Vísir - 25.08.1981, Síða 10

Vísir - 25.08.1981, Síða 10
10 Þriðjudagur 25. ágúst 1981 stjörnuspá HRÚTUR- INN 21.MARZ — 19. APRi Dagurinn er heldur daufur til að bvrja með. Upp úr hádeginu færöu simhringingu sem kemur þér úr jafnvægi. N'AUTID 20. APRÍL — 20. MAÍ Korðastu oþarfa evðslu og hentu engu sem gæti orðið þér að gagni siðar meir. Þú ert ákaflega vinsæll þessa dagana og er um að gera aðnýta sér það. TVÍBUR- ARNIR 21. M Ai •20..IUNÍ Þér hættir til að gleyma þér við dag- drauma og ert frekar latur og áhugalaus. K RABBINN 21. .IÚNÍ — 22. JÚLÍ Vertu ekkiof fljdtur að afneita öllum nýjung- um, jafnvel þd einhver hafi orðið til að not- færa sér þær á undan þér. L.IDNIÐ 23. JÚLÍ — 22.AGÚST Láttu heimavinnuna hafa algjöran forgang. Þó að þú hafir áhuga á einhverju, er ekki þar með sagt að aðrir á heimilinu sé jafn hrifnir. MÆRIN 23. AGÚST — 22. SEPT. Óheppileg þróun i fvr- irtækinu gæti komið þér i bobba og skaðað framamöguleika. VOGIN 23. SEPT. _ 22. OKT. Dagurinn er heppileg- ur til að taka mikil- vægar ákvarðanir, þvi stjörnurnar eru þér hliðhollar. DREKINN 23. OKT. — 21.NOV. Dagurinn er hálf hversdagslegur, en þegar liða tekur á kvöldið fer að glaðna til. BOGAMAD- URINN 22. NÓV. — 21.DES. Afstaða tunglsins, hef- ur þau áhrif að þú ert tilbúinn að taka hvaða áhættu sem er. S T EI N - GEITIN 22.DES. — 19. JAN. Þú gætir gert þér rangar hugmyndir um einhvern eða eitthvað, anaðu ekki að neinu. V A T N S- BERINN 20. JAN. — 18. FEBR. Þú gætir gert reyfara- kaup ef þú ert nógu út- sjónarsamur og fljót- ur á staðinn. Þér gengur nia að nálgast takmarkiö sem þú settirþérá siðasta ári. FISK.ARN- IR 19.FEBR. — 20. MARS Láttu ekki hafa of mikiláhrifá þig. Aörir gætu haft gaman af aö reyna á trúgirni þina og þú gert þig hlægi- legan i þeirra augum. VÍSIR Ég var að lesa að það kosti yfirhundrað þúsund dollara á barn að ala það og mennta. Hvort viltu okkur eða hundruð þúsundin? Uss, ekki láta pabba hugsa. bridge EM i Birmingham 1981 italía — island (86-51) 180-75 19 1/2-2 1/2 Óvandvirkni i sögnum kostaði 12 impa i eftirfar- andi spili. Austur gefur/ A-v á hættu A3 K85 63 97543 1073 G72 D94 AG1053 ADG10 86 AD65 G98 D10964 K87 K2 K42 1 opna salnum sátu n-s Sævar og Guðmundur, en a-v Lauria og Mosca: Aust Suð Vest Norð — - 1L — 1T 1S — 2S 3 H — 3 S — 4H — — — Góðar sagnir og ágætur lokasamningur. Auðvelt var fyrir Lauria að fá 10 slagi og 620. t lokaða salnum sátu n-s Franco og Garozzo, en a-v Björn og Þorgeir: Aust Suð Vest Norð - 1S 1G - 3G — — — Norður spilaði út spaða og Þorgeir drap á ásinn. Hann spilaði siðan hjartaniu, svinaði og fékk slaginn. Það hefði verið gaman að leggja það á Garozzo að drepa á tiuna i blindum, þvi ef hann gef- ur. þá er hægt að vinna spilið. Hann drap hins vegar seinna hjartað — einn niður. skák Hvítur leikur og vinnur. 1 t 1 # 11 # X tt Hvitur: A. Zaitsev Svartur: Furman Skákþing Sovétrikjanna 1967. 1. Rg6+! hxg6 2. Dh4+ Kg8 3. Hxg6+ Kf8 4. Dxf6+ Ke8 5. Df8+ Kd7 6. Hf7+ Gefið.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.