Vísir - 25.08.1981, Blaðsíða 18
REIÐUR FURSTI
Fræga og rika fólkiö veröur stundum voöa, voöa vont út i
Ijósmyndara, sem elta þaö á röndum til að ná skemmti-
legum myndum svo viö getum séö hvaö þaö hefst að.
Og hér er sko einn reiður; þaö er enginn annar en
Rainier fursti af Mónakó, sem heldur betur
L ætlar aö ganga frá Ijósmyndaranum Á
fek Pascal Rostain. Þaö sem blessaðir jÆ
myndasmiðirnir veröa aö þola.
r
V A þ
þessutn staö
ætluðu Olivia og
Pcter Sutcliffe
að eiga „viö-
skipti”, sem ef til vill hefðu haft
hörmuiegar afleiðingar.
VÍSIR
Þriðjudagur 25. ágúst 1981
mcmnlíí
Gleðikonan Olivia Reivers var hætt komin:
Vorkshire
Ripper
var við-
skiptavinur
hennar
þegar lögreglan handtók hann
Það var draumur Oliviu Reivers, þegar hún ólst
uppá Jamaica, að verða hjúkrunarkona eða frægur
söngvari. En hlutskipti hennar varð annað og sorg-
legra, hún varð gleðikona á dimmum strætum
ensku iðnaðarborgarinnar Sheffield. ,,Þetta átti
ekki að fara svona en við þvi er ekkert að gera,”
segir Olivia sorgbitin.
HefðiOlivia Reivers oröið enn ei*t fórnarlamb „Yorkshirc Ripper”?
lögreglumenn á ferð i þeim til-
gangi að framkvæma „rútinu”
handtöku á gleðikonum. Þeir
fygldust með þvi þegar Olivia ók
á brott i Rovernum og gerðu
fyrirspurn i gegnum talstöðina
um hver ætti bilinn Þeim var til-
kynnt stuttu siðar að númeraplöt-
urnar væru stolnar og þá fyrst
beindu þeir athygli sinni frá
gleðikonunni að hinum skeggjaða
bilstjóra. Tveimur sólarhringum
siðar var tilkynnt að bilstjórinn,
hinn 34 ára gamli Peter Sutcliffe,
væri grunaður um að vera „the
Yorkshire Ripper”, sem skelft
hafði alla Breta með hræðilegum
morðum i fimm ár.
Hér skal ekki rakin hin
óhugnarlega saga Yorkshire-
nauðgarans enda er hún flestum i
fersku minni. En snúum okkur
aftur að Oliviu. Hún er sjálf viss
um að hún hefði orðið næsta
fórnarlamb.
„Löggan bjargaði mér, það er
ég viss um. Hann sagði ekki mikið
á meðan við sátum tvö i bilnum
en mig var farið að gruna margl
aðeins nokkrum andartökunr
áður en löggan kom.”
Vinkona og „kollegi” Oliviu
Denise Hall, sagði að gleðikonur
bæru sjaldnast á sér vopn þvi þær
vildu forðast að verða ákærðar
fyrir óleyfilegan vopnaburð.
Oftast vinna gleðikonurnar tvær
og tvær saman þannig að þegar
önnur ekur á brott með viðskipta-
vini tekur hin niður bilnúmerið, ef
eitthvað skildi koma upp. En
þegar Sutcliffe og Olivia óku á
brott var Denise viðsfjarri með
öðrum „vini” þannig að Olivia
var ein. Og þar fyrir utan hefðu
stolnu númerin verið litil hjálp.
Þetta eru sorgleg örlög en þau
hefðu getað orðið verri. Eitt
föstudagskvöld snemma i vor
háttaði Olivia börnin sin tvö og
hélt siðan út á strætin. Ekki leið á
löngu þar til fyrsti viðskiptavin-
urinn birtist á brúnum Rover bil.
Hún steig inn i bilinn og visaði bil-
stjóranum inn i fáfarna hliðar-
götu þar sem þau gætu gert við-
skipti sin i ró og næði.
En á sömu slóðum voru tveir
Peter Sutcliffe eða „the Yorks-
hirc Ripper” vann sem vöru-
flutningabilstjóri, uns hann var
handtekinn eftir eina viðamestu
lögreglurannsókn, sem sögur
fara af. 300.000 manns voru yfir-
heyrðir þar á meðal Peter oftar
en einu sinni.
Olivia telur sig hafa verið ótrú-
lega heppna. Hún áformar nú að
segja skilið við strætin en þar
hefur hún orðið að vinna til að
tryggja börnum sinum framfæri.
Umsjón
Tómas
Tómasson