Vísir - 25.08.1981, Blaðsíða 12
12
Þriðjudagur 25. ágúst 1981
VÍSIR
ASKORANIR UM UPPSKRIFTIR
; fsiensKi
j mðiá
; ekki
j neitt orð.
; sem
j merkir
j „Ple”
Það var svo sannarlega ekki I
! kot sem hún visaði áskorun
J sinni hún Snæbjörg Snæbjarnar-
dóttir, er hún lét hana ganga tii
' Eiinar Hannam.
Elin býr ásamt manni sinum
I Ralph i litlu, hlýlegu og stór-
I skemmtiiegu timburhúsi inni I
I. EHiðaárdal, i jaðri Arbæjar-
I safnsins. Þar hafa þau búið I
■ rösklega þrjátiu ár, en húsið var
■ upphafiega sumarbústaður sem
■ þau hafa smám saman breytt og
■ bætt eftir þörfum. Sannkölluð
| paradis i hjarta borgarinnar en
| það er nú aðeins önnur saga.
| Umhverfis húsið er ágætis
| garður og þar stunda þau hjónin
| fjölbreytiléga ávaxta- og græn-
I metisrækt, enda reyndist allt
m það sem matnum fylgdi vera
■ heimaræktað, jafnvel piparrót-
■ in i sósunni. Blómkál, hvitkái,
. gulrætur, kartöflur, steinselja,
• jaröarber, sólber og rifsber, allt
. vex þetta með mikilli grósku i
garðinum þeirra.
A heimili bresk-islenskrar
fjöiskyldu ber matseðillinn að
“ sjálfsögöu keim af blönduðu
Iþjóðerni. Pie-rétturinn hennar
Elinar er einmitt dæmigerður
■ breskur haustréttur, en sitrónu-
Ebúðinginn býr hún til eftir gam-
alli uppskrift frá móður sinni.
IPie eru ekki algeng hér á landi
og jafnvel ekki til islenskt orð
Iyfir þennan rétt. Þó hafa sumir
reynt að snúa þvi upp á islensku
og kalla pæja eða böku, en hvort
tveggja lætur nú hálf stirt i
eyra. Við ljúkum þessum for-
máia með kvæði sem Kristján
N. Júliusson orti um þetta
vandamál og hvetjum ykkur svo
til að spreyta ykkur á uppskrift-
unum sem á eftir fylgja, þvi þær
smökkuðust svo sannarlega
ljúffenglega.
Þótt feöratungan flytji
oss fugla- og gigjukliö
og brothljóö blárra kletta
og brims og fossa nið
Ser enskan eitthvað mýkri
meö unaðshlýrri blæ,
þvi íslenskt mál á ekki
neitt orð, sem merkir ,,pie”
— JB
Og þá er það uppskriftir Elln-
ar. Við litum fyrst á forréttinn.
LaxarúIIur:
Á litlar ristaðar brauðsneiöar
eru sett upprúlluö laxakramar-
hús. Inn I þau er stungiö græn-
um aspas. Harösoönarog marð-
ar eggjarauður eru kryddaöar
meö karrý og vætt I meö rjóma
og örlitlu mayonnesi. Þessu er
svo sprautað á laxinn og skreytt
með steinselju.
í aöalréttinn má nota lamba-
kjöt ef vill, en gæta þarf að þvi
að bökunartimi fer alveg eftir
þvi hvernig kjöt og hvaða vööv-
ar eru notaöir. Þvi meyrari sem
vöövarnir eru, þeim mun styttri
er eldunartiminn og minni
hætta á aö kjötiö veröi seigt.
Buff og nýrnapie
1 kg gott nautakjöt
200 g lambanýru
1 msk hveiti
3-4 msk rjómi
1 1/2 tsk salt
1/2 tsk Season-all
Elin Hannam við fagurlega skreytt veisluborð, hlaðið krásum sem
uppskriftirnar hér á siðunni standa undir og allir eru hvattir til að
spreyta sig á. Visismynd — EÞS
1/2 tsk pipar
4 msk rjómi
Smjördeig eða piedeig:
180 g hveiti
1 tsk salt
90 g smjörliki
25 g smjör
1 eggjarauða
ca. 1 msk.vel kalt vatn
Byrjið á aö hnoöa deigið, þvi
þaö þarf aö biöa i isskáp minnst
eina klst. Þaö er búiö til þannig.
Blandið smjörinu i hveitiö þar
til þaö er oröiö aö finni mylsnu.
Bætiö þá eggjarauöu og vatni i
og hnoöið létt saman, þar til
deigið er oröiö sprungulaust.
Setjiö i isskápinn.
Kjötið er skoriö i frekar þunn-
ar sneiöar og nýrun i litla bita.
Blandiö hveiti og kryddi saman
og veltið kjötinu upp úr þvi.
Snöggsteikiö á pönnu I smjöri og
hristið hana vel. Gætiö þess aö
pannan hitni ekki svo mikiö að
skófin brenni, þvi þá er ekki
hægt að nota hana til aö bragð-
bæta sósuna.
Leggið kjötið i eldfast mót,
ekki of breitt. 24x10 er hæfilegt.
Hellið heitu vatni á pönnuna og
leysið einn súputening upp i þvi.
Hræriö rjómanum saman viö og
helliö þessari blöndu yfir kjötiö
Vökvinn á aö vera þaö mikill að
rétt fljóti yfir kjötiö.
Þá er deigið flatt út, ekki
mjög þunnt. Brún eldföstu
skálarinner er bleytt með köldu
vatni og ca. tveggja sm breiö
ræma af deiginu skorin og lögö á
brúnina. Lok er skoriö undan
diski og haft 4 cm breiöara i
þvermál en skálin. Vætiö nú
deigbrúnina og þrýstiö lokinu á
meö þumal- og visifingrum.
Pikkiö deigiö með grófum
prjóni eöa skerið litil v i það
meö beittum hnif. Skerið einnig
út eitthvað finlegt blóma eða
blöð og skreytiö lokiö meö þvi.
Pensliö siöan yfir meö vel
þeyttu eggi.
Bakiö i um 225 gr heitum ofni
uns deigið er aö fullu bakaö. Þá
er hitinn minnkaöur niður i ca
150 gr. og skálin færð neðar i
ofninn. Þaö fer eftir þvi hvernig
kjöt og hvaöa vöövar eru notað-
ir hversu lengi þetta þarf að
vera i ofninum, en þaöer allt frá
1 klst. upp i 2 1/2 klst.
Þetta er sannkallaður haust-
eða vetrarréttur, sérlega ljúf-
fengur þegar dimma tekur og
kólna á kvöldin. Með þessu ber
ég gjarnan fram ýmiss konar
soöið grænmeti, svo sem' kar-
töflur, gulrætur og blómkál og
svo piparrótarsósu, en upp-
skriftin að henni fylgir hér.
Piparrótarsósa
1 meðalstór piparrót
rifin mjög fint
1 stór tsk edik
3 msk rjómi
1/2 tsk þurrt sinnep
Þessu er öllu blandaö saman
og ég ber sósuna yfirleitt fram
miðlungskalda en margir vilja
gjarnan hafa þetta hálffrosiö.
Sítrónubúðingur
5 eggjarauöur
5 msk. sykur
safi úr 1/2 sitrónu
5 blöð matarlim
5 eggjahvitur.
Eggjarauðurnar hræröar með
sykrinum. Matarlimiö er brætt
yfir gufu og blandað saman viö
ásamt sitrónusafanum. Siöast
er stifþeyttum eggjahvitunum
blandað varlega út I. Búðinginn
skreyti ég meö r jóma áður en ég
ber hann fram og læt gjarna
nýja ávexti fylgja. svo sem
jarðarber.
Nú, ég var ekki lengi aö velta
fyrir mér hvert ég gæti beint
áskoruninni næst. Auöur
Óskarsdóttir auglýsingastjóri
hjá Sjónvarpinu er frábær mat-
reiðslukona og þvi enginn vafi á
aö frá henni kemur eitthvaö
spennandi. Þvi beini ég
áskoruninni hér meö til þin.
Auöur.
Eiín Hannam skorar á
Auði úskarsdóttur
■■
Ganga karimenn
líka (gegnum
dreytingaskejö?
Breytingaskeið er nokkuð sem
allar konur þurfa að ganga i
gegnum. Þá hættir starfsemi
ýmissa liffæra og tiðir eru úr sög-
unni. Ýmiss konar vanliðan vill
gjarnafylgja þessum breytingum
svo sem svitaköst, þreyta, tauga-
spenna og minni kynlifslöngun.
Þessari vanliðan má halda i
skefjum með hormónagjöfum,
annaðhvort sprautum eða lyfja-
gjöf.
En karlmenn upplifa lika tima-
bil þegar áþekk vanliðan angrar
þá oft á svipuðu aldursskeiði og
breytingaskeið kvenna stendur
yfir þ.e. á aldrinum 40-55 ára.
Nærtækast væri að ætla að þeir
gengu lika I gegnum einhverjar
likamlegar breytingar, en svo er
þó ekki. Kynkirtlar karla eru
undir öllum eðlilegum kringum-
stæðum virkir fram á mjög háan
aldur og alþekkt dæmi um að
menn sem komnir eru til ára sinni
geti börn.
Framleiðsla karlkynshormóns-
ins Testosteron stöðvast aldrei og
er nokkuð jöfn alveg fram yfir
sextugsaldurinn. Þá dregur að
visu aðeins úr henni með árunum
en hún er alltaf fyrir hendi.
En hvað er það þá sem veldur
þessum breytingaskeiðseinkenn-
um hjá karlmönnum? Sú skýring
sem hvað liklegust er er sú að
þeir séu yfirkeyrðir. Frá 25 ára
aldri dvina kraftar mannsins
jafnt og þétt þó margir eigi erfitt
með að kyngja þvi. Aftur á móti
vilja þær kröfur sem maðurinn
sjálfur gerir til sin og einnig aðr-
ir, aukast i öfugu hlutfalli við ork-
una. Eftir þvi sem árin liða eykst
ábyrgð og áhyggjur, menn fikra
sig gjarnan ofar i metorðastigan-
um þegar aldurinn færist yfir. Þvi
fylgir meira álag á taugakerfið,
auknar áhyggjur af starfinu, auk-
in þátttaka i lifsgæðakapphlaup-
inu, og annað sem allt bitnar á
starfsemi likamans.
Fyrstu einkenni slikrar spennu
er dvinandi löngun eða skert geta
til kynlifs. Kynlifsgeta er við-
kvæmt mál hjá karlmönnum og
vill þvi álagið bitna á öðrum þátt-
um lifsins. Menn verða ergilegir
og uppspenntir, sem sagt miður
þægilegir i umgengni. Á vanda-
málum sem þessum er engin
læknisfræðileg lausn. Þarna er
það aðeins maðurinn sjálfur sem
verður að hægja á sér, stilla
kröfunum til eigin krafta i hóf.
Hann verður að viðurkenna þá
staðreynd að lifsorkan er ekki sú
sama og hún var á yngri árum.
Að sjálfsögðu er alltaf mögu-
leiki á að einhverjir sjúkdómar
séu til staðar sem skerða getu til
kynlifs. Kynfærin eru mjög við-
kvæm fyrir alls kyns breytingum
á likamsstarfsseminni. Hastarleg
flensa getur haft slæm áhrif á
eistun og þau varað svo mánuð-
um skiptir. Eins er með ofneyslu
áfengis. Henni fylgir aukin fram-
leiðsla kvenhormóna (þvi þeir
eru jú lika til staðar) og dregur úr
virkni karlkynshormónanna.
Sért þú karlmaður kominn á
miðjan aldur og hafir fundið fyrir
þeim einkennum sem að framan
greinir, skaltu fyrst igrunda
vandlega hvort þú hafir ekki
hreinlega ofgert þér andlega og
likamlega. Reyndu að breyta til
og slaka á, árangurinn mun ekki
láta á sér standa. Sértu aftur á
móti þess fullviss að slikt geti
ekki verið ástæðan, er sjálfsagt
að leita til læknis. Það er engin
ástæða til að neita sér um þá
ánægju sem kynlif veitir, þegar
staðreyndin er sú að karlmenn
eiga og geta verið friskir fram á
gamals aldur.
(Þýttogendursagtúr „Helse”)
Ahyggjur og spenna sem fylgja breyttum lifnaöarháttum og lifsgæöa-
kapphlaupi nútimans fer illa meö alla, ekki sist fóik sem komiö er fram
á miöjan aldur eöa eldra. Likaminn sættir sig ekki viö slikt til lengdar
eins og margur karlmaöurinn hefur oröiö áþreifanlega var viö.