Tíminn - 13.12.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.12.1969, Blaðsíða 5
LAfTGARDAGUR 13. desember 1969. TÍMIN N 5 morgun- kaffinu Gestur utan af landi var að skoða stóra verksmiðju í Reykjavík. — Þetta er nú meira fyrir- tækið, sagði gesturinn við for- stjórann. — Hvað vinna marg- ir hérna? — Um það bil helmingur- inn, svaraði forstjórinn. — Exo-úrið endist ævilangt — stóð í auglýsingu úrsmiðs- ins, — Þriggja ára byrgð. Hans Hta kom hróðngur heim úr skólanum. — Nú gat ég þó svarað þvi, sem feennarmn spnrði mig að. —Jæja, hvað var það? — Hann vildi vita símanúm erið okfear. Pabbi, komdn strax. Jóla- sv’cinninn er að eiga vi3 mömmu. —Jæja, hvernig líður yður, Andrés? — Hvorfci betur eða verr, heldur þvert á móti. Lítið baxm er eins og upp- fcök hinnar mJklu móðu Volgu. Það reonur úr því endalaust. Það er ekki vandi að kom- ast upp og niður í heimi hér. Það er verra að komast nið- nr og u pp. Maður féH niðor af þriðju hæð og meiddist ekki neitt, en fjöldi manns safnaðist saman í kringum haon og þegiar Iðg- regluþjónninn tróðst gegn nm þvöguna og spurfð: — Hvað gerðist? svaraði miaðuriim: Ég veit það ekki, ég var að koma. — Þekkirðu nokkurn, sem vill selja nota'ðan bil? — Já, hann Pétur hérna á horninu. — Ertu viss um, að hann vilji selja hann? — Já, alveg viss. Ég seldi honum hann í gær. DENNI DÆMALAUSI Ég hef svo sannarlcga mikið að gera í dagl stórhlutverkið af öðru, til dæm- is Péfcur Gaut, Falstaff og í ádeilunni Macbird Leikur hann engan annau en Lyndon B. Johnson. Keach, sem er fcuttugu og átta ára alð aldri, tókst ekki að brjótast áfram í sjónvarps- myndum, hann hefur leikið í tveimur sjónvarpskvifemynd- • um, en hvorug þeirra tókst vel. Það var ekki fyrr en hann reyndi sig á Broadway, að all- ar dyr lukust upp fyrir honum. Fyrsta sviðshlutverk hans var í „Indíánunum“ eftir Kopit, en það er verk sem fjallar um meðhöndlan hvíta mannsins á hinum upprunalcga Amexík- ana, í því leiferiti leikur Keach Buffalo Bill, og segir hann það vera það erfifðasta hlutverk sem hann hafi fengið MÉdls metnir bandarisfeir gagnrýn- endur hafa fcallað Keach „Hinn bezta hinna u.n,gu“ og búast við miklu af honum, eins og fyrr er sagt. ★ Dóttixún var að fara að gifta sig og móðirin gaf henni heilla- ráð: — Mundu það, að hamingju sömustu hjónaböndin eru þau, þar sem karlmaðurinn er hús- bóndinn á heimilinu. — Nei, nei, mamma. Það er alveg nóg, að hann haldi að hann sá það. Lucy Saroyan er dóttir rit höfundarims William Saroyan (þess er eitt sinn afþafckaði Pulitzer-verðlaunin vegma þess hann ál.eit að aðrir ættu þau fremur skilin). Lucy leikur nú í leikritinu „Ah Wilderness" eftir Eugene O’Neill sem sýnt er í Ford-lcikhúsinu í Washing- ton. Lucy leikur litlu systur, Mildred, en það blutverk fékk hún eftir að hún gekk á fund leikstjórans til að sýna honum að hún væri sem sköipu® til að leika hlutveík hórunnar í leikn um. „Ég vildi svo gjarnan leika hóruna, hana Bellu, svo ég fór í Bellu-fötin mín, gekk fyrir lcikstjórann, því ég vissi, að þegar hann sæi mig, myndi hann uppgötva hina einu og sönnu Bellu. En. nei. >að tókst ekki, ég fékk hlutverk Mildr- edar.“ Ungfrú Saroyan álítur að hún sé fædd leikkona, móðir hennar er fyrrverandi leik- kona, Carol Marcus og stjúp- faðir hennar er leikarinn Walther Matthau. Lucy hefir staðgóða mennfcun. Hún hefir verið eitt ár í Dalton-skólanum og eitt ár var hún við North- western-háskólann. Þegar hún var 17 ára fór hún á leiklistar- skóla í New York, „ég vissi að ég yrði að menntast, mamrna sagði við mig, að ef ég vildi vcrða leikkona yrði ég að vinna fyi'ir mér sjálf, \ég gæti ekki alltaf lifað af vasapeninguan mínum.“ Lucy segist skamm- ast sín yfir sumu í bandarísku þjóðlífi, til dæmis hefir hún oftlega tekið þátt í mótmæla- aðgei'ðum gegn Víotnam stríð- inu, og hún segir að það fari að ver'ða erfitt að kjósa forseta í USA- „Það er raunverulega ekki á milli neinna kosta að velja.“ Mia Farrow sú sem þekkt er fyrir að hafa leikið aðalhlutverk ið í „Rosemary’s Baby“ undir stjórn Roman Polanskis, og sömuleiðis fyrir það að hafa eitt sinn verið gift Frank Sinatra, er þunguð orðin, og virðist af myndum að dæma, vera komin langt á meðgöngu- tíman. Mia segist auðvitað vera mjög hamingjusöm, og á meðf. mynd u hún með vini sínum og föður fóstursins, André Previn. André Previn er frægur hljómsveitarstjóri og á meðfylgjandi mynd eru þau Mia og hann að ganga inn í hljómleikasal. Mustafa Soitgamble hefir aftur reitt upp hnefann, segir í frétt frá Tanzaniu. Þessi fyrr- venamdi leigubílstjóri, sem nú er „siðgæðisvörður" Tanzaníu, hefir bannað „soul-hljómlist“ rétt eins og hann hefir áður banmað löndium sdnum að vera í stuttum pilsum, með hárkoll- ur eða að ganga í þröngum buxum. Auk þess banraar hann mönnum aið vera með breið belti og eigi má heldur nota púður á andlitið sem geti gert litaraftið ljósara. Pop-æska landsins hefir mót- mælt þessum ráðstöfunum með því að senda mótmælabréf til dagblaða þúsundum saman, en Songamble er óhagganlegur i afstöðu sinni, en hann nýtur og stuðnings menntamálaráð- herra landsins í þessum málum sínum, eii hann segir: „ÖIl er- lend tónlist sem fær æsku landsins til a'ð vera í andstöðu við hina fomu menningu lands- ins, skal skilyrðislaust bönn- uð.“ Tímai'it, sem birt hafa mynd- ir af hálfberum stúlkum, eru bönnuð, en þetta síðasta bann siðgæðispostulans hefir mælzt verr fyrir en hin fyrri, því „soul hljómlistin" höfðar mjög til Afríkubúa og af mótmælabréf- unum til dagblaðanna sést, að mjög margir eru þessu mót- faílnir. ★ Ný stjarna er nú komin upp á himin Broadway-leikhúsanna, Stacy Keach hefur á sínum sex ára leikferli skapað sér sæti á meðal hinna frægustu og mest metnu leikara, um það ber öllum gagnrýnendum og starfsbræðrum hans saman Þrátt fyrir þessa velgengni er hann ekki kunnur almenningi að ráði, en víst þykir að frægð- arstjarna hans eigi eftir að skína skærar en. hún gerir nú, því hæfileikar mannsins . ó- tvíræðir og alhliða. Hann hefir upp á síðkastið leikið hvert -T ;/ i / i, t i! t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.