Tíminn - 13.12.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.12.1969, Blaðsíða 1
% SAMVINIWBANKINN í' \ -7VTINN BANKI <J5 v /■ Hækkun sölu- skatts helm- ingi meiri en tollaiækkunin f gær var sagt frá því hér í blaðinu, og vitnaS til ræSu fjár- málaráðherra, a3 hin fyrirhugaða söluskattshækkun væri áætluð tæpar 800 millj. kr. Þetta er ekki rétt, heldur verður hún nálega 900 milljónir króna. Hlutur ríkis- ins af hækkuninni verður um 800 millj., en afgangurinn mun renna til bæjar- og sveitarfélaga. Þá er komið í ljós, að tekju- rýrnun ríkisins af tollalækkuninni verður minni en gert er ráð fyrir í greinargerð tollafrumvarpsins. í útreikningum þar er reiknað með að tollar lækki á öllum innflut- um vörum, sem er á hinum svo- nefnda EFTA-lista, hvort sem þær koma frá EFTA-löndum eða ekki! En frumv. gerir ráð fyrir að tollar lækki aðeins á vörum, sem koma frá EFTA-löndunum. Telja má víst, að verulegur innflutning- ur haldist á þessum vörum frá öðrum löndum og verður greiddur fullur tollur af þeim. Þá hlýtur tollalækkunin á vélum að auka inn flutning þeirra, en ekki er gert ráð fyrir því í umræddum útreikn ingi. Líklegt má telja, að tekjumissir ríkisins vegna tollalækkunarinnar verði innan við 400 milljónir kr. eða tæpur helmingur þess, sem söluskattshækkun mun nema. Grikkland | sagði sig úr Evrópu- ráðinu i gær 11 ríki voru fylgjandi brottvikningu Grikk- lands, þar á meSal ísland NTB-París, föstudag. Grikkland ákvað að segja sig úr Evróþuráðinu. Ákvörðunina tók Panayotis Pipinelis, utan- ríkisráðherra grísku herfor- Íngjastjórnarinnar, á fundi ráð- herranefndar Evrópuráðsins j París, þegar ljóst var að meiri hluti aðildarrikjanna var ákveð inn í að reka Grikkland úrN Evrópuráðinu. Torstein Nilsson, utanríkis- ráðherra Svíþjóðar, lagði fram í upphafi fundarins, fyrir hönd Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur, tillögu um, að Grikkland skyldi rekið úr Evrópuráðinu eins og ráðgjafa þing ráðsins hefði íagt til. í tillögunni segir, að Grikkland Framhald á bls. 11 277. tbl. — Laugardagur 13. des. 1959. — 53. árg. STJ0RNIN GAFST UPP TK-Reykjavík, föstndag. Strax við 1. mnræðu tolLskrá^- frumvarpsins í neðri deitd í fýara dag kröfðust þeir Þérarimn Þór- arinsson og Lúðvík Jósepsson þess, að stjómki félli frá þeirri fyrir- ætlun að afgreiða þetta mfl fyrir jóL heldnr vrði afgreiðdn þess og söluskattsfmmvarpsins firesfetð tfl franrhakLsþingsins. Sýndn þeir Ríkisstjórnin gafst upp við að knýja þinghneykslið fram og ákvað að fresta afgreiðslu á tollskrá og sðluskatti og kveðja Alþingi saman 12. janúar til afgreiSslu mála þróun hérlendis við aðild ís- lands að EFTA, og gengur samningurinn í gildi þegar ís- land verður aðili að EFTA. Ef Alþingi samþykkir aðild að EFTA verður samningur þessi Iagður fyrir þjóðþing landanna til staðfestingar og einnig verður sett sérstök lög- gjöf hér um starfseeni sjóðs- ins, að sögn viðskiptamálaráðu neytisins. viðskiptamálaráðherra, Christi' an Mohr, sendiherra Noregs og Gunr.ar Grandberg, sendilierra Svíþjóðar, en þessir menn und irrituðu samninginn. Eins og áður hefur verið skýrt frá, tnunu Norðurlöndin öll, fsland þar meðtalið, leggja fram 1232 milljónir íslenzkra króna til stofnunar sjóðs, sem á að stuðla að tækni- og iðn- EJ-Reykjavík, föstudag. f dag var undirritaður í Reykjavík samningurinn um norræna iðnþróunarsjóðinn fyrir íslands hönd, og var mynd in tekin við það tækifæri (Tímamynd — GE). Á mynd- inni eru f. v.: Birger Kron- mann, sendiherra Danmerkur, Pentti Suomela, sendiherra Finnlands, Gylfi Þ. Gíslason, fram á, að ótUokað væri að srf- greiða þessi mál á fáum Æigimii, ásamt f járlögum og TTT1 in fiBiiM. ef þau ættu að fá næga athngnn í þinginu. Alþingi væri sýnd évirð ing með því að gera kriflu utn slíkt. Þegar 1. umræða hófst am sölu skattsfrumvarpið í gær, har HaU- dór E. Sigurðsson fram sömu kröfu og jafnframt létu 10 þingmenn stjórnarandstöðunnar skxá sig á mælendaskrá. Umræðum um sölu- skattinn var þá frestað og málið tekið út af dagskrá. Rétt á eftir óskaði forsætisráðherra eftir við- ræðum við formenn stjórnarand- stöðuflokkanna um þinghaldið og náðist þar samkomulag um að kveðja þingið aftur saman 12. jan- úar og fresta tollskránni og sölu skattsfrv. þangað til. Stjómin gafst þannig upp við það að afgreiða þessi stórmál á svo stuttum tíma, að það hefði orðið hreint þinghneyksli. Nánar verður sagt frá þessu máli og ræðu Ólafs Jóhannesson- ar utan dagski-ár á Alþingi í gær, á öðrum stað í blaðinu. Bls.13 Atvinnuleysið í Reykjavík vex dag frá degi: En allir BÚR-togararnir landa aflanum erlendis KJ-Reykjavík, föstudag. Það vekur athygli, að þegar tala atvinnulausra í Reykja- vík nálgast eitt þúsund, þá skulu allir togarar Ðæjar- útgerðar Reykjavíkur vera í siglingum, annað hvort á leið að landa erlendis, eða að koma úr sölutúrum. Fjórir togarar BIJR landa í Þýika- landi i vikunni, en ekki er hægt að segja að sölurnar hafi verið neitv sérstakar, en góðar þó. Bæjarútgerðin á sem kunnugt er fimm togara núna, og ætti það að bæta atvinnuástandið töluvert. ef þeir væru aLlir látnir landa heima, og skapa aðgerðaflausum hönrlurn verkefni. Það er stöðngt talað um að það vanti togara í skiptflota landsrmanna, og þá ekki sízt til Reykjavikur Það eru ski'iaðar nefndir ti! að sjá utr, byggingu togara, og sendinefndir fara utan til að skoða togara, því að þeir eiga að leysa atvinnuimálin, en svo lætur stærsta bæjarfélag landsins togara sína landa erlend is, á þeim tíma, sem kannski mest er peninga þörf — fyrir jól- in. BÚR-togaramir, sem landað erlendis þrisvar það sem af er vik unni, og einn — sá stærsti — á að landa í Þýzkalandi á morgun, og verður það síðasta togaralöndun íslenzks togara fyrir jólin. BÚR-tosararnir sem landað hsfa t Þýzkaiandi að undanförnu eru: Hallveig Fróðadóttir 140 lest ir, Ingólfur Arnarson 170 lestir og Þorkell máni 209 lestir. Á morg- un, laugardag á svo Þormóður goði að landa í Þýzkalandi O'g Jón Þorláksson er á heimleið, eftir að hafa landað tvisvar úti. Aflinn sem togararnir hafa landað og eiga eftir að landa er ekki langt frá pví að vera um eitt þúsund lestir, og þarf víst ekki að spyrja að því. að margur hefði verið feg- inn að fá vinnu við vinwslu þess fisks, auk þess sem ofckar ágæbu fisksölumenn hefðu þá fengið enn meira magn til að selja á erlend- um mörkuðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.