Tíminn - 13.12.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.12.1969, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 13. desember 1969. TÍMINN 7 Útgefandl: FRAMSÓKNÁRFLOKKURINN Pramkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og IndriSl G. Þorsteinsson. Puiltrúi ristjómar: Tómas Karlsson. Auglýs- ingastjóri: Steingrímur Gíslason. Ritstjómarskrifstofur 1 Eddu- húsinu, símar 18300—16306. Skrifstofur Bankastræti 7 — Afgreiðslusími: 12323. Auglýsingasími: 10523. Aðrar skrifstofur sími 18300. Áskriftargjald kr. 165.00 á mánuði, innanlands — í lausasölu kr. 10,00 eint. — PrentsmiSjan Edda h. f._ Bylting í skatta- álagningu í umræðunum í neðri deild í gær, þegar söluskatts- frumvarp ríMsstjómarinnar var til umræðu, lýsti Hall- ' dór E. Sigurðsson þeirri skoðun, að hér væri 1 raun og veru að gerast bylting, sem fælist í því, að færa byrð- amar af þeim efnameiri yfir á hina, sem hallari fæti standa í lífsbaráttunni. Þetta er næsta augljóst, þegar þess er gætt, að sölu- skattshækkun á hér að koma í stað tollalækkunar. Tolla- lækkun er að mestu á vörum, sem ekki verða taldar beinar lífsnauðsynjar. Þetta leiðir af sér, að tollamir era stighækkandi eftir því, hve nauðsynlegar vömmar em taldar. Hagnaðurinn af lækkun tolla fer því hlutfalls- lega mest í vasa þeirra, sem betur em staddir og geta leyft sér að kaupa fleira en beinar lífsnauðsynjar. Sölu- skatturinn á hins vegar að leggjast jafnt á allar vörur, brýnustu lífsnauðsynjar sem aðrar. Hækkun hans bitn- ar því tiltölulega mest á hinum efnaminni, og þó alveg sérstaklega á stórum fjölskyldum, sem þurfa að kaupa mikið af lífsnauðsynjum. Hér á sér því stað tilfærsla á tekjuöfhm ríkisins, sem færir byrðar af hinum efna- meiri yfir á hina efnaminni Hér er líka um miklu meiri hækkun söluskatts að ræða en nemur tollalækkuninni. Tollalækkunin er talin rýra tekjur ríkisins um 500 míllj. kr. samkvæmt áætlun ríMsstjómarinnar, en í reynd verður hún vafalítið um 400 millj. kr. Söluskattshækkunin nemur hins vegar nær 900 millj. kr., en af því fær ríMð 800 mfllj. kr., en bæjar- og sveitarfélög afganginn. Hér er því um helmingi meiri hækkun söluskattsins að ræða en tolla- lækkuninni nemur. Svo stórfelld hæíkkun söluskattsins hlýtur að hafa í för með sér hinar alvarlegustu afleiðingar fyrir allt lág- Iaunafólk landsins og þó einkum fyrir bammargar og stórar fjölskyldur. Þess vegna er það óhjákvæmilegt, ef ríMsstjómin ætlar að knýja fram þessa stórf. hækkun söluskattsins, að jafnhliða verði gerðar ráðstafanir til að létta byrðar þeirra, sem lakast em settir. Þar koma til greina ráðstafanir eins og hækkun fjölskyldubóta, af- nám tekjuskatts og útsvars á lægri launatekjur og aukn- ar niðurborganir á vissum nauðsynjum. Benti Halldór E. Sigurðsson mjög rækilega á þetta í umræðunum í neðri deild í gær. Verði þetta ekM gert, hefur söluskattshækkunin, jafnhliða tollalækkuninni, hreina byltingu í för með sér í skattaálagningu ríMsins. Byrðunum er velt af þeim, sem betur em settir, yfir á bök hinna, sem lakari hafa aðstöðuna. Slíkt er ekki hægt að þola til viðbótar þeirri kjaraskerðingu, sem láglaunastéttimar hafa sætt að und- anfömu. „Gott fréttablað“ Mbl. segist vera gott og heilbrigt fréttablað. Nokkurt sýnishorn þess mátti sjá á forsíðu þess í gær. Yfir forsíðu blaðsins birtist svohljóðandi fimm dálka fyrirsögn: Víðtækar tollalækkanir. Fyrir neðan kom svo þriggja dálka fyrirsögn með margfallt minna letri: Söluskattur hækkar í 11%. Samkvæmt þessu áttu lesendur blaðsins að ályMa, að tollalækkunin sé miMu mikilvægari en sölu- skattshækkunin. Sannleikurinn er sá, að söluskatts- hækkunin nemur helmingi hærri upphæð en tollalækk- unin! Þ.Þ. f JAN TYSTAD, DAGBLADET: Nixon hverfur aftur til fyrri íhaldsstefnu í máluiu S-Ameríku Samkv. ráðum Rockefeílers er horfiS frá stefnu Kennedys NELSON Rockeieller fór þrjár ferSir til Mið- og Suður- Amerífcu í sumar sem leið og heimsófcti 20 ríki. Ot er komin skýirsla um fehðirnar og hefir hún leitt til' „nýrrar“ stefnu Bandaríkjastjórnar gagnvart þessum ríkjum. Eins og menn muma var mik- ið um mófcmælagöngur og ýmiss konar andúðarvott hvarvetna þar, sem Rockefedier lagði leið sína, og hann varð að láta nið- ur falla heimsókn tiil þriggja ríkja. Engum þarf því að koma á óvart þó að hann komist að þeirri niiðurstöðu í skýrslu sinni, — sem hefir svo haft áhrif á stefnumótun Bandaríkja stjórnar, — að ofbeldi og ein- ræði vofi yfir og mikil hætta sé á, að myndaðar verði í þess- um ríkjum stjómir að fyrir- mynd Castros á Kúbu. Heldur Roobefeller fram, að máttug öfl vinni að því að grafa undan þeim ríkisstjórnum, sem nú fara með vöid þama. Nixon hefir miðað hina nýju stefnu sína í málefnum Mið- og Suður-Ameríku við niðurstöður Rockefcilers. Er hún í stuttu máii í því fólgin, að hverfa frá Framfaraibandalagi Kennedys og láta fjárfestingu einkaaðila boma í staðinn fyrir ríkislán og aðstoð. Jafnframt á aið auka hemaðaraðstoðina. AÐFERÐ Nixons er raunar hvorki ný né fuumleg. Þetta er sama stefina og Bandaríkjamenn hafa yfirieitt ailltaf fylgt í mái- efnum Mið- og Suður-Ameríku. Undantekning var aðeins gerð þamn skamrna tírna, sem John F. Kennedy sat á forsetastóli. Árangur stefnunnar verður alð öllum líkindum sá, að banda rístou fjármagnd verður einkum veitt til þeirra ríkja, þar sem stjómarfar er stöðugast, eða ríkisstjómirnar eru með öðr- um orðum IMegastar til að varðveita „óbreytt ástamd“. í þeim ríkjum er arðsvonin eðli- lega mest. Stefina Nixons virðist eink- um við það miðuð að „láta reka á reiðanum", og hefir því ekki mikil bætandi áhrif. Af þessu leiðir, að þær ríkisstjóm- ir, sem liklegastar eru til að halda óbreyttu áetandi, munu eimkum njóta góðs af henni, svo sem stjóm Onganias í Arg- entínu, stjóm Medicis í Brasí- líu og einræðisstjórn Stroessn- ers í Paraguay. Nýjar þjóðlegar ríkisstjómir, sem hneigjast til framfara- stefnu, eins og ríkisstjómim- ar í Perú og Bolivíu, verða tæplega aðnjótandi ávinnings af nýrri, bandarískri fjárfest- ingu svo að nokkru nemi. Þær gætu því orðið nauðbeigðar til að leita samstarfs við Austur- veldin í auknum mæli, (en ætla mætti, að Nixon væri þó mik- ið í mun að forðast það). Jafn- framt hlýfcur Chile til dæmis að verða minni beinnar aðstoðar aðnjótandi en áður. I CHILE þóttist Kennedy forseti sjá fyrir sér vísi þess, ROCKEPET .T .KR sem komið gæti í staðdnn fyrir aðferð Casitros. Hann vooaði, 'að þar yrði unht að koma á fót framfararíM, sem héidi eigi að síður áfiram að vera lýðræ®- isríki. Hann ætlaði síðan að reyna að stuðla að því, alð önnur ríki fylgdu fordæmi Chile og njóta við þá viðleitni aðstoðar og atbeina Framfara- bandalagsins. Vera má, að þetta hafi verið bamalegur draumiur, en eigi aið síður er hann geðlþekkari en stefna af' skiptaleysisms, þó tiltölulega frjálslynd sé. Til er svo þriðja leiðin að því er varðar afstöðuna tii ríkj- anna í Mið- og Suður-Ameríbu, eins og bent hefir verið á, til dæmis í tímaritinu Newsweek. Vel er hægt að viðurkenna, að stefna Kennedys hafi mistekizt að siumu leyti. Þess verður heldur varla vænzt, að þessi heimshiuti, sem hefir öldum samam lotið stjórn arðræningja, sMpti um aðferð og stjórniarfar á einmi nóttu. EkM getur talizt óhjákvæmi- legt að krefjast lýðræðis. ELn- ræðisstjórnir, sem aðhylast framfarir, mætti einnig efla. Enda þótt stutt sé við bak- ið á lífvænlegu lýðræði eins og til dæmis í Chile, mætti jafn- firamt hlynna að þeim einræðis- stjórnum, sem helzt em fram- farasinnaðar, eins og til dæm- is í Perú og Bolívíu. Þerna velt ur allt á að gera réttam grein- armun á „betri" og „verri“ eimræðisstjórnum. Flokkunina verfður að miða við, hvort ein- ræðisstjórnin reymi að bæta hag fjöldans eða ekM. Slíkir einræðisherrar hafa áður verið við lýði í Mið- og Suður-Amer- íku og er skemmst alð minnast Perons, sem olli miMum fram- förum, þrátt fyrir öll sín mis- tök. ROCKEFELLER hefir lagt til, að fjárfestingu einkaaðila verði falið að annast efnahags- og tæknifiramfarir í Mið- og Suður-Ameríku. Hann hefir einndg lagt tii, að komið verði á fót sérstakri Öryggisstofmuo Vesturálfu. Hlutverk hennar á alð vera að koma í veg fyrir alla undirróðurs- og skemmdar- starfsemi, eða með ljósari og einfalldari orðum: Hindra skal með valdi ailar tilraunir til að steypa hinum afturhaidssömu hemaðarstjómum af stóli. Þessari stefinu hafa Banda- ríkjamenn fylgt árum saman. Þeir hafa aðstoðað einræSisherr ana við að halda völdum, bæði með tilstyrk CIA og sérstakra hersveita, sem þjálfaðar hafa verið og útbúnar tii baráttu gegn skæruiiðum. Þeir hafa einmig fellt framfarasinmalðar ríkisstjómir, til dæmis í Guatemala árið 1954 og Dóm- miníkanska lýðveldinu árið 1965. STEFNA Nixons er því eng- in nýjung. Henni hefir áður verið framfylgt og árangudnm hefir ávallt verið hinn sami: Samfélagshyggingim hefir hald- izt óbreytt, eigur erlendra að- ila verið varðveittar, en fjöld- inn hefir ævinlega borið úr být- um aukna örbirgð og meiri eymd en áður. Hafi Bandaríkjamenn í raun og sannleika viljað hindra ógn- ir og einræði, viljað í einlægni veita þjóðum Mið- og Suður- Ameríku möguleika á. öðrum úrræðum en Castroismamum, hlýtur lausn þeirra Nixons og Roekefellers að vera röng. Bandaríkj amenn eru máttugir og geta stuðlað að umbótum í efnahagsmálum og félagsleg- um framförum, en þeim ár- angri verður ekki náð með því að láta einkaauðmagnið halda áfram að erja meginiand Suð- ur-Ameriku, né heldur með því að þjálfa fleiri hermenn en áður til baráttu gegn skæru- iiðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.