Vísir - 25.08.1981, Side 7

Vísir - 25.08.1981, Side 7
® JÓN PALL... lyftingamaöur- inn sterki. - til aö leika gegn Dönum? „Hel ekki fengið frí ennpá” sagði Atli í viðtaii við Vfsi í morgun — Ég veit ekkert annað en þaö, sem Helgi Danielsson, formaöur landsliösnefndarinnar, var aö segja mér — hann sagði, aö K.S.l. heföi fengiö skeyti frá Borussia Dortmund um, að ég gæti fengið fri til aö leika landsleikinn gegn Dönum, sagöi Atli Eövaldsson, ' ka tapaði ^ fyrir Þór - f Akureyrarmótlnu Þór sigraöi KA 2:0 i fyrri leiknum i Akureyrarmótinu i knattspyrnu, sem fram fór i gærkvöldi. Þaö var Guöjón Guömundsson.sem skoraöi fyrra mark Þórs i fyrri hálfleik, en Guömundur Skarphéðinsson sá um síöara markiö i seinni hálfleiknum. Liöin mætast aftur á sunnu- daginn kemur og ættu þá vonandi að fást úr þvi skorið, hvort liðið verður Akureyrar- meíktari, en það tókst ekki i fyrra.'vÞá léku liðin tvo leiki og sigraöi'hór i öðrum 3:2 og KA i hinum ein'nig 3:2. Þriðji leikur- inn fór svo aldrei fram og eng- inn varð þvi A^ureyrarmeistari. landsliðsmaðurinn sterki, I stuttu spjalli viö Visi i morgun, en þá var Atli á leiö til herbúöa Dort- mund, til aö ræöa viö forráöa- menn félagsins. — Ég er ekki inni i 11 manna liði Dortmund, sem leikur gegn Duisburg á morgun og ef ég fæ leyfi til að f ara til Danmerkur, þá held ég þangað nú strax um há- degið, sagði Atli. Þegar Visir ræddi við Guðna Kjartansson, landsliðsþjálfara, i Kaupmannahöfn i gærkvöldi, sagði hann, að það eina, sem hann vissi, væri aö skeyti hefði komið frá Dortmund um, að Atli gæti fengið fri til aö leika leikinn gegn Dönum — Atli er ekki kominn hingað til Kaupmannahafnar, svo að ég get ekkert sagt um málið sem stendur. — Óneitanlega væri það mikill styrkur fyrir okkur, að Atli kæmi til liðs viö okkur fyrir slaginn gegn Dönum, sagði Guðni. tslenska landsliðið kom til Kaupmannahafnar i gær og var ein æfing hjá liðinu i gærkvöldi. Landsliðið var á æfingu i morgun og i kvöld verður æfing á Idræts- parken, sem Islendingar léku á slðast landsleik 1967 — lands- leik, sem lengi verður i minni hafður, þar sem Danir unnu þá 14:2, eins og menn eflaust muna. — SOS - og slOan á verðiaunapaii f tielmsmelstarakeppni f kraftlyftingum á indlandi vtsm • GUÐNI KJARTANSSON... landsliösþjálfari I knattspyrnu (Vfsismynd Þráinn) I Hér aö ofan sést einkunna- j gjöfin. : Asgeir og S Höness - voru bestlr hjá Bayern I Asgeir Sigurvinsson, sem lékj |sinn fyrsta leik meö Bayernj jMunchen gegn Bremen, fær frá-{ jbæra dóma f blööum f V-Þýska-I |bæra dóma í blööum f V-Þýska jlandi og segir v-þýska blaöiö! j„Welt am Sonntag”, aö leik-j | urinn hafi veriö erfiöur fyrir As-I | geir til aö byrja meö, á meöanl ihann var aö komast inn I leikl j Bayern-liösins, en þegar á leiö.l jheföi hann veriö mjög góöur áj miöjunni - J á köflum. 1 Blaðið stjórnar leik liösins| I . gefur honum 2 i| Jeinkunn, en best er gefiö 1.1 JAðeins tveir leikmenn fengu 2 — | • Asgeir og Diter Höness, sem j Iskoraöi 2 mörk, en Höness varj Ivalinn I lið vikunnar hjá „Weltj lam Sonntag”, en þvi náöi Asgeir { jekki. j Það er þvi óhætt að segja, að J j Asgeir hafi byrjað mjög vel hjá J iBayern i „Bundesligunni”.- L________________________-L°fJ Jimmy Sirell, framkvæmda- stjóri nýliöa Notts County, tók peningabudduna upp f gærkvöldi og keypti Nfgeriumanninn John Chiedozie frá Lundúnaliöinu Orient á 600 þús. pund. Chiedozie mun leika sinn fyrsta leik meö Notts County gegn Aston Villa á Villa Park I Birmingham á laugardaginn f ensku deildar- keppninni. —SOS leika sér með á æfingum að und- anförnu, ættu aö nægja til þess. Noröurlandametiö á Finninn Saarialainen og er það 922,5 kg, en Jón Páll stefnir á tölur eins og 940 til 950 kg. Eftir Noröurlandamótiö á ekki að slá neitt slöku við æfingarnar — en hann æfir 4 tima i einu 6 daga vikunnar. Það veröur stefn- an sett á heimsmeistarakeppn- ina, sem veröur i Kalkutta á Ind- landi i nóvember, og þar á Jón Páll góða möguleika á aö komast á verðlaunapall. — klp — • JOHN CHIEDOZIE Mlgerlumaöur lii Motts Gounty Jðn Páll stefnir á Norðurlandamet Fær fltll ..arænt llós" tiiá Dorlmund? Kraftlyftingamaöurinn Jón Páll Sigmarsson úr KR hefuræftaf miklum krafti að undanförnu fyrir Norð- urlandamótið/ sem verður í Stokkhólmi í Svíþjóð 12.—13. september n.k. Þar ætlar Jón Páll sér að reyna aö taka Noröurlandametið i sam- anlögðu i 125 kg flokki og þær þyngdir, sem hann hefur verið aö Marglr nýlr f heilu sætunum Þaö hafa oröiö miklar breyt- ingar á framkvæmdastjórum I Englandi — 8 nýir fram- kvæmdastjórar hjá félögum veröa I sviösljósinu 29. ágúst, þegar baráttan um Englands- meistaratitilinn hefst. Það eru þeir Alan Durban (Sunderland), Bobby Murdoch (Middlesbrough), Ronni Allen (W.B.A.), Ron Atkinson (Man. Utd.) Ritchie Baker (Stoke), Howard Kendall (Everton), Dave Sexton (Coventry) og Mike Bailey (Brighton). Þrir aðrir stjórna nýliðum — ^JohnLyall (West Ham),Jimmy Sirell (Notts County) og John Toshack (Swansea). Nú, þá eru tveir, sem ekki stjórnuðu liðum sinum allt sl. keppnistímabil — þeir Allan Clarke (Leeds) og John Bond (Man. City). Eins og sést á þessu, þá eru margir nýir menn kallaðir, en spurningin er hvort þeim tekst að ógna veldi „kónganna” fjögurra — Bobby Robson (Ipswich), Ron Saunders (Aston Villa) Therry Neill (Arsenal) og Bob Paisley (Liverpool), sem hafa verið lengi hjá félögum sinum, enda náð árangri. —SOS

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.