Tíminn - 13.12.1969, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.12.1969, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 13. desember 1969. TIMINN Byggingameistarar! i Að gefnu tilefni skal yður bent á gr. no. 197 í byggingasamþykkt, þar sem segir að úttektir skulu fara fram á vatns- og frárennslislögnum, hitalögnum og einangrun. Óheimilt er að hylja slíkar framkvæmdir án samþykkis byggingafull- trúa. Byggingafulltrúinn í Kópavogi. EINU SINNI A JÓLANÓTT Ein af þeim leiiksýningium í fyrra, sem hvað óvenjulegastar þóttu, var Einu sinni á jólanótt, sem til varð hjá Litla leiikfélaginu í Tjarnarbæ. Nú kemur þessi sýn- ing aftur, og að þessu sinni á veg- um Leikfélags Reykjavíkur í Iðnó, en ieikendur eru mangir þeir sömu og í fyrra. JÓLABÓKIN til vina erlendis Jeppaeigendur Hinir níðsterku „BARtIM“ snjóhjólbarðar, stærð 600—16/6, verð aðeins kr 2.770.00, me8 snjó- nöglum. SKODABÚÐIN, Auðbrekku 44—46. Kópavogi. SÍMl 42606. SÓLUN Látið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Sólum *,**tl” t*9u*'d,r hjólbarða. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN h\t Ármúla 7 — Sími 30501 —- Reykjavík Passíusálmar (Hymns of the Passion) Hallgríms Péturssonar í enskri þýðingu Arthur Gook með for- mála eftir Sigurbjörn Einarsson biskup. Bókin fæst í bókaverzlunum og í HALLGRÍMSKIRKJU — simi 17805. — PÓSTSENDUM — JÓLATRÉ Landgrœðslusjóðs eru komin — Salan er hafin AÐALÚTSÖLUR: Laugvegi 7 og Fossvogsbletti 1. AÐRIR ÚTSÖLUSTAÐIR: KÓPAVOGUR: Bankastrætl 2. Btémaskállnn, Nýbýlav. — Kársnesbr. Laugavegur 47. BlémabúSln Reln, HllSarvegl 23. Laugavegur 63. Vfghólastlgur 24. ÓSinsgata 21. VIS Mlklatorg. VERÐ A JÓLATRJÁM: Blómabúðin Runnl, Hrísateigur 1, Grensásvegur 24. 0.70—1.00 . kr. 150,00 Blém og Grænmeti, Langholtsvegl 126. Blómahúsið, Álftamýrl 7. 1.01—1.25 ......... kr. 185,00 BlómabúSin Mýra, SuSurverl. 1.26—1.50 . kr. 230,00 Vesturgata 6. SlúbúStn, GrandagarSI. U1—1.75 . kr. 285,00 HornlS Blrklmelúr—Hringbraut. ... , „„„ VIS BústaSaklrkju. BrelSholtsk|ör. 2.01—2.50 ......... kr. 470,00 BIRGÐASTÖÐ FOSSVOGSBLETTI 1. — Sfmi 40-300 og 40-313. FURU- OG GRENIGREINAR — SKREYTINGAREFNI SELT Á ÖLLUM ÚTSÖLUSTÖÐUM. AÐEINS FYRSTA FLOKKS VARA Einu sinni á jólanótt hlaut sem kurorougt er ejnróma lof gagnrýn- enda og mikla og vaxandi aðsókn, svo að sýningar urðu langtum fleiri en upphaflega var ætlað, og margir létu í ljós þá ósk, að þessi sýning gæti orðið árlegur viðhurð- ur fyrir börnin um jólaleytið. Uppistaða leiksins er, sem kunn ugt er, hin vinsælu bamakvæði Jóhannesar úr Kötlum, en atburða rásin varð til sem hópvinna hjá Litla leikfélaginu, þó að drýgstan hlut þar muni hafa átt einn leik- endanna, Jón Hjartarson og svo leikstjórinn sjálfur, Guðrún Ás- mundsdóttir. Talsverðar breytingar hafa ver- ið gerðar á leiknum fyrir sýning- amar núna, einkum á seinni hluta hans og nokkrar breytimgar eru á hlutverbaskipun. Þannig leikur nú Guðrún Stephensen ann- að aðalhlutverki, ömmuna. eiw Anna Kristín ArngrímsdÓttir leiix- ur Sigga eins og áður. Aðrir ieik- endur eru níu: Helga Jónsdóttir, Þórunn Sigurðard'óttir, Amhildur Jónsdóttir, Hanna Eiríksdóttir, Guðmundur Magnússon, Jón Hjart arson, Sigurður Karlsson, Harald G. Haraldsson og Ásdís Skúla- dóttir. Guðrún Ásmundsdóttir er leik- stjóri eins og áðúr, en Jón Þóris- son úitfærir huigmyndir Kj'artans Raignarssonar að leiktnynd, og Kristján Stephensen sér um tón- listina. Einu sinni á jólanótt verður frumsýnt um það leyti, sem jóla- sveimamir fara að korna í bæinn eða 12. desember og verður svo sýnt fram á þrettánda. Ríki betlarinn — ný barnabók og unglingabók. Út er komin fjórða bók Indriða Úlfsson skólastjóra og heitir hún „Riki beltlarinn,“ en útgef- andi er Skjaldborg á A'kureyri. Er þetta barna- og unglingasaga, 141 blaðsíða að stærð og myndskreytt af Bjarna Jónssyni. „Ríki betlarinn er sjálfstæð bók, en er þó að nokkru leyti fram hald af bókinni Leyniskjalið, sem kom út s.l. ár, var metsölubók á Akureyri og hlaut þá ritdóma, að hún væri úrvals barnabók, sem allt í senn væri vel skrifuð, íslenzk í bezta lagi og mjög spennandú Rfki betlarinn er bók fyrir drengi og stúlkur. Hún er viðburðarrík og skemmtileg, en auik þess er henni ætlað það hlutverk, að styðja hið góða í lesandanum," seg ir útgefandi. ÁSTARSAGA effir Nettu Muskett „Dyggð undir dökkum- hárum“ nefnist skáldsaga eftir Nettu Musx ett, sem Grágás í Keflavik gefur út. Er bókin 239 blaðsíður að stærð. Skáldsögur Nettu Muskett hafa farið sigurför um England og Norðurlönd, þar sem þær hafa selzt í mjög stórum uppiögum, að sögn útgefendia, sem segjast vissir um að þeir lesendur, sem vilja ástarsögur, þar sem sögupersón- urnar eru sannar og atburðarásin hröð, hafi hér höfund við sitt hæfi. Bókin fjallar um Verne Raydon, sem giftist óbilgjörnum auðkýf- ingi — og einungis til fjár. Hjóna bandsbrautin er þyrnurn stráð, en að lokum finnur hún sanna hatn- ingju í örmuirn manns síns. sem hún hefur í rauninin alltaf elsk- að. Stríðshetja í hempuklæðum „Stríðshetja í hempuklæðum" eftir brezka blaðaimanninn J. P Gaillagher er komin út hjá Grá- gás í Keflavík. Bókin er 192 blað- síður. Bókin fjallar um írska prest- inn Hugh Joseph O’Flaherty, sem „barðist ótrauður gegn ógnar- stjórn nazista og fasista f Róm Hann hjálpaði hundruðum manna og kvenna til að sleppa við fang- elsun, pyntirogar eða jafnvel dauða. Á venjulegri nóttu hafði hann eitt til tvö hundruð flótcamenn undir verndarvæng smum í Róm einni. Suma jafnvel í þýzka skól- anum, stundum í næsta húsi við höfuðstöðvar Gestapo og einu sinni kom hann flóttamönnum fyr. ir í herbuðum ítölsku lögreglunr.- ar. Hann rak líka sína eigin upp- lýsingaþjónustu inn-an Gestapo. Daginn sem Róm var frelsuð úr klóm Þjóð-verja, voru 4000 manns undir verndarvæng hans og að- stoðarfólks hans. Þetta vora Bret-' ar, Suður-Afríkanar, Rússar,, Grikkir, Band-aríkjamenn og er þá ekki talinn sá fjöldi Gyðinga, sem’ O’Flaherty bjargaði með eigin hendi. „Og oft þurfti hann að fara á bak við yifirmenn sína í ka-þólsku kirkjunni til að koma björgunar- aðgerðum sínum í höfn,“ segir útgefandi á kápusíðu bókarinnar. VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.