Vísir - 25.08.1981, Page 20
20
vrsm
Þriðjudagur 25. ágúSf 1981
ífcvöld
Mike Pollock með , .akústik”-
gitarinn sinn, en flest lögin á plöt-
unni eru leikin á gitar og sungið
með. Ekta þjóðlaga-,,fíllngur”.
Bara til tvenns
konar tónlist
- segir Mike Pollock.
sem gefur ðl sðlöplötu
Innan tiðar er væntanleg á
markaðinn sóló-hljómplata Mike
Pollocks, en hann er sem flestum
mun kunnugt, einn Utangarðs-
manna. Platan er hljóðrituð i
Stúdióinu Stemmu hjá Didda
fiðlu, en Steinar hf. er útgefandi.
Af þessu tilefni ræddi blm. Visis
stuttlega við Mike Pollock. Hann
segir, að tónlistin á plötunni sé i
nútima-þjóðlagastil, og þvi er
ekki úr vegi að fá að vita, í hverju
hann sé frábrugðinn öðrum þjóð-
lagastfl.
„Munurinn er aðallega sá, að
ég er að f jalla um það sem er að
gerast núna. En áhrifin eru úr
þjóðlagastílnum, frá Woodie
Guthrie, Bob Dyian og fleiri góð-
um kempum”.
Mike Pollock er þekktur fyrir
þátttöku i hljómsveit, sem spilar
gerólika tónlist. Hvers vegna
skiptir hann yfir?
„Það er svo mikil tæknileg tón-
list til. Mér fannst einfaldlega
sniðugt að skipta og fara alveg yf-
ir f hina áttina. Platan heitir
„Take me back”, og það á
kannski við í tónlistarlegu tilliti
ekki síst. Ýmislegt, sem á plöt-
Mike Pollock, trúbadúr á búllu einhvers staðar i kjallara i Ameriku.
Bjór og samloka, kannski nokkrir dollarar voru launin fyrir upptroðsl-
una. Ævintýraheimur.
H\i'M eftir Einar .lónsson.
Listaverk
Einars á
kortum
Listasafn Einars Jónssonar
hefur látið prenta kort af eftir-
töldum höggmyndum Einars
Jónssonar: Dögun ( 1897-1906)
Hvild (1915-1935) Útlagar (1898-
1900) og Fæðing Psyches (1915-
1918). Kortin eru til sölu i Lista-
safni Einars Jónssonar.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið yfir sumarmánuðina alla
daga nema mánudaga, kl. 13.30-
16.
útvarp
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Priðjudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.10 Miðdegissagan: „A ódá-
insakri” eftir Kamala
Markandaya. Einar Bragi
les þýðingu sina (11).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar. Virtu-
osi di Roma leika Kon-
sertinu i G-dúr eftir Gio-
vanni Battista Pergolesi / •
Renato Zanfini leikur með •
sömu hljómsveit óbókon-
sert op. 7 nr. 6 eftir
Tommaso Albinoni, Renato
Fasano stj. / Hátiöarhljóm-
sveitin i Bath leikur Con-
certo grosso i D-dúr op. 6 nr.
5 eftir Georg Friedrich
Handel, Yehudi Menuhin
stj. / Felix Ayo og I Mus-
ici-kammersveitin leika
Fiðlukonsert i E-dúr eftir
Johann Sebastian Bach.
17.20 Litli barnatiminn.
Stjórnandi: Guðrún Birna
Hannesdóttir. M.a. les Asta
Katrin Hannesdóttir þrjá
kafia úr sögunni „Labbi
pabbakútur”, eftir Vilborgu
Dagbjartsdóttur.
17.40 A ferð. Óli H. Þórðarson
spjallar við vegfarendur.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfs-
maður: Asta Ragnheiður
Jóhannesdóttir.
20.00 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guðni Rúnar Agnarsson.
20.30 „Aöur fyrr á árunum".
(Endurtekinn þáttur frá
morgninum).
21.00 Maria Callas syngur ari-
ur úr óperum eftir Verdi,
Puccini o.fl. með hljóm-
sveitarundirleik.
21.30 Ctvarpssagan: „Maöur
og kona” eftir Jón Thorodd-
sen Brynjólfur Jóhannesson
leikari les (22).
22.00 Hljómsveit Willy
Schobben leikur suðræna
dansa.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 „Nú er hann enn á norð-
an". Umsjón: Guðbrandur
Magnússon blaðamaöur.
23.00 A hljóöbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björns-
son listfræöingur. „Ætt þin
hefst á uppboðspallinum”.
Ruby Dee og Ossie Davis
flytja kafla úr bók Julius
sjónvarp
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Pétur. Tékkneskur
teiknimyndaflokkur. Þriöji
þáttur.
20.40 Hvað er aö gerast i
Afghanistan? Mynd frá
fyrstu ferö breskra sjón-
varpsmanna til Afghanistan
eftir að fjölmiðlun var úl-
skúfað þaðan eftir innrás
Sovétmanna. Reynt er að
varpa ljósi á það, hve mikill
hluti landsins er á valdi
leppstjórnar Rússa og
hvernig ástandið er hjá
skæruliöum, sem njóta
stuönings Vesturveldanna.
Þýðandi Kristmann Eiös-
son.
21.10 Óvænt endalok. Klerkur
kemst i feitt. Þýöandi Óskar
Ingimarsson.
21.35 Lýðræöi i verkalýös-
h rey f ingunni. Umræöur
undir stjórn ólafs Sigurðs-
sonar fréttamanns.
22.25 Dagskrárlok
unni er að finna, eru gamlir þank-
ar, gert fyrir niu árum siðan. En
yngsta lagið var samið daginn
fyrirupptöku. Og svovarreynt að
láta stemmninguna i stúdióinu
ráða ferðinni, og það var þægileg
„filing” að geta gert svona eftir
að hafa verið i eitt og hálft ár i
þungu tónlistinni”.
Fengist við svona áður?
„Já, ég var trúbadúr i henni
Ameriku áður en ég kom hingað.
Spilaði á börum og búllum fyrir
bjór og samlokum og kannski
nokkra dollara.”
Og þýðir þetta stefnubreytingu
hjá Mike Polloek?
,,Ég erekki fastur i neinni einni
tegund tónlistar.Það er i rauninni
bara til tvenns konar tónlist: góð
og vond. Ég hef gaman af allri
tónlist, óperum, djassi, hvaða
tónlist sem er — ef hún á annað
borð er góð”. —jsj.
Saga Akureyrar og
skákift f Grlmsey
- meöal efnis í
„Nú er hann enn
að noröan”
„Þátturinníkvöld byggistmest
upp á stuttum fróðleiksmolum”
sagði Guðbrandur Magnússon
umsjónarmaður þáttarins ,,Nú er
hann enn að norðan” sem er í út-
varpinu klukkan 22.35 i kvöld.
,,Ég verð meðstuttan pistil um
Arna Bjarnason bókaútgefanda,
en hann sérhæfði sig i útgáfu á
bókum eftir Vestur-Islendinga og
hefur hann gefið út um 100 titla.
Síðan verða nokkrir pistlar um
sögu Akureyrar og verður
skyggnst i bókina Saga Akureyr-
ar eftir Klemens Jónsson en hún
er ófáanleg núna. Þannig að
þessu sinni er þátturinn allur um
fortiðina” sagði Guðbrandur.
Landinn fær þá fróöleiksmola
frá Akureyri milli klukkan 22.35
og 23.00 i kvöld. — HPH
t Grfmsey var fyrr á árum öflugt skáklif.
Falasl eilip gam-
alli dragkislu
- Klerkurlnn I „úvæntum endalokum"
I slónvarpinu í kvöid
Það er þriðjudagur i dag. Og þá
eru auðvitað óvænt endalok i
sjónvarpinu og nefnist þessi þátt-
ur Klerkur kemst i feitt. „Þáttur-
inn i kvöld minnir á siðasta þátt
að þvi leiti til að hann snýst um
gamia fágæta hluti. Maður, sem
er ívinnu fyrirannan, ferðastum
sveitir i prestsskrúða og villir
með þvi á sér heimildir. Hann
kemur á bæi, þá helst gömul óð-
alssetur og falast eftir gömlum
munum, en hann er frægur fyrir
að takast að fá muni sem aðrir
hafa orðið að sætta sig við að fá
ekki. Á einu óðalinu sér hann
gamla dragkistu eftir frægan
húsgagnasmiö, fágætan grip og
viii hann eignast hann, og um það
snýst myndin sagöi Óskar Ingi-
marsson þýðandi myndarinnar.
Ekki vildi Óskar segja meira,
enda er það ósköp skiljanlegt þar
sem þættirnir snúast um óvænt
endalok.
Kia-kur kemst I feitt hefst
klukkan 21.101 kvöld og er tuttugu
og fimm mi'nútna langur. —HPH
John Gielgud ihlutverki klerksins
i Óvæntum endalokum i sjón-
varpinu i kvöld.