lýst ítar- lega síðustu æviárum hans. Robert Kennedy var námasti samstarfsmaður Kenmedys for- seta, stoð hans og stytta. Nláið samstarf þeirra braeðra á sér naumast hliðstæðu í veraldarsög- unni. En þegar því sleppir, tekur við sjálfstæður stjórnmiálaferill Roberts. Á sfcömmum tíma tekst honum að hasla sér völ'l sem um- svifami'kill, hugrakkur og mannúð legur stjórnmálamaður. Á bókakápu se'gir meðal annars: „Þegar Robert Kennedy var myrtur, stóð hann nær takmarki sínu en nokkru sinni fyrr. Hann stefndi markvisst að því að verða forseti Bandaríkj anna, ekki aðeins til að feta í fótspor bróður síns Hiér birtir biskupinn í fyrsta skipti ítarlega, áhrifiamilda og afar átakanlega frásögn af þeim feðgum, bæði meða-n báðir lifðu og síðan. Hifflum imegin grafar er mögnuð bók, því í benni leggur heimskumnur prestur, sem lengi var þekíktur að efaigirni, rólega og yfirlætislaust fram áþreifanleg, sfcjalfest sönnumargögn fyrir M£i handan grafar. Síðast liðið sumar fór Pike til Landsins helga að safna efni í bók um frumkristnina. í óbyggðum austau B'etlehem bilaði bíll þeirra hj'óna. Umg kowa biskups- ins, sú sem samdi þessa bók með honum, brauzt til byggða efltir hjálp, en þegar leitarmienn fundu Pike var hann látinn, hafði hrap- að fyrir hamra. og rébta hlut hians, heldur fyrst og fremst til að gera hugsjónir nýrr- ar aldar að veruleika. Þetta er saga um þnotl'ausa baráttu Kennedy-bræðra fyrir friði og rétt læta, sem lauk með skelfilegum örlögum þeirra beggja. Hér er lýst þeim afburðum, sem dýpst hafa snortið íbúa heimsims á vor- um dögum." Höfundur bókarinnar, Gylfi Gröndal, hefur stuodað blaða- mennsku um tíu ára skeið. Fyrst var hann blaðamaður við Alþýðu- blaðið, síðan ritstjóri FáJkans í fjögur ár og þá riltetjóri AiLþýða- blaðsins í þrjú ár. Hann hefur undanfiarið ár haft veg o@ vanda af túnaritinu Úrvali og er nú einoig ritstj'óri Vikumnar. Ævisaga Roberte Kenniedy er 238 blaðsíður að stærð, prýdd fjölda mynda. Útgefandi er Set- berg. Flug leður- blökunnar FB-Reykjavík, fimmtudag. Premtsmiðja Jóns Helgason'ar hefur' sent frá Sér bókina Flug leðurblökunnar. Bókin fjallar um sovézka eldfl'aug, sem lendir i Hyde Park garðioum í London. Hún inniheldur áslkorun: Rúss- nesku valdhafarnir skora á vest- ræna leiðtoga að lenda svarskeyti á Rauða torginu í Mós'kvu. Takist það ekki innan sjö daga, geti það þýtt endalok hins frjáka heims. Öll tiltæk ráð eru reynd. Gg öll bregðast, unz eina vonin er bund- in við nýja gerð lágfleygra sprengjuþota, Leðurblöfcuna. En brátt verður ljóst, að þótt þotan muni bomast á leiðarenda, hafi áhöfn henmar emiga von um að komast til baka. Loks fæðist þó huigmynd að áætlun til bjargar á- höfminmi, en gaillinn er sá, að hún er allt að því óframíkivæmanleg... Frá þessu segir í Flugi Leðurblök unrar, sem er efltir Donald Gor- don, en hann sarndi eionig Gullnu Ostruma. Hinum megin grafar bók um reynslu James A. Pike biskups August Strindberg HEIMAEYJAR FÓLKIÐ SVEINN VÍKINGUR þýddi Heimaeyjarfólkið (Hemsöborm) er sú af sögum sænska stórskáldsins August Strindbergs sem mestrar hylli hefur notið í Svíþjóð, komið út í fjölda mörgum útgáfum, verið kvik- mynduð og sýnd í sjónvarpi. Hún hefur og verið þýdd á tungumál flestra menningar- þjóðaheims. — Sagan er nú komin á íslenzku, í þýðingu Sveins Víkings, í vandaðri mynd- skreyttri útgáfu. - Úr blaðadómum: „Þessi. mynd af sænsku mannfélagshorni er bæði litrík og safamikii og auk þess krydduð sænskri sveitarómantík, kímni og jafnvel háði, og er þar jafnt leikið á mjúka strengi og hrjúfa ... útgáfa bókarinnar er óvenju vönduð og smekkleg... Bókin er hið fegursta handvcrk og ekki á hverjum degi sem slíkur grip- ur kemur úr íslenzkri bókagerð." - (AK, Tíminn 27.11.) Bláfellsútgáfan LAUGARDAGUR 13. desember 1969. Gyifi Gröndal SÖLUKERFI SIS OG NIÐURSUÐUIÐNAÐUR KJ-Reykjavík, föstudag. TÍMANUM barst í dag frétta- tilkynning frá sjávarafurðadeild SÍS, þar sem gerð er athugasemd við ummæli markaðsrannsókna- mannsins Denham, þar sem hann sagði á blaðamannafundi í gær, að nauðsyn væri, að setja upp sér- stakt sölukerfi fjrir niðursuðuiðn aðinn, í tilefni af spurningu blaða manns Tímans um hvort ekki væri hægt að nota núverandi fisksölu- kerfi. Fréttatilkynningin fer hér á eftir: „Með vísun til blaða- og útvarps frétta um markaðsrannsóknir fyrir íslenzkar niðursuðuvöruT þykir rétt að eftirfarandi komi fram af hálfu Sambands ísl. samvinnufé- laga. Talsmaður fyrirtækisins Steven- son and Kellog virðist hafa skýrt fréttamönnum frá því að athugað hafi verið hvort nota mætti sölu- kerfi SÍS og SH til að selja niður- suðuvörur, en í ljós hefði komið að slíkt væri ekld mögulegt, þar sem niðursuðuvörur væru seldar til annarra kaupenda, en þessi fyr- irtæki skiptu við. Telja verður að ekki beri slík umsögn vott um ná- kvæm vinnubrögð. Fyrirtækið Stevenson and Kellog hefur ekki rætt þessi mál við forráðamenn Sjávarafurðadeildar Sambandsins og gæti því aðeins hafa byggt ofan greinda umsögn á upplýsingum frá utanaðkomandi aðilum. Sambandið refcur söluskrifstofur í þrem lönd um, í Bandaríkjunum, Englandi og Þýzkalandi, eða í öllum helztu markaðssvæ/ðum sem miinnzt er á í nefndri skýrslu. Skrifstofur þess ar selja margskonar framleiðslu- vörur, ekki aðeins frystan fisk. Meðal þeirra vörutegunda eru niðursoðin hrogn og má geta þess að skrifstofa Sambandsins í Lond on hefur selt langstærstan hluita þeirra niðursoðinna hrogna sem flutt hafa verið út frá fslandi. Það eru því rangar ályktanir sem koma fram hjá ofangreindu fyrirtæki og af hálfu Sambands- ins er talið rétt og skylt að benda á þetta, af gefnu tilefni.“ SAGA SAUÐÁRKRÚKS eftir Kristmund Bjarnason á Sjávarborg komin út IGÞ-Reykjavík, föstudag. Tímanum hefur borizt bókin Saga Sauðárkróks eftir Kristmund Bjarnason á Sjávarborg. Er bókin mikil að vöxtum, nær fimm hundruð blaðsíður. Verður þetta stórverk, þegar það er komið allt, en þetta sem nú er komið er aðeins fyrra bindið. Nær það fram til ársins 1907, en búseta hófst á Sauðárkróki árið 1871. Það er þvi öld liðin frá upp- hafi byggðar á Sauðárkróki árið 1971. Skýrir Kristmundur frá því í formála, að bæjarstjóm Sauðár- króks hafi ákveðið að minnast þess m. a. með útgáfu sögurits um staðinn. Var Kristtnundur ráðinn til að semja verkið árið 1962. Seg ir Kristimundur ennfremur, að við lok þessa fyrra bindis hafi Sauð- árkrókur verið gert að sérstöku hreppsfélagi, en fyrirhugað sé að verkinu ljúki við árið 1947, þeg- ar Sauðárkrókur fékk kaupsstað- arréttindi. Ekki virðist það hafa hindrað Kristmund í að koma frá sér bók- inni, þótt erfitt haíi reynzt að afla frutnheimilda. Kirkjubækur Fagranesprestakalls brunnu allar á Sauðárkróki fyrir aldamót, einnig pres'tsþjó'n'ustubækur Reyni staðaklausturs. Þá eru glataðar all ar hreppsbækur Sauðárhrepps hins forna frá fyrstu tíð til árs- ins 1904. Kristmundur skýrir frá því að þótt svona bafi tekizt til, sé engu að síður stuðzt við sam- tímaheimildir, svo sem manntöl, gjörðabækur oig blaðafregnir. Þá kveðst Kristmundur hafa haft drjúgan stuðning af byggðarsögu, sem Pálmi Pótursson skrifaði um Sauðárkrók í kringum 1930. Á þriðja hundrað myndir prýða bókina, bæði af einstalding um, hópum í skemmtiferðum og svo af staðnum sjálfum á ýmsum tímabilum. Saga Sauðárkróks er prentuð í Prentverki Odds Björnssonar h.f. á Akureyri, en út gefandi er Sauðárkrókskaupstað- ur. Kristmundur Bjarnason

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.