Tíminn - 13.12.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.12.1969, Blaðsíða 11
LAUGAKDAGTJR 13. desember 1969. TIMINN 11 Haukur látinn ‘ Ha'akur GaiStnundsson, sem flestir þelklktu undir nafniniu Haiutoar pressari, lézt í Bej'fcjavík aðfaranótt föstudaigsins. Haiuíkur var flestum ef ekki öllum Reyk- víikimguim að góðu kunnur. Hann var 53 ára þegar h'ann létzt. ÁRNAÐ HEILLA Þann 23. ágúst síðastliðinn voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns. Uingfrú Ásta Benediktsdóttir og James Thomas Funk. Heimili þeirra verðiur í Jackasonville Florida. (Studio Guðmundar Garðastræti 2, sími 20900). sMSSSie Þann 17. 5. voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Jóni Auðuns. Ungfrú Ragnheiður Sveinsdóttir, ritari og Geir H. Gunnarssou, skrifstofumaður. Heimili þeinra er að Hraunbæ 14. (Studio Guðmundar, Garðastræti 2 Reykjavík). UPPREISN 0G KUBUFERD FB-Reykjavík, laugardag. Um miðnættið var Loft- skeytastöðin í Reykjavík kölluð upp og spurð hvort hún hefði fengið nokkrar fréttir af þýzkum togara, þar sem áhöfnin átti að hafa gert uppreisn og ætl- aði með togarann til Kúbu. Þegar blaðið spurðist fyrir um þetta á Loftskeytastöð- inni var sagt, að þeir sem þar væru, hefðu ekki feng- ið neinar fréttir af þessari uppreisn eða Kúbuför. Stundum kæmi fyrir að sjómenn byggju til sögur, sem þessar, þótt ekkert væri fullyrt um sannleiks- gildi þessarar fyrirspurnar. Fyrirlestrar um þjóðarátak til þess að auka útflutning EJ—Reykjavík, miðvikudag. í frétt frá „Selma og Kay Lang vads-sjóðnum“ segir, að Báskóli íslands hafi veitt forstöðumanni utanríkisviðskiptadeildar danska Verzlunarháskólans — Lauge Stett ing cand. polit. — hinn árlega stynk úr sjóðnum, sem hefur það markmið að efla menningartengsl íslands og Danmerkur. Mun Stetting koma til íslands í GRIKKLAND Framhald af bls. 1. hafi brotið 10. grein Evrópu- ráðssáttmálans sem fjallar um skilyrðin fyrir aðild að ráðinu. Slkyldi Grikklandi því vikið úr ráðinu þar til eðlilegt lýðræðis ástand kæmist á í landinu. Er látin í ijós von um, að ekki muni allt of lanigur títni líða þar til slíikit ás-tamd komist á. Þegar Niisson hafði lagt fratn þessa tillögu, lýstu full- trúar eftirtalinna landa því yfir, að þeir gerðu þessa til- lögu að sinni: Vestur-Þýzka- land, Breitland, Luxiembourg, Holland, frland, ísland, ítalía og Belgía. Þannig studdu sam- tals 11 ríki þessa tillögu um brottvísun Gribklands úr ráð- inu, en 18 riki eiga aðild að því. í ræðu sinni lagði Nilsson á- herzlu á, að staðia Evrópuráðs ims myndi veikja-st mjög alvar- lega, ef ekki væri nú tekin endanleg ákvörðun urn að vísa Grikklandi úr ráðinu. IÞROTTIR Framhald af bls- 9. sted, Kolbrúnu Þormóðsdóttur og þá sérstaklega Rósu Steinsdóttur á sínum snærum. í meistarafilokki kada sigraði Valur, eins og áður hefur verið sagt frá, svo og í 1. flokki kveinna. Það voru því þrír af fjórum sig- urvegurum í eldri flokkunum, sem Valur átti í þessu móti. í 1. fíokki karla lék til ú-rslita Víkingur og Ármann, og sigraði Víkinig-ur 8—5 í heldur grófum og leiðinlegium leik. Það var knattspyrnumaðurinn Hafliði Pétursson, sem „skaut Ár- mennimganna niður“ en hann skor- aði 6 af 8 mörkum Víkings. í 2. flokki karla urð-u mjög ó- vænt úrsílit er Þróttur sigraði Fram í úrslitum 6—5, ætluðu Framarar sýnilega að sigra Þrótt stórt í þessum leik, en það voru Þróttararnir, sem léku að öryggi og viti og höfðu yfir a-llan tíman, og sigruðu eins og fyrr segir 6—5 í 3. flok-ki léku ti'l ú-rslita Vík- in-gur og Fram og var það sk-emmti legasti handbolti kvöldsins. Vík- ingur með bráðskemmtilegt og ó- trúlega „taktiskt" lið, sigraði með nokkrum m-un 10—6. í þeirra hópi vakti mikla hrifningu lítil-I og snaggaralegur drengur, sem h-eitir Stefán Halldórsson — áreiðanlega eitt mesta efni, sem hef-ur komið fram hiá Víkina í mör-s ár. marz á næsta ári og halda fjölda fyrirlestra og námskeiða bæði í Háskólanum og utan hans. Mun hann einkum fjalla um, hvernig aðrar þjóðir hafa skipulagt þjóð arátak til þess að auka útflutning sinn. Segir í fréttinni, að með styrk veitingu þessari hafi sjóðurinn viljað styrkja þau öfl á íslandi, sem vinni að þ-ví að þróa íslenzkan RAKEL saga um franskan aðalsmann VÉLSMÍÐI Tökum að okkur alls konar RENNISMÍÐI FRÆSIVINNU ýmis konar viðgerðir. og Vélaverkstæði Páls Helgasonar Síðumúla 1 a. Sími 38860. FB—Reykjavík, fimmtudag. Rakel ef-tir Daphne du Ma-urier, er komin út hjá bókautgaf-unni Hildi. Söguhetjan er ung-ur aðals-. nvaður, Filip Ashley að nafni. Ha-n-n er munaðarleysingi, alin-n upp af móð-urfrænda sín-um og al- nafna á ættaróðali í Cornwa-11. Frændi hans deyr snö-gglega og eftir-lætur hon-um um-sjá landar- eignarinnar og eftirlifandi eigin- konu. Sú heitir Rakel, töfrandi kven-persóna, en gr-einilega ebki öll, þar sem hún er séð. Ekki líð- u-r á lö-ngu, unz Filip verður yfir sig ástfanginn af ek-kjunni og er reiðubúinn að fórna öllu til að vinna ástir hennar. En oft er flagð u-ndir fögru ski-nni, segir máltæk- ið, og hér sann-ast það sem oftar. Nú gerast ótrúlegustu atburðir, og ekkjan leikur sér að Filip ein-s og köttur að mús. Vilj-um vi® e-kki eyðileg-gja ánægju lesandans með því. að rekja söguþráðin-n nánar, en á bókarkápu segir, að ekki sé hæg-t að slíta sig frá bókinni, fyrr en hún er lesin til enda. fctNAÐARBANKlNN cr banki fólksins GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSGR Nýkomin sending af fóðri og alls konar vítamínum fyrir fugla. Einnig gott úrval af f'isk- um, fuglum og gullhömstr um. Leikföng fyrir fugla. Skraut fyrir fiskabúr. Sendum gegn- póstkröfu. GULLFISKABÚÐIN, Barónsstíg 12. Heimasími 19037 fyrir hádegi. HJONABEKKIR kr. 7.200,00 Fjölbreytt úrval af svefn- bekkjum og svefnstólum. Skrifið eða hringið og biðj- ið um myndaverðlista. Sendum gegn póstkrófu. BÆNDUR Hafið þið athugað að þegar þið komið til Reykjavíkur, getið þið fengið á ótrúlega lágu verði: Sykur, komvör- ur, kex, niðursoðið græn- meti, þvottaefni, toilett- pappír o.m.fl. Mafvörumarkaðurinn v/ Straumnes, Nesvegi 33. INNIHURÐIR 4*- Framleiðum ellar geröír af ínnitiurúum Fullkominn vélakostur— ströng vnruvöndun SIGURflUR EIÍASSORB ilf. Auðbrekku 52-sími41380 I SKUGGA JARÐAR er önnur bók Grétu Sigfúsdóttur. Hún vanð landskunn fyrir skáildsögu sín-a, Bak við byrgSa glugga, sem valin var í bók- menntasam-k-eppni Norðurlandaráðs árið 1966. Þessi nýja bó-k ská-ldkonunnar er framtíðarsa-ga sem gerist í Reykjavík og umhverfi. Atburðarásin er hádramatísk, stíllinn hrað-ur og nýstá-rlegur, ' kryddaður kímni o-g marga-r eftirminnile-ga-r persónur bo-ma við sög-u. Bó-ki-n er hvort tveggja í senn fyndin þjciðfélags-lýsin-g, blandin hófsamleg-ri ádeilu, og spenna-ndi ás-tarsaga. í skugga jarSar er bók sem mun öðlast vhj<-rr'1.dir allra sem góð-um bókum u-nna. SKARÐ - BOKAFORLAG Prenthús Hafsteins Guðmundssonar ' ^xa £'ú fi nÓTTMXt; j ' $ 'v '' $ l/j ' - : -i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.